Vísir - 06.01.1958, Qupperneq 6
VISIB
Mánudaginn 6. janúar 1958
WESIM.
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður,
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm linur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á xiánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hverjir hafa grætt?
Forsætisráðherra gat þess í
áramótaávarpi sínu á gaml-
árskvöld, að nú væri verið
að framkvæma athugun á
efnahagsmálum þjóðarinnar.
Athugun þessi er fram-
kvæmd af fimm manna
nefnd, og er það eftirtekt-
arvert, að sjáJístæðismenn
eiga enga aðild að henni.
Hinir flokkarnir útiloka þau
42þjóðarinnar, sem veittu
Sjálfstæðisflokknum braut-
eigi að gera, þegar henni
Hugleiiingar um skóla og
menntun, vín og bann.
Það bar við á Austurlandi
fyrir fullum fjörutíu árum, að
prestur einn, sem mikið orð
fór af fyrir ráðdeild og mynd-
ar skap í húsagerð og jarða-
bótum á prestsetrinu, var að
sýna mektarbónda úf nær-
liggjandi hreppi nýtt og' mik-
ið fjós, sem hann hafði þá ný-
lega látið byggja. Bónda fannst
mikið til um fjósið, en hafði
orð á því, að sér virtust kýrn-
ar smávaxnar (en slíkt þótti
miður búmannslegt). Prestur
(eða þrátt fyrir það) að hún
hafi verið „á góðri leið með að
verða framúrskarandi hófsöm
á vín“. Próf. Nordal virðist
helzt hafa verið kunnugur í
Húnavatnssýslum og Borgar-
firði. Ekki virðast kjósendur í
þessum sýslum hafa verið á
sama máli og próf. Nordal, því
í þeim báðum voru bannlögin
samþykkt með miklum meiri
hluta (66 og 63 af hundraði).
Og eg leyfi mér að fullyrða, að
í ýmsum öðrum landshlutum
sagði, að þær bara sýndust það hafi fólkið barizt fyrir banninu
vegna þess, hve þarna væri hátt
undir loft. „Nú, þær sýnast þá
hefir borizt álitið frá fimm víst ekki beysnar undir' berum
manna nefndinni, sem nú himni,“ var svar bónda.
starfar að rannsókn efna-
hagsmálanna. Tveir aðilar
Þetta atvik kom upp í huga
minn, er eg hinn 24. des. las í
munu fyrst og fremst láta Morgunblaðinu viðtal vií próf.
vita um hagsmuni sína: Su g.g þar sem hann segir
orðrétt: „Danskur kunningi
minn kvartaði undan því við
fámenna klíka, sem tekur
við skipunum frá Moskvu
um þarfir foringjanna þar,
mig, ekki alls fyrir löngu, áð
og hin fámenna klíka, sem . . . , , v
6 menntun studentanna versnaði
stjórnar Fframsókn og
Sambandinu.
argengi og stuðning við síð- Og svo má bæta við einni setn-
með hverju ári. Eg sagði, að
það væri vegna þess, að skól-
arnir færu síbatnandi.“
ustu kosningar, og raunar
er það eitt helzta baráttumál
stjórnarinnar, að leyna þann
stóra hóp sem flestu af því,
sem gerist í þjóðfélaginu
eða á að gerast á þeim vett-
vangi.
