Vísir - 06.01.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 06.01.1958, Blaðsíða 4
i VÍSIR Mánudaginn 6. janúar 1953 Eitrun vatnsbóía og' óhreink- un sjávar eru mál, sein hafa ver- ið rækilega ræild á alþjóðaráð- stefnum um margra ára skeið, encía um vanclamál að ræða, sem sameiginlegí átalc þarf til að leysa. Nú er röðin komin að öðru 'Skyldu vandamáli, sem hefur einkurn gert vart við sig hin síð- ari ár, þar sem stóriðnaður hef- ur risið upp. Er hér um að ræða eitrað, eða óheilnæmt andrúms- loft. Evrópudeild Alþjóðaheil- brigðisstofnunarinnar (WHO), sem hefur aðsetur í Kaupmanna- höfn, gekkst nýlega fyrir því, að ráðstefna var haldin um þessi Íiál. Fulltrúar frá fjórum þjóð- m Norðurl. — öllum nema Is- landi -—sóttu meðal annars ráð- stefnuna, sem haldin var í Mil- anó. Allir voru fundarmenn á einu máli um, að hreint andrúmsloft væri lágmarks mannréttinda- krafa, sem allir ættu kröfu á — en hitt væri erfiðara, að tryggja öllum þessi sjálfsögðu mannrétt- indi. Þar sem ný iðnaðarfyrir- tæki og verksmiðjur rísa upp ó- hreinkast bæði vatn í nágrenn- inu og sjálft andrúmsloftið. Ó- hreinindin í andrúmsloftinu stafa af sóti og gastegundum frá verk- smiðjunum, eða með öðrum orð- um úrgangsefnum frá fram- leiðslunni. Reynsla ýmsra þjóða. Fulltrúi Breta á fundinum ■skýrði m. a. frá þvi, að reynslan 1 Bretlandi sýndi og sannaði, að xeykur frá verksmiðjum og mist- “ur—: sem stundum er nefnt „iðn- aðarmistur" — í sameiningu or- sakaði sjúkdóma, sem oft væru Tbanvænir. Finnar gáfu þá skýringu, að heima hjá þeim yrði talsvert «efnalegt tjón árlega vegna úr- gangsefna frá iðnaðinum, t. d. írá brennisteinsverkssmiðjum. Svíar sýnau fram á, að plöntu- -iíf hefði verið drepið á stóru svæði og efnalegt tjón orðið á -verömætum, þar som gasteg- 'Undir óhreinkuðu andrúmsloftið. Slíkt á sér einkum stað við járn- <og koparverksmiðjur i Sviþjóð >og.!;í efnagerðarverum, sagði .sænski fulltrúinn. Svíinn tók sem -dæmi, að olíuverksmiðja ein í jKvarntorp framleiðir hvorki )* meira né minna en 10 milljón kúbik-metra af úrgangsefnum daglega. Er hér um að ræða 12 smálestir af ryki, 200 smálestir af allskonar brennisteinsgufum og 1200 kúbikmetra af öðrum eitruðum, eða óheilnæmum loft tegundum. Rannsókn, sem farið hefur fram á íbúum í héraði því sem þessi verksmiðja er, hafa leitt í ljós, að fólk er þar óeðli- lega þreytt og þjáist af margs konar kvillum, t. d. andateppu, bronkítis og annarri „brjóst- veiki.“ Likar sögur voru sagðar frá öðrum löndum. 1 Hollandi hafa menn t. d. neyðzt til að gripa til niðurskurðar á kvikfénaði í iðn- arhéraði einu og í Póllandi hef- ur orðið vart sjúkdóma hjá börn- um, sem búa í málmiðnaðarhér- uðunum, sem ekki verður vart annars staðar. I Svisslandi telja menn sig hafa slæma reynslu af aluminiumverksmiðjum, þar sem bæði gróður og dýr hafa drepizt á námunda við slíkar verksmiðj- ur. e\fsmm Hár þeirra manna, sem stjórna umferðarmalum Bancla- ríkjanna, fara nú óðum grán- andi, að því er símfregnir frá Nevv York herma, og orsökin er, að nýju bílamódeiin, munu fyrirsjáanlega valda svo mikl- um erfiðleikum í umferðarmál- um, að ekki er sjáanlegt hverng úr rætist. Nýju bílarnir (1958-módeIin) j ciga sem sé eftir því, sem boð- j að er, að verða breiðari og lengri en nókkurn ííma áður í sögu bílaiðnaðarins. Einkum er það lengd bílanna, sem áhyggj- um veldur.' I i Liticoln nýi verður 5.82 m. á lengd, lengsta sex sæta bifreið, ; seni frarnléidd hefur verið. Vetnssský eru á m\\\\ stjarnaana. iVIcðal verkcfna, sem brezk fyrirtæki hafa tekið að sér eru þessi: Aö koma á fót miklurn raforkuverum í Tyrklandi, smíða brú yfir höfnina í Auckland, Nýja Sjálandi, reisa 14 hæða hús í kanadiskum horgutn, koma upp skipasmíðastöðvum og þurrkví í Pakistan, koma upp vélfræðiskóla í Ran- goon og smíða brú yfir voltafljót í Ghana. WHO verðnr ntiðstöð til varnar. Á WHO ráðstefnunni í Milanó kom fulltrúunum saraan um, að eitrað og óheilnæmt andrúms- loft væri vandamál. sem mjög varðaði yfirvöld í flestum Ev- rópuiöndum og að nauðsynlegt væri að gera ráðsfafanir til þess að draga úr þeirri hættu, sem stafar af óheilnæmu andrúms- lofti, af hverju svo sem það staf- ar. I mörgum löndum er um nýtt vandamál að ræða' og menn hafa litla reynslu í þessum efnum. 