Vísir - 30.12.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 30.12.1957, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Visir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Visis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðlð ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 30. desember 1957 Alvörti og liætt utámar í lieimi nm þessi áramót. AlSt veltur a, að samkGmuiag náist m a§ vfsindatækninni verði beitt tii velíeröar mannkyninu. Biílganisi svarað bráðiega. Kiíssnesli k|arMOi*kaisjsreaagiiag. Heimsblöðin eru byrjuð að rekja viðburði líðandi árs og' ræða Siorfurnar. f brezku blöðunum keriiur fram, að menn megi ekki loka angunmn fyi’h1 þeirri staðreynd, að nú séu alvörutiniar, og eins og Elisabet brottning sagði í jólaboðskap sinum. telja blöðin Jjjóðirnar verða að þroska .með sér lm^rekki. Hið sama kemur fram í fleiri blöðum. Þjóðirnar séu kvíðnar um framtíðina á þessari öld kjarnorku og vísindalegra og tæknilegra framfara, sem menn „séu engan veginn vissir um,- að þjóðunum auðnist að beita ein- göngu til velferðar mannkyni. Megi jafnvel segja, að mikill ótti ríki um, að tækninni verði beitt til eyðingar, nema breytt verði um stefnu fljótt — þegar á næsta ári. Times segir, að aldre'i í sögunni hafi verið meiri hættutímar en nú. Ob- server og ffeiri kunn blöð ræða horfurnar í líkum dúr og ieggur Observer megináherzlu á, að bæta _ sambúðina milli Bandaaúkjanna og Ráðstjórn- arríkjanna. Hið róttæka blað Reynolds News segir þjóðirna þreyttar á forystuleysi. Rcynt að vekja bjartsýni. En það er líka reynt að vekja bjartsýni. Jafnvel John Foster Dulles, sem hefur fylgt þe'irri stefnu, að tilgangslaust sé að reyna frekara, eins og saki r standa, að semja við Rússa, réynir að ala á bjartsýni. Dulles hefur orðið að sætta sig við það, að sögn stjórnmálafrétta- ritara, að Eisenhower héfur orðið fráhverfur stefnu hans, og hallast nú að því að reynt verði að ná samkomulagi við Rússa, að vilja Evópuþjóð- anna. Dulles leggur á það nokkra áherzlu, aö menn geti verið bjartsýnni vegna vakn- andi frelsisþrár í löndum kom- múnista, m. a. í hinu komm- únistiska Kína. Afstaða Breta. Afstaða Breta mun verða Ferðalag Macmiilans. Harold Macmillan hefur und anfarna daga átt viðræður við landvarnaráðherrann og hann á í stöðugum yiðræðum við ut- anríkisráðherra sinn um svar- ið. Macmillan leggur upp í ferðalag til samveldislandanna 7. n. m. og muri svarið verða afhent um það leyti. — Gert er ráð fyrir, að Macmillan hitti Soekarno forseta Indónesíu í þessari ferð. Frh. á 10. s. Kynþáttaóeirðir í Jóhannesarborg í Jóhannesarborg í S.-Afríku hafa orðið alvarlegar kyn- þáttaóeirðir. Tuttugu menn biðu bana en um 800 meiddust. Nokkur kyn- þáttaólga hefur orðið annars- staðai’ í landinu og nokkurt manntjón, en hvergi hafa eins alvarlegir atburðir gerst og í Jóhannesarborg. Remisii& í Sogi í melalíagi. Samkvæmt upplýsingum er Ingólfur Agústsson verkfræð- ingur liefur gefið Vísi hefur vatnsskortur ekki liáð raf- magnsfrsunleiðslu vio Sog eða Elliðaár í vetur. Rennslið í Soginu er nú 116 sentimetrar á sekúndu eða í