Vísir - 06.01.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 06.01.1958, Blaðsíða 7
Mánudaginn 6. janúar 1958 VÍSIR Svalur Breti á heit- um stað. Hann stjórnar nýlendunni í Aden. Sir Beruard Alexander Brocas Burrowx er stjórnmálafulltrúi ensku drottningarinnar við Persneska flóann. Hann er valds- snaður brezku stjórnarinnar gagnvart öllum verndarríkjimi við flóann — gagnvart olíuhöfð- ingjimiun i Kuw'ait, Bahrein og Oatar hinum sjöhöfðingjaríkjun- um. Hið núverandi vandræðamál. í Oman heyrir ekki eiginlega undir hann. Muscat og Oman eru óháð soldánaveldi, sem liggja fyrir austan og sunnan höfð- ingjaveldin sjö. En Sir Beruard er samt maðurinn, sem verður að taka ákvarðanir fyrir Bret- land. Hann fær frí þriðja hvert ár og í sumar var hann kallaður úr fríi sínu á jörð sinni þegar sumarið var sem heitast, til þess að taka aftur upp starf sitt. Hann kann að hvíla sig. Þegar brezku blöðin höfðu sem hæst út úr þvi, að peningar sem kæmi frá Bandaríkjunum gerði uppreist i Oman mögulega, A'ar það gott fyrir samböndin vestan hafs, að málið var í hans höndum. Hann dansar mikið „square- dansa“ og segir það að hann veit hvað hann á að gera þegar hann hvílir sig. Hann hagar sér ekki eins og kuldalegur indverskur jarl. Sir Beruard er einn af dug- legustu stjórnarerindrekum Breta. Hann er sérfræðingur í arabiskum málum og talar ara- bísku, sem ekki er algengt um útlendinga á þessum slóðum. Hann þekkir líka Bandarikin. Þegar hann varð 43 ára var hann útnefndur stjórnarfulltrúi við Persaflóann. Utanríkisráðið útnefndi hann og stöðunni fylgir meiri ábyrgð og útheimtir meiri stjórnvizku en flestar sendi- herrastöður. Ráðstafanir hans geta haft áriðandi afleiðingar. Bretland hefir, samkvæmt samningum frá síðustu öld, fulla ábyrgð í erlendum samböndum fyrir ríkin við Persaflóa. Það býður líka fram vernd ef á þau er ráðist utan frá. Brezki stjórnarfulltrúinn er eini sambandsliðurinn, sem þessi ríki hafa við þá stjórn, sem fer með þessi mál fyrir þau. Undir hann heyra 4 brezkir stjórnmála- fulltrúar í Kuwait, Bahreiu Qat- ar og Dibol. (fyrir hin sjö höfð- ingjaríki). Sá sem verður að taka ákvarð- anir er sir Bernard. Það sem mesta athygli vekur um þennan mann er rósemi hans og hóglátt öryggi. Það er erfitt að hugsa sér að hann skifti skapi og samstarfsmenn hans segja, að það geri hann aldrei. Hann er tilkomumikill maður, sex fet og þrír þuml. á hæð. Hann. hefir þykkt hár, jarpt á lit, hermannlegt yfirskegg og festulegur er hann. Venjulega er hann alvarlegur á svipinn, en með blik í augum. Tómstunda- gaman hans er tennis og að sigla. Útnefndur til Kairo. Hann er fæddur á Englandi 1910 og hefir hlotið menntun sína i Eton og í Trinity-skóla i Oxford. Hann fékk stöðu í utan- rikisráðuneytinu árið 1934 og var þá þriðji sendiráðsritari. Sir Bernard var sendur til Kai- ro 1938. Þar varð hann líka þriðji sendiráðsritari fyrst, en forfram- aðist i annan og fyrsta sendiráðs- ritara og í Kairo var hann til árs- loka 1945. 