Vísir - 06.01.1958, Page 10
VISIR
Mánudaginn 6. janúar 195S
bæta fyrir ranglæti afa þíns gegn Evelyn. Eina von mín er sú,
aö' hún verði þess áskynja að okkur komi vel saman. Þá getur
verið að hún skipti ja,fnt á milli okkar.
— Æ, sagði Colette með allt öðrum hreim. Nú var orðið dimmt
, , ,, . . . . , v,„»l Og þá gat Nigel hætt að gera ser von um að ena nokkurn eyn....
svo að hún gat ekki seð svipmn a honum, en hun vissi að það & . ... ö... _ . „ .
hafði kostað hann talsveröa áreynslu að vera svona hreinskil-
hefur unnið mikið til þess að geta náð settu marki. Hanm er
framúrskarandi duglegur skurðlæknir.
Nigel hló stutt. — ímynd fullkomins manns, er það ekki? En
ekki mundi eg verða ástfangin af honum, væri eg í þínum spor-
um. Þú ert indæl stúlka, Colette, en John kærir sig ekki um
kvenfólk. Það væri synd ef hann gerði þig óhamingjusama líka.
Það er nóg af krömdum hjörtum í kjölfarinu hans,
Colette snerist á hæli og starði á hann. Henni líkaði ekki
tónninn, sem hann talaði í um Jo'nn. En í raun réttri vissi hún
ekkert um líf Johns þarna í Castleton. Hún hafði aðeins kynnzt
honum í fríi, meðan hann var að ná sér eftir sjúkdóm. En henni
sárnaði að heyra talað um hann svona,
— Hvað áttu við? spurði hún blátt áfram. — John er ekki
þesslegur að hann kremji kvennahjörtu.
— Hann gerir það nú samt, svaraði Nigel. — Hann er mesta
kvennagull, bæði hérna og í læknahóp i London. Þær liggja
allar flatar fyrir honum, en John brosir bara og fer sinar eigin
götur.
Hann sá efunarsvipinn á henni. Hingað til hafði hann aðeins
verið að erta hana, en nú datt honum í hug, að það gæti orðið
meiri flækjan ef Colette yrði alvarlega ástfanginn af John Grant.
Helen frænka mundi líklega verða himmlifandi — frændi elsta
vinar hennar mundi vafalaust verða velkominn tengdasonur.
inn. Henni féll vel við hann — miklu betur en í fyrstu. Hún
vorkenndi honum líka — vorkenndi honum þannig, að Nigel
hefði roðnað ef hann hefði getað lesið hugsanir hennar.
— Ef við verðum dálítið saman — bætti hann við með erfiðis-
munum.... og ef það getur glatt Helen frænku — ef hún heldur
— jæja, það gerir ekkert til þó að hún haldi....
— að við ætlum að giftast? spurði Colette glettnislega.
— Við þurfum ekki að ganga svo langt, svaraði hann, og
Colette spratt upp af bekknum og hló.
— Þessi skuld þín hlýtur að vera afar stór?
— Já, hún er það. Hann stóð alveg hjá henni, hálfsneyptur,
en feginn að hafa gert hana að trúnaðarmanni sínum. — Eigum
Við að vera vinir, Colette. Það mundi gleðja Helen frænku.
Það er svo margt, sem eg verð að gera til að gleðja Helen
frænku, hugsaði hún með sér. — Eg verð að kaupa kjóla, sem
eg kæri mig ekkert um — eg verö að haga mér eins og hefðar-
dama og láta sem mér lítist vel á fænda minn.... Samt þóttist
hún viss um, að allt þetta óskaði móðir hennar að hún gerði
— svo að gamla konan gæti dáið sæl. Og svo var líka gaman
að því. Það talaði til glensins, sem hún átti svo mikið af.
— Mér finnst að úr því að þú hefur biðið svo lengi eftir þess-
um peningum, sagði hún, — ættir þú að fá þá. Hún sagði ekki
hátt það sem hún hugsaði: að hann hefði hagað sér eins og
bjáni um æfina. — Og vitanlega vil eg vera vinur þinn. Meiru
get eg ekki lofað. ..
