Vísir - 29.12.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 29.12.1957, Blaðsíða 7
kaugardaginn 29. desember 1957 VISIB Hún sagði ekki meira, en þau vissu öll að enginn heimiljs- inaður hafði snert á þessu hljóðfæri siðan Evelyn strauk að r.eiman. Þó að það væri alltaf stgmmt öðru hverju. Þar fór sú vonin, hugsaði Paul með sér, en beiskjulaust. Hann var hættur að taka vonbrigðin nærri sér. Henry bróðir hans hafði verið svo miklu eldri en hann, að hann hefði getað verið faðir hans, og járnvilji hans og eigingimi konunnar hans höfðu spillt flestum draumum hans og vonum. Hann svaraði letilega: — Nigel getur vafalaust kennt henni að spila, Helen. Hann er rniklu duglegri en eg. — Nei,, bíddu nú hægur, að spila er ékki það sama og að kenna andæfði Nigel. — Colette hefur kannske aldrei snert á .hljóðfæri á æfi sinni. Helen pikkaði vísfingrinum aðvarandi á bríkina á sjúkra- stólnum. Stundum fékk andúð hennar gegn fjölskyldu mannsins síns yfirhöndina, þangað til hún minntist óska Henrys. Eftir að hafa lifað undir harðstjóra langa æfi átti hún bágt með að muna að hann væri fallinn frá, og að hún ætti miklar eignir, sem hún gæti notað eins og hún vildi. — Því betra, ef hún hefur aldrei snert á hljóðfæri, sagði Paul lágt. Ást hans á tónlistinni var líklega það eina, sem Nigel hafði erft eftir hann, og hann vissi að Nigel hafði veriö það mikil raun, að ekki voru aðstæður til að kosta hann til tónlistarnáms. En Henry hafði talið tónlistariðkun, í hverri mynd sem var, timasóun og ekkert annað, sérstaklega þegar fjölskyldan átti í hlut. Nú vonuðu þau hálft í hvoru að Helen mundi fást til að gefa þeim peninga, svo að Nigel gæti sagt upp starfi sínu og helgað sig allan tónlistinni, — ef það var þá ekki orðið of seint. Og þó að Henry væri ágjarnari en svo að hann tímdi að lána hróður sínum peninga, hafði hann ekki farið dult með að Nigel setti að erfa hann, eftir að hann hafði strikað yfir nafn Evelyn í erfðaskránni sinni. Joyce horfði enn brúnaþung á son sinn. Nigel stóð við einn 'tíyragluggann og horfði út í garðinn. Garðurinn var það falleg- fista á Osterley House. — Jæja, sagði Nigel önugur. — Eg skal kenna Colette á píanó ef þú villt, Helen frænka. En eg vil ekki halda því fram, ef hún fcærir sig ekki um það sjálf. — Þakka þér fyrir, Nigel. Helen féll bezt við piltinn, af þeim öilum þremur, jafnvel þó henni félli illa hyernig Joyce hafði alið hann upp. Henni fannst lika leiðinlegt, að Henry haíði sagt þeim frá erfðaskrá sinni. Henni leið illa í hvert skipti sem þau komu í heimsókn þrátt fyrir að þau voru prúðbúin fannst henni þau alltaf vera betlarar. Föt og spilaskuldir Joyce gleyptu þaö litla sem Paul eignaðist, og JSTigel hafði bíi, sem hann haíði ekki efni á að eiga. Samt þótt henni gott að hafa ur.gan, laglegan pilt, sem gæti etytt Colette stundir. — Hún verður að íá danskennslu líka, og læra að sitja á hesti, sagði Helen. Joyce brosti: — Já, það getur þú hvorttveggja kennt henni, líigel. MIÐDEGISyEBÐUR í OSTEELEY HOUSE. Colette kom inn mátulega snemma til að heyra síðustu setn- inguna. Hún sóindi sér vel, í hvítum, nettum .kjól. — Nigel þarf ekki að kenna mér neitt, sagði hún með áherzlu. — Eg er komin hingað til að heimsækja ömrnu mína — ekki til að dansa og fara í reiðtúra. Nigel leit við og