Vísir - 04.01.1958, Síða 4

Vísir - 04.01.1958, Síða 4
*r VÍSIR Laugardaginn 4. janúar 1958 WÍSXBS. DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómaxskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á nánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan b.f. kirkjfa ot/ trwímái: Svo lengi kostur er. er su fæðing. Þegar þetta er ritað, er búið að leggja fram alla listana til bæjarstjórnarkosning- anna nema einn — komm- únistalistinn hefir ekki enn ' séð dagsins ljós, og verönr þó ekki beðið lengi með i það. Annars er það vitað mál, að kommúnistar hafa verið í mjög miklum vand- ræðum með að koma lista ; sínum saman, því að þeir i verða meðal annars að gæta ! þess, að hvorki verði af hon- um of mikil kommúnista- 1 lykt né of lítil, því að hið fyrrnefnda mundi fæla i marga kjósendur frá hon- um, en hið síðarnefnda T mundi vekja gremju manna á æðstu stöðum, sem gera þarf til geðs. Hér skal ekki farið út í að spá neinu um það, hvernig [ kommúnistalistinn verður skipaður. Hinu verður spáð hiklaust, að hvernig sVo sem hann verður skipaður, mun hann tapa fylgi. Hann mun meðal annars tapa fylgi af því, að komniúnist- ar í bæjarstjórn hafa jafnan komið með óraunhæfar yf- irboðstillögur á undanförn- um árum, svo að menn hafa fengið að sjá fagra loft- kastala fyrir tilstilli þeirra og fátt annað. Og svo verð- ur hann líka dæmdur á verkum ríkisstjórnarinnar, því að kommúnistar ráða mestu um skattpíningar- stefnu hennar. Ríkisstjórnin hefði aldrei treyst sér til að. gera allt það, sem hún hefir gripið til — eða til þess að svíkja eins mörg loforð og hún hefir gert, ef hún hefði ekki siglt með vinnufrið komm- Únista í lestinni. Kommún- istar eru oft harðskeyttir, og þeir hika ekki við að beita þeim miskunarlaust, sem þeir hafa náð tökum á. Þess vegna hika þeir ekki við að láta Dagsbrúnarmenn og aðra horfa aðgerðarlausa á það, að sumum stéttum sé bókstaflega boðnar nokkrar hækkanir, eins og gert hefir verið gagnvart sjómönnum nú síðustu daga. Bændur fá nokkra tugi mill- jóna vegna hækkunar á rekstrargrundvelli búanna, [ eins og krafizt var á síðasta1 hausti. Útvegsmenn og sjó-í menn fá einnig milljóna-' tuga hækkun, af því að kostnaður allur hefir hækk- að, og fjölmargar atvinnu- stéttir hafa einnig fengið ýmiskonar hækkanir og bætur á kjörum sínum. Á meðan verða verkamenn í Dagsbrún, sem mest og bezt hafa barizt fyrir kommún- istaforingjana að láta sér nægja fáeinna aura hækk- un, er vísitalan hækkar. Þannig fórna kommúnistar vinum sínum innan Dags- brúnar og finnst sjálfsagt. Það er harla lítil von til þess, að kommúnistar geti komizt hjá tapi á hundruðum at- kvæða ef ekk'i þúsundum. Þess vegna verður að skipa á lista þeirra af sérstakri list og varfærni, og þess .vegna hefur það tekið svo lang'an tíma. En jafnvel þótt kommúnistar fengju marga daga í viðbót til að koma listanum saman, mundi þeim ekki takast að búa hann svo úr garði, að hann gæti komizt hjá stórkostleg- um óförum. Þess vegna ríkir uggur og kvíði hjá hinum fjarstýrða flokki, og það mun koma á daginn, að ugg- urinn og kvíðinn eru ekki ástæðulaus. „Og aldrei það kemur til baka“. Ennþá eitt árið hefur verið kvatt með þessum orðum meðan það hné í aldanna skaut og tifið í klukkunni þokaði nýju ártali yfir okkur. Við kunnum vel að telja timann, nútíðar- menn, eigum gangvissar klukk- ur og nákvæm almanök. Við þurfum ekki að fara dagavillt, eins og fyrir kom áður, og ára- mót eru ekki svo hljóðlát, að þau fari framhjá neinum. Og þá þurfum við ekki að ruglast í tölu aldursára, svo er afmælis- haldi nýtímans fyrir að þakka. Daga og stundir ber að og aft- ur frá með jöfnum, ómótstæði- legum straumi. Við merkjum vissa áfanga, „mælum af“ þann feril, sem er að baki, þvi að hann þekkjum við, vitum, hvað er lið- ið hjá og aldrei kemur til baka. En hitt yitum við ekki, hvað framundan er, höfum enga hug- mynd um, hvað það er, sem við erum að ,.mæla af“, hvort sem við höldum til