Vísir - 04.01.1958, Qupperneq 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift ea Vísir.
Látið hann færa yður fréttir eg annað
lestrarefnl beim — án fyrirhafnar af
yðar liálfu.
Sími 1-16-60.
VÍSIE
Moniðj a® l>eir, sem gerast áskrifendnr
Vísis eftir lö, hvers mánaðar, fá
ékeypis til mánaðamóta.
Sítni 1-16-60.
Laugardaginn 4. janúar 1Ö5S
Jarðhiti í Hveragerði í
þágu heilbrigðismála.
Þar er hægt að koma upp heilsuhælum
líkt og í erlendum heilsulindabæjum.
I síðastliðnum ágústmánuði
X.omu hingað til lands fjórú
)>ýzkir vísindamenn á vegum
Elli- og hjúkrunarheimilisins
•ílrund.
Var það í samvinnu við
) .reppsnefnd Hveragerðis og var
' U’indið að athuga um notkun
) í verahita — vatn, gufa og leir
■ i- — til lækninga.
Menn þessir voru allir prófes-
. orar frá háskólanum í Giessen,
.-u þar er sérstök kennsludeild í
bessum fræðum.
Skömmu fyrir brottför sína
liéðan, þá ræddu prófessorarnir
við fréttamenn blaða og útvarps
og var skýrt frá því á sínum
víma — en þeir voru þeirrar
wkoðunar að í Hveragerði væri
v.nnt að nota jarðhitann í þágu
heilbrigðismála og koma þar
vpp heilsuhælum líkt og gert er
•srlendis í heilsulindabæjum.
Nú hefur borizt ítarleg skýrsla
þeirra um athuganir og niður-
stöður —• en formála skrifar
prófessor dr. Gg. Herzog for-
etöðumaður framhaldsnám-
skeiða fyrir lækna.
Prófessor dr. Michels, Wies-
baden, prófessor dr. Kampe, Bad
Ems, prófessor dr. Ott Bad
Nauheim og próf. dr. Thauer,
Bad Nauheim rita um hinar
ýmsu hliðar þessa máls, en nið-
vrstöðurnar eru allar jákvæðar.
ar.
■fc Hawker-Siddeley Jlugvéia-
verksmiðjurnar og Bristol-
• verksmiðjurnar hafa stofnað
nýtt félag til framleiðslu á
farþegaþotum, sem geta flutt
80—100 farþega og flogið
iheð 1000 km. hraða á klst.
„Móðurfélögin" ráða yfir 200
millj. stpd. framlagi. Hið nýja
félag mun semja við BEA
um smíði ofangreindra far-
þegaflugvéla.
Hefur skýrslan verið afhent
forsætisráðherra, sem og nokkr
um öðrum, sem sérstakan áhuga
hafa sýnt fyrir framgangi þess.
Ætti þessi skýrsla, sem er
allýtarleg, að verða til þess, að
frekari skriður komizt á málið
— en til þess að hrinda því
fram, þarf mikið fjármagn,
tækniiega og læknislega þekk-
ingu og mun þá nauðsynlegt að
fá þetta að mestu leyti erlendis
frá. .
Ingvar Ásmundsson
efstur á jólahrað-
skákmóti T.R.
Taflfélag Reykjavíkur efndi
nú um áramótin til jólahrað-
skákmóts. Alls tefldu 54 og
efstur varð Ingvar Ásmunds-
son með 51 vinning af 53 mögu-
legum.
Skákmót þetta var riokkuð
sérstakt fyrir þær sakir að
allk þátttakendur telfdu inn-
byrðis, en vanalega er teflt í
riðlum og 2—3 hæstu menn úr
hverjum keppa síðan saman.
Hver skák stóð 10 mínútur eða
5 mínútur á mann og lauk
mótinu á þrem kvöldum 29. og
30. desember og 2. janúar,
Þótti skákmönnum mót
þetta hafa tekizt vel og vera
skemmtileg nýjung', þrátt fyrir
að hratt væri teflt og margar
skákir á kvöldi.
Þessir menn voru í fjórum
efstu sætunum: Ingvar Ás-
mundsson með 51 vinning,
Sveinn Kristinsson fékk 50
vinninga, Jón Þorsteinsson 48%
og Benóný Benediktsson 47
vinninga. Skákstjóri á mótinu
var Ólafur Helgason.
Óveitjumikið innanla!tci$flts§»
Ivær millilandavélar auk Ðouglasvéianna fiuttu
hátt á 4. hundrað farþega 2. janúar.