Forsætisráðherrann hafði eng-
ar fregnir að færa af störf-
um nefndar þeirrar, sem
vinnur að athugunum þess-
um. Hann gat þess, að „hver
sem niðurstaðan verður,
hvort sem hún verður að
halda núverandi hagkerfi
með öflun tekna eftir þörf-
um, eða breyta um hagkerfi
með einhverjum hætti, er
það víst, að það verður ekki
gert nema í samráði við
mgu, sem
ann sagði,
forsætisráðherr-
er þeim orðum
Mér datt í hug: Það verður
var lokið, sem vitnað er til víst ekki beysin menntun okk-
hér að ofan: „Og þeir, sem ar ungu kynslóðar, þegar skól-
grætt hafa á breytingum arnir verða orðnir miklu
fjárhagskerfisins til þessa, betri en Þeir eru nu- Annars
þurfa til einskis að hlakka.“ j verð eS að viðurkemna van-
Hér er . mönnum vitanlega matt minn til að skilja þessa
ætlað að leggjá þá merkingu^ >>to§ii<; > að Þvi betri sem skói-
í orð forsætisráðherrans að arnir eru> Því minna sé lært í
nú skuli „braskaralýðnum í þeim- Á hinn bóginn viður-
ihaldsflokknum“ látið kenni eS og eflaust margir
blæða, því að það eru svo,fleiri íslendingar réttmæti
sem engir , bríisksrsr1* í skoðsns hins donsks monns
öðrum flokkum. Já, þar er]virðast Þær einnig eiga ful-
vitanlega ekki nokkur mað-
ur, sem hefir meira en rétt
til hnífs og skeiðar — og
komlega við hér.
Við sjáum í sjálfu sér ekki
eftir því, þótt við ásamt öðr-
af brýnni nauðsyn: í þeim
byggðarlögum sem tiltölulega
mikill hluti heimilanna var
lamaður og jafnvel eyðilagður
vegna áfengisneyzlu heimilis-
feðranna hefði fólkið vissulega
veitt því athygli, ef farið hefði
að bera á „framúrskarandi
hófsemi á vín“ og „lítið verið
drukkið".
Og vel er mér lcunnugt um
efnispilta, sem voru í skóla á
þessum sömu árum og S. N., en
aldrei luku námi, eingöngu
vegna áfengisneyzlu. Eftir
tilkomu bannsins hvarf áfeng-
isneyzla með öllu úr æði mörg-
um byggðarlögum þessa lands
og kom ekki til sögunnar aftur
fyrr en með hinum illræmdu
undanþágum, sem margir
töldu runna undan rifjum vín-
hneigðra valdamanna, sem
ekki hikuðu við að steypa
ógæfu yfir þjóð sína, ef þeir
aðeins gátu' svalað sínum per-
sónulega nautnaþorsta. Hafi
bannið verið til ills, eins og S.
N. g'efur fyllilega í skyn, ætti
nú, og það fyrir nokkrum ár-
um, að vera komið jafnvægi á
og' menn orðnir „hófsamir á
vín“. Mér virðist raunin vera
eru forstjórar SÍS vitanlega um skattborgurum leggjum) önnur. Eg sé ekki betur en að
meðfaldir.
fulltrúa bænda, fiskimanna Enginn vafi leikur á því, að
það verður engin tilviljun
látin ráða því, hverjum rík-
isstjórnin tekur blóð, þegar
hún lætur til skarar skríða.
Og engin tilviljun verður
heldur látin ráða um það,
hverjir það verða, sem
sleppa og' hafa á eftir enn
betri aðstöðu til að „þjóna
alþýðunni“ í viðskiptum og
á öðrum sviðum. Þótt þeir
flokkar telji sig alla . mjög
mikla „jafnaðarflokka“,
sem nú hafa náð völdunum,
er þó sannleikurinn sá, að
engin stjórn á íslandi hefir
nokkru sinni verið staðráðn-
ari í að beita ójöfnuði.
og annarra vinnustétta,
enda árangur vægast sagt
• ótryggur án þess“. Já, það
er látið í veðiri vaka, að
stjórnin starfi fyrir þessar
stéttir, en hitt mun sönnu
nær, að hún starfi fyrst og
fremst í þágu þeirra, sem
hafa 'tyllt sér á axlir hinna
vinnandi stétta, og berja
þar fótastokkinn, meðan
þeir eru að mata krókinn.
Verkamaðurinn við höfnina í
Reykjavík — eða á Akur-
- eyri eða á öðrum stöðum á
landinu — verður áreiðan-
lega ekki að því spurður,
hvaða ráðstafanir stjórnin
Margur hyggur aui...
