Vísir - 04.01.1958, Side 5
*
Lsugardaginn 4. janúar 1958
vfsns
Uiii 700 manns
• • / mc •
ynssfooi
eru nu
VR.
Þegai* hafin ték tvll starfa, voru
meðtimir tim 200.
Nýlega ræddi félagsfundur í V.R. lífeyrissjóðsmál félags-
snanua, og flutti Ing-var IV. Pál sson þá ræðu þá, sem hér fer
á eftir.
Umræður um lífeyrissjóð í því
formi, sem hann nú er, voru
ieknar upp á félagsfundi í V.R.
árið 1952 og var þá jafnframt
samþykkt að vísa málinu til
samninganefndar félagsins um
laun og kjör. Var lífeyrissjóðs-
málið upp frá þvi gert að bar-
áttumáli félagsins á vettvangi
þeirra samtaka, er standa að
launakjarasamningi V. R. Á
samninganefndafundum með
kaupsýslumönnum var málið
síðan tekið fyrir og þó samning-
ar væru gerðir nokkrum sinn-
um án þess að það fengi hljóm-
grunn, voru ýmsir kaupsýslu-
menn þó fylgjandi því, að lífeyr-
issjóðsmálið yrði athugað nán-
ar, enda var það og gert, og
unnið að málinu sleitulaust.
Með launakjarasamningi, sem
gerður var 27. mai 1955, var sið-
an samið um að stofna lífeyris-
sjóð verzlunarmanna, og var þá
einnig skipuð undirbúningsnefnd
til þess að hrinda málinu í fram
kvæmd, en sjóðurinn tók til
starfa hinn 1. febrúar 1956, svo
sem kunnugt raun vera.
Þáttaskil.
Með stofnun Lífeyrissjóðs
verzlunarmanna verða að min-
um dómi þáttaskil í launamál-
um verzlunarstéttarinnar. Þar
sem áður var öryggisleysi og
óvissa, kemur fullkomin eftir-
launatrygging, fjölskyldutrygg-
ing og örorkulífeyrir. Tilgang-
urinn er ekki lengur aðeins að
reyna að afla sem mest hvérja
líðandi stund, heldur einnig og
jafnframt því er búið í haginn
gagnvart hverju því, sem fram-
tíðin kann að bera í skauti sinu.
Verzlunarstéttin er fimmta
stéttin, er nýtur lífeyrisréttinda,
fyrir eru 'starfsmenn hins opin-
bera, lyfjafræðingar, verkfræð-
ingar og flugmenn.
Eru lifeyrissjóðir-alira þess-
ara stétta starfræktir á sama
grundvelli og veita þeir sömu
eða svipuð réttindi.
Aðild er ekki skylda.
Að einu leyti er þó Lífeyris-
sjóður verzlunarmanna frá-
brugðinn öðrum lífeyrissjóðum,
en það er fólgið í því að verzl-
unarfólk er ekki skyldað til þess
að gerast sjóðfélagar, en þann-
3g er það þó allstaðar annars
staðar. Það, að ekki er um
skyldu að ræða í þessum sjóði,
veldur auðvitað því, að aukning
sjóðsins er ekki eins ör og ella
hefði verið. Þó hefur þátttaka
verzlunarfólks verið vaxandi og
eykst hún með hverjum d^gin-
um sem líður.
Þegar sjóðurinn tók til starfa,
var öllum meðlimum V.R. sent
sérstakt bréf varðandi sjóðinn
með leiðbeiningum um, hvað
gera þurfti til þess að gerast
sjóðfélagar, jafnframt fylgdi
með eintak af reglugerð sjóðs-
ins. Sömuleiðis var öllum fyrir-
tækjum í bænum sent bréf þessu
viðvíkjandi og fyrir þeim brýnd
íix skyldur þeirra gagnvart því
starfsfólki, er óskaði að gerast
sjóðsfélagar í lifeyrissjóðnum.
200 féiagar í upphafi.