Óvenju mikið annríki var
í innanlandsfluginu í fyrra-
dtag og meðal annars hafði
Flugfélag íslands tvær milli-
íandaflugvélar í innanlands-
flutnilngum og flutti samtals
riátt á fjórða hundrað manns.
Hijófa verðlaun
úr Afmæiissjðði.
Á gamlársdag var úthlutað
verðlaunum úr Afmælissjóði
ríkisútvarpsins.
Hlutu þau að þessu sinni
rithöfundarnir Jónas Árnason
og' Loftur Guðmundsson.
Formaður sjóðsstjórnar,
Kristján Eldjárn fornminja-
vörður, afhenti verðlaunin og
Vilhjálmur Þ. Gíslason flutti
ávarp.
Er þetta í annað sinn, sem út-
hlutað er úr Afmælissjóðnum.
í fyrra hlutu vérðlaunin þeir
Snorri Hjartarson og Guð-
mundur Frímann.
Fordstofnimin
úthlutar 40 millj.
Fordstofnunin ameríska lief-
ur ákveðið að gefa 40 millj.
dollara til menntastofnana á
næsta fjárhagsári sínu.
Þar af fær Oxfordháskóli 1
millj. d. til endurreisnar gömlu
háskólabyggingunum. Evrópu
menntastofnanir fá bróðurpart-
inn af féun.
Tito vill fund æðstu manna
— sem flestra rikja, — eúin-
ig smárikjanna.
g!
a annan i nýari.
Frá fréttáritara •Vísis. —
Akureyri i gsex.
Áramótahátíðahöld víhtu
með allra róiegastá máti á
Akureyri og mikiu fserra fólk
á ferli á götum úti heldúr en
venjulega.
Orsakirnar til þessa voru
þær að fannkoma var á garnl-
ársdag' og' veðurúílit hið í-
skyggilegasta. Samt ,voru brenn
ur á nokkrum stöðuto í úthverf
um bæjarins og mikið um
fíugelda bæði frá; skipum í
höfninni og eins úr bænum
sjálfum, og var mest af þeim
skotið um miðnæturleytið.
Á fáum skemmtistöðum í
bænum voru dansleikir haldn-
ir og húsfyllir á þeim öllum,
Lögreglan á Akureyri telur
þessi áramót einhver hin ró-
legustu um mörg' ár. Allt fór
vel og friðsamlega fram og
hvergi ærsl eða ólæti og erigin
meiðsl né slys.
Á Akureyri er nú kominn
mikill snjór, sem og annars
staðar í héraðinu, en færð þó
víðast slarkandi ennþá. Áætl-
unarbifreiðin, sem. lagði af
stað úr Revkjayík til Akur-
Fjórir listar
Sjálístædismenn
iitenn skildir
Það, sem meðal annars þótti
tíðindum sæta var það, að í
fyrradag fóru 3 fullfermdar
L
Warðarlkaffffii ii Valhöll
í dag kL 3—5 afwM1.
Douglasvélar frá flugvellin-
um við Húsavík til Akureyrar
vegna þess að Vaðlaheiði var
ófær, en fjöldi fólks norðan
heiðar, sem þurfti að komast
ýmist til Akureyrar eð Reykja
víkur.
í fyrradag var Viscountvélin
Gullfaxi höfð í förum milli
Reykjavíkur og Akureyrar og
fór þrjár ferðdr fullhlaðin að
norðan. Þótti fai'þegum mikið
koma til þæginda í vélinni og
hraða hennar, en hún er aðeins
röskan hálftíma á leiðinni.
Önnur millilandaflugvél —
Sólfaxi — var í förum milli
Reykjavíkur og, Egilsstaða og
milli Reykjavíkur og Sauðár-
króks. Auk þessa var flogið til
Blönduóss og tvser ferðir til
Vestmannaevja.
Frá fréttaritara Vísis.
Húsavik í gær.
Fjórir framboðslitar hafa kom
ið fram við væntanlegar bæjar-
stjórnarkosningar á Húsavík, en
það eru listar Sjálfstæðisflokks-
ins, Alþýðubandalagsins, Alþýðu
flokksins og Framsókharflokks-
ins.
Efstu fjórir menn á hverjum
lista eru sem hér segir:
Sjálfstæðisflokkur. Þórhallur
B. Snædal smiður, Vernharður
Bjarnason framkvstj, Ingvar
Þórarinsson kennari og Aðal-
síeinn Halldórsson verkstjóri.
Alþýðubandalagið. Jóhann
Hermannsson bæjarfulltrúi, Ás-
geir Kristjánsson bæjarfulltrúi,
Helgi Kristjánsson sjómaður og
Eysteinn Gunnarsson sjómaður.