Það er gamalt spakmæli, að
margur hyggur auð í ann-
ars garði, og það hefir hvar-
vetna verið ein helzta krafa
kommúnista, að hinir ríku
eigi að borga alla hluti.
Ekki verður þó hagur smæl-
ingja og öreiga betri við
þetta, enda' ekki tilgangur-
inn, því að alltaf er betra að
hafa áhrif á skoðanir þeirra
og tilfinningar, þegar hag-
ur þeirra er ótryggur og lé-
legur.
Forsætisráðherra ætlar ber-
sýnilega að taka upp sömu
hans innan ríkisstjórnar-
innar, og munu þeir vafa-
laust fagna því, hve næmur
hann er og fijótur að læra,
þegar hann nýtur réttrar
handleiðslu. Hinsvegar er
það mikil spurning, hvort
stjórnin verður nokkuð
langlífari eða sælli við þetta,
og það er það, sem mestu
máli skiptir, þegar frá lið-
ur. fslendingar kunna ekki
að meta þá, sem hafa mest
yndi af ofsóknum og' úlfúð,
og eftir því verður þessi
stjórn m. a. dæmd.
baráttuaðferð og gistivinic Bl<! jSl.ilíZ. * StVÆ'H
fram 180 milljónir króna á ári
til fræðslumála, ef árangurinn
væri meiri fræðsla, meiri
menning. En þegar árangurinn
virðist augsýnilega vera í öf-
ugu hlutfalli við hinar sí-
vaxandi álögur til þessara
mála, finnst mér full ástæða
til að staldra við og athuga,
hvort ekki sé eitthvað bogið
við rekstur þessa fyrirtækis,
hvort ekki sé verulegra umbóta
þörf og, hvaða ráð séu líkleg-
ust til að skapa okkar ungu
kynslóð sí-aukna menningu
en ekki sí-minnkandi.
Fyrir okkur Reykvíkinga er
þetta mál fullkomið alvöru-
mál, sem full ástæða er til að
hugsa og ræða miklu meira en
gert hefir verið undanfarin ár.
Gæti eflaust orðið að því mik-
ill styrkur, ef próf. Sig. Nordai
vildi taka þetta mál til alvar-(
legrar athugunar.
Annað atriði var það í þessu
viðtali, sem eg felli mig ekki
við. Þar ræðir próf. Nordal um
hina litlu vínnautn skólapilta,
þegar hann var í skóla og seg-
ir: „Þetta var fyrir bannið og
lítið drukkið. íslendingar voru
á góðri leið með að verða
framúrskarandi hófsamir á
vín. — En það breyttist, þegar
bannið kom.“ Þessi ,,lógik“ er
sízt auðskildari hinni fyrri, eða
hver trúir því, að hin íslenzka
þjóð hafi barizt fyrir og sam-
þykkt bannlögin vegna þess
í þeim sökum séu íslendingar
nú eins og belja á hálum ís,
þori sig helzt ekki að hreyfa,
en finni, að ástandið er óþol-
andi.
Mér skilst, að við S. N. séum
báðir utan við öll bindindis-
samtök. Ættum við því að geta
hugsað og rætt um þetta mál,
án þess að til komi sú „fana-
tík“, sem t. d. góðtemplurum
er stundum borin á brýn, af
andstæðingum þeirra. Eg efast
ekki um, að gætum við bent á
einhverja skynsamlega lausn,
sem fjöldinn gæti fellt sig við,
væri það vel þegið.
Þorv. Jónsson.
Á hvers ábyrgð
verður skotið?
Orðrómur er á kreiki um það
i Uretlandi, að samkomulag sé
rnn það, að skotið verði eldflaug
um frá Bretlandi, ef árás yrði
gerð á eittlivert Nato-ríki.
Blaðið Daily Herald segir, að
ef þetta hafi við rök að styðjast
sé það á valdi herstjórnar Nato,
hvenær eldflaugum skuli skjóta,
og krefst greinargerðar frá Mac-
millan, áður en hann leggur upp
í ferðina til samveldislandanna.