En þrátt fyrir þetta, svo og
auglýsingar í dagbiöðum bæjar-
ins, gerðust ekki fleiri en ca.
200 manns sjóðsfélagar.
Það urðu óneitanlega nokkur
vonbrigði, að ekki skyldu fleiri
verzlunarmenn ‘og konur ljá
þessu máli eyra, hins vegar
sannar þetta aðeins það, sem ég
hef siðan fengið staðfestingu á
í sambandi við starf mitt fyrir
lífeyrissjóðinn, að það tekur
tíma fyrir fólkið að átta sig á,
hvað raunveruíega er um að
ræða. Það heldur fastar í krón-
urnar, sem það þarf að láta af
hendi mánaðarlega, en hagnað-
inn, sem því býðst.
í þessu sambandi minnist ég
eins verzlunarmanns, sem ég tal
aði við í fyrra í þvi augnamiði,
að hann gerðist sjóðfélagi. Tók
hann því ekki illa, en vildi þó
athuga málið. Nú kom að því
fvrir skömmu, er ég ræddi við
| þeiinan mann á ný, að hann
gerðist sjóðfélagi.
Þarf að stai*fa lengur.
Veitti ég því þá athygli, að
hann er 38 ára gamall. Það vill
segja að ef þessi sjóðfélagi
mundi hafa hug til þess að öðl-
ast hæstu eftirlaunaprósentu,
sem er 60%,þá verður hann að
vinna einu ári lengur, en hann
hefði þurft, ef hann hefði gerzt
sjóðfélagi í fyrra þá 37 ára gam-
all, en þá stóð hann nákvæmlega
á þeim aldursmótum að vera í
hæsta eftirlaunaflokki. Hitt
kemur vissulega til greina und-
ir slikum kringumstæðum, að
kaupa sér réttindi aftur í tím-
ann, þó ekki sé um það að ræða
í þessu tilfelli.
Þátttaka verzlunarfólks að
sjóðnum má segja að hafi vaxið
jafnt og þétt, og eru nú um 700
manns sjóðfélagar, en það er von
mín að verzlunarfólkið muni
finna hvöt hjá sér til að gerast
aðilar að sjóðnum, svo þess
verði ekki langt að biða, að í
framkvæmdinni verði eins og
um skyldu að ræða í þessum
sjóði, sem og í öðrum lífeyris-
sjóðum.
Há iðgjöld — há trygging.
Raunveruleg iðgjöld sjóðsins,
eru 10% af launum sjóðfélaga
og verður því ekki neitað, að
þetta eru há iðgjöld, en sjóður-
inn getur því aðeins veitt svo
háa tryggingu, sem raun ber
vitni, að iðgjöldin séu þetta há.
Fyrir verzlunarmanninn og
stúlkuna er iðgjaldið hins vegar
mjög lágt, miðað við þau hlunn-
indi, er sjóðurinn veitir, sem
kemur auðvitað til af því að at-
vinnurekendur greiða stærri
hluta iðgjaldsins eða 6% á móti
4% frá hendi sjóðfélaga. Þess
vegna er raunin sú, að þeir verzl
unarmenn, sem ekki eru ájóðfé-
lagar, eru í lang flestum tilfell-
um að slá hendinni á móti 6%
kjarabótum.
Að visu eru þær kjarabætur
ekki alvég á næsta leiti, þar sem
þær eiga sér stað í formi eftir-
launa og annarra trygginga, og
af þeim sökum er það vafalaust,
að mörgum virðist erfitt að
koma auga á þær, en verzlunar-
íólk verður að hugsa framar
fetinu í þessu efni, svo það ekki
missi af þessum kjarabótum,
sem þó standa því til boða eða
lækki í eftirlaunaflokkum, með-
an það veltir málinu fyrir sér,
eins og í dæminu, er ég gat um
hér að framan.
Iðgjald 4 millj. króna.