áramóta eða af- mælis. Við erum aðeins að kveð.ja það, sem er hörfið í ald- anna skaut, þá gleði og þraut, kveður — og kemur aldrei til baka. Ef jörðin stæði allt í einu kyrr, hætti að hverfast um möndul sinn og sólina? Hvað yrði þá um „afmælin"? En þótt það lögmál, sem við jarðarbúar miðum við um tímatal, væri numið úr gildi, værum við eftir sem áður undir öðru lögmáli: Lífið „liði“, við héldum áfram að sogast fjær vöggunni og nær gröfinni, við héldum áfram að skynja tilveru okkar sem síkvikan straum augnablika, er hvert um sig gengur úr greipum um leið og það heilsar, við héldum áfram að eldast. Því er það næsta vill- andi að tala um „framhaldslíf" eftir dauðann. Og það er eins skynsamlegt að hugsa út í það, að eilift lif er tilvera, sem við tímans börn getum ekki gert okkur grein fyrir. Það veit Bibl- ■ían. Þess vegna talar hún um eilífðina fyrst og fremst í því skyni að minna á gildi lífsins nú; ábyrgð þess og fyrirheit. Lífið er annað en tími. Það vissi skáldið forna, sem bað: „Kenn oss að telja daga vora, að sem er gengin, horfin, runnin út} V®r æegum öðlast viturt hjarta (90, sálm. Davíðs). I vísu, sem allir kunna, segir: „Lifsgleði i eilífðarsæinn, segja skilið við hluta af lífi okkar, án þess að hafa minnstu vitneskju um, hversu rífflegur sá hluti er að tiltölu. Við kveðjum hið liðna og eina kunna, en vitum ekki, •hverju við heilsum. Þessi mörk í tímans rás minna aðeins á það, sem er sí og æ að gerast, án þess við gefum því gaum. „Stundin deyr og dvínar burt sem dropi í straumaniðinn. Öll vor sæla er annað hvurt ó- séð eða liðin", ségir Einar Bene- diktsson. Á síkvikri röst tímans fáum við aldrei staðar numið. Það, sem við erum að lifa nú, er óðar horfið hjá og orðið minn- ing og næsta andrá er óséð, ó- ráðin gáta, allsendis hulið, yfir hverju hún býr. Tíminn gerir aldrei annað en að ganga okkur úr greipum. Við berumst mót framtíð, sem virðist fljúga upp í fang okkar en svo hendist hún aðeins hjá og er orðin fortíð á augabragði. Ef við hugsum út í njóttu, svo lengi kostur er, fríða les blómrós fyrr en hún þver.“ Það má lesa meiri sann- leik úr þessum orðum en oftast mun í þau lagður, sama sann- leik og hinn helgi höfundur var að tjá í bæn sinni. Þegar hann biður um, að okkur megi lærast að telja dagana, á hann ekki við þann hversdagsleik, að við meg- um fylgjast með aldri okkar, daga- og áratölu. Hann er að biðja um þá vizku hjartans, að við munum eftir því eina lífx sem við eigum: Stundinni, sent er að líða, að við njótum hennar' og neytum hennar meðan kost- ur er. Okkur hættir til að gleyma þessu og hugsa aðeins um þá gleði, sem er annað hvort óséð eða liðin, meðan líðandi stundir deyja án þess við gefum um gleðiefni þeirra og tækifæri fyrr en þær eru að baki. Svo söknum við þess, sem kemuf aldrei til baka og reynum að bæta upp söknuðinn með draurrx um um það, sem er ókomið og óséð — eða við blöndum beiskju í hann með kvíðboga fyrir því. Eitt dæmi: Þú ert að hugsa um framtíð barnsins þíns, þú minn- ist með gleði tilhugalífsins við maka þinn. En hvað er barnið þitt þér nú, hvernig býrðu við maka þinn á þessari stundu? Skamma stund er barnið þitt barn, upp á þig komið, þakklátt fyrir hverja stund, sem þú hef- ur aflögu handa því, opið og næmt á allt fagurt og gott, sem þú vilt tala við það um. En þú gefur þér ef til vill ekki mik- inn tíma til þess að ræða við það, leika þér við það? En vís- ast kemur sú stund, að þú upp- götvar með trega, að það er vaxið frá þér, hefur enga stund aflögu handa þér. Þá er of seint að harma þau tækifæri og þau yndisefni, sem hraðfleygar bernskustundir þess buðu þér. Og þegar dauðinp (eða annar kuldi verri) skilur á milli þín og maka þíns, þá kanntu að sjá, að það var ekki tilhugalífið eitt, sem bauð þér „blómrósir", þú gafst þeim aðeins ekki gaum af því að þú gleymdir þvi, sem þú áttir —-líðandi stund, meðan þú áttir hana,. Aramót voru róleg í Reykja- vík, og engin óliöpp eða slys að því er lögreglan