roðnaði. — Mér þætti ekki nema gaman að hjálpa þér, Colette. Um leið og hann sagði það, fann hann að það var satt. Qolette var allt öðru vísi en aðrar ungar stúlkur, sem hann þekkti, — öðru vísi til betri vegar. Helen benti Colette að setjast hjá sér. — Úr því að þú ert komin hingað verðum við að sjá um, að þér leiðist ekki, barnið mitt. Helen brosti inn í skær, blá augun og fékk fallegt bros á móti. Hún var stærilát, þetta burn, en hún var Ijúf um leiö. Skuggi fór um ungt, viðkvæmt andlitið. Það var aðeins af þvi að amma hennar var svo gömul og vanheil, að hún stillti $g um að segja það sem henni bjó í brjósti: En hún mamma henn- ar? Fékk hún nokkurntíma tækifæri til að skemmta: sér í þessu húsi? Hana langaði til að æpa að þeim — segja þeim að hætta þessu hjali og hætta að leika venidarengla. Var það furða þó að hún móðir hennar stryki frá þessu uppgerðartildri, hugsaði hún með sér. Heilbrigðisþjónusta Framh. af 5. síðu. Það var hræðilegt að sitja yfir borðum. Borðhaldið stóð óend- anlega lengi. og fjölskyldan skiptist á skjallyrðum og hæversku, þyí að ávallt var einhver af þjónustufólkinu inni. Colette fannst súpan þunn, laxipn of mikið soðinn og salatið var ekki hægt að bera sgman við það, sem hún hafði fengið heima. Og ábæt- irinn ekki nsen'i eins góður og torta alla crevia, sem Lucia bjó til. Colette varð að stilla sig um að hlæja þegar hún sá hvernig Simpkins stjórnaði Paget með réttina, hátíðlegur á svipinn og með alls konar bendingar. Hún þráði létta hjalið yfir gamla eikarborðinu í Albergo Fionette.... Og hún þráði John. En hún vildi ekki hugsa um hann núna. Hún hafði hlaupið út að glugga í stóra herberginu uppi, undir eins og-Coles var farin út, og séð hann fara út um hliðið. Henni fannst hún geta séð á göngulagi hans að honum væri mikið niðri fyrir.... Þegar þau komu inn í setustofuna á eftir, gekk allt betur. Þarna var hægt að tala frjálsar, en Colette svaraði öllum spurn- ingum þeirra varfærnislega. Hún fann greinilega að það var eiiihyer óskiljanleg óvild milli hennar og Joyce. FRAMTIÐ COLETTE. Helen tók snemma á sig náðir og bað Colette um .að aka sér inn i svefnherbergið, sem var á neðri hæð, í sérstakri álrnu. sú í byggingu, sem gengur norð- ur úr miðri sjúkradeijdarbygg- ingunni eða sú álma aðalhússins, sem á að rúma allar skurðst.of- ur, rannsóknarstofur, Röntgen-. deild og aðrar sérgreinadeildir, ásamt skrifstofum o. fl. En frá þeim fer fram stjórn á öllum rekstri og annarri starfsemi sjúkrahússins. Þessar deildir eru miðaðar við allar þarfir sjúkra- hússins, þegar það er fullgert. Einnig þótt síðar kynnu að verða byggðar tvær hæðir ofan á það, til að hæg,t yæri að auka sjúkrarúmafjöldann allv.erulega. Einnig er styrkleiki byggingar- innar miðaður við að það sé hægt síðar, eftir sem þörfin íyr- ir fleiri sjúkrarúm eykst. Sá hluti, sem nú er i byggipgu er 2100 fermetrar og verður 53.500 rúmmétrar, þegar honum er lok- ið. Það er því augljpst, að þetta er meginhluti og dýrasti hluti bvggingarinnar, því eins og áð- ur er sagt, rúmar þessi hluti hennar þúsnæði fyrir ailar sér- greinar læknisfræðinnar. Það verða í þeim deildum öll hin dýru tæki til rannsókna, með allskonar vélum, sem tilheyra nýtízku sjúkrahúsi af fullkomn- ustu gerð. Þau eiga einpig að nægja þótt það síðar kynni að verða stækkað