Vísir - 04.01.1958, Qupperneq 2
vism
Laugardaginn 4. janúar 1353
iafitfre'ttA
lötvarplð í dag:
8.00 Morgunútvarp. 12.00
Hádegisútvarp. 12.50 Óska-
lög sjúklijiga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). 14.00 „Laug-
ardagslögin". 16.00 Fréttir
og veðurfregnir. Raddir frá
Norðurlöndum; IX. 16.30
Endurtekið efni. 17.15 Skák
þáttur (Guðmundur Arn-
laugsson). Tónleikar. 18.00
Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). —
18.30 Útvarpssaga barn-
anna: „Glaðheimakvöld“
eftir Ragnheiði Jónsdóttur;
I. (Höf. les). 18.55 í kvöld-
rökkrinu; Tónleikar af plöt-
um. 20.30 Leikrit: „Litla,
kliðandi lind“, gamalt kín-
verskt sevintýri, fært í letur
af S. I. Hsiung. Þýðandi:
Halldór Stefánsson. Leik-
stjóri: Lárus Pálsson. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Danslög (plötvir) til
24.00.
tÚtvarpið á morgun:
9.20 Morguntónleikar (plöt-
ur). 9.30 Fréttir. — 11.00
Messa í Fríkirkjunni
(Prestur: Séra Þorsteinn
Björnsson. Organleikari:
Sigurður ísólfsson). 13.15
Endurtekið leikrit: „Háls-
menið“; Walter Hackett
samdi upp úr smásögu eftir
Guy de Maupassant. Leik-
stjóri og þýðandi: Hildur
í Kalman (Áður útv. 16.
marz í fyrravetur). — 1400
Miðdegistónleikar (plötur).
15.30 Kafíitíminn: a) Magn-
Ús Pétursson og félag'ar
. hans leika vinsæi lög. b)
Létt lög (plötur). — 18.30
Miðaftanstónleikar (plötur).
20.20 Útvarpshljómsveitin
leikur; Hans-J'oachim
Wunderlich stjórnar. 20.50
Upplestur: Ljóð eftir Jó-
hann Hjálmarsson (Baldvin
Halldórsson leikari). 21.00
Um helgina. — Umsjónar-
menn: Gestur Þorgrínisson
og Páll Bergþórsson. 22.05
Danslög: Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir kynnir plöturnar til
} 23.30.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Akureyri í
dag' vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið fer
| frá Reykjavík á hádegi í
] dag austur um land til
! Þórshafnar. Skjaldbreið fer
| frá Reykjavík kl. 16 í dag'
vestur um land til Akur-
eyrar. Þyrill er á leið frá
J Karlshamn til íslands.
! Skaftfellingur átti að fara
frá Reykjavik í gærkvöldi
til Vestmannaeyja.
Laftleiðir:
Edda, millilandaflugvél
Loftleiða, er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 18.30 í dag
frá Khöfn, Gautaborg og
Stafangri. Á að fara til Néw
York kl. 20. Saga er vænt-
anleg í fyrramálið kl. 7 frá
New Yox-k. Á að fara til
Oslo, Gautaborgar og
Khafnar kl. 8.30. Hekla er
væntanleg annað kvöld kl.
18.30 frá Hamborg, Khöfn
og Oslo. Á að fara til New
York kl. 20.
Tannjivöss tengdamanima
verður sýnd í 88. sinn ann-
að kvöld og eru nú eftir að
eins 5 sýningar. Emilía Jón-
asdóttir leikkona þarf að
fara til Akureyrar í þessum
mánuði, þar sem hún ætlar
að leika „þá tannhvössu“
með Akureyringum, og því
ákveðið að Ijúka sýningum
eins fljótt og unnt er.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fer væntanlega
frá Kiel á morgun til Riga.
Arnarfell fór 31. des. frá
Seyðisfirði áleiðis til Ábo,
Hangö og Helsingfors. Jök-
ulfell fer væntanlega: í dag
frá Gdynia áleiðis til Reyð-
arfjai’ðar. Dísax-fell er á leið
til Reykjavíkur. Litlafell
kemur til Reykjavíkur á
morgun. Helgafell er á ísa-
firði. Fer þaðan í dag áleið-
is til New York. Hamrafell
er í Batumi. Laura Daniel-
sen er á Akureyri. Finnlith
er á Reyðarfii’ði.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Hafnar-
firði 2. þ. m. til Grundar-
fjarðar, Flateyrar, ísafjarð-
ar og þaðan norður og aust-
ur um land til Hamborgar,
Rostock og Gdynia. Fjall-
foss fer frá Rotterdam í dag
til Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór
væntanlega frá New York
3. þ. m. til Reykjavíkur.
Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn 7. þ. m. til
Leith, Thorshavn í Færeyj-
um og Reykjavíkur. Lagar-
foss og Tröllafoss eru í Rvík.
Reykjafoss og Tungufoss
eru í Hamborg. Drangajök-
ull væntanlegur til Reykja-
víkur í dag frá Leith. Vatna
jökull kom til Reykjavíkur
í moi’gun.
KROSSGATA NR. 34Ö5:
Lárétt: 1 Afríkumaður, 3
ílát, 5 um skilyrði, 6 frumefni,
7 þvaga, 8 ending, 10 skepnur,
12 óhreinindi, 14 fóðra, 15 boi’g,
17 agnir, 18 verkfæri.
Lóði'étt: 1 líflátinn, 2 í hálsi
(þf.), 3 fæða, 4 rauðleitar, 6 í
andliti, 9 peningasöfnun, 11
menn elta þær oft, 13 kaffi,
16 að þyngd.
Lausn á krossgátu nr. 3404.
Lárétt: 1 húsr 3 lút, 5 ef, 6
du, 7 húm, 8 tá, 10 smár, 12
stó, 14 atr, 15 tin, 17 AA, 18
vaðlan.
Lóðrétt: 1 hests, 2 úf, 3
lumma, 4 trúrra, 6 dús, 9 áttan,
11 átan, 13 óið, 16 nl.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messa kl. 11
árd. Séra Óskar J. Þorláks-
son. Engin siðdegismessa. —
Barnasamkoma í Tjarnar-
bíói kl. 11 árd. Séra Jón
Auðuns.
Langholtsprestakall:
Barnaguðsþjónusta í Laug-
arásbíó kl. 10,30 f. h. Messa
í Laugárneskirkju kl, 5.
Séra Ái'elíus Níelsson.
Neskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Messa kl.
2. Séra Jón Thorai’ensen.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.15 f. h. Séra
Garðar Svavarsson.
Elliheimilið: Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Friðrik Frið-
riksson flytur stólræðuna.
Allt roskið fólk hvar sem
það býr í bænum, er vel-
komið. Heimilispresturinn.
Kaþólska kirkjan:
Sunnudaginn 5. janúar kl.
8.30 ái'd. Lágmessa. Kl. 10
ái’d. hámessa og' prédikun.
— Mánudaginn 6. janúar:
Þi’ettándi, lögskipaður
helgidagur, morgunmesia
kl. 8 árd. Kvöldmessa kl. 6
síðd.
Málaskóli
Halldórs Þorsteinssonar. —
Kennsla hefst aftur 8. jan-
úar í öllum framhaldsflokk-
um svo og í nýjum flokkum
fyrir byrjendur. Innritun
alla daga frá kl. 4—7 í
Kennaraskólanum. — Sími
13271.
Laugardagur. '
4. dagur ái'sins.
Nýárskveðjur til
forseta íslauds:
Auk árnaðaróska, sem getið
hefur verið, hefur forseta
íslands borizt bréf frá Eis-
enhower forseta Bandaríkj-
anna með jóla- og nýárs-
óskum. í bréfinu þakkar
Eisenhower Ásgeiri Ás-
geh’ssyni sérstaklega fyrir
vinsamlegar móttökur á
Keflavíkurflugvelli, *en eins
og kunnugt er hafði flugvél
Eisenhowei’s þar stutta við-
dvöl á leið til Ameríku fyrir
jólin. Þá hafa forseta ís-
lands einnig boi’izt jóla- og
nýársóskir frá Aramburu
hershöfðingja, forseta Arg-
entínu.
Á nýái’sdag
sæmdi foi’seti íslands, að
tillögu oi’ðunefndar, þessa
menn riddarakrossi hinnar
íslenzku fálkaoi'ðu: 1.
Agnar Kofoed-Hansen,
flug'málastjóra, fyrir em-
bættisstöi’f og önnur störf í
þágu flugmála íslands. 2.
Guðmund Pétursson, út-
gerðarmann, Akureyri, fyr-
ir störf í þágu sjávarú* 2 * 4 vegs-
ins. 3. Jón Nikulásson,
bónda, Kringlu Miðdals-
hreppi í Dölum, fyrir bún-
aðarstörf. 4. Sigríði Bach-
mann, yfirhjúkrunarkönu,
fyrir hjúkrunar- og kennstu
störf. 5. Sig'urjón Sigurðs-
son, lögreglustjóra, fyrir
embættisstörf. 6. Sigurð
Björnsson, brúasmið, fyrir
verkstjórn og brúasmíði.
Áheit:
Eftirfarandi áheit hafa Vísi
boi’izt á Strandarkirkju: Kr.
