Vísir


Vísir - 06.01.1958, Qupperneq 3

Vísir - 06.01.1958, Qupperneq 3
Mánudaginn 6. janúar 195P VÍSIB 3 Raunveruleikinn Jhefir nú yfirstigið hugmyndaflug Ro- berts Louis Stevensons og hefir víst engan órað fyrir, að slikt gæti í rauninni gerzt. Saga Stevensons um dr. Jek- yll og mr. Hyde hefir fram að þessu verið áltin slík fjar- stæða og órar, að gersamlega óhugsandi væri, að því líkt mundi nokkru sinni geta átt sér stað í lífinu sjálfu. Nú er hins- vegar varla um annað meira talað en skýrslu læknisins, sem rannsakaði Evu White, því að saga hennar yfirstígur jafnvel liina fjarstæðukenndu hryll- ingssögu skáldsins. Arið 1951 kom 25 ára göm- ul kona, stillt og- hæversk og að öllu levti eins og fólk er flest, til læknisins dr. Corbett H. Thighpens í bænum Augusta í Georgíu í Bandaríkjunum. Hún kvartaði um ægilegan höf- uðverk og sagði auk þess, að liún fengi köst og gleymdi sér, > og vissi ekki hvað gerzt hefði stund og stund. Þegar læknir- inn hafði athugað konuna uokkrum sinnum í lækninga- stofu sinni gerðust þeir atburð- ir, sem hann hefði aldrei trúað, að hann ætti eftir að sjá eða heyra. Fyrir augunum á hon- um varð skyndilega breyting á konunni og hann sá hana bók- staflega breytast í aðra mann- eskju. Og þar kom brátt, að ekki var aðeins um tvo persónuleika að ræða, heldur þrjá og allir bjuggu þeir í einum og sama líkama: Eva White, Eva Black og Jane. Þetta skeði með nokk- urra mínútna millibili og áður en langt um leið, fór það að koma fyrir á hverjum degi, en stundum var þó lengra á milli. Tveir læknar á þekktum há- slcólaspítala annast sjúklinginn. Dr. Thighpen og félagi hans, dr. Hervey M. Cleckley hafa ritað bók um þetta undarlega fyrirbrigði og nefnst hún „The three faces of Eve“ (Hin þrjú andlif Evu) og er hún nýkomin út í Bandaríkjunum og Bret- landi. í Hollywood er verið að taka kvikmynd, er byggist ái sögu þessarar konu, og mætti1 segja, að það rýri heldur gildi hennar. Hinsvegar er skýrsla læknanna trúverðum. Dr. Thigh pen er starfandi við háskóla- sjúkrahús í Georgíu eins og áð- ur segir, en dr. Cleckley er for- stöðumaður þess. Þessir læknar hafa flutt skýrslur sínar á læknaþingum og í fagblöðum og verða þær ekki rengdar, en um það má spyrja, hversu mik- ið má leggja upp úr því, sem al- ménnt er nefnt persónuleiki og undir þeirri skilgreiningu er það komið, hvort maður tekur skýrslur læknanna góðar og gildar. Ef maður fer skyndilega að hugsa, tala og haga sér allt öðruvísi en honum virðist áður vera eiginlegt, þá er auðvitað um mikla breytingu að ræða og sjálfsagt . verkar þessi fram- koma undarlega á aðra menn, en það þýðir auðvitað ekki, að um aðra manneskju sé að ræða. Breytingin gerðist fyrir augun- um á lækninum.* Auðvitað -nefna læknarnir konuna ekki hennar rétta nafni, heidur hafa þeir valið henni ( annað nafn og er það notað í skýrslunni. Eva White, eins og hún nefn- íst i skýrslunni, hafði oft leitað til dr. Thighpens. Hún var gift Ralph White og áttu þau hjón eina dóttur, sem þá var þriggja ára. Það var snurða á hjóna- bandinu og Eva leitaði læknis- ins oft vegna óþolandi höfuð- verkjar, sem hún þjáðist af. Eva var hæglát kona, dul og fórnfús og hin iðnasta við heimilisstörfin og á skrifstof- unni, sem hún vann á. Hún var sparsöm og' vel gefin. Hún seg- ir rólega frá, en þó er ekki auð- velt að gera sér grein fyrir hug- arástandi hennar, vegna þess, hversu dul hún er. Hún hefir þvaðraði hún um hana og henn ar hagi af léttúð, eins og ekkert hefði í skorizt. Hún þekkti Evu White og' vissi um allar áhyggj- ur