að mun. Nú er búið að steypa upp þrjár hæðir og kjallarann af þessum hluta byggingarinnar. Og það er verið að Ijúka við fjórðu hæð- ina. Einnig er búið að semja um byggingu 5. hæðarinnar. Því verki verður svo að sjálfsögðu haldið áfram, eftir því sem tið- -r 1 arfar leyfir. Það er þvi greini- I legt, að með sama áframhaldi — Það er auðveldara fyrir fólkið að hafa mig hérna, og eg má • iætti húsið að verða fokhelt á næsta hausti, ef fjái'hágsástæð- helzt ekki ganga upp stiga, sagði hún þegar þær voru komnar j inn í svefnherbergið, sem var með bleikrauðu veggfóðri og gyllt- ju-r: leýía. °S eíT ekki Stenclur u um listum. — Hjai'tað í mér er þreytt, eins og Cranford læknir, fjárfestingu. Nú ei búið a verja til þessarar glæsilegu byggingar kr. 18.06 milljónum. Mestur hluti þess er beint eða óbeint framlag bæjarins. Á þessu ári verður varið til hennar 3.86 : milljónum og er sú upphæð með talin i heildarupphæðinni. ( Nú vil ég að lokum spyrja: Getur nokkur í fullri alvöru haldið því fram, þegar hann kynnir sér það, sem hér hefur verið gert, að ekki hafi verið af ! fullri festu stefnt að þvi marki, E. R- Buiroiighs TARZAFy orðar það. Hún brosti til stúlkunnar. — Kannske getur það: slegið í mörg ár enn, kannske stanzar það allt í einu. — Æ, nei, sagði Colette. — Þú átt eft-ir að lifa i.ró og friði i möi'g ár núna, eftir að afi er farinn. — Við skulum tala.svolítið um þetta, væna mín — og gleyma því á eftir. Komdu og sestu hérna hjá mér. Colette hlýddi, af því að hún hafði lært að maður ætti að bera virðingu fyrir gömlu fólki, en hún bar hökuna hátt. — Eg gleymi aldrei mannvonskunni hans afa míns, sagði hún hátt og skýrt. — Mamma dó af harmi. Ekki aðeins vegna þess að Þjóðverjar skutu fö'ður minn, en lika vegna þess að hana langaði svo til að fara með mig heim til ykkar. Og þú svaraðir bréfinu hennai aldiei. ' ap bæta úr sjúkrahúsavanda- — Eg - eg sa ekki bréfið íyrr en eftir að maðurinn mjnn var má]um höfuðstaðarins? Eg segi dáinn, sagði Helen mæðulega. — Þú mátt ekki segja að hann nej og afUu> neL Það getur eng.. afi þinn hafi verio vondur maður. Samkvæmt sinni eigin lifs- fnn’ j fujlrj alvöru, sem þekkir skoðun var hann aðeins réttlátur. Hann hélt loforðið sem hann’til málanna Egtsegi, aö hver hafði gefið sjálíum sér,— að Evelyn skyldi aldrei fá að koma,sem það gerir, hann gerir það inn í þetta hús framar. Hann vildi ekki aö hún giítist föður' h mófi betri vitund, í.allt’ öðrúm tilgangi en að vinna góðp mál- efni gagn. Hér hafa gögnin verrð lögð á bofðið og sett fram í stuttu máli, svo Reykvíkingar geti áttað sig á þvi, sem gert heíur verið. Þeir geta svo dregið sínar á- lyktanir, af þeim og myntiað sér skoðanir af þeim álykíunurn. 15 W Að lokum korn hann að opi á stórum brunni. Vegg- irnir voru brattir, en honum tóíkst að klifra niður í myrkan brunninn, en þeir sem eltu Tarzan hlupu fram hjá opi brunnsins. — Tarzan var nú samt ekki einn á ferð. Hann tók allt í einu eftir dularfúllum Forsti íslands hefur hinn 21. þ. m., að tillögu heilbrigðis- málaráðherra, Hannibals Valdi manni sem stóðu fyrir ofan rparssonar, veitt Kjartani Ól- hann og hélt stórum steir.i ' Óafssyni héraðslæknisembættið hátt yfir höfði sér. jí Keflavíkurhéraði frá, 1. janúr ar 1958, .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.