meðallagi. Úrkoma í desember er 161.8 millimetrai’ og er það sömuleiðis í meðallagi. Nokk- uð mun vatnið hafa minnkað í lok október en úr því rættist von bráðar ög érigar hömlur á rafmagnsframleiðslunni urðu af þéim sökum. Yfirborð Þing- vallavatns er nú 102.52 metrar yfir sjávarmáli, og mun það vera meðalvatnshæð þess. Lagði vatnið rétt fyrir jólin en tók af því skömmu seinna. Eins og sjá má af ofangreindu ríkir nú mjög gott ástánd í þessum málum við Sogið, sem og við Elliðaár, en tölur liggja ekki fyrir þai’ enn, og ekki lík- ur til að það versni til muna nema frosthörkur fari í hönn. Vatnsveita Lundúna sér 6.250.000 íbúum borgarimiar fyrir 1.675.000 lítrum af vatni daglega. ★ Samband brezku verkalýðs- félaganna vinnur að því að safna 500.000 stpd. til þess að treysta alþjóðlegt sam- starf. Hreyfill og Sjóvá veita ó- keypis líftryggingu. llaait giMlr ub» áramótiiL Erlendis tíðkast það víða, að ýmis fyrirtæki og stofnanir, í samvinnu við trj’ggingarfélög, gangast fyrir ókeypis almenn- um slysatryggingum um tiltek- ið tímabil, til dæmis um helgar, eða í sambandi við stórhátíðir. svo sem jóla eða áramót. Nú hefur bifreiðastöðin Hreyf ill s.f. ákveðið að beita sér fyr- kunn’_.efti.r fí,ma,^kUú?n ^á ir slíkum tryggingum hér um áramótin, og samið í því skyni mun verða tilbúið til afhend- ingar svar Macmillans við bréfi v^g en 10 af hundraði af heildar- orku hins tryggða. Að öðru leyti gildir um tryggingu þessa reglugerð um frjálsar slysa- tryggingar. í blaðinu í dag er auglýsing um fyrirkomulag tryggingar þessarar, sérstakur reitur, sem ætlazt er til að þeir, sem vilja með þessum hætti tryggja sig ókeypis, klippi reitiria út, rit'i Búlganins. tjórnmálafrétta'rit arar telja, að svarið muni bera því vitni, að brezka stjórnin taki fullt till'it til óska megin- landsþjóðanna á NA-fundinum um, að ekki verði hafnað um- svifalaust tillögum Búlganins, heldur verði þar gaumgæfilega athugaðar. þar nafn sitt og heimilisfang Sjóvátryggingarfélag ís- j og sendi til Hreyfilsbúðarinnar lnds h.f. Miðast tryggingarnar við Kalkofnsveg fyrir kl. 12 við tímabilið frá kl. 12 á há- degi á gamlársdag til kl. 12 á hádegi 2. jan. 1958.Er hér um á hádegi á gamlársdag. Tryggingin er hinum tryggða algerlega að kostnaðarlausu, og að ræða almenna slysatrygg-, þarf, eins og fyrr segir, ekki ingu, þ. e. tryggingin nær til annað en fylla út reitina í aug- Gjafakom. f grautinn okkur var gefið korn, gjöf, sem var eftir rekið. Sumir telja, að sagan form sig hafi endurtekið. i hvers konar meiðsla, sem menn kunna að verða fyrir, og afleið- inga þeirra, hvar sem er hér- lendis á framangreindu tima- bili. Tryggingin nær til einstak- 1‘inga á alarinum 16—67 ára. Bætur vegna dauðaslyss eru kr. 10 þúsund, en kr. 15 þúsund vegna lgjörrar örorku. Örorku- bætur greiðast, verði örorka metin f tryggingarlækni, meira lýsingunni og senda hann Hreyf ilsbúðinni Þeir, sem að tryggingu þess ari standa, Hreyfill s.f. og Sjó- vátryggingarfélag íslands h.f., vilja með þessu fyrir sitt leyti stuðla að því, að hvetja til var- úðar, draga úr slysahættunni, en jafnframt bæta að nokkru tjón það, sem menn kunna að verða fyrir af völdum slysa. G. J. Johnsðn bjargahi Hrdnn á Saugardagskvöld, fr liaia vair* all roka app í skerira mt al Selsvör. Á laugardagskvöld síðastlið- ið, er hér var morðvestan áít og 5—6 T.