100 frá K. 25 frá N. N. —
Sólheimadrengurinn kr. 50
frá K. I.
St jömubíó:
Stáihnefinn.
Stálhnefinn heitir kvikmynd
sú, er Stjörnubíó sýnir nú. —
Skal athygli vakin á, að mynd-
in er sýnd kl. 5, 7 og 9,15 (en
ekki 9). Þetta er ein allra
athyglisverðasta mynd er hér
hefur vei’ið sýnd um langfc
skeið, og fjallar hún m.a. um
málefni er hér hefur verið á
döfirmi þó í öðrum mæli sé.
Svo sannarlega mynd, er
enginn ætti að láta fram hjá
sér fara. Spennandi og hefur
sterkan boðskap að færa.
Sp.
Macmillan
miðlar málum.
Mintoff forsætisráðlierra á
Möjtu liefir lagt til, að Mac-
millan forsætisráíucna Bret-
lands beiti sér fyrir, að sættir
takist í deilumii út af skipa-
smiðastöðviun brezka flotans á
eynxii.
Mintoff vill, að Macmillan
taki sér fyrir hendur að sjá
um, að allir skipasmiðir og
aðrir starfsmenn, er sagt hef-
ir vei’ið upp starfi, skuli tekn-
ir í vinnu á ný tafarlaust.
Landstjórinn á Möltu, Sir
Robert Leacock, er nú staddur
í London og ræðdr við nýlendu
málaráðherrann, Lennox-Boyd.
Opinber sto.fnun óskar að ráða bókara (skjalavörð) og
æfðan vélritara. Laun samkvæmt launalöguin.
Umsóknir auðkenndar: „Ríkisstofnun“ leggist inn á af-.
greiðslu blaðsins fyrir 8. janúar 1957.
Árdejíisháflæða
W. 4,19.
Slöldxvis töðln
i hefur síma 11100.
Næturvörður
Ingólffsapótek, sími 1-13-30,
' ^ Lögreglnva ofaa
. hefúr síma 1116..'
í Slysavarðstoía Keykjavikur
i Heilsuverndarstöðinni er op-
lln allan sólarhringinn. Lækna-
yörðuír L. R. (fyrir vitjanlr) er á
tsama staB WL18 til kl 8. — Sixnl
115030.
Ljósaiími
bifreiða og annarra ökutækja
l lögsagnarumrlæmi Revkjavík-
úr verður kl. 15.00—10.00.
Land.sbókasafnið
er opið alla virka daga írá kl.
10—12, 13—19 og 20—22,. nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknlbókasaín I.M.S.L
I Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
ÞJóðmlnJasafnlð
er opin á þriðjud., fimmtud. og
Iaugard. kL 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kL 1—4 e. h.
Listasafn Elnars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30.
Bæjárbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
.virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7
fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna.
Miðvikud. ld. 5—7. Föstud. 5—7.
Biblíulestur: Jóhs. 3,9—16. Svo
elskaði Guð heiminn.
frá Skattsísfu Reykjavíkur varðandi sölu-
skatt öcj útflutnmgssjóðsgjali)
Athygli söluskatískyldra aðila er hér með vakin á eftil’-
farandi ákvæðum í 7. gr. reglugerðar nr. 199, 30. desember
1957 um söluskatt:
„Skattskyldan nær til hvers konar framleiðslu, iðnaðar
og þjónustu, þar með talin umboðssala (umboðsviðskipti),
sölu eða afhendingar, vinnu og þjónustu látinnar í té af
iðnaðarmönnum og iðnaðarfyrirtækjum, matsölu-, veitinga-
og gistihúsum, sýninga og kvikmyndahúsum, leikhúsum,
flutningastai’fsemi, lausafjárleigu og annarrar sölu, veltu
eða viðskipta en þeirra, sem eru undanbegin samkvæmt 6.
g'r. reglugerðar þessarar. Tekur skattskyldan þannig ti!
bess, ef framleiðendur, verksalar, viðgerðarmenn og aðrir
slíkir aðilar láta í té vörur af eigin bii’gðum, frá fyrir-
tækjum í sambandi eða félagi við bá ,eða ef þeir útvega og
láta í té vörur frá öðrum með eða án álagningar, enda
vinni þeir, starfsmenn þeirra eða fyi’irtæki að vörunum á
einhvei’n hátt og tekur það til hvers konar viðgerða eða
annarrar aðvinnslu.“
Ofangreindar reglur gilda einnig um útflutningssjóðsgjald
skv. 20. gr. laga nr. 86. 22. desember 1956.
Reykjavík, 3. janúar 1958.
Skattstjórinn í Reykjavík