Vísir - 03.01.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 03.01.1958, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Visir. Látið bann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirbafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Föstudaginn 3, janúar 1958 Tilraunir gerðar í Noregi til að hindra úrkomu vekja engy minnl athygll en tiiraunir til Frá fréttaritará Vísis. Qsló, 31. des. Off er þess getið í fregnum nú á tímum, að vísindatækn- inni sé beitt til þess að fram- leiða regn til að bjarga upp- skeriij og miðað er að' því að framleiða regn til þess að breyta eyðimörkum í ræktar- land. í Noregi, í strandhéruðun- «m, er vandamálið allt annars eðlis, því að þar spilla tíðar úr- komur uppskerunni, og nú í- huga menn hvort hægt sé að fceíta vísindalegri tækniþekk- ingu til þess að draga úr úr- komunni. Tilraunir hafa verið gerðár til þess að dreifa „silfur idoine“ yfir skýin til þess að koma það lengi í veg fyrir, að rakinn í þeim breytist í regndropa, að vindar beri þau frá strandhér- uðunum. Einar Höiland prófessor við Oslóarháskóla hefir skýrt frá tilraunum þessum, en hann stjórnar þeim, og segir hann, að aukinn hagur af tilraunun- um gæti orðið sá, að regn- myndun skýjanna byrjaði ekki fyrr en þau hefði borið inn yfir fjallahéruðin, og mundi það auka vatnsmagnið í ám og Horfur á SA- þíðviðri. Suðvestur af Hvarfi á Græn ! landi er djúp lægð, sem hreyf I ist norðaustur og fer vaþandi. Veðurhorfur: Austan kaídi og léttskýjað í dag. Hvass ' suðaustan og þíðviðri í nótfc. I morgun var ANA 4 og 5 i Rvík og mest frost hér í nótt 9 stig. Hiti erlendis kl. 5 í morgun: London 3, París 1, Khöfn 11, Hamborg 7, I>órs- höfn í Færeyjumf 2 stig. lækjum — og meira vatnsafl verða til raforkuframleiðslu. Tilraunir þessar þykja hin- ar athyglisverðustu og vissu- lega myndi sunnlenzkum bændum hér á íslandi, og fleir- um, þykja mikill fengur í því, ef þeir gætu losnað við verstu úrkomurnar í óþurkasumrum. Tilraunir þessar eru enn á byrjunarstigi, en vekja engu minni athygli en tilraunirnar til að framleiða regn á þurka- svæðum. Ríkii fær 5 dollara lán. Hinn 27. des. s.l. undirritaði Vilhjáhnur I>ór, aðalbankastjóri, fyrir hönd Framkvæmdabanka Islands vegna íslenzku ríkis- stjórnarinnar, samning um lán hjá Export Import bankanum fyrir hönd Efnahagssamviimu- stofnunarinnar í Washington. Lánið er 5 milljónir dollara. Lánstíminn er 20 ár og vextir 4%. Lánið er afborgunarlaust í 2 ár. Lánsfénu verður varið til þess að standast áfallinn kostn- að við fjárfestingarframkvæmd- ir á vegum ríkisstjórnarinnar svo sem raforkuframkvæmdir í dreifbýlinu og sementsverk- smiðju, ennfremur Ræktunar- sjóðs og Fiskveiðasjóðs. Rainier fursti í Monaco og Grace prinsessa brugðú sér til Lundúna fyrir jólin til „innkaupa“. Hér eru þau stödd í Bur- lington Arcade, Picadilly, í hópi annarra, sem þar eru sömu erinda. Hörmungum á CeySon ekki ðokiB. Enn hefur rignt á Ceylon og hörmungunum er ekki aflétt. j Hjálparstarfsemi er komin í ] fullan gang með drengilegri j aðstoð Breta, Indverja, Kan- jadamanna og fleiri þjóða. Fullvíst er, að á 3. hundrað hafa farist, ef til vill fleiri, en l um 300.000 eru heimilislausir. Niðurstöðutölur f járhags- áætlunar Akureyrar 21,4 millj kr. Miklar umræður um Útgerðar- félagið og rekstur þess. Krúséff viíl að Sfenliaa komi tl Meskvu. Telasr sig inssfa ömuggaaa foaBtbjairl b eaýfu fs'iðai'sékmiimi. Valdhöfunum í Kreml er það mikið áhugamál, að fá Harold Macmillan forsætisráðlierra Bretlands, til þess að koma til Moskvu á þessu ári. Noel Cark, kunnur brezkur fréttaritari, sem dvalist hefur í Moskvu að undanförnu, segir þetta eitt helzta atriði friðar- sóknar þeirra — og á hann hér við friðarsóknina nýju, sem hófst með bréfaflóði Búlganins fyrir fund A.