Vísir - 23.12.1957, Síða 6
VÍSIR
Mánudaginn 23. desember 195*
n
Samverjarnir" í London
hjáipa þehn, sem hafa sjálfs-
morð í huga.
Höfuöstöð í gamaili kirkju í City.
1 Það er áhyggjuefni mikið í ýmsum löndum hve sjálfsmorð
«ru tíð, einkum í stórborgunum. Er og mikið rætt um hvað
gera megi til bess, að girða fyrir, að menn gefist upp í lífs-
Jjaráttunni, og lciti slíkra úrræða. Margir eru þeirrar skoðunar,
að ef aðeins væri liægt að ná til þeirra, sem slíkrar hugsanir
ala, myndi í flestum tilfellum, ef rétt væri að farið, vera unnt
að lijálpa þeim, leiða þá á bjartari brautir.
í Danmörku
eru sjálfsmorð tíðari, miðað
!Við íbúatölu, en í nokkru öðru
Ilandi heims, og vekur eigi litla
iurðu, þar sem um þjóð af
fiterkum, norrænum stofni er
jað ræða, og ýmsar skoðanir hafa
ikomið fram um, hvernig á þessu
muni standa, m. a. að í þjóVrra
sé komin veila, af þeim sökum
Æð í þessu gæðalandi herðist
þjóðin ekki í hinni hörðu lífs-
baráttu^ sem ýmsar aðrar bjóðir
búi við. Sumum kann að vú'ð-
ast þessi skýring hæpin, og ef
til vill aðrar, sem fram hafa
komið. í nýlegri grein, efíir
kunnan lækni, segir að heÍ7.t
væri að vænta árangurs til að
þetta breyttist, að hefja sókn til
að stæla fólk — þrek þess og
vilja, og leiða því fyrir sjónir,
að lífið sé allt af þess virði að
því sé lifað.
Hættan mikla.
Hann ieggur mikla áherzlu
á, að sagan sé hvergi nærri öll
sögð með tölu sjálfsmorða. Tala
hinna misheppnuðu sjálfs-
morðstilrauná sé ekki ■skráð, en
þeim, sem misheppnast slíkt,
eiga oft eftir að verða að þola
að búa við örkuml, eða verri
sálarlega líðan en þá, sem þeir
ætluðu að binda endi á vegna
sjúkleg's viðhorfs til lífsins og
vandamála þess.
Miskunnsamir
Samverjar.
Til sögunnar er komin A. A.
starfsemi til hjálpar ofdrykkju-
mönnum. En það er einnig þörf
víða miskunnsamra ’ Samverja
til að hjálpá þeim, sem gugnað
hafa í lífsbaráttunni, og sjá
engin önnur úrræði en stytta sér
aldur. í Lundúnum hefur flokk-
ur manna tekið sér fyrir hend-
ur, að taka að sér slíkt hlutverk
— að bjarga slíku fólki. Frá
þessu skýrir Kenneth Love í
New Yörk Times.
»64“.
Hann segir frá pilti nokkrum
og fíngerðri konu, sem piltur-
inn þekkti að eins sem „64“. í
dimmum króki í þriggja alda
gamalli kirkju sagði hann henni
frá áformi sínu. .
Það glitti á kutann í hendi
hans, er hann sagði henni, að
hann áformaði' að drepa konu
sína og' sjálfan sig á eftir, af því
að hún hefði farið á bak við
hann. Iiin fíngerða, en vilja-
sterka kona, flutti ekki langa
ræðu yfir piltinum ,heldur tók
um úlnlið hans svo sterku taki
að hnífurinn datt úr greip hans.
Svo sannfærði hún hann um,
að hann leysti ekki vanda neins
með framkvæmd áforms síns.
Mansion House
9000.
Þetta gerðist í hinurn fræga
borgarhluta, City. í flokki þess-
ara miskunsömu Samvei'ja hef-
ur hver karl og kona sitt númer
— um nöfnin er ekki talið neinu
skipta. Og þeir hafa sitt síma-
númer. — Mansion House 9000
— sem er að verða eins kunn-
ugt, og hið fræga númer Nýja
Scotland Yard 999. — Yfir 900
manns með sjálfsmorðs- eða
morðáfrom í huga hafa hringt í
ofangreint númer, og þá fer
einhver úr flokknum til hjálpar.
Og í flestum tilfellum verður
mannslífi bjargað. Af þessum
900 er ekki vitað um nema tvo,
sem hafa framið sjálfsmorð.
Svo mikils virði er það, að geta
leitað til einhvers, sem skilur
og vill hjálpa, og getur gætt
aðra sálarþreki.
Stofnandinn
var prestur.
,,Samverjarnir“ eru kristileg
stofnun. Það var aðstoðarprest-
ur í Sankti Stefánskirkjunni,
sem stofnaði hina 1. nóvember
1953, Edward Chah Varah að
nafni. — Sjálfboðaliðar stofn-
unarinnar eru 72 talsins og er
skipt í fjóra flokka.
Hver hefur sitt númer til
notkunar í starfinu og á fund-
um, sem haldnir eru tvisvar í
viku í sakristíu kirkjunnar.
Þetta eykur.traust þeirra, sem
hjálpar eru þurfandi, og það er
styrkur í því, að leggja áherzlu
gÁLiói!
•f /°i
Sveinn Egilsson,
Laugavegi 105.
(jL&iíecj jót!
J. Þorláksson & Norðmann h.f.
eóilea
f /°
f
■=1=0
Skjólakjötbúðin.
Straumnes.
(fttiLc) jót!
Verzlunin Þróttur,
Samtúni 11.
jó(!
lo
Pétursbúð,
Nesvegi 39. Njálsgötu 106.
gtJiL9 jót! Blómaverzlunin Hraun, Bankastræti.
CtláiL,j jóí! L
Nýja Blikksmiðjan,
Höfðatúni 6.
giÁLgjót!
Efnagerðin Valur,
Fossvogsblett 42.
gb&L, jól!
Matvælabúðin,
Njörvasundi 18.
QUiíf jól!
Sverrir Bernhöft h.f.
CjtekLcj jót!
lo
l'erzlunin Langholtsveg 89.