Iðgjaldagreiðslur til sjóðsins
nema nú 4 milljónum króna og
greiðslur eru nú um kr. 300.000
að jafnaði á mánuði. Mun því
láta nærri að ársvelta miðað við
700 sjóðfélaga muni vera ca. 3%
milljón kr. Virðist mér ekki goð-
gá að ætla, að sú upphæð gæti
hækkað upp í 8 ttil 10 milljónir
á ári, áður en mjög langt líður.
Tryggingakerfi sjóðsins er
fjórþætt: í fyrsta lagi veitir
sjóðurinn eftirlaun allt að 60%
miðað við meðallaun síðustu 10
áranna, er viðkomandi tekur
laun, í öðru lagi makalifeyri allt
að 40%, ef sjóðfélagi fellur frá,
í þriðja lagi barnalífeyri til 16
ára aldurs, ef sjóðfélagi andast
launakjarasamninginn með*
liti til lifeyrisréttindanna.
til-
Meðallaun og' eftirlaun.
1 ársbyrjun 1948 nema árslaun
samkvæmt hæsta flokki í launa-
kjarasamningi V. R. kr. 37.000..
sem er nærfelt helmingi lægra
',en árslaun samkvæmt samningn,
um nú og í gildi verður út þettti.
ár, en það er kr. 70.000,00. Á
þessu 10 ára bili hef ég reiknao
með meðal kaupgreiðslu visi-
tölu hvers árs fyrir sig og sam-
kvæmt því nema meðailaun a
síðastliðnum árum kr. 55.000,00.
Munu því eftirlaun, sem sjóð
urinn mundi greiða nú miðao
við 60% eftirlaunaflokk vera kr.
33.000,00 á ári. Þessum eftirlau; .
um myndi sá, sem kominn værí
á eftirlaun, halda meðan hantx
lifði.
Eg vil bæta því við hér, að fy:<’
ir dyrum stendur endurskoðuu
á reglugerð lifeyrissjóðsins, em
á þeim vettvangi mun verða uim
ið að því að breyta reglugerð-
inni þannig: að ef kaupgreiðslu-
vísitála hækkar, eftir að menn
eða verður öryrki, og loks ör- ■ eru komnir á eftirlaun, þá,
orkulífeyri, ef sjóðfélagi vei'ður
óvinnufær til að gegna störfum
að öllu eða einhverju leyti.
Síðan „kpkkteíllinn1' varð eítt helzta menningartákn yestrænna
manna, hafa tízkujöframir lagt sig mjög fram um atf ,,semja“
sérstaka kokkteilkjóla. Hér sést einu, en það er á huldu, hvort
feann er frá London, París eða New York'.
. - ■ '- " ■ " . %■.;•: C"0 ■■'-■'-
Blesti kostur sjóðsins.
Það, sem gefur lífeyrissjóðn-
um hvað mest gildi er það að
eftirlaunin, sem er hin raunveru
lega tryggingarupphæð, ei'U
miðuð við síðustu árin. Með ó-
stöðugu verðgildi peningaeinsog
hjá okkur Islendingum, þá hef-
ur 'það ekki litla þýðingu, að
tryggingarupphæðinni er ekki
slegið föstu í upphafi, eins og á
sér stað um venjulegar líftrygg-
ingar, heldur reiknað út frá
meðallaunum síðustu 10 áranna
í sjóðnum.
Þó megin tilgangur hvérrar
líftryggingar sé ekki fyrst og
fremst sá að fá sem mest út-
borgað á sínum tíma, heldur hitt
að vera öryggi, ef á þarf að
halda, þá er það vissulega mik-
ilsvert og nauðsynlegt, að þann-
ig sé gengið frá hverri líftrygg-
ingu, að' maður geti verið' nokk-
u.rn veginn viss um að sú upp-
hæð, sem menn leggja fram í
þessu skyni, rýrni ekki svo, að
hún verði .orðin einskisnýt, þeg-
ar til hennar á að taka. eins og
til dæmis hjá manninum, sem
mér var sagt frá fyrir skömmu.