-bandalagsins í París í s.l. mánpði. Noel Clark segir, að endur- tekin krafa Krúsévs sé í raun- inni aðeins „tilbúinn reykjar- mökkur“, eins og framleiddur er á vígstöðvum til að villa andstæðingana, — Krúsév muni síðar koma fram með tillögur sem vænlegri eru til samkomu ■ lags, og leggja þær fyrr Mae- millan, komi hann til Moskvu. En um það þarf enginn að vera í vafa, segir Noel Clark, að Krúsév er sér þess nú meðvit- andi, að Sovétríkin hafa nú öruggari bakhjarl er þau bera fram kröfur en Bandaríkin hafa. Það er brevtingin, sem I orðin er, síðan er Spútnilc kom til sögunnar. i Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Skömmu fyrir jól var fjárhagsáætlun Akureyrar- jkaupstaðar fyrir árið 1958 Iögð fram á fundi bæjarstjórnar og voru niðurstöðutölur áætlun-1 arinnar 21.444.200 krónur, en jþað er 2.337.400 hærra en síð- í asta fjárhagsáætlun. Útsvör á Akureyri eru á- ætluð 17.428.200 krónur og er það 1.265.000 krónum hærra en áætluð útsvör ársins 1957. Aðrir helztu tekjuliðir eru fasteignaskattar 1.400.000 kr„ tekjur af Áfengisverzluninni 500.000 kr„ tekjur af fasteign- um 620 þús. kr. og skattur af húseignum samvinnufélaganna Hætt aðstoð við flóttafólk. Bandaríkjastjórn hættir lun áramótin sérstakri aðstoð við ungverskt flótíafólk. Alþjóðastofnanir eru taldar geta annast það einar eftirl. — Veitt var viðtöku eftir bylt- inguna og til þessa dags 38.000 Ungverjum, þar af 6000 með innflytjendaréttindum. — Eis- enhower hefir farið fram á slík réttindi handa öllum, en því var hafnað af þjóðþinginu. Hann mun reyna aftur. 325.000 kr. Helztu útgjaldaliðir eru: Vextir og afborganir af lánum 1.555 þús. kr. Stjórn kaupstað- arins 900 þús. kr., vegir og þjrggingamál 2.495 þús. kr., lýð- trygging og lýðhjálp 3.220 þús. kr., framfærzlumál 1.161 þús. kr„ menntamál 1.708 þús. kr. og framlag til íramkvæmda- sjóðs vegna Útgerðarfélags Ak- ureyringa 4 millj. krónur, sem er hæzti útgjaldaliðurinn á á- ætluninni. Að umræðum lokn- um var fjárhagsáætluninni vísað til annarrar umræðu. Mestar umræður urðu um Útgerðarfélagið og rekstur þess. Var að lokum samþykkt tillaga frá þeim Steindóri Steindórssyni og Guðmundi Jörundssyni um að haldinn yrði fundur í bæjarstjórninni í byrjun janúarmánaðar n. k. þar sem rædd yrðu mál Út- gerðarfélagsins og lægju þá fyrir greinargerð um rekstur þess og fjárhag og hvernig út- gerðarstjórnin hugsaði sér rekstur þess í framtíðinni. Á fundinum var samþykkt að beina þeim tilmælum til yf- irkjörstjórnar að vicl næstu bæjarstjórnarkosningar yrðu hafðir tveir kjörstaðir og kjör- deildum fjölgað eftir því sem nauðsynlegt þætti. Þagai í USA um met Britannía. I Bandaríkjunum hefur verið þagaS yfir því, að ný heimsmet voru sett í fyrstu áætlunar- ferðum risaflugvélarinnar Bristol-Britannia. Bandaríkjamenn hafa haft forystuna á alþjóðaflugmála- sviðdnu eftir heimsstyrjöldina, enda er flugvélaiðnaður þeirra voldugur, en brezkum blöðuni þykir Bandaríkjamönnum ekki hafa farist stórmannlega, er þeir liti á það sem álitshnekki fyrir sig og minntust varla orði á það, er brezka flugvélin nýja, Britannia gashverfilsvélin, hratt mörgum heimsmetum í fyrstu áætlunarferðum sínum. í fám orðum sagt var hundur í Bandaríkj amönnum. Það voru tvær Britannia- vélar, sem metin settu, en þær urðu fyrstu farþegagas- hverfilsflugurnar til þess að flytja farþega fram og aftur yfir Atlantshaf. I öllum blöðum heims var sagt frá metum þessara flug- véla — í útvarpi og með stórum fyrirsögnum í blöðum, nema i Bandaríkjunum. Þar var þagað og sum blaðanna minntust ekkert á þau. Þess er getið, að bandai’ísk Super Constellation flugvél (flugvél Eisenhowers er af þeirri gerð), sem fór frá New York klukkustund á undan Britannia var aðeins lent í Shannon á írlandi þegar Brit- annia lenti í London. Hún var 9 klst. og 4 mínútur á leiðinni. Meðal* 49 farþega var Basil Smallpiece, framkvæmdastjóri BEA. Hann kvað svo að orði, að „viðtökurnar vestra hefðu valdið vonbrigðum, en vér mundura án efa geta um það sómasamlega, ef bandarísk flugvél setti nýtt met í fyrsta flugi til Bretlands.“ Flugleiðin var 3315 enskar mílur og meðalhraði á fluginu 350 e. m. á klst. (560 km.). Thvíbii orðinn stjérnardeiid? I>að hefur jafnan verið venj an, þegar ræðu ráðherra hefur verið komið á framfæri við blöðin, að ráðuneytin liafa sent út afrit af þeim, stund- um fjölrituð eða svo nefndar „fotostat-kopíur“. Önnur að- ferð var höfð við ræðu þá, sem forsætisráðherrann flutti á gamlárskvöld, því að Tím- inn er látinn sjá um dreif- ingu hennar, eða a. m. k. fékk Vísir senda próförk frá Tíni- anum með ræðu ráðherrans. _ Það hefur raunar komið fyr- ir áður, að framsóknarmensi kynnu ekki að gera greinar- mim á x-eittmi sínum og ríkLs- ins, og staðfestir þetta það mjög greinilega. • Tveir foringjar kommúnista í Jordaníu hafa veri® dæmdir í 19 ára fangelsi fyrir að æsa til uppþots í aprfl s.I. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.