Vísir - 04.01.1958, Side 3

Vísir - 04.01.1958, Side 3
Laugardaginn' 4. januar 1958 VlSIR ifanii&faí' „Alt Heidelberg“ ^ íA-G-M presents Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-6444 Æskugleði (It’s Great to be Young) Afbragðs skemmtileg ný ensk litmynd. John Mills Cecil Parker Jeremy Spenser Úrvals skemmtimynd fyrir unga og gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stór íbúð eða lítið hús óskast til leigu. Gísli Halldórsson, verkfræðingUr. Símar 10083 og 15983. £tjwm éíc Stálhnefinn (The Harder They Fall) Hörkuspennandi og við- burðarík ný amerisk stór- mynd, er lýsir spillingar- ástandi í Bandaríkjunum. Mynd þessi er af gagnrýn- endum talin áhrifaríkari en myndin „Á eyrinni". Humphrey Bogart Kod Steiger. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum. . LEIKFÉÍAGÍ gEngayíKuig Sími 1-3191. Tannhvöss tengdamamma 88. sýning á sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins 5 Sýningar eftir. Atviima Stúlka óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst. Veitingastofan Bankastræti 11. Þorvaldur Ari Arason, tidl. LÖGMAXNSSKRlFSTOrA . SkóUvörðoitíf 38 clo Páil Jóh-JwrUifsson h.f - Pós/b 621 Sitnor 15416 og 15411 Símnrfns A>> AUGLÝSING nr. 4/1957 frá Ennflutninosskrifstofuimi Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest- ingarmála o. fl. hefúr verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. ianúar 1958 til og með 31. marz sama ár. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNAR- SEÐILL 1958“, prentaður á hvítan pappír með fjólubláum og brúnum lit. Gildir hánn samkvæmt bvi, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömm- um af smjöri (einnig högglasmjöri. Heimsfræg stórmynd: Moby Dick Hvíti hvahmnn. Stórfengleg og sérstaklega spennandi, ný, ensk- amerísk stórmynd í litum. Gregory Peck, Richard Basehart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍWJ ÞJÓÐLEIKHÚSID Utla Winblad Sýning í kvöld kl. 20. Romanoff og iúíía Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. IjapMpéíc Tannhvöss Tengdamamma (Sailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gamanmynd eftir sam- nefndu leikriti, sem sýnt hefur verið hjá Leikfélagi Reykjavikur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount, Cyril Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ypípdíém Efinþá er lítið eitt til af flugeldum, blysum og stjörnuljósmn fyrir þrettándann. Söfutominit, Veltusundi. Söluturniiin, Hlemmtorgi. Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- rjómabússmjör, eins og verið hefur. o g „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtimis skilað stofni af ,,FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. : Reykjávík, 31. desember 1957. Ihnflutnmgsslírifstðfan. Á svifránni Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fálkanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einu stærsta fjöl- leikahúsi heimsins í París. í myndinni leika lista- menn frá Ameríku, Ítalíu, Ungverjalandi, Mexico og Spáni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugavegi 10. Sími 13367. Iftjja bíc Anastasía Heimsfræg amerisk stór- mynd í litum og Cincma- Scope, byggð á sögulegun* staðreyndum. Aðalhlutverkin leika: Jngrid Bergman, Yul Brynner og Hclen Hayes. Ingrid Bergman hlaufc OSCAR vei'ðlaun 195(J fyrir frábæran leik í myndí þessari. Myndin gerist £ París, London og Kaup— mannahöfn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íauqaráAbíc Sími 3-20-75. Nýársragnaður (The Carnival) Fjörug og bráðskemmti— leg, ný, rússnesk dans- ‘og: söngva- og gamanmynd í litum. Myndin er tekin í (■ æskulýðshöll einni, þar 5. sem allt er á ferð og flugi við undirbúning áramóta— fagnaðarins. y Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dönsku dagblöÖin Berlinske Tidende, BT, Extrabladet, Politiken, daglega flugleiðis. BiIIed Bladet vikulega flugleiðis. HreyflEsbúðln Sími 22420. Sérkvem kvölds ó undan og morguns á eftir tckslrinum er heill- cróðaösmyrjaand- litið meS NIVEA.' po3 gerir roksturinn paegilegri-og vern- '41 dor huöino. Þeir, sem eiga ógreidda reikninga vegna nýbygginga Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla íslands, eru beðnir um að framvísa þeim á skrifstofu miniii fyrir 15. janúar næstkomandi. Húsameistari ríkisins Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. Sími 16710. VETBARG ARBURFNN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.