Hér er í rauninni um það að
ræða hvort rikisstjórn Bretlands
eða herstjórn Nato eigi að bera
ábyrgð á hvenær eldflaugum
serður skotið.
Minnst listaskáidsins
góða.
Upphafsgrein í nýútkornnu
Eimreiðarhafti, eftir Finnboga
Guðmundsson, fjallar um lista-
skáldið góða, Jónas Hallgríms-
son. I þessari snilldargi’ein, sem
er aðeins þrjár blaðsíður, er
margt sagt, sem þjóðin ætti að
leggja sér á hjarta. Finnbogi
segir m. a.:
„Það er fornt heilræði að
löngum við kröpp kjör að búa,
þótt maður velti í nokkra ves-
öld. Hefur fáum tekizt betur að
fylgja þeirri reglu en Jónasi
Hallgrímssyni. Þótt hann ætti
löngum vió kröpp kjör að búa,
heilsa hans væri tæp og margt
gengi honum lítt að óskum, æðr-
aðist hann aldrei, heldur brá yf-
ir örðugleikana og andstreymið
þeim blæ glaðværðar og góð-
mennsku, er gert hefur ævi hans
og örlög að helgum reit í þjóð-
arvitund Islendinga.
Ævistarfið.
Ást Jónasar á Islandi og hin
brennandi löngun hans til að
efla hag og gengi hinnar ís-
lenzku þjóðar munu verða
hverri nýrri kynslóð nýtt íor-
dæmi og framahvöt," segir F. G.
ennfremur. „Sú furðulega kenn-
ing, að Jónas hafi komið litlu í
verk á lífstíð sinni, verður að
engu, þegar vér lítum á ævistarí
hans í heild og hugleiðum, hver
áhrif það hefur haft og á eftir
að hafa, ef að líkum lætur. Þó
að enginn muni hafa harmað
það meira en Jónas sjálfur, að
honum skyldi ekki endast þrek
og aldur til að Ijúka ýmsum
þeim verkum, er hugur hans
stóð til, sjáum vér i seinustu
kvæðum hans og bréfum þá
heiðu ró og sigurvissu, sem sá
einn fær öðlazt, er finnur, að
ekki hefur verið barizt til einsk-
Listamannalaun.
1 jólablaði Vísis var greint
ýtarlega í grein eftir Gils Guð-
mundsson frá umræðum á Al-
þingi íslendinga um styrki til
skálda og listamanna, á fyrstu
tugum þessarar aldar. Ritstjóri
Eimreiðarinnar birtir nú i greina
flokkinum „Við þjóðveginn"
grein, er hann nefnir „Lista-
mannalaun", og sannar þar, að
nú eru „styrkir og laun til lista-
manna lægri en þingi og þjóð
fannst sæmandi að bjóða á
fyrstu áratugum þessarar alda“,
miðað við verðrýrnun íslenzkr-
ar krónu.
Höfundurinn bendir á, að alla
tíð hafi verið skiptar skoðanir
um listamannalaunin, og er það
rétt. Það mun þó mega fullyrða,
að fáir sjá nú orðið eftir þeim
peningum, sem varið er lista-
mönnum til styrktar, en flestum
mun finnast lítt viðunandi það
fyrirkomulag, sem er á þessum
styrkveitingum, og menn furða
sig á, að ekki skuli vera gerð
breyting þar á. Vantar þó ekki,
að fram hafa komið tillögur
mætra manna til umbóta i þess-
um efnum. — 1.
•ntsajjoj piguar
iqqa uut.mgBui tgjaq tstA n.tgo
•gjot gtA ugtu gpujojq igjeq
uubij ipunui uuigiAS§uiujBA ddn
gB.ijijij uuBq igjaH ’ddn lijqa
U3 uuBq Jngtu giJBj igjBq uuiSue
-gjoui gB jsoCjSnu jba ‘ng.ioC bjj
jaj nij jijá ua jjXj uuijojq iqqa
,IBA UUI.mglASSuiUJBA UI3S JBcJ
■jnB.icjajo3jgqjiu/Í3j b usnB'j