1944 kvæntist hann Ines Walt- er og. heur fjölskylda hennar iengi verið í tengslum við dag- blaðið Times í Lundúnum. Þau eiga son og dóttur. Sir Bernard var fluttur frá Kairo til Lundúna. í janúar 1950 var hann útnefndur ráðunautur Leynilögregluþraut dagsins. -— Morðinginn klifraoi upp að opnum svefnherbergisglugga Melfords lávarðar, sagði Boland leynilögreglumaður, er hann hafði heilsað prófessor Fordney. Við komumst að því, að allar dyr voru lokaðar innan frá og sömuieiðis allir gluggarnir, nema þessi eini. Sjáið þér fótsporin þarna í blómabeðinu? Mennirnir tveir stóðu beint fyrir neðan glugga lávarðarins, er leynilögreglumaðurinn frá Scotland Yard greip í handlegg- inn á Fordney og benti á vegg hins gamla húss alþakinn vafn- ingsviði. Tíu fet frá jörðu og alla leið upp í glugga Melfords á þriðju hæð var limið brotið og skemmt. — Sjáið, prófessor. Eg hafði á réttu að standa. Þannig homst morðinginn inn. Við skulum líta á þetta að innan. Melford lávarður lá á rúmi sinu skorinn á háis. Svæflar ög ábreiður voru blóði stokknar. Annar handleggur líksins hékk út yfir rúmstokkinn, og það lifði enn á náttlampanum. Er Boland gekk út að glugganum, uppgötv- aði hann nýjar rispur á giugga- siilunni utanverðri. — Þetta gerir út um málið, prófessor. Ja-gaman væri að slá yður út. Sú kenning yðar, að þetta hafi verið unnið innan frá og, að morðinginn hafi kom- ið inn einhvers staðar annars staðar en um gluggann, er hér með hrakin. Sá eini, sem hagn- ast getur af dauða lávarðarins er frændi hans — og ég trúi ekki að hann hafi haft hugrekki til sliks -verknaðar. — Ekki er allt sem sýnist, góði maður — það hafið þér þó lært. Fordney rannsakaði gluggasill- una vandlega. — Sjáið þér hvað ég á við? Hver var hin mikilsverða stað reynd, sem Boland sást yfir? Lausn er annars staðar i blað- inu. Dag Hammarskjöld vill, að Norðmenn leggi áfram til menn í gæzlulið S. þ.j. í Eg- yptalandi. Stórþingið tekur lokaákvörðun. sendiráðsins í Washington. Þar vrar hann í þrjú og hálít ár og þar lærðu þau hjónin „square"- dansana. Sir Bernard varð stjórnmála- fulltrúi við Persaflóa árið 1953. Tveimur árum síðar var honum launuð þjónustan með því að gera hann að kommandör ridd- araorðunnar st. Michall og st. George. Jólalífið á ísafirði. Frá fréttaritara Vísis. — ísafirði, 30. des. 1957. Jólaveðrið hér var gott; dá- lítil snjókoma, yndislegur jólasnjór og frost vægt. Jólaskreytingar voru í verzlunarhluta Hafn- arstrætis og við Silfurtorg. Einstök hús voru einnig jóla- skreytt. Jólatré voru þrjú í bænum. Hið stærsta á Austurvelli. Annað á hafnaruppfyllingunni í Neðzta kaupstað. Hið þriðja fyrir framan sjúkrahúsið. Á fisk- verkunarstöð ísfirðings h.f. var fögur jólastjarna. Allt setti þetta fallegan jólasvip á bæinn. Margir dansleikir, einkum' fyrir börn og unglinga voru haldnir að aflíðandi jólum, en fullorðna fólkið mun kveðja líðandi ár og fagna nýju ári. Margt eldra fólk saknar þess, að engar leiksýningar fara fram um hátíðarnar, eins og venja var hér áður. : Vélbátar. héðan hófu sjósókn strax að liðnum jólum. Fyrsti báturinn fór í sjóferð strax að kvöldi annars jóladag. Hann aflaði rúml. 4 smálestir. Síðan hafa allir bátarnir sótt sjó á hverjum degi, og allir aflað sæmilega. Hæzt rúml. 8 smá- lestir í sjóferð; lægst 4 smál. Sjósókn héðan hefir verið mikil í desember, og þrátt fyrir rysjótt veðurfar hefir afli orðið sæmilegur. Nú um áramótin munu hér bætast við tveir vélbátar, sem gerðir verða út á vetrar- og vorvertíð. Árið 1957 hefir verið ísfirð- ingum gott ár og gæfuríkt. Óskir og vonir standa til að 1958 verði einnig gott ár og gagnsamt. Undirbúningur til bæjar- stjórnarkosningar á fsa- firði er að hefjast. Eins og áður hefir verið get- ið hér í blaðinu lögðu Sjálf- stæðismenn á ísafirði