— Þökk fyrir, Colette. Það er einmitt það sem eg óskaði.
JOHN KÆRIR SIG EKKI UM KVENFÓLK.
Hún gekk samsíða honum upp grasflötina, fim og létt eins
og ung hind. Hún vissi ekki að Nigel hafði orðið mjög forviða á
„trúarjátningu" hennar, sem var þveröfug við lífsskoðun hans.
Og hann vissi ekki að hún kenndi innilega í brjósti um hann
út af því að þrár gamall maður hafði eyðilagt framtíðardraum
hans. Frá sjónarmiði Colette voru listhæfileikar miklu meira
virði en peningarnir í öllum heimsins bönkum. Og hún fann að
Nigel, og kannske faðir hans líka, hefðu getað orðið góðir tón-
listarmenn hefðu þeir sjálfir fengið aö ráða.
Eigi að síður þótti henni vænt um hve hreinskilinn hann hafði
verið. Það hreinsaði loftið og hún var eftir á ekki eins mikill
oinstæðingur né kvíðin fyrir morgundeginum. Þetta nýja líf var
aðeins einskonar leikur. Hún hló lágt: — Nú á eg tvo vini. Þig
og John. Eg ætla að segja honum það á morgun.
— Nei, það máttu ekki gera, fyrir nokkurn mun! sagði Nigel
hvasst. — Honum er lítið um mig og foreldra mína. Hann er
mesti sjálfbirgingur. En hann getur líka látið — hann er frægur
maður.
— John er ekki — sjálfbirgingur, sagoi hún áköf.
kvöldvökunni
Sölumaðurinn hafði greitt
reikning sinn eftir að hafa
snætt í matvagninum og
þjónninn kom með afganginn
— tvær krónur og tvo 25
aura peninga. — Sölumaðurinn
hikaði augnablik og tók síðan
tvær krónur tuttugu og fimm
og skildi tuttugu og fimmeyr-
inginn eftir.
Þér hefðuð átt að nota
dómgreindina og koma me'ð
tvo krónupeninga.
Já, mér sýnist það, sagði
þjónninn, eigum við ekki að
segja að við höfum spilað og
eS taPað- , . IMuÉH
★
Mundirðu ekki verða undr-
andi ef eg gæfi þér ávísun í
Við erum tíu mílur frá föstu
landi.
í hvaða átt?
Beint niður.
★
(Á ferð um Evrópu).
Hvar erum við nú?
Miðja vegu milli Parísar og
— Því trúi eg ekki, sagði Colette. — John er enginn fantur.
— Það voru ekki mín orð. Nigel leið illa. Þessi krakki ruglaði
hann í ríminu. — Maður getur ekkert að því gert þó að kven-
fólkinu lítist á hann, skilurðu, alveg eins og kona getur ekki
gert að því þó aö hún sé frið. Eg játa að Jolm gerir það sem' jólagjöf?
hann getur til að forðast samkvæmislífið, en hann getur nú| Jú, svo sannarlega.
ekki lifað sem einbúi heldur. Jæja, gerðu svo vel, hér er
— I-Ivers vegna ætti hann að lifa sem einbúi? spurði hún ( hún útfyllt og tilbúin til und-
allt i einu. Hún fann að hjartað hamaðist í brjóstinu, og hún irskriftar.
varð hrædd um að missa stjórnina á sér. Hann er ungur og hann
elskar starf sitt — og lífið — og mennina! Hvers vegna ætti hann
að lifa sem einbúi, Nigel?
Hún fann að hún varð að fá svar. Það hlaut að hafa skeð
eitthvað í lífi Johns, sem olli því að hann sökkti sér niður í
starfið — eitthvað hlaut að liggja bak við ertandi kaldhæðni
hans.
Nigel yppti öxlum og pírði augunum. — Eg held að þú sért
ástfangin af honum, Colette? Ef þú ert það þá vil eg ráða þér
til að láta hann ekki sjá það. Sýndu honum ekki tilfinningar ^ Marseilles, herra minn
þínar til hans. Eg bið þig um það af því.... Hann brosti allt í | Ekki að vera að þreyta mig
einu. — ... .sumpart vegna þess að þú mundir hafa raun af því. með- þessum smáatriðum. í
John er bezti maður, en hann treystir ekki kvenfólkinu. Eg sagði hvaða landi erum við?
