Vísir - 03.01.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 03.01.1958, Blaðsíða 8
VÍSIR ' Föst'udaginn 3. janúai’ 1958 e 1 1F M.s. H. 1. fei’ frá Kaupmannahöfn 11. janúar til Færeyja og Reylqavíkur. Flutningur 'j óskast tilkynntur sem fyrst á skrifstofu Samein- ; aða í Kaupmannahöfn. — I Frá Reykjavík fer skipið 21. janúar til Færeyja og Kaupmannahafnar. M.s. DroeiiiÉg Alexandríeie fer frá Kaupmannahöfn samkv. áætlun, 14. janúar til Færeyja og Reykja- víkur. Skipið fer héðan til Grænlands, en kemur við / í Reykjavík á bakaleiðinni \ og fer héðan til Færeyja og Kaupmannahafnar þann " 31. janúar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. IIUSNÆÐISMIÐLUNIN — Vitastíg 8 A. Sími 16205. Opið til kl. 7. (868 IIÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — [ngólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18035, -_____________(1132 STÓRT herbergi til leigu í Austurbænum. —• Uppl. í síma 1-9715. (2 RÚMGÓÐ stofa til leigu í miðbænum. Aðgangur að síma og baði. Aðeins fyrir einhleyp- an, reglusaman mann. Tilboð, merkt: „Miðbær — 236,“ send- ist afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld.______________________(39 GÓÐ stofa til leigu. —• Uppl. i síma 23677. (40 IIÚSEIGENDUR. Hreinsum miðstöðvarofna. — Simi 11067. SIvINFAXI h.f., Klapparstíg 30. Sími 16484. Tökum allar raflagnir og brevtingar á lögn- um. Allar rnótorvindingar og viðgerðir á heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. (90 r r f | IBUÐ, 2 herbcrgi og eklhús, óskast til leigu sem fyrst. —J Þrennt fullorðið og eitt barn í heimili. Húshjálp getur fylgt. * Uppl. í síma 17232.___________(4! TIL LEIGU forstofuherbergi, með aðgangi að baði. Bergs- staðastræti 60. Sími 11759. (13 2 HERBERGI og aðg'angur að eldhúsi til leigu á Hagamel 23. — (41 MÚRARI laus strax. Tilboð IIERBERGI til leigu í Hlíð- merkt: „Múrverk —- 233,“ unum. Uppl. í síma 11137 eftir sendist Vísi fyrir 6. janúar C20 kl. 7.30 í kvöld. (42 HÆNUUNGAR til sölu á 12 kr. stk. Tekið á móti pöntunum í sima 12577,_______(737 SEM NÝ Mixi hrærivél til sölu, með hjálpartækjum (hakkavél, grænmetiskvörn, hnoðara o. fl.). Snorrabraut 30, III. hæð. (3 HUSEIGENÐUPv aíhugið: — REGLUSÖM stúlka utan af Hreinsum katla, einangrum landi óskar eftir herbergi. Lít- jallskonar hitalagnir, mið- ilsháttar húshjálp eða barna- J stöðvarkerfi og hitadunka. — gæzla kæmi til greina. — Uppl. 'simi 33525. (10 í síma 33901 lcl. 4—6 í dag. (46 M.s. Hekða austur um land í hring- ferð fimmtudaginn 9. janúar. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaslcers og Húsavíkur árdegis á morgun og á mánudag. — Farseðlar seldir á mið- vikudag. V.s. Skaftfdlmgur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Jóhan Rönning li.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jólian R.önning h.f. GÓÐ stofa til leigu. — Uppl. á Njálsgötu 96. (14 TIL LEIGU lítið herbergi; aðgangur að baði og síma. — Leiga 300 kr. Sími 18057. (15 ÓSKA eftir að leigja 2—3 herbergi og eldhús sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Til- boðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir nk. þriðjudag, mekt: — „17642.“ — (18 HERBERGI til leigu fyrir stúlku. Lítilsháttar barna- gæzla æskileg. Sími 24864. (21 STÓR og góð suðurstofa til leigu í miðbænum. — Uppl. í síma 17552. (25 GOTT herbergi til leigu í Hlíðunum fyrir .reglusama stúlku. — Uppl. í síma 22557.] (26 IBÚ.