Vísir - 03.01.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 03.01.1958, Blaðsíða 11
Föstudaginn 3. janúar 1958 V I S I R ií Athygíisvert á eríendum vett- vangi í janúarmánuðr. Vísir mun framvegis, með' eins til tveggja mánaSa fyrir- vara, birta yfirlit slíkt, sem hér fer á eftir, en þar eru talin upp ýms mót, sýningar o. fl. í erlendum borgum, sem ætla má að komi scr vel fyrir ýmsa hér, sem fara utan, að xita deili á, og ætti því birting slíks yfirlits að geta komið sér vel fyrir marga: 30. des. ’57 — 8. jan. ’58: Alþjóðlegt skákmót í Hastings. I. —11. jan.: Brezk skipa- sýning í London. 4. —6. jan.: Alþjóðleg kven- hattakaupstefna í Wiesbaden. 5. —6. jan.: Norðurþýzk kven- fatnaðarkaupstefna í Hamborg. 6.—9. jan.: Hollenzk sport- vörukaupstefna í Amsterdam. 6. —9. jan.: Hollenzk sýning varðandi gisti- og matsöluhús í Amsterdam. 7. —10. jan.: Fundur til við- ræðna um geislavirk efni tiL lækninga og vísindarannsókna (Radioactive Isotopes in Clini- cal Application and Research -3rd int. symposium) í Bad Gastein. 7.—14. jan.: Sýning: Kven- tízka Vínarborgar í Vín. II. —18. jan.: Alþjóðleg leikfangakaupstefna í Harb- gate Yorkshire. 11. jan.—9. febr,: .Sýningin: Víð er hún veröld í Dusseldorf. 11. jan.—22. feþr.: Sýning á gerfiefnum í Stuttgart. 14.—17. jan.: Skartgripa- kaupstefna Nesowa í Amster- dam. 14. jan.—8. febr.: Alþjóðleg sýning vai'ðandi „Frí og ferða- lög“ í Manchester. 15. jan.: Mót varðandi al- þjóðl. tímatal (Int. World Calendar Association meeting) í Ottawa. 19. —21. jan.: Sportvöru- kaupstefna í Wiesbaden. 20. jan.—1. febr.: Hús- gagnasýning í London. 21. jan.—14. febr.: Fundur um samanburðarveðui'fræði (WMO Commission for Syn- optic Meteoi'ology — 2nd session) í New Delhi. 22. —31. jan.: Alþjóðl. sýn ing varðandi gisti- og mat- söluhús í London. 2. feþr.: Önnur alþjóðl. sýn- ing fataefna í Milano. 27.—30. jan.: Tösku- og leðurvöi’ukaupstefna í Utrecht. 27.—31. jan.: Vefnaðarvöru- kaupstefna í Amsterdam. 27.—31. jan.: Pappíi's- og ritfanga-kaupstefna í London. 31. jan.—2. febr.: Hattaiðn- aðarsýning í Dusseldorf. 31. jan.—9. febr.: Landbún- aðarsýning í Bei'lin. Ofangi'eindur listi hefir blaðinu borizt frá skrifstofu Loftleiða, en hún mun eftir- leiðis senda blöðunum slíkar upplýsingar með eins til tveggja mánaða fyrirvai-a og láta í té nánari skýringar éf þeirra er óskað. Bæjarráð hefur ákveðið, að umsóknarfrestur um íbúðir í Gnoðarvog skuli fíamlengdur til 10. janúar n.k. Umsóknir ber að senda á bæjarskrifstofurnar Hafnarstræti 20 eigi síðar en þann dag. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík. 28. desember 1957. Leynííögregbþraut dagsins. Mál unga aðstoðarféhirðisins. Lögreglubifreiðin þaut eftir dimmum götum Chicagoborg- ar. — Þér komið of seint, sagði ungi, rólegi maðurinn í her- bergi 409. Fordney rétti út höndina og Everett Moore, aðstoðarfé- hirðir við ísfélagið hélt áfram: — Það var óvenju mikið af peningum hérna í kvöld. Um hálftvöleytið heyrði ég ein- hvern koma upp stigann. Þar sem ég hélt mig einan í hús- inu, flýtti ég mér að slökkva Ijósin og læddist inn í innri skrifstofuna. Þar var, einnig kolamyrkur. Einhver kom inn með vasaljós. Sporvagn nálgaðist og ég' beið þar til hávaðinn frá honum lægði, greip síðan síman og hringdi til höíuðstöðvanna og hvíslaði: —r Hjálp. Herbergi 409, Suð- urstræti 18, og skildi tólið eft- ir ,á borðinu. Ég ,fór aftur að millihurðinni, sem ég haíðí • skilið eftir í hálfa gátt. Vasa- ljósiö lá á borðinu og þegar maðurinn beygði sig yfir það sá cg að -hann var með grímu. Hann var með bj’ssu í annarri he.ndinni og ég sá hann sópa papp- Prófessorinn tólc eftir irspoka í bréfakörfunni. — Hafið þér alls ekki farið neitt út í kvöld? — Jú, ég náði mér í samloku og kaffi kl. 11.15. — Hvers vegna snædduð þér ekki á veitingahúsinu? — Ég tek bitann alltaf með mér hingað upp. Ég vil ekki vera of lengi í burtu. — Takið hattinn yðar, skip- aði pi'ófessor Fordney. Við komumst að því á stöðinni, hver sökunautur yðar er. Hvaða sináatri?1! var það, er sannaði Fórdney að Moore sagði ósatt, að þetta hefði ekki komið uían frá Lausn annars staðar í blaðinu. Verið að rannsaka efnahagsmálin. Úr ræ6y forsæfisráðherra. mjög undir því komin, að hún skilji viðfangsefni sin á hvei;j- um tíma og eigi andlegt þrek til að viðurkenna staðreyndii', hvort sem það er Ijúft eða leitt. Að lokum óska ég öllum ís- lendingum, nær og fjæi', árs og friðar. Ný sfgreiðsk Loft- leiða í New York. Lr.ftleiðir hafa nýlega flutt afgreiðslur .sínar í New York í nýja cg glæsilega afgrc-iSslu- byggiiigu .á Alþjó'ðaflugvcliin- , “æi,li f-okka og urh þar í borg. Hermann Jónasson forsætis- ráðheiTa flutti ávarp til þjóðar- innar um áramótiu, eins og venja er. Fai-a hér á eftir niðui'lagsat- riði úr ræðu Hermanns: Rannsókn eínahagsmálanna er nú framkvæmd af nokkrum þekktum hagfi'æðingum ásamt fimm manna nefnd, sem er skip uð einum fullttrúa frá bænda- samtökunum, einum frá Alþýðu sambandi Islands og einum full- trúa frá hverjum stjórnarílokki. Niðurstöður af þessum athug- unum á fi'amleiðslu- og efna- hagskeríinu liggja ekki fyrir fyrr en nokkru eftir áramót. Um þær er því ekkert hægt að segja enn sem komið er og þá ekki heldur um væntanlegar tillögur rikisstjói-narinnar í þessum mál um. En hver sem niðurstaðan verður, hvort sem hún verður að lxalda núverandi hagkerfi með öflun tekna eftir þörfum, eða breyta um hagkerfi með einhverjum hætti, er það vist, að það verður ekki gert nema í samráði við fulltrúa bænda, fiskimanna og annarra vinnu- stétta, enda árangur vægast sagt ótryggur án þess. — Og þeir, sem grætt hafa á bi'eytingum fjái’hagskerfisins til þessa, þurfa til einskis að hlakka. Núverandi ríkisstjói'n tók við efnahagskerfinu i strandi. Það þarf mikla dómgx’eind, mikinn stjói'nmálaþroska hjá