Alþýðuflokkur. Guðmundur
Hákonarssön iðnverkamaður,
Jón Héðinsson útgerðarmaður,
Steinn Fr. Jóhannesson smiður
og Arnljótur Sigurjónsson raf-
virki.
Framsóknarflokkur. Karl
Kristjánsson alþm. Þórir Frið-
geirsson gjaldkeri, Stefán Sör-
ensson fulltrúi og Kári Pálsson
verkstjóri.
Sjálfstæðismenn og Framsókn
armenn, sem haft hafa simvinnu
og borið fram sameiginlegan
lista við fjórar undanfarnar bæj
arstjórnarkosningar á Húsavik,
bera nú fram sinn listan hvorir
og ganga aðskildir til kosninga.
Úr Þingeyjarsýslu er það anm-
ars helzt til ■ tíðinda, - að hlaðið
o«* f i*a i«i M»h m a r'-
að »>kiptiiii].
hefur niður snjó um hátíöarnar
og mikil snjöþyngsli komin á
vegi, þannig að flestar leiðír eru
ófærar orðear, Á annan. í nýári
fluttu flugvélar Flugféí. íslands
70—80 manns frá Húsavíkurflug
velli til Akureyrar þar eð bíi-
vegir voru lokaðir. Var þetta
bæði skölafólk og menn sem
voru á leið til vertíðar.
1 eyrar á annan í nýári komst
jekki nema í Fornahvamm þá
, um kvöldið, en í dag' átti að
moka veginn á þeim stöðum
þar sem ófærð væri mest og
búizt við að bíllinn kæmist tiL
jAkureyrar í kvöld. Á morgun
átti hann að halda suður aftur.
Á annan í nýári var mesta
frost sem komið hefur á Akur-
evri í vetur, 16 stig, en síðan
hefur dregið mjög' úr þvi.
Síðasta söluferð Jör-
imdar frá Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
Tveir Akureyrartogarar erw.
nú í söluferð til útlanda, fóra
báðir á nýársdag.
Harðbakur kom á gamlárs-
dag til Akureyrar með 160—
165 lestir og fór daginn eftir
áleiðis til útlanda, en ekki á-
kveðið hvert. Togarinn Jör-
undur fór í síðustu söluferð
sína frá Akureyri á nýársdag,
því hann hefur verið seldur til
Stykkishólms og verður gerður
út þaðan eftirleiðis. Jörundur
var með 120—130 lestir af
þorski og ýsu og selur í Grims-
by n. k. mánudag.
Togarinn Norðlendingur fór
frá Akureyri á veiðai' í gær,
en hinir Akureyrartogararnir
eu.á veiðum.
■fa Bandaríkjaílotimi hefui' gerfc
samninga við flugvélaverk-
smiðju í Texas um fram-
leiððslu á oiTustuþotum seum
fljúga með riöföldum hraða
iújóðsins og verður þeim
skotið í loft upp frá þllförum
fíugvélaskipa.
Ævmíýramaðurinn fannst
í rihni sínu.
Maður, semi eir mörgiuM.
kunaur jhér á lamdi, af bókura
lians, George Black „Dod“
Orsborne, liefir látízt með
sviplegum haettí usn.daa Bre-
fague-ströndum.
Orsborne varð fyrst frægur
fyrir bók sína „Skipstjórinn á
Girl Pat“, en hún fjallaði um
ævintýraleg för vestur um
haf, en að hernii lokinni voru
Orsborne og fleiri menn dregn-
ir fyrir rétt og dæmdir í fang-
elsi. Var talið,- að þeir höfðu
ætlað að taka sér fyrir hendur
smygl, aðallega vopnasmygl.
Eftir stríð lenti Orsborne í
ýmsum ævintýrum, svo að
hans var oft getiö í fréttum
blaða víða um heim, og var
hann tiT. dæzrús tekinn fastur
Pat" hefir lokið
sínum.
1951, er hann var kominn vest
ur um haf á lítilli skútu. Lét
hann í veðri vaka, að hann.
ætlaði að rekja slóð Darwins,
en í V.-Indíum var hann hand-
tekinn og fundust þá vopn og
skotfæri á skútu hans.
Ævi Orsbornes lauk þannig,
að hann kom einn á lítilli
skútu frá Miðjarðai-hafi og tók
höfn í Belle-Ile, undan Bre-
tagneströnd. Á laugardaginn.
fyrir jól leigði hann herbergi
í gistihúsi þar, og daginn eftir
fannst hann dauður í rúmi
sínu. Læknir neitaði að und-
irskrifa* dánarvottorð, þar sem
hann kvað áverka vera á lík-
inu, en rannsókn málsins er
ekki lokið enn.