Vísir - 06.01.1958, Qupperneq 2
VtSIR
Mánudaginn 6. janúar 1058
Sœjarfréttir
Útvarpið í kvöld.
<Þrettándinn):
18.30 Barnatími (Skeggi Ás-
bjarnarson kennari): a)
, Frá jólatrésskemmtun í
barnaskóla: Söngvar og
' heimsókn jólasveina. b)
, Leikrit: „Friður á jörðu“
, eftir Graham de Bois, leik-
ið af 11—14 ára börnum. —
19.30 íslenzk rímnalög
, (plötur). — 20.00 Fréttir.
, 20.30 Tónleikar (plötur):
„Ásta, Signý rg Helga“,
j tónverk fyrir fiðiu og píanó
eftir Jón Nordal (Björn Ól-
; afsson og Wilhelm Lanzky-
] Otto leika). 20.40 Um dag-
; inn og veginn (Jón Árna-
] son fyrrum bankastj.). —
20.55 Þjóðleikhúskórinn
; syngur íslenzk þjóðlög. Ein-
[ söngvarar: Kristmn Hallsson
] o. fl. Söngstjóri: Dr. Victor
, Urbancic. 21.10 „Horft af
, Tjarnarbrúnni", gamanþátt-
j ur frá gamlárskvöldi, end-
. urtekinn. Leikstjóri: Karl
, Guðmundsson. Aðrir leik-
, endur: Guðrún Ámunda-
[ dóttir og Árni Tryggvason.
I Danshljómsveitin Fjórir
, jafnfljótir leikur undir
, söngvunum. 21.45 Þjóð-
, leikhúskórinn syngur ís-
j lenzk þjóðlög; framhald. —
Einsöngvari: Guðmundur
,' Jónsson. Söngstjóri: Dr.
j Victor Urbancic. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Danslög, þ. á m. syng-
ur Alfreð Clausen gömul
danslög — til 24.00.
ITrúlofun:
Síðastliðinn laugardag op-
inberuðu trúlofun sína ung-
frú Monika Magnúsdóttir,
Hagamel 8, og Peter Dietrich
vélvirki, Eiríksgötu 2.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Jólafundur félagsins verð-
ur í Sjómannaskólanum
, þriðjudaginn 7. janúar og
{ hefst kl. 8. Vigfús Sigur-
geirsson sýnir kvikmyndir
j og séra Sveinn Víkingur
les upp. Sameiginleg kaffi-
! drykkja. Aldraðar konur í
söfnuðinum velkomnar. Er
það ósk félagsins að þær
geti komið sem flestar.
Veðrið í morgun:
Kl. 8 í morgun var loft-
þrýstingur í Rvík 959 milli-
barar. Logn og hiti 0 st.
Minnstur hiti í nótt -4-2.
Úrkoma 1 mm. Kaldast á
landinu í nótt -4-16 í Möðru-
dal. — Síðumúli S 3, 0.
Stykkishólmur ASA 2, -4-1.
Galtarviti SSV 1, 0. Blöndu-
ós S 2, -4-2. Sauðárkrókur
SV 2, -4-1. Akureyri SA 3,
-4-2. Grímsey S 2, 2. Gríms-
staðir á Fjöllum SSA 1,
-f-4. Raufarhöfn S 2, 2.
Dalatangi S 4, 2. Horn 1
Hornafirði logn, 1. Stór-
höfði í Vestmannaeyjum SV
4, 2. Þingvellir SSA 2, -4-1.
Keflavíkurflugvöllur ASA
3, 0.
Yfirlit: Víðáttumikil lægð
yfir íslandi og hafinu í
kring á hægri hreyfingu
austur eftir.
Veðurhorfur, Faxaflói:
SA-gola í dag, en sennilega
NV-kaldi í nótt.-É1 en bjart
á milii.
Hiti erlendis kl. 5 í morg-
un: London 6, París 8,
Khöfn 0, Hamborg 3. New
York -4-3. Þórshöfn í Fær-
eyjum 5.
Gjafalisti til Vetrar-
lijálparjúnar í Reykjavík:
B. H. kr. 100. I Brynjólfsson
og Kvaran 500. E. B. 100.
Jón Guðjónsson 50. María
Tómasd. 50. Lalla Tómasd.
500. B. J. 50. Jón Eiríksson
100. N. N. 200. S 50. S 25.
íslenzkir Aðalverktakar
3000. N. N. 100. Guðni
Kárason 50. Lyfjabúðin Ið-
unn 500. Vigga 100. Snorri
Velding 50. Önefnd 100. N.
N. 100. Steingrímur Jónsson
60. I. og V. 100. D. og G. 25.
Einar 100. Timburverzlunin
Völundur 1000. M. N. 100.