vinnu- stéttunum, sem að ríkisstjórn- inni standa, til þess að taka vlð fallandi hagkerfi og bi'eyta því í samstarfi við ríkisstjórn í það horf, sem þörf kann að krefjast. Slikt samstarf milli rikisstjórn- ar og stétta kostar mikla vinnu og þolimuæði. En það er óbifan- [ leg sannfæi'ing mín, svo sem ver' ið heíur, að hún sé eina sæmi- lega færa leiðin til lausnar þess- ara miklu vandamála þjóðfélags ins. Því ber að reyna hana til þ-rautav. Eg h.ef þá .skoð.un að stjórn- stéíta sé. mikið undir því komin að haía. dóm- úi'elt, jafnvel þó að maður hafi haldið fast i það, og manndóm til að hlýða þeirri dómgreind og taka upp nýjar vinnuaðferðir, sem eru við hæfi nýrra tíma. Vandamálin eru mörg nú sem fyrr. Þau munu á komandi ári verða rædd af mörgum og frá ýmsum sjónarmiðum. Eg læt hér staðar numið. Eg hef kosið mér takmarkað umræðuefni, - efni, sem ég vona að þjóðin geíi sérstakan gaum nú um leið og gamla ái'ið kveður og nýtt ár gengur í garð. Eg hef dregið upp mynd af nýjum áfanga á Ieið framfar- anna í þessu landi. En jafnframt hef ég rakið nokkuð þann vanda, er tengdur er við hið ófullkomna efnaliagskerfi okkar Islendinga, — vanda, sem ber að leysa með hagsmuni þeii’ra fyrir augum, sem í landinu lifa. og starfa og eiga að njóta gæða þess og ár- angurs vinnu sinnar. Eg veit, að gæfa þjóðar er UHYLENt : GLYCOL .FROSnÓGUfi FM tSLtHZKUfí * LltUAfíVÍStfí MBH UVlfíJUM BfíÚSA HALLÓ! HALLÓ! Það er í kvöld, sem nýársfagnaðurinn er í Silfiirtunglinl!, Miðasala við innganginn. Körfuknattleiksdeild. Fjálsíþróttadeikl. Krisfinn 0. GuBmuRdsson húl Sími 13190. Hafnarstræti 16. Málflutningur — Það . ei'u flugmálayfirvöld New York borgar sem hafa lát- ið reisa þessa hyggingu. en alls rg-rexncl til þess að sjá; hvað er Innheimta — Samningsgerð. össsaagsgœwa Fjcíffifra hétbesfja ífefíS óskasí til kaups nú þegar. Mikil útborgun. Listhafendur vinsami. tilkynni við hvaða götu íbúðin er. Tilboð sendist Vísi fyrir 10. þ.rn. merkt: „íþúð — 238.‘c fæi’iböndum og í vögnuni frá og peningunum ofan í tösku .meo munu 35 flugfélög hafa þai; af- til vólanna og út í bifi'eiðar að hijini. Þetta var smá naggur greioslur. -tollskoðun lokinni. en ég var óvopnaður. Hann j Lóftleiðir hafa .nú fengið sér- Húsakynni 'öll hafa verið komst undan og ég beið í stakt 'skrif.stófuhúsr.æði, eigin j sk-i-'eytt af mikilli smekkvísi svo nokkrar mínútur og kveikti biðstóíur og aígreiðsiudeiid, en og umhverfi byggiiigarinnar. Aúk flugfélaganna, 'serh hú hafa fengið aðsetur í þessum húsa- síðan. jvið komuna á flugvöllinn geta — I hvaða nú'mer hringduð farþegar farið beint þangað. — þér? spurði Fcrdney. — Nú, auðvitað í höfuð- stöðvar Jögreglunnar — 1313. Allar aðsíæður við tollskoðun og afgreiðslu hafa batnað xnj ög og fai'éngur allúr í'ennur á kynnum, eru þar verzlanir, bankai', veitingastofur, póst- og símaafgi'eiðslui’.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.