Vísir - 11.01.1958, Page 4

Vísir - 11.01.1958, Page 4
% ”5 yísm Laugardaginn 11. janúar 195® fÍHR D A G B L A Ð Vísir kemux út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 biaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarma'ður: Hersteinn Pálsson. Skrifstoíur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00 18,00. Aðrar skrifstofur frá kk 6,00—18,00. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11060 (fimm linur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á nánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan hL Þögnin, sem talaði. Qft hei’ir sókn minnihluta- flokkanna fyrir bæjar stjórnarkosningarnar verið j daufleg og bragðlítil, en þó mun hún aldrei hafa verið j eins máttlaus í alla staði og að þessu sinni. Kom þetta ■ mjög greinilega fram á j bæjarstjórnarfundi þeim, , sem haidinn var nú fyrir 1 nokkru og var hinn næst,- j síðasti, sem haldinn verður á j þessu kjörtímabili. Áhugi i allra fulltrúa minnihluta- j flokkanna kom í ljós á ser- j kennilegan hátt á þeim i fundi, og er rétt, að minu- ingu hans verði haldið á loft ! um ókomin ár, svo að frammistaða garpanna gleym ist ekki alveg. Sjálfstæðismenn höfð lagt fram tillögur um framtíðarskipu- ; lag hafnarinnar, og var þá ) kvartað yfir því, að menn hefðu ekki haft tíma til að kynna sér tillögur af því tagi. Eiginlega var það hið ! eina, sem heyrðist frá and- ! stæðingum Sjálfstæðis- flokksins að því sinni, því j að engar tillögur komu fiá minnihlutaflokkunum, og j þeir gagnrýndu heldur ekk- ! ert, sem meirihlutinn hafði gert eða ætlaði að gera á næstunni. Eftir hálfa stund ; var þessi fundur á enda, og er menn voru á leið af hon- ; um birtist fulltrúi fram- * sóknar með mál sitt á blöð- um--------- —■ of seint. I rauninni er þetta óvenjuleg mynd, sem minnihluta j flokkarnir sýndu af sér við í þetta tækifæri. Þeir eru j vanir að tala þeim mun meira, sem þeir hafa minna raunhæft til málanna að leggja. Málæðið hefir verið það reykský, sem þeir hafa hulið sig, til þess að ekki bæri of mikið á vesaldómn- um. Já, þetta var óvenjuleg mynd, en. óhætt mun að fullyrða, að þarna hafi loks- ins birzt hin rétta mynd af þeim mönnum, sem þjóðast til að taka að sér að stjórna þessu bæjarfélagi og ætla meira að segja að gera það miklu þetur en sjálfstæðis- menn. Það hefði áreiðanlega einhvern tíma þótt saga til næsta bæj- ar, ef menn í bæjarstjórn Reykjavíkur — eða hvaða bæjar sem væri — notuðu ekki síðustu fundi hennar til að velgja andstæðingunum undir ugguiu, þegar komið var að kosningum. Og nú hafa þau tíðindi gerzt, að allt var tíðindalaust á næst- síðasta fundinum fyrir „upp- gjörið" mikla. Slíkt verður að telja talsverða viður- kenningu fyrir „íhaldið“ í bæarstjórn, því að hefði það verið búið að vinna til gagnrýni hefði sennilega ekki staðið á henni, en ann- að mál er það, hvernig rök- in hefðu orðið. Kjósendur ættu að leggja sér þetta á minnið og hafa það hugfast, þegar að kjördegi kemur. Þögnin getur oft sagt miklu meira og mikil- vægara en mörg orð, og það er óhætt að segja að and- stöðuflokkar Sjálfstæðis- flokksins hafa með þögn- inni á bæjarstjórnarfundin- um í síðustu viku komið upp um það, hversu vel þeim sé í rauninni treystandi til að fara með stjórn þ. mál- efnum bæjarins. Það er einkenni flestra manna, að þeir treysta sér til að gagn- rýna aðra, þótt þeir treysti sér ekki til að benda á nýj- ar leiðir eða úfræði í stað þeirra, sem þeir telja, að komi ekki til greina. Minni- hlutaflokkarnir í bæjar- stjórn gátu ekki einu sinni gagnrýnt. Þá eru þeir sann- arlega aumir. Kivhfti trff irttntnl: Til lesenda. Ekki geta áhugamenn um trú- mál sagt, að allt fari versnandi á þeim sviðum, sem þeir bera íyrir brjósti, enda sjálfsagt nóg