1 öðrum löndum er um gamalt vandamál að ræða, þar sem ráð- stafanir hafa verið gerðar til þess að draga úr hættunum. Það þarf að sjá til þess að reynsla annarra komi að gcðu, sem eiga nú í þessu í fyrsta sinhi. Mönnum talaðist svo til, að WHO væri tilvalin miðstöð, þar sem safnað væri saman þekk- I. , ... I , mgu um þessi mal og monnum I væri miðlað af reynslu annarra I i baráttu sinni gegn vágestinum. Var samþykkt að fela stofnun- inni þetta verkefni. Þá lagði fundurinn til, að beina þeim til- mælum til rikisstjórna, að þar sem enn hefði ekki verið settar á stofn nefndir til að vinna gegn óheilnæmu andrúmslofti, Væri það gert. Hlutverk slíkra nefnda ætti að vera, að fylgjast. með því, að allra hugsanlegra varúoarráð- stafanna væri gætt þegar nýjar verksmiðjur eru byggðr. Loks samþykkti fundurinn að WHO skyldi gangast fyrir nám- skeiðum. þar sem heilbrigðisfull- trúar, læknar, verkfræðingar, efnafræðingar og aðrir sérfræð- ingar fengju tækifæri til þess að kynna sér nýjungar og reynslu manna til þess að verjast eitr- uðu andrúmslofti. (Frá Sþ.). Þegar unnt varð að útvarpa j radíómerkjum á 21 metra bylgju lengd og heyra endurvarpið opn- aðist ný leið til að rannsaka vetr arbrantina nieð símim hundruð- um milljóna stjarna og jafnVel önnur sóikerfi í geimnum. Merkin eru send með vetnis- atómum og hefur nú komið i ljós, að rúmið á milli stjarnanna er fyllt vetnisskýjum að mestu leyti. Þessar 21 metra .þylgjur el»u eins konar ósýnilegt ljós, sem hlýðir sama lögmáli og hið sýiii- lega, útfjólubláa og innrauða ljós ' og fer auðveldlega í gegnum ó- gagnsætt efni eða málma. Þeg- , ar geislun berst frá hlut, sem er að fjarlægjast athugandann, ■ lengist bylgj uléngdin lítið eitt, en sé hluturinn að nálgast, j styttist' bylgjulengdin. Þessar ^breytingar á bylgjulengdinni má , mæla, og á þann hátt er hægt að ( komast að raun um hnaða atóm- ; anna. Áttin, seni bylgjurnar j koma úr, gefur til kynna ástand og gerð- \'et<rarbra'utarinnar. og hraði atórnanha segir til um hrévflngár hennar eða’ snúning. Menn liafa koniist að þeirri nií urstöðu. að á undahgengnum fjórum árum hafi annar livei' bifreiðáskúr í Bahdaríkjumun crðið of lítill, vegna æ síærri bíla. Af þessu hefur leitt, að æ fleiri bílar eru skildir efíir á götum, svo að mjókkað hefur það bil á götunum, sem hægt er að aka eftir, og það valdið um- ferðarörðugleikum og slysuni. Þá komast miklu færri bílar fyrir á bílastæðum en áður. Og enn versnar þetta allt þegar 1858-módelin koma á markaðinn. Þá er enn ótalið, að þegar þau verða almenn, verður hvar vetna að breikka bilið milli stöðúmæla — nema þá að eig- endur stærstu bílanna verði látnir greiða fyrir tvö síasði. Hvað er hægt að nota okkur lengi? Tveir daprir hestar horfa sorgaraugum á að dráttarvélin hefur tekið við hluta af verki þeirra. I þetta sinn er um áburðaraksturinn á túnið að ræða. Með nýrri aðferð er nú hægt að gegnumlýsa stál og efna- greina það á fáeinum sekúndum. Við gegnumlýsinguna sést upp bygging stálsins 150,000.000 stækkuð. Gegnumlýsingartæki þetta hefur nú verið tekið ,í notkun í bílaiðnaðinum í Flint I Michiganríki. Áður tók það fjóra tíma að gegnumlýsa hlut, sem gerður var úr hörðu stáli. Auk þess- er nú hægt að sjá innri gerð efnis, sem alls ekki var hægt að greina hingað til. Tæki þetta er genumlýsingar Spectrometer-Diffractormeter ög Microradioljósmyndun, sem framleiðir 50,000 volta röntgen- geisla, sem fara í gegnum efnið, hvort sem það er hert stál eða önnur hin hörðustu efni. Með þessu tæki er hægt að skilgreina eínasamsetningu málmsins og sjá hlutfallið á milli manganes, molybdenum eða önnur hin hörðus'tu efni. I Með þessu tæki er hægt að ’ skilgreina efnasamsetningu , málsins og sjá lilutfallið á milli mangans, molybdenum eða arra málmefna í hlutnum og þannig hægt að ganga úr skugga um, hvort gæðin cru fullnægj- andi. K j arnorkiu-af ver um fjölgar ört. Áður en betta ár er liðið verða komih í notkun 5 eða 6 kjarri- orkúknúin raforkuvef í Banda- ríkjunum. Hið stærsta þeirra er við Shippingport hjá Pittsburgh og framleiðir upp undir 100,000 kilówött og verður það stærsta kjarnorkuknúna raforkuverið, sem byggt hefur verið til al- menningsþarfa. 1 árslok 1962 munu verða kom in i notkun að minnsta kosti 18 kjarnorkuver til rafmagnsfram- leiðslu í Bandaríkjunum, sem öll selja orku til almenningsþarfa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.