þér að hann kærði sig ekkert um kvenfólk.
— En hvers vegna? Hvers vegna? spurði Colette aftur og Fvrsti Eskimói: Segðu mér
hugsaði ekkert um að leyna tilfinningum sínum. Hún gat ekki *lve langt^er til borgarinnar9
gert sér neittupp, gat ekki látið sem hún elskaði ekki John, ekki
fremur en hún gat sagt að hún hefði gleymt foreldrum sínum.
En fram að þessu augnabliki hafði hún ekki fundið hve innilega
vænt henni þótti um hann.
Hún komst í ham þegar hún heyrði yfirlætistoninn, sem Nigel
talaði um John í. Hún varð fljót til að verja hann. — Einhver
hefur gert honum illt, sagði hún með sannfæringu. — Kona.
John er ekki eins og þú segir hann vera. Honum þykir vænt um
fólk....
Nigel hló. — Þá hefurðu séð aðra hlið á honum en frúrnar,
sem eru að eltast við hann með dætur sinar. Hann kveikti í
vindlingi og hélt áfram: Eg held að hann hafi verið svikinn,
einu sinni. Hann var trúlofaður gullfallegri ljóshærðri stúlku,
sem giftist ríkum Ameríkumanni í staðinn — það var löngu áður
en hann varð frægur, auðvitað....
— Ó.... Það var eins og andvarp í myrkinu.
Eg gæti drepið hana, hugsaði Colette með sér. Hún óskaði af
öllu hjarta að John væri ekki ríkur og frægur, og að hann hefði
Annar Eskimói: Það er sex
mánað'a ferð á hundasleða.
Fyrsti Eskimói: Það fer sem
sagt í það öll nóttin.
Albanskar þotur knýja
Skymaster til lendingar.
Alls konar orrustuþotur knúðu
| Skymasterflugvél, með brezkri
I áhöfn á nýársdag til að lenda
■ nálægt Valona.
Þetta var leiguflugvél á leið
frá V.-Þýzkalandi til Singapore.
I henni var 6 manna áhöfn, en.
engir farþegar. 1 ratsjám á ítal-
íu var fylgzt með flugvélinni á
ekki verið kunnur maður þegar hann kom til Lugano. Hún hefði leið yfir hafið yirtist hún fljú^a
getað gefið honum ást og gleði, og þá hefði hann heldur ekki úr leið_ senniiega Vegna slæms
litið á hana eins og barn, sem þyrfti að gæta. j skyggnis. Albanir halda þvi fram
Nigel snerti við öxlinni á henni. — Vertu ekki að hugsa um að hún hafi flogið í hálfa klukku
þessa gömlu sögu, Colette. Ef John hefði kært sig um að fá stund yfir albanskiú Iandhel°'i
Og hann) plástur á sárið hefði hann getað gifst ýmsum ungum stúlkum. og landi. Franska sendiráðið í
1 Tirana, sem gætir hagsmuna
Breta. tilkynnti i gær, að áhöfn-
E. R. Burroughs
tarzan -
‘2521
in væri heil á húfi.
‘rstar streyina
tiS Kaitada.
upp skerandi hræðsluóp og
það ekki að ástæðulausu.
1©0 |*a«s. I«Wbb á
11 siiúnHðnui.
Gríðarstór, eðla skaut hausn-
um upp úr bleksvörtu
vatninu.
Næstum 100.000 Bretar flutí-
ust til Kanada fyrstu níu mán-
uí*i þessa árs, en á sama tíma '
1950 aðeins 22.000. '
Af fyrrnefndum 100.000 út- •
fljdjendum voru 65.000 frá
Englandi, 20.000 frá Skotlandi,
12.000 frá írlandi (Norður-ír-
landi) og 2200 frá Wales.
Þau þreifuðu sig áfram í
leit að útgönguleið út úr
þessu hræðilega völundar-
húsi. Allt í einu rak Bettty