Hann var að nálgast sextugt og
átti hann von á að fá útborgaða
líftrygginguna sína, sem var kr.
1.500,00.
Ef sjóðurinn væri
orðinn gamáll.
1 þessu sambandi væri ekki ó-
fróðlegt að gera sér grein fyrir
því, hver eftirlaun myndu vera
úr Lífeyrissjóði verzlunarmanna
nú, ef sjóðurinn væri orðinn
gamall og hefði starfað á und-
anförnum árum. Hef ég gert at-
hugun á þessu og lagt til grund-
vallar launakjai-asamning V. R.
á 10 ára tímabili.
Gera má ráð fyrir, að verzlun-
arfólk, sem starfar við vérzlun
alla srna tíð, sé komið i hæsta
launaflokk samkvæmt samningi
V.R. á hverjum tírria, þegar það
nálgast það tímabil, sem lífeyr-
isréttindin eru miðuð við. Gæti
það út af fyrir sig verið athug-
andi fyrir samninganefrid félags
ins í lauriamálum, hvort ekki
væri rétt að vinna að þvi að á-
kvæði um þetta atriði kæmist í
hækki eftirlaunin samsýarandí.
Verði þetta atriði samþykki
sem vonir standa til, þá myndu'
til dæmis eftii-laun sjóðsins ki .
33.000,00 eins og þau væru nú,
miðast sem grunnlaun við vísi-
töluna 183 stig, en fara síðani
hlutfallslega hækkandi, e<!
kaupgreiðsluvisitalan á eftir ari
hækka.
Möguleikar á að' fá lán. **
Það sem vafalaust vekur hvac'í
mestan áhuga verzlunarfólks á
lífeyrissjóðnum, er íánastarf-
semin og möguleikar þess á þvi
. að fá lán, en samkv. reglugero
sjóðsins er lánstími gert ráð fy:-’
ir því, að þeir, sem aðilar erw
að lífeyrissjóðnum, geti fengifS
lán og hefur sá þáttur í starf •
semi sjóðsins þegar verið haf-
inn.
Gengið var frá fyrstu lánveit-
ingu úr sjóðnum í vor, svo sera
kunnugt mun vera, og var þá
21 sjóðfélaga veitt lán. Veitl;
eru lán úr sjóðnum til 10 árai
gegn I. veðrétti í fasteign með
venjulegum vöxtum eða 7% einei
og nú er. Hárriarksupphæð er
75 þús., en samkvæmt reglugerö
sjóðsins er þó ekki heimilt að
lána hærri upphæð en 30% a:i!
brunabótamati eða matsverði,
eignar i hverju einstöku tilfeili.
Nú er' ákveðið að veita næst lán
úr sjóðnum á áramótum næsi:
komandi, og verður það auglýsi:
sérstaklega á sinum tíma.
Eg hef nú drepið á það helzta.
í sambandi við lifeyrissjóðinn,
bæði þátttöku fólksins, iðgjalda ■
greiðslur, tryggingakerfi han-;
og lánastarfsemi. Sjóðurinn er
enn ungur og því engu hægt aö
spá um framtíð hans, en trú.
mín er sú, að það spoi', sem stig -
ið var með stofnún lífeyrissjóðs-
ins eigi eftir að verða verzlun-
arstéttinni til ómetanlegra heilla.
bæði í nútíð og framtið.
Ingvar N. Pálsson. í
Iðnaðarmál:
5. hefti 4. árgangs er ný-
komið út. Efni: Kjarnorka X
þágú landbúnaðar, Þjálfun
verkstjóra, Áhi'if vprðbólgu
og verðlagsákvarðana á
greiðslugetu fyrirtækjareftir
Svavar Pálsson, Ný lausn á
húsnæðis- og skipulagsmái-
.um iðnaðarins, eftir Jóá
Brynjólfsson o. m. fl. » ,