hennar, en þvertók fyrir það, að hún ætti nokkuð sameigin- legt með henni. Ralph var ekki maðurinn hennar, en hún rak upp hlátur, þegar læknirinn gaf í skyn, að Bonnie væri dótt- ir hennar. Þessi áhyggjulausa kona, sem allt í einu var komin þarna fram á sjónarsviðið neitaði því ekki, að hún væri einskonar sambýliskona Evu White í lík- Draumórar verða að veruleika. gott vald yfir rödd sinni og til- amanum og að þessi líkami finningum, segir í skýrslu hefði fætt Bonnie af sér. læknanna. j — En þér verðið sjálfur að Og frásögn læknanna heldur finna skýringuna á þessu öllu, áfram: Allt í einu þagnaði hún.'sagði him_ Mér líður alveg Það kom móða á augun og áð- 'prýðilega og ef eg geta bara ur en varir kemur allt annar skemmt mér, skal eg ekki svipur á andlitið. Hún grípur 1 kvarta. en þó vissi hann ekkert um til- veru hennar. Ef það kom fyrir, að hann var.ð hennar var, reyndi hún að leika hina blíð- lyndu frú. Frú Dagur og ungfrú Nótt. Það er ekki auðvelt að trúa frásögn þessari. Maður lætur sér detta í hug, að hér sé um geðveika konu að ræða, eða að kona-n sé að leika á mann. Dr. Thighpen velti þessu líka fyr- ir sér, en eftir því sem hann rannsakaði konuna nánar — eða á maður heldur að segja konurnar — komst hann að ^ana heim, vegna þess hversu raun um, að hér var um fleiri, lasnl llnn var> en jafnoft kom en eina konu að ræða, þó lík- I íyrir> a® ^ann mætti henni i • .... - - ami þeirra væri einn og hinn^ sami. Ef hann dáleiddi konuna sem gat hann talað við hvora þeirra sem hánn vildi, en þess á milli V'enQ'na a h°num °g lét dæl- kom hin léttlynda ungfrú nna ganga;Menn urðu gersam- fram, þegar hún vildi svo við ungfrú Black, hegðaði sér í hinu nýja umhverfi. Þeir þurftu ekki lengi að bíða, því ungfrúin tók nú æ meira að láta að sér kveða og ekki leið á löngu unz frúin, sem alltaf hafði verið iðin og samvizku- söm, missti stöðuna. I Veik eða lék á als oddi. i Höfuðverkirnir ágerðust er hin nýja Eva gerðist uppi- vöðslusamari. Á meðan frúin var í vinnunni kom það oft fyr- ir, að forstjórinn varð að senda nokkru seinna á götunni, þar hún lék við hvern sinn fingur og tók jafnvel undir hafa. Stundum kom frúin, stundum ungfrúin. Loks tókst lækninum að fá leyfi Evu Black til að kynna hana fyrir Evu White. Smátt og smátt bjó hann frúna undir það, að kynnast ungfrúnni og í því skyni voru teknar kvikmyndir af henni og talið tekið upp á stálþráð, svo að frúin gæti gert sér sem bezta grein fyrir sam- býliskonu sinni. Samtífnis var eiginmanninum sagt frá fyrir- bærum þessum og sjúkdómi konunnar og hann kynntur fyr- ir ungfrúnni. Síðan var ákveð- ið að Eva skyldi flytjast til j bæjarins og henni útveguð vinna þar, en barninu var kom- ið fyrir hjá foreldrum hennar uppi í sveit. höndunum fyrir kverkar sér og það er eins og hún þjáist af kvölum. Það fer titringur um allan líkamann. Svo verður hún máttlaus, en jafnskjótt réttir hún úr sér og hagræðir sér í stólnum og lætur fara vel um sig og virðist nú hin öruggasta og með fullu sjálfstrausti. Svo lítur hún á lækninn bláum aug- unum og brosir, og nú ávarpar hún hann skærri röddu, sem læknirinn kannast ekki við. „Halló doktor!