Guðmundur Pétursson 50.
N. N. 10. N. N. 50. N. N. 50.
Halla Briem 100. Guðmund-
ur Guðjónsson 100, E. E. 70.
Frh.
Jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar:
Frh.: Olíuverzl. íslands h.f.
starfsf. kr. 795. Nói og Siríus,
starfsf. 245. N. N. 200. Heild-
verzl. Hekla starfsf. 300.
Sælgætisg. Freyja starfsf.
300. Vátryggingarfél. h.f.
500. Björg Sigurðard. 700.
Málarinn h.f. 500. Sigur-
laug 100. Á. L. 500. S. Þ.
200 Anna Jónsd. nærfatnað-
ur. Pósthúsið starfsf 1.070.
Anna og Brynjólfur 500. Jón
Kristjánsson 500. Lögreglu-
stöðin 1.150. G. J. 30. N.. N.
200. Ve. 50. Þ. Þ. 100. Loft-
leiðir starfsf. 1.500. E. K.
100. Frá Kötlu og Lúlla 300.
Sigurður Sveinbjörnsson
100. Tollstjóraskrifstofan
starfsf. 650. Jólagjöf pabba
50. Anna Eyjólfsdóttir 100.
V. B. K. fatnaður. J. C.
KRO&SGÁXA NR. 3.406:
Lárétt: 1 bjargferð, 3 traust,
5 fangamark fréttamanns, 6
guð, 7 ódugandi, 8 sjá, 6 lárétt,
10 tókst, 12 trjátegund (þf.),
14 sefa, 15 eyktarmark, 17 ryk,
18 fiskar.
Lóðrétt: 1 mikla, 2 einkenn-
isstafir, 3 heldur réttri stefnu,
4 stærstar, 6 huglaus, 9 skepnu,
11 eyðir, 13 kirkjuhluti, 16
fall.
Lausn á krossgátu nr. 3405:
Lárétt: 1 Búi, 3 ker, 5 ef, 6
Na, 7 kös, 8 in, 10 stóð, 12 aur,
14 ala, 15 Ríó, 17 ar, 18 plógur.
Lóðrétt: 1 Beria, 2 úf, 3
kasta, 4 rjóðar, 6 nös, 9 nurl,
11 ólar, 13 Ríó, 16 óg.
Klein 298. Stefán litli 200.
G. Helgason & Melsted
starfsf. 280. Áheit 500. Hrafn
hildur 100. VeiðarfEeraverzl.
Verðandi 1000. Mæðgur 50.
S. J. 200. A. K. 25. Soffía
Jacobsen 300 og föt. Jóhanna
100. N. N. 100. D. D. 50. N.
N. fatnaður. Árni Guð-
mundsson 50. BEZT verzlun
fatnaður. 4 systkini 500. N.
N. 20 N. N. 20. H. 50. Starfsf.
P. Andréss. 100. ------- Frh.
Ægir,
desemberheftið 1957 er ný-
komið út. Efni: Útgerð og
aflabrögð, Fiskimiðaleitir
1957, eftir dr. Jakob Magn-
ússon fiskifræðing, Háfur
merktur við Nýfundnaland
veiðist í Faxaflóa, eftir Jón
Jónsson fiskifræðing, Afl-
inn til októberloká, frá 24.
fiskiþingi, Námskeið í
notkun og viðhaldi dýptar-
mæla og asdictækja, Heiti á
vindstigum, Fiskiðjuver
ríkisins h.f. o. m. fl.
Eimreiðin,
okt.-des.-heftið 1957 er
komið út. Efni: Jónas Hall-
grímsson, eftir Finnboga
Guðmundsson, Við þjóð-
veginn, eftir Guðm. Gísla-
son Hagalín, • Þangað til við
deyjum, eftir Jökul Jakobs-
son, Dr. Helgi Pjeturs, eftir
Bjarna Bjarnason, Ljóð
eftir Þorgeir Sveinbjarnar-
son, Gunnar Br. Sigurðsson
kveður bæinn, eftir Loft
Guðmundsson o. m. fl.
*
flslendingar geta nií
kosið erlendis.
Utankjörfundarkosning get-
ur farið fram á þessum stöðum
erlendis frá og með 6. janúar
1958:
BANDARÍKI N.-AMERÍKU:
Washington D. C.:
Sendiráð íslands 1906, 23rd
Street, N. W., Washington 8,
D. C.
Baltimore, Maryland:
Ræðismaður Dr. Stefán Ein-
arsson, 247 Forest View
Avenue, Baltimore, Mary-
land.
Cliicago, lilinois:
Ræðismaður Dr. Árni Helga-
son, 100 West Monroe Street,
Chicago 3, Illinois.