Ð óskast til 'leigu, 1—2 herbergi og' eldhús. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 23412. — (43 TVEGGJA herbergja íbúð óskast strax sem næst miðjum bænum. Fátt í heimili. Reglu- semi. Uppl. í síma 16105. (49 FULLORÐIN kona óskar eftir góðri stofu og eldunar- plássi. Reglusemi. Sími 22025. IIERBERGI óskast á góðum stað í bænum. — Uppl. í síma 18982 eftir kl. 9 í kvöld (51 HREINGERNINGAR. Glugga hreinsun. Vönduð vjnna. Sími 22841. Maggi og Ari. (497 HREINGERNINGAMIÐ- STÖÐIN heíur ávallt fagmenn í hverju starfi. Sími 17397 — Þórður og Geir. (56 HREINGERNINGAR. Glugga pússningar. Vönduð vinna. — LTppl. i síma 22557, Óskar. (79 HREINGERNINGAR. Fljótt og vel unnið. Simi 17892, (441 SAUMAVÉLAVIÐGERÐÍR, Fljót afgreiðsla. — Sylgjá, Laufásvegi 19. Sími 12656. — Heimas;mi 19þ35 MJÖG fallegm- hálfsíður t-jullkjóll til sölu á Lokastíg 9. j STÁLVASKUR, millistærð ,eða 'st'ór, einfaldur eða tvö- faldur, óskast til kaups. Má |Vera notaður. — Uppl. í síma , 12870 eða 13015,_____(12 | BOKÐSTOFUBORÐ til sölu. Uppl. í síma 14836 kl. 6—7 í kvöld og á morgun._____(16 SILVER CROSS barnavagn, jsem nýr til sölu ódýrt í Máva- hiíð 40. — Uppl. I síma 16498 milli kl. 5 og 7 í dag. (17 MÍWHB>f4WÍMSW Ný Ijóðabók efíir Sveinbjörn Ben- teinsson, . Vandkvæði nefnist nýút- komin Ijóðabók eftir Svein- fojörn Benteinsson skáld og fræðhnann frá Draghálsi, í bókinni eru tuttugu og fjögur kvaeð'i og vísur og heita: Útagi, Axlar-Björn, Sorg, Framvísi, Ögrun, Lygi, Varn- arleysi, Orðið, Heillaskeyti, Vígsluvers, , Stjórnmál, Þing, kvæði, Vísui', Kveðjustef, Bú Botnsdalur, Aldaför, Kjarvals- vísa, . Samlíí, Rauðablik, Rós, Gyðjuríma, Visi og Staka. Bólcin er mjög sérkennilega ■og skemmtilega gefin út. TIL LEIGU eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi á góð- um stað í Kópavogi. — Uppl. í sima 17253._______________(27 KÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi með eldhúsaðgangi í austurbænum. Húshjálp kemur til greina, Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudag, merkt: „Reglu semi 234.“________________[28 HERBERGÍ óskast sem næst Sjómannaskólanum. — Uppl. í síma 34950. (8 GOTT herbergi í miðbænum til leigu. Sérinngangur, stór innbyggður skápur, steypibað. Uppl. í síma 11409, kl. 7—8 í kvöld. (30 IIUSA'VÍD'GEKDIR, ut an j liúss og innan hreingerningar. KVENÚR tápaðizt Ingólfs-' Höfurn þéttiefni fvrir sprung- stræti—Bankastræti sl. iaug- j ur. Vönduð vinna. Sími 34802 ardag. Vinsaml. hringið í sima og 22841,______ (525 ÍLÍLÍ:------------------— INNROMMUN. Málverk og KVÉNARMBANDSÚR fund- saumaðar myndir. Ásbrú. Sími ið í vesturbænum 27. des. — 19108. Grettisgötu 54. (209 Uppl. í síma 19571. (11 KVENGULLÚK tapaðist á gamlái-skvöld við Barónsstíg. Vinsaml. hringið í síma 23750. Fundarlaun,___________(22 SILFURARMBAND fannst fyrir nokkru. Sími 23750. (23 FATAVIÐGERÐÍR, fata- breyíingar. Laugavegur 43 B. Simar 15187 og' 14923. (000 ÚR OG KLUKKUR. Viðgerð- ir á úrum og klukkum. — - Jón Sigmundsson, skartgripa' 'erzl- un. . (303 SKINNFOÐRAÐUR hanzki tapaðist nálægt Trípólibíói. — Simi 24673,____________(24 ÁLMUR af silfur-kerta- stjaka töpuðust -rétt fyrir jólin. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34464, gegn fundarlaunum. (7 FÓT-, hand- og andlitssísyrt- ing (Pedieure, manicure, hud- plejo). Ásía Halldórsdóttir, Sól- vallagaía 5, sími 16010. (110 ÓSKA eftir morgúnvinrirf tll kl. 2 að degium. Uppl. í síma 22694. — (29 GOTT herbergi, með aðgangi að baði, til leigu. Aðeins reglu- samur karlmaður keraur til greina. — Uppl. í síma 34663. (31 TAPAST heíir kvenarm- bandsúr, sennilega á Túngötu eða í miðbænum. Finnandi vin- Jbergi. saml. beðinn að tilkynna í síma. 12907. 11357. — ‘ (00 STÚLKA óskast í vist. Tvennt í heimili. Frí öil kvöld og um allar helgar. Sérher- Nánari uppl, í síma (38 RAFHA eldavél, 2ja hellna, •íil sölu á Álfhólsvegi 16 A, Kópavogi. Verð 1000 kr. (19 NÝR smoking til sölu á frem- ur litinn mann. Simi 19167. (6 VEL með farin Hoover- þvottavél óskast. — Uppl. í síma 22639, kl. 20—23 í kvöld. _____________________________(9 IIÚSGÖGN: Evoínsóíar, dív- anar og stofuskápar. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (19 KAUPUM flöskur. Sækjum. Sínii 33818. (358 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Gretíisgötu. Kaupum hiisgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzluo i, Grettisgötu 31. (135 KAUPUM og seljum allskon- ar notuð husgögn, karlmanna- fatriað o. m. fl. — Söluskálinn, Klápparstíg 11. Sími 12926. SVAMPHÚSGÖGN, svefnsóf- ar, dívanar, rúmdýnur. . Hús- gagnaverksmiðjan, Bergþóru- götu 11. Sími 18830. (658 BARNAKERRUR, mikið úr- vai barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar eg leikgrindur. Fáfnir, Bersrssíaðasiræti 19- Kími 12631. KAUPI frímerki og .frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. ÞRJAR stofur, eldhús og bað til leigu. Tilboð, merkt: „Miðbær — 235,“ sendist Vísi. ___________________________(32 STOFA til leigu í Barmahlíð 5, efri hæð. ______________(33 LíTIÐ loftherbergi til leigu fyrir einhleypa. reglusama stúlku. Stigahreinsun áskilin. Laufásvegur 26,____________(35 ÍBÚÐ. 2—3ja herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 34116. (37 FYP.IR SKRIFSTOFUR eru 2 herbergi norðarlega á Lauf- ásveginum til leigu. Tilboð, merkt: „Laufásvegur — 237,“ sendist Vísi fyrir 7. janúar. (34 TAPAST hefir gullúr í miö- bænum á nýársdag. Finnandi vinsaml. hringi í sima 14861. í on \<JÚ STULKA með 7 ára barn óskar eftir léttri ráðskonu- stöðu. Uppl. í síma 24012. (45 F Æ REGLUSÖ?íI stúlka utan af landi óskar eftir einhverskcn- ar vinnu. Uppl. í síma 33901 kl. 4—6 í dag. (47 SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfag'naði. A'ðal- stræti 12. Sími 19240. KÉNÁIR TrRÍE>'Pj K" Tj öF^fóSÖN LAUFÁSVC'GI 25 . Sími 11463 IESTLIR • STÍLAIMALÆFÍNGAR Kennsla hefst mánudaginn 6. janúar. (00 Þorvaldur Ári Árason, hdi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörðuBtíg 38 c/o Páll Jóh^Þorleifsson h.f — Pósth 521 Simar 15416 og 15417 Simnrfni: An SAMUDARKORT Slysa- ýafnaféíags íslands kaupa flest- ir. Fást hjá' slysavarnasveitum um land allt. — I Réykjavík af- greidd í síma 14897,_____(364 KAUPtÍM hreinar ullartusk- ur. Baldursgötu 30. (597 DÍVANAR og svefnsófar fyr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til þlæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsg&gna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sínri 15581. (86S, BARNAÐYNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (596 IIÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Simi 18570. ÓDÝR vetrarkápa til sölu, sem ný. Uppl. Njálsgötu 8 B, niðri. (48

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.