-indstig: ©g mikil! snjór var Hríinn RE-67 mjög hæít komin og munaði litðu, að tæk- ist að for'ða því, að hana iræki upp í skerin át af Stelsvör. Slysavarnafélaginu barst til- kynning frá loftskeytastöðimii um bátinn, sem þá virtist ætla að reka upp í Ak-urey. Var þegar brugðið við og farið á hafnsögubátnum og björgunarbátnum Gísla J. Johnsen á vettvang. Vísir átti í morgun tal við Asgrím Björnsson erindreka Slysavárnáfélagsins, fyrrv. skipstjóra, en hann stjórnaði G. J. Johnsen í þessari björgun- Slysum fækkar Banaslys færrí en í fyrra. Samkvæmí upplýsingum, sem Vísir hefir fengið frá Slysa- vamafélagi fslands, urðu bana- slys færri á þessu ári en 1956 (sem var minna slysaár en mörg ár þar á undan) og má því segja, að eim stefni í rétta átt, þ. e. að banaslysum fari fækkandi. Drukknanir voru 15 á árinu. Þar af tók sjö menn útbyrðis, einn fórst með skipi, en sjö drukknuðu við land. Drukkn- anir urðu 23 í fyrra. Banaslys af völdum imiferðar urðu 9 á árinu, en urðu 12 í fyrra, og hefir þar því einnig orðið um fækkun slysa að ræða. Daúðsföll af ýmsum orsökum urðu þó nokkru fleiri en i fyxra eða 17, en voru 11 1956. Heildarútkoman er þó sú, að banaslys urðu færri 1957 en 1956, eða 41 — er> voru 46 í fyrra, arferð. Kvað hann Hrönn, en á henni var þriggja manna á- höfn, hafa verið komna inn á rriilli skerjanna út af Selsvör, er báturinn kom á vettvang, og höfðu þeir á Hrönn varpað akk eri, en þar fyrir rak bátinn upp að skerjunum. „Okkur tókst að koma spotta yfir í Hrönn,“ sagði Ás- grímur ,.og draga hana t'il Rvík ur. Komið var með hana inn í höfnina kl. rúmlega 10.“ Ásgrímur vildi þannig ekki gera neitt úr því, að um björg- unarafrek hafi verið að ræðá, en Vísir hefur það nú samt fyr- ir satt, að þarna hafi brotið á öllum skerjum og G. J. Johnsen einn getað hætt sér þarna inn og ekki mátt tæpara standa, að IJrönn var biargað. Hitt er svo annað mál, að þeir sem í björg- unarverkum standa, eru ekki að vinna til afreka og telja slík störf til skyldustarfa. En hvað sem um þetta er, þá tókst hér vel til, og happ, að eiga dug- andi menn og góðan bát til taks til björgunarinnar. Norðanátt og frost fram yflr áramótin. Á öllu svæðinu milli Nor- egs og Grænlands er N og NA átt og *ná búast við frost um fram yfir áramót, senni- iega harðnandi. Yfirlit: Mik- il hæð yfir Grænlandi þokast austur eftir. Lægð yfir Norð uriöndum. Faxaflói: Norðan kaldi. Léttskýað. í nótt var mest frost í Bvik 8 stig, en kl. 8 í morgun var 6 stiga frost. — Mest frost á Iandinu í nótt var í Möðru- dal 15 stig, á Grímsstöðum 13, ÞingvöIIum 12 og Sauðár- króki 11 stiga frost. Hiti erlendis kl. 5 I morgun var: Landon 3, París 4, Khöfn 1, Berlín 4, New York 0 og Þórshöfn i Færeyjum 0 stig. H.F. ffc ''vJ< d lafélag íslands seneim9 3sk£ptamönnun» ism mm land allt tvi 7úár6ó6kiP / / sLi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.