Grand Forks, North Dakota:
Ræðismaður Dr. Richard
Beck, 802 Lincoln Drive,
Grand Forks, North Dakota.
Minneapolis, Minnesota:
Ræðismaður Björn Björns-
son, 4454 Edmund Boule-
vard, Minneapolis, Minne-
sota.
New York, New York:
Aðalræðismannsskrifstofa ís-
lands, 551 Fifth Avenue,
New York 17, N. Y.
Portland, Oregon:
Ræðismaður Barði G. Skúla-
son, 1207 Public Service
Building, Portland, Oregon.
Los Angeles, California:
Ræðismaður Stanley T. Ól-
afsson, 404 South Bixel
Street, Los Angeles, Cali-
fornía.
San Francisco og Berkley,
California:
Ræðismaður Steingrímur
Octavius Thorláksson, 1633
Elm Street, San Carlos,
California.
Seattle, Washington:
Ræðismaður Karl Frederick,
3310 West 70th Street
Seattle 7, Washington.
DANMÖRK:
Kaupmannahöfn:
Sendiráð íslands: Dantes
Plads 5, Kaupmannahöfn.
FRAKKLAND:
París:
Sendiráð íslands, 124 Boule-
vard Haussmann, París.
ÍTALÍA:
Genova:
Aðalræðismaður Hálfdán;
Bjarnason, Via C. Rocca-
tagliata Ceccardi no. 4—2L
Genova.
ÍHimiúlai atmemiHgj
rWVVVVVWVVVV’WVV'WWVWW’^W.
Ardeglsháflæðcj
kl. 4,19.
Slökkvistöðln
hefur síma 11100.
Næturvörður
Ingólffsapótek, sími 1-13-30.
Lðgregluva
hefur síma 1116'-.
ofan
Slysavarflstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöflinnl er op-
tn allan sólarhringinn. Lækna-
vöröur L. R. (fyrir vitjanlr) er á
»ama staö kl. 18 tU kL 8. — Sfmi
»5030
LJósatiml
bifreíða og annarra ökutækja
1 lögsagnarumdæmi Reykjavík-
ur verður kl. 15.00—10.00.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga írá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn I.M.S.I.
i Iönskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alia virka daga nema
laugárdaga.
Þ jóðminj asafnifl
er opin á þriðjud., fimmtud. og
Iaugard. kL 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum H1—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30
Bæjarbókasafnifl
er opið sem hér segir: Lesstol
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virlca daga, nema laugard. kl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7
fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna.
Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7.
Biblíulestur. Jóhs. 3,22—30. —
Gleðin fullkomin.
BRETLAND:
London:
Sendiráð íslands, 17, Buck-
ingham Gate, London S. W. 1.
Edinburgh—Leith:
Aðalræðismaður Sigursteinn
Magnússon, 46, Constitution
Street, Edinburgh 6.
Grimsby:
Ræðismaður Þórarinn Ol-
geirsson, Rinovia Steam
Fishing Co. Ltd. Humber
Bank Fish Dock.
BRASILIA:
Rio de Janeiro:
Vararæðismaður Pálmi Ingv
arsson, Rua Joaquim Nabuco
212 Apt 703, Copacabana
Rio de Janeiro.
KANADA:
Toronto, Ontario:
Ræðismaður: J. Ragnar
Johnson Suite 2005, Victo:y
Building 80 Richmond Streefc
West Toronto, Ontario.
Vancouver, British Columbiar
Ræðismaður John F. Sig-
urdsson, 1275 West 6th
Avenue Vancouver, British
Columbia.
Winnipeg, Manitoba (Umdæmi:
Manitoba, Saskatchewan,
Alberta):
Ræðismaður Grettir Leo
Jóhannsson, 76 Middlegate,
Armstrong’s Point, Winni-
peg, Manitoba.
NOREGUR:
Oslo:
Sendiráð íslands, Stortings-*
Gaten 30, Oslo.
SOVÉTRÍKIN:
Moskva:
Sendiráð fslands, Khlebny
Pereulok 28, Moskva.
SVÍÞJÓÐ:
Stokkhólmur:
Sendiráð íslands, Komman-
dörsgatan 35, Stockholm.
SAMBANDSLÝÐVELDIÐ
ÞÝZKALAND:
Bonn:
Sendiráð íslands, Kron-
prinzenstrasse 4, Bad Godes-
berg.
Hamborg:
Aðalræðismannsskrifstofa ís-
lands, Tesdorpsstrasse 19,.
Hamborg.
Liibeck:
Ræðismaður Árni Siemsen,
Körnerstrasse 18, Liibeck
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 2. janúar 1958.