“ Nú hlær hún glaðklakkalega og krossleggur fæturna. Það færist barnalegur og ögrandi svipur yfir ásjón- una, og svo slær hún hárinu fram yfir axlirnar eins og ung- um stúlkum er tamt og segir hálf kæruleysislega: — Eg hefi kennt í brjósti um hana undanfarið. Allt þetta rifrildi við Ralph og' áhyggjurn- ar út af Bonnie (það er dóttur frú White). Nú biður hún um vindling; og á meðn læknirinn kveikir í honum fyrir hana, spyr hann: — Hver er ,,hún“? — Auðvitað Eva White. Þessi. vesalings sjúklingur yðar. — Eruð þér ekki Eva White? — Nei! Heyrið þér mig' nú doktor. Þér ættuð að vita betur. •— En maðuririn yðar? — Eg er ekki gift. Eg heiti Eva Black. Hin léttlynda Eva. Skírnarnafn frú Evu White var Black og nú sat þessi Eva Black þarna, eins og hún hefði rekið þenna vesling's sjúkling út úr hans eigin líkama og hún lét ekki þar við sitja, heldur — Þér þekkið þá Evu White. En þekkir hún yður? lega forviða á þessum snöggu breytingum á konunni. Hin hægláta Eva fór heim til sín örmagna, - en kom að vörmu spori út aftur og lagði þá leið sína í næturklúbba, þar sem hún vakti á sér óskipta athygli fyrir söng sinn og kátínu og auðvitað fór ekki hjá því, að karlmennirnir hópuðust í kringum þessa lífsglöðú stúlku. Hún lék sér að því að tefla á tæpasta vað'ið, þegar hún var í félagsskap karlmanna, en aldrei gekk hún þó það langt í léttlyndi sínu, að ósæmilegt gæti talizt. Þegar hún hafði gengið það langt í leik sínum við karlmann að við vandræð- um lá, var hún ekki leng'i að hverfa af sjónarsviðinu og allt í einu stóð maðurinn augliti til auglitis við konu, sem virtist {aldrei hafa séð hann fyrr. Og iþessi kona var ekkert lík hinni fyrri í framkomu, það var eins og hún væri nývöknuð og mann auminginn laumaðist skömm- ustulegur á brott. Sambúðin versnar. Frúin var dugleg við vinnu sína og kom sér vel og ekki var ungfrúin síður ánægð með þessi Alls ekki, og þér skuluð umskipti, því henni líkaði stór- ekki voga yður að nefna mig á um betur að vera í borginni nafn við hana með einu orði! heldur en upp í sveit. Nú fékk Seinna skýrði hún frá því, hún enn betra. tækifæri til að eins og það væri hreinasta grín, kynnast nýju fólki og skemmti ’ransóknum sínum og samtölum að það væri hún, sem ylli höf- sér konunglega. [reyndi læknirinn að komast að uðverknum — hún, Eva Black. | Aðalástæðan fyrir því, að því, hver orsökin væri til þess, Þegar hún vildi komast að, frúin var látin flytja sig til að tvær svo ólíkar konur birt- barðist hin Ijúflynda Eva White borgarinnar var, að ástandið á ust í einum og sama líkama. gegn því, unz hún gafst upp og milli hjónanna versnaði um all- Það kom brátt í ljós við eft- Jane kemur til skjalanna. Þannig leið heilt ár. Með féll, þá skálmaði hennar an helming eftir að eiginmað- irgrennslan, að Eva White hafði annað „ég“ út í bæinn og gerði urinn fékk að vita um tvískinn- alltaf verið hálf undarleg síðan allskonar prakkarastrik. Henni unginn í persónuleika konu hún var fjögra eða fimm ára. þótti mest gaman að kynnast sinnar, en auk þess gafst lækn- Hún hafði átt það til að ganga fólki og dansa, vera í fallegum inum nú betra tækifæri til að í svefni. Hún var mjög stillt fötum og hún hló að öllu rifr- fylgjast með sjúklingnum. og hlýðið barn, en allt í einu ildinu á heimilinu og viður- Læknirinn og aðrir þeir, gat hún þó átt það til að taka kenndi að hún ætti sök á því. sem hlut áttu að máli, biðu þess upp á hinum undarleg'ustu Hún viðurkenndi einnig, að hún nú með rr.ikilli eftirvæntingu, hlutum, já, meira að segja iII— gæti ekki þolað eiginmanninn, hvernig hin nýja Eva, þ. e. a. s. Framh. á 9. síðu. í Hollywood er verið að gera kvikmynd um sérkennileg örlög Evu White. Hér sjást Evu- andlitin þrjú, sem nefnd eru í greininni. Til vinstri er hin hljóðláta, skyldurækna Eva, f miðju Eva Black hin léttúðuga og til hægri síðasta konan í Evu-málinu, sem leysti gátuna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.