eftir harlómsmegin hjá mann- kindinni, þótt eitthvað di’agist frá einhvers staðar. En heldur mætti það þykja iiorfa til betri áttar, að nú birta flest dagblöð bæjarins — fjögur af fimm — trúmálagreinar um hverja helgi og er það fastur liður í þeim. Mörg erlend biöð hafa um langt skeið helgað kristindómsmálum ákveðið rúm r.eglulega, en hér á landi er þetta tiltölulega nýtt. Þó hafa sum hérlend blöð gerteitthvað & hjarta> sendu bréf til þetta æði lengi, líklega hefur' öðru leyti ekki árangursvænlegt að rökræða forsendur hans fynr túlkun Ritningarinnar. Gerði ég ekki heldur ráð fyrir, að frekari umræða myndi skýra málin að nokkru marki. Mun ég þó taka þessa síðari grein hans til ein- hverrar athugunar, þegar tóm gefst til. En það, sem ég vildi sagt hafa að þessu sinni, var það, að mig langar til þess að gera tilrauii með dálítið persónulegt sam- band við lesendur þessara greina. Það gæti orðið með því móti, að lesendur, sem liggur Hálfur mánuiur. 'Nú er aðeins hálfur mánuður, þar til gengið verður til j kosninga hér í bænum og j víðar. Þann tíma verður ! vafalaust mikið unnið í þágu “ flokkanna, og þessar tvær L vikur verða sjálfstæðis- j menn að kappkosta að und- j irbúa kosningarnar sem ! allra bezt. Til þess þarf 1 mikinn mannafla, og ættu 1 þeir, sem eiga þess kost, að ! hafa samband við skrifstofu Sjálfstæðisflokksins og spyrjast f-yrir um, hvort þeir geti ekki orðið að ein- hverju liði. Stjórnarflokkarnir samþykktu lög á þinginu til að torvelda Sjálfstæðisflokknum kosn- ingasóknin. Þau ná tilgangi sínum, ef einstakir kjósendur eru værukærir og gera sér ekki grein fyrir því, að nú er það mikilvægara en endranær, að þeir hafi sam- Tíminn met í þvi efni, en Al- þýðublaðið hafði og trúmála- þætti áður um sinn og hefur nú aftui' tekið þá upp. Þetta er vissulega þakkar vert og hlýtur að vera fagnaðarefni öllum, sem telja það mikilvægt, að kristin sjónarmið nái sem víðast fram að koma. Það er og vitað, að margir leseendur þessara blaða meta þetta mikils og eru þakk- látir fyrir það. Um rúmlega eins árs skeið hafa trúmálaþættir birzt í viku hverri á þessum stað í Vísi, all- ar eftir einn og sama mann, þótt þeir væru ekki merktir höfundi nema í byrjun. Þótti ekki taka því að undirrita þá hverju sinni, þar sem höfundur sagði til sín í upphafi. Þó þótti rétt að bregða út af yenjunni í þessu með nokkra þætti á s.l. hausti og var það af sérstöku tilefni. Það er löngum sagt, að Islend- ingar séu þegjandalegir — dulir — um trúmál. Reyndar held ég, að það sé ekki alls kostar rétt og ég tel það ekki heldur rétt, að hér á Iarjdi sé minni áhugi á trú- arlegum efnum en hvar annars staðar, þótt hann komi öðruvísi út og mjög mörgu sé hér á ann- an veg háttað en í öðrum lönd- um. Til þess liggja ýmsar orsak- ir, sem sumar mætti rekja, en aðrar eru duldari. Ekki var þeim greinum, sem birzt hafa á þessúm stað um rösklega árs skeið, ætlað að vekja opinberar umræður. Hitt hefur verið von mín, að ein- hverjar þeirra mættu örva til umhugsunar. Gagnrýni á þeim hefur ekki komið 'fram í dag- sljósið, þegar frá er talinn reiði- lestur sá, sem hr. Jónas Guð- mundsson birti í blaði sínu Dag- renningu á s.l. hausti vegna þéirrar tilraunar til þess að leið- beina um nýtan biblíulestur, sem hér var gerð snemma á fyrra ári. Þeirri árás var svarað og nú hefur hr. Jónas Guð- mundsson enn birt grein til and- svara í riti sínu og látið endur- prenta hana í Vísi. Hann er all- miklu hógværari í síðari grein sinni en hinni fyrri og má það teljast ávinningur út af fyrir sig, þótt það virðist að ýmsu band við skrifstofur flokks- ins bæði sjálfra sín végna og annarra. Hirðuleysi örfárra kjósenda, kannske aðeins eins. eða tveggja — getur haft, meiri og afdrifaríkafi