Vísir - 06.01.1958, Page 1
12 síður
12 síShf
I
y
48. árg.
Mánuílaginn 6. janúar 1958
3. tbl.
r
Veriía 100 „HautiSus“
kafbátar smíðaðir?
Kjamorkukafbátar á N. - íshafi geta skotið eld-
ffaugum tii fíestra staða í Sovétríkjunum.
Bandaríkin eiga nú nokkra
kja rnorkukafbáta í snúðum og
er talið iiklegt, að smíði þebra
verði hraðað sem mest, og einn
af þingleiðtogum Bandaríkjanna
hvetur nú til stórátaka á þessu
sviði.
Enn eiga Rússar ,
ekki slíka kafbáta.
Einn a,íf öldungadeildarþing-
mönnum Bandaríkjanna, Jack-
son, hefur látið í ljós þá skoðun
sína, að Rússar muni nú fara að
dæmi Bandaríkjanna og smíða
kjarnorkubáta, séu ef til vill
byrjaðir á því, en enn eiga
Bandaríkjamenn einir slík her-
skip. Jackson vill, að Bandaríkin
hefjist þegar handa um smíði
100 kafbáta eins og Nautilus, er
geti skotið eldflaugum 1500 e.
m. eða 2300 km. vegarleagd.
I>egar Nautilus
sigldi undir.
heimskautaísinn.
Nýlega hefur birzt í banda-
risku vikuriti grein um ferð
Nautilusar um Norðuríshaf, en
í þeim leiðangri var kafað undir
ísinn, og fékkst hin mikilvæg-
asta reynsla.
Sú reynsla er bæði vísindaleg
og hernaðarleg. Hún er talin
leiða í ljós:
Stórir kjarnorkukafbátar geti
íiáð til flestra hernaðarlega!
mikilvægra staða í Ráðstjómar-
rikjunum með eldflaugum, sena
skjóta má allt að 2300 km.
Þeir geta farið um allt svæðið
norðan Rússlands og Síberíu, er
Rússar fram að þessu hafa ekki
þurft að hafa áhyggjur af með
tilliti til árása.
Mjög erfitt og nærri ógerlegt
yrði oftast að finna kafbátana
undir ísnum og gera árásir á þá
bæði erfitt að staðsetja þá með
tækjum -'g ísinn yrði þeim til
hiífðar.
Bandaríkjanienn eru
urn þesrsar mundir að
reyna nýja gerð
brezks kepta (British
Fairey L’iíra Light
Helicopíer), en þeir
gera sér vonir um að
kopti af þessari gerð
fullnægi kröfurn þeirra
til tveggja sæta kopta.
Þeir eru ætlaðir til
könnunarferða í hern-
aði o. £1. og gefa hafið
sig tii flugs með
þrýstiloftsútbúnaði
hraðara en nokkur
önnur gerð a£ koptum.
Tvær stúlkur meiðast
á skíðum.
Tvær stúlkur meiddust í gær
á skíðum við Skálafell, en þar
hefur íþróttafélag kveníia
skála sinn.
Var talsverður lausasnjór
þar efra og því hált.
Rétt upp úr hádeginu í gær
datt dönsk stúlka, sem þar var
á skíðum og brákaðist á vinstra
fæti.
Rétt á eftir datt einnig ís-
lenzk stúlka, sem þar var á
skíðum og brákaðist sömuleiðis
á vinstra fæti Voru þær fluttar
báðar með sama bílnum til
bæjarins og í slysavarðstofuna.
Var þar gert að meiðslum
þeirra og var þeim síðan ekið
heim.
Sgógaitgur veldur tjóni á
vörum á Akureyri.
Afspyrnuveður á laugardaginn svo mikið, að hætta
varð við afgreiðsiu skips og það að losa fesfar.
Akureyri í morgun.
Nokkru fyrir hádegi á laug-
ardaginn gcrði afspyrnurok af
suðaustri í Eyjafirði og á Ak-
ureyri og hlutust þá af nokkr-
ar skemmdir á vörum, sem ver-
ið var að skipa upp úr m.s.
Heklu við Torfunesbryggju.
Hvassviðrið var svo mikið að
Hekla varð að losa festar og
leggjast út á Poll rétt fyrir há-
degið, en þá var allmikið af
vörum, þ. á m. sykri og ann-
MacmiIIan leggur af stað í
ferð sína til samveldisland-
anna næstkomandi þriðjudag
v til þess að ræða við þá heims
vandamál, og kynna sér sltoð
anir þeirra á vissum málum,
svo sem fríverzlunarmálum
Evrópu. Hann verður 4—6
vikur að heiman.
I arri matvöru, enn fremur ull
' og fleira á bryggjunni, sem bú-
ið var að skipa upp. Og enda
þótt breytt væri yfir vöruna
með seglum var sjógangurinn
svo mikill að seglin hlífðu ekki
til fulls, auk þess sem flæddi
undir vöruna, þannig að hún
blotnaði meira eða minna og
; skemmdist. Tjónið hefur enn
ekki verið metið til fullnustu.
Á meðan hvassviðrið var sem
jmest gekk sjór og særko upp
á land og m. a. gekk sjór alveg
yfir Eimskipafélagshúsið. Skip,
sem stödd voru á Akureyri voru j
þá alveg hulin sjó og særoki í
hvössustu hryðiunum.