fram lista sinn til bæjarstjórnarkosn inganna fyrir jól. Sameining- arlisti vinstri flokkanna hefir enn ekki verið birtur. Muni^ flokksfélögin halda fundi og ákveða framboðin nú fyrir og um áramótin og listinn verða lagður fram rétt eftir ára- mótin. Sagt er að hvert flokksfélag útnefni fulltrúana og að þeir taki sæti á listanum þannig: Alþýðuflokkur fyrsta sæti, Framsóknarflokkur annað sæti og Alþýðubandalag eða kommúnistar það þriðja. Svo koll af kolli. AUGLÝSINd frá Skattstofu Reykjavíkur 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir sem hafa haft launað starfsfólk á árinu sem leið, eruí áminntir um að skila launauppgjöfum til skattstofunnar. í síðasta lagi 10. þ.m., ella verður dagsektum beitt, Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi í ljós að launauppgjöf er að einhveriu leyti ábótavant, s.s. óupþ- gefin hluti af launagreiðslum, hlunnindi, vantalin nöfn, eða heimili launþega skakkt tilfærð, heimilisföng vant- ar eða starfstími ótilgreindur, telst það til ófúllnægjandii framtals, og viðurlögum beitt samkv. því. Það athugist, að allar greiðslur til manna, svo sem ritlaun, umboðs- laun, risna, dagpeningar, bifreiða og ferðastyrki o. fl., ber að gefa upp á launamiða og án tillits til þess, hvar viðkomandi er búsettur á landinu. Við launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Fæðing-' ardag og ár allra launþega skal tilgreina. Ennfremur er því beint til allra beirra, sem hafa fengið byggingar- leyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launa- skýrslur, að standa skil á þeim til skattstofunnar, endai þótt þeir hafi ekki byggt, eila mega þeir búast við áætluðum sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til teknaý Um launauppgjöf siómanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst ekki til tekna. Ennfremur ber að tilgreina nákvæmlega hve lengi sjó- menn eru lögskráðir á skip. 2. Athygli skal vakin á því, að skipta þarf tekjum þeirra,’ sem eru á aldrinum 16. til 25. ára sbr. lög um skyldu- sparnað, miðað við 1/1—31/5 og 1/6—31/12 1957. 3. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga bei) að skila til skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ.m. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK. AFGREIÐSLUSTULKA getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 13812 frá kl. 4—6 í dag. Fljúgandi diskar heitir nýtt timarit, sem blaðinu hefur borist. Efni þess fjallar eingöngu um það fyrirbæri er fljúgandi diskar nefnist. Útgefandi er Vimanaútgáfan. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er ungur maður, Skúli Skúlason. Að sjálfsögðu er efni tímarits- ins hið ævintýralegasta. Þróttur og þrek til starfaog leiks í SÓL GRJÓNUM Ungir og aidnir fá krafta og þol meö neyzlu beilsusamlegra og nærandi SÓL GRJÓN A, hafragrjó- na sem eru glóðuð og smásöxuð. Borðið þau á hverjum morgni og þér fáið eggjahvítuefni.kalk.fosfór og járn, auk B-fjörefna, allt nauð' Laugavegi 10. Sími 13367 Þorvaidur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðuitíf 36 c/o Páll Jóh-Jwrlci/sion h.J- - Póslh 621 Simar 15416 og 15417 — Símnctnii !; 1 synleg efni líkamanum, þýðingar* mikil fyrir heil- suna og fyrir (------------------- starfsþrekið og starfsgleðina. ' borðið SOL: B 1 GRJÓN ! sem auka þrótc > og þrek. J ______J Framleidd al »OTA«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.