tjáði Vísi þetta og reynum að festa hug- * morgun Hamrafeilslistinn. Þegar framsóknarmaður nokk- ur sá, hvernig listi flokks hans' átti að vera skipaður við bæjarstjórnarkosning- arnar eftir þrjár vikur, varð honum að oxði: „Það á þá að heyja kosningabaráttuna á þiljum Hamrafells!11 Óg hann bætti því við, að oft hefðu flokksbræðrum hans verið mislagðar hendur við framboð hér í Reykjavík, en aldrei eins og að þessu sinni, í fyrsta sæti á listanum er nefnilega sá ötuli baráttu- | maður, sem einn lagði bless- í un sína yfir Hamrafells- ^ okrið, sem stóð einmitt hvað- hæst, þegar menn ganga nú að kjörborðinu. Og í síðasta sæti listans er maður, sem hafði geð til að tilkynna landsmönnum, að Hamra- fellið væri að. borga olíuna niður með því að taka 100 shillingum meira fyrir að flytja hvert tonn til landsins, en talið hafði verið nægilegt til að firra rekstur skipsins töpum. Og'svo halda þessir menn því fram, að þeir sé ekki fjand- menn Reykjavíkur. Þeir eru fjandmenn allrar þjóðarinn- ar, því að þeir eru blóðsugur á atvinnulífi og -alþýðu. ann við þetta sístreymi tímans, þá finnum við, að lífið er í raun- inni eitt svipult andartak, ein hverful andrá, ómælanleg á hverja klukku. Við skipurn þess- um sviplegu, .hljóðlátu deplum á þeim' fleti, sem við köllum tima, saman í eyktír og daga og ár og árabil og miðufn um það við hringsnúning hnattarins, sem við búum á. Með því móti sköp- um við okkur hugtök yfir þetta dularfulla fyrirbæiú, sem við köllum tíma. En sú hlið tímans', sem snýr að okkur sjálfum, er eitthvað annað en áfangar jarð- ar í snúni'ngum hennar um sjálfa sig og sólina. Lögmál þeirrar hreyfingar var í gildi löngu áð- ur en mannleg vitund vaknaði og væri hið sama, þótt engin' væri skynjun, ekkert almanak, engin klukka. Við gerum ráð fyrir gildi þess lögmáls um ó- kominn tima og megum gera það. En þann tíma, sem er lif okkar sjálfra, þekkjum við að- eins, þegar hann er liðinn. Það er fyrst um leið og hún er liðin sem andráin raðast á það band, sem við mælum. Hún heilsar og Róleg áramót í Reykjavík. /í«///n óhöpp eða sitjs á t/tintlár.s- kvöltl - t*n hrotizt hia á fhitnt stöðunt- Kveikt var í 60—70 brenn- um -víðsvegar á opnum svæð- um í bænum og dreifði það mannfjöldanum til muna og dró hann út úr miðbænum. — Mest safnaðist af fólki að stóru brennunni í. Laugardalnum og þó einkum á. Háskólavellinum, en þær tvæ'r brennur voru miklu stærri en aðrar brenn- ur á gamlárskvöld. ' Nokkurs beygs gætti hjá íbúum húsa, . sem næst voru sumurn brennunum, að neista- flug frá þeim gæti valdið í- verið minni en flest undanfar- in gamlárskvöld. Það var helzt um fjögurleytið um nóttina þegar dansleikjum lauk, aS lögreglan hafði nokkuð að gera í þessum efnum. Innbrot. Það helzta, sem tíðindumí sætti í sambandi við lögreglu- mál á gamlárskvöld og aðfara- nótt nýársdags voru innbrot, en alls var brotizt inn á fimm stöðum þá um nóttina, en litlu stolið. Brotizt var inn í Grænmetisverzlun ríkisins við Sölvhólsgötu, 1 Sanítas við Lindargötu, slú’ifstofúr Loft- leiða á Reykjanesbraut, í hús kveikju, • en sá ótti reyndist (hafnarvigtarinnar við Ægis- með öllu ástæðulaus. | götu og í kaffivagninn á Æg- Umferð u'm sumar götur var, isgarði. Mest var stolið 50 krón gífurleg á gamlárskvöld, eink-1 um í peningum á innbrotsstað um meðan á brennunum stóð, 0g hafðist því furðu lítið upp en umferðin var hæg og án úr krafsinu. þess að til nokkurra óhappa eða árekstra kæmi. í miðbænum tók lögreglan nokkra pilta með heimatilbún- ar sprengjur og' hafði þá í vörzlu sinni fram yfir mið- nættið, en flutti þá siðan heim til þeirra. Af sprengjum varð hvergi slys svo til hafL SQurzt. Ölvun “telui' lögreglan hafa Slys. . Á nýársdag datt maður á Lækjartorgi og meiddist. Var jafnvel búizt við að hann hafi fótbrotnað. í gær varð slys á Grensás- vegi er drengur á sleða rakst á bifreið og meiddist litils- háttar .á höfði. .._,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.