Upp úr kl. 4 um dáginn tók
veðrið að lægja og rétt á eftir
lagðist Hekla aftur að bryggju
og var þá afgreidd. Hélt hún
frá Akureyri kl. 8 um kvöldið.
Bíii veitur vlð
Hafnarfjail.
Frá fréttaritara Vísis. —
Borgarnesi í morgun.
Á laugardaghm lá við slysi
undir Hafnarfjalli, er stór á-
ætlunarbíll úr Stykkishólmi
rann til á háíku, fór út af
veginum og valt á hliðrna.
í bílnum voru, auk tveggja
bifreiðarstjóra, fjórir farþegar
en engann sakaði. Hinsvegar er
talið að miklar skemmdir hafi
orðið á bílnum.
Allir vegir eru færir stórurn
bifreiðum í Borgarfjarðarhér-
aði sem stendu og allar mjólk-
ur- og áætlunarbifreiðir kom-
azt leiðar sinnar, en sumstaðar
er talið nokkuð þungfært.
lööö samningar
um viðskipti.
Nefnd kanadiskra iðjuiiöida,
sem ferðast hefur um Brettand,
og fyrir nokkru er farin heim,
telur liorfur mjög góðar íyrir
auknum brezk-kanadiskum við-
skiptum.
Gert er ráð fyrir, að um aukin
viðskipti verði að ræða á næsta
ári, en miklu meiri 1959 og 1960.
Viðskiptafulltrúi Kanada í
Bretlandi, Kenneth McGregor,
segir, að meðan nefndin dvaldist
á Bretlandi, hafi verið gerðir
samningar við a. m. k. 1000
brezk iðnfyrirtæki.
Batasjómenn við Faxaflóa
vilja hærri tryggingu.
Fiskverðstilboðið einnig fellt á fundi
Sjómannafélags Reykjavíkur.
Bátasjómenn í Reykjavík
felldu á fundi í Sjómannafélag-
inu í gærkvöldi fiskverðstilboð
rikis'stjórnarinnar og kauptrygg
ingu miðað við 9 stunda vinnu.
Greidd voru atkwæði um ka.up-
trygginguna og fiskverðið hvort
fyrir sig og var hvort tveggja
feilt.
Á föstudagskvöld voru fundir
samtímis í Sjómannafélagi Akra
ness og Sjómannafélagi Kefla-
víkur. Var ákveðið á báðum stöð
um að taka ekki kauptrygging-
artilboðinu og hafa samstöðu
með að standa fast á kröfu um
kauptryggingu miðaða við 10
stundir. Hins vegar var búið að
samþykkja að ganga að fisk-
verðshækkuninni.
Atkvæði sjómannanna sýna
að tilboð ríkisstjórnarinnar hafa
verið algerlega út í bláinn og að j
við þá hefur ekki verið rætt
áður en samningar hófust við.
útgerðarmenn. Rekstrargrund-
völlur sá sem ríkisstjórnin skap-
aði bátaútgerðinni fyrir vertíð-
ina er þar með hruninn vegna
þess að ekki var tekið tillit til
vinnuaflsins.
Það er sýnilegt að sjómanna-
félögin ætla ekki að slá af kröf-
um sýnum varðandi viðunandi
kauptryggingu og verða útgerð-
armenn eða ríkisstjórnin því að
taka á sig auknar skuldbinding-
ar, sem kröfum sjómanna nem-
ur, ef bátarnir eiga að komazt
á sjó.
Enn mun ekki hafa nácSzt sam-
komulag við Föroya Fiski-
mannafélag, um ráðningu á sjó-
mönnum. Útlit er því fyrir að
ekki muni takast að ráða hing-
að eins marga sjómenn og
þyrfti, m. a. vegna þess að fær-
eyskir sjómenn fara margir
hverjir til vetrarsíldveiðanna
við Noreg.
Rélrar byrjaðir i Sandgerði,
• r
en sjomenn vantar.
framboð á iandmésimeian.
miTft
Vestur-Evrópuríkin sex
reyna að ná samkomulagi um
höfuðstöð samtaka sinna á
nýjum fundi.
Hann er haldinn í París. —
Fyrri fundur bar engan árang-
ur. Mikil togstreita er um hvar
höfuðstöðin skuli vera.
Frá fréttaritara Vísis.
Sandgerði í morgun.
Nokkrir bátar voru á sjó í
dag, en ekki hafði fréízt um
afla þeirra.
Fjóiár bátar hófu róvta héð-
an þann 3. janúar. Róíð var
stutt og afli fremur lítill, en
fiskurinn var feitur og stór,
mest þorskur og nokkuð af ýsu.
Aflinn var frá 4 til 5 lestir á
bát.
Búizt er við að fleiri bátar
hefji róðra næstu daga. Tveír
norðanbátar eru komnir, Pétur
Jónsson og Helga frá Húsavík.
Bæði fiskverðið og hluta-
tryggingin var samþykkt hér,
en skortur er á sjómönnum, en
nóg framboð á mönnum til
I vinnu í landi. Hér sem annars
staðar vantár kvenfólk til
vinnu í frystihúsum.
35.000. ungir menn og kon-
ur stunda nám í brezkum
framhaldsskólum.