afleiðingar. en menn gera sér grein fyrir í fljótu bragði. blaðsins, ritstjórnar Vísis, merkt „Kirkja og trúmál“. Þar gætu þeir gert athugasemdir við það, sem hér er birt, ef þeim býður svo við að horfa, spurzt fyrir •um atriði, er svo ber undir, flutt ‘óskir um það, sem þeim kynni að leika hugur á að fá rætt. Það er margt á tnjmálasviðinu, sem •menn greinir á um og ýmislegt, sem lesendum gæti þótt æski- legt að fá reifað sérstaklega og skýrt eftir föngum. Slíkt væri fróðlegt að fá til athugunar. Ég Varpa þessu fram, með vinsam- legri kveðju til lesenda þessara greina — og bíð átekta. En taka skal fram, að dulnefnd bréf eða nafnlaus verða ekki tekin til greina, en að sjálfsögðu er þag- mælsku heitið. Og ekki skuld- bind ég mig til þess að taka hvaðeina til meðferðar hér, sém þannig kynni að berast að. En sanngjarnar og „Gamall sjóhrafn" skrifap Vísi: Mönnum sjálfir fisldskip vor. v „Mönnum sjálfir fiskiskip vor og látum Færéyinga sigla sinrt sjó. Hvetjum hina ungu menn vora til að stunda sjóinn. Kepp- um að því, að íslenzka sjómarma stéttin verði nægilega fjölmenn, og hættum að sigla skipum vor- um til annara landa eftir sjó- mönnum, til að manna fiskiflot- ann. Vér eigum ekki að þurfa þess. En til þess að nægur manrt- afli fáist, þarf að þæta kjör sjó- manna, svo að starfið verði eft- irsóknarvert. Stöðvun Gerpis. Eg skrifa þessár línur ekkí begna þess, að íslenzkur togari hefur verið stöðvaður í Færeyj- um. Það er mál fyrir sig. Eg get skilið, að færeyskir sjómenn þurfi að fá kaup sitt greitt. Og það skilja allir. En óbilgirni er það, að ekki sé meira sagt, að stöðva dýr skip, til þess að fá greidda nokkra tugi þúsunda kr. skuld — þar sem vitað var, að verið var að greiða fyrir því, að hægt væri að „gera þetta upp“, en að „uppgjörs" var skammt að bíða. Ekki sjómennirnir. Eg hef heyrt, að það séu full- trúar sjómanna, sem mæli dig- urbarkalega og hóti því, að eng- ir Færeyingar skuli ráðnir á ís- lenzk fiskískip, nema uppbætur fáist handa fiskimönnunum fær- eysku, ef íslenzka krónan yrði felld í verði. Það ganga þær sög- ur i dag, að LlU og ríkisstjórn-’ inni' hafi borizt eins konar „ulti- skynsamlegar maturn" frá þeim um þetta í dag spurningar, athugasemdir og — og ef svar fáist ekki fyrir óskir mun ég taka til athugunar kvöldið fari enginn færeyskur og verja til þess öðru hverju því rumi, sem blaðið lætur í reglulega fyrir greinar u JorkjUf og trúmál. Sigurbjörn Einarsson. Myndin' er af Parísarstúlku í nýjustu gerð ferða-„dragtar“, sem auðvitað hefur hlotið nafn- ið „Spútnik-dragtin". sjómaður á Gullfossi. — Svona. td fi’amkomu eiga íslendingar ekki skilið af Færeyingum -— og það mun mega fullyrða að sjó- mennirnir, sem verið hafa á fiskiskipunum íslenzku viíja ráða sig á þau aftur og að öll mál verði leyst með lipurð. Úrslitakostirnii’ Þetta með. úrslitakostina er ekkert smámál. Með því em Færeyingar að nauðsynjalausu að setja óorðsstimpil á íslend- inga út um heim. Islendingar hafa oft tekið svari Færeyinga drengilega og eiga annað skilið af þeim en slíka framkomu og hér um ræðir. — Sýnið nú, ung- ir menn, að við þurfum ekkert að vera upp á Færeyinga komn- ir, og látið það sannast, að á komandi tímum verði islenzkir sjómenn fremstir í fylkingu allra sægarpa. — Ganiall sjó- lirafn." Mintoff lækkar seglin. Mintoff, forsætisráðherra I Möltu, hefir enn skrifað brezku stjórninni. Ekkert hefir verið sagt um | það opinberlega, en fréttarit- •arar- segja, að hann- hafi nú .! lækkað seglin og segi, að Malta muni ekki hafna samningum við Bretland, ef 12.000 skipa- smiðir og aðrir starfsmenn í skipasmíðastöð brezka flotans á Möltu haldi! atvinnú sihni eða fái atvinnu við annað. !

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.