Vísir - 22.01.1958, Side 9
Miðyiki.
22.
58
VÍSIR
♦
«1 ' ■ .liÞÁTTUR
v'ÍSlS A
Dagana janúar tíl >. fe-
brúar ver_ heirns: ara-
keppnin í b ilge háð. Að þessu
sinni munu þ.rjár þjóö spila
um þennan virðulega il og
eru þaú núyt;_andi heirns • eist-
arar Ital
a? daríkj ajnenn og
fulltrúar frá Suður-Ameríku,
Argentínume in. Frcðleg verð-
ur að sjá hver standard . úður-
Ameríkumanna er og hvort
þeir standa í ítölsku „spilavél-
inni“;
í meistaraflokkskeppni
Bridgefélags Reykjavíkur eru
línurnar farnar að skýrast og
koma þrjár sveitir til greina
sem sigurvegarar. Eru það
sveitir Harðar Þórðarsonar,
Stefáns Guðjohnsen og Ólafs
Þorsteinssonar. Staðan eftir sjö
umferðir er cftirfarandi:
1. Sveit Ólafs Þorsteinsson-
ar 13 stig.
2. Sveit Stefáns Guðjohnsen
12 stig.
3. Sveit Harðar Þórðarsonar
11 stig.
4. Sveit Magnúsar Sigurðsson-
ar 10 stig.
5. Sveit Kristjáns Magnús-
sonar 9 stig.
6. Svc-ií Ingvars Andersen 7
stig.
Af efstu sveitunum eiga
sveit Ólafs og Stefáns eftir að
spila saman og er líklegt, ao sá
leikur verði úrslitaleikur keppn
innar.
Hér er spil frá leik. TÍarðav
og Stefáns. Staðan var allir ut-
an hættu og vesíur gaf.
& D-G-8-7-4-3
V G-6-5
❖ A-6
* Á-K
^ ekkert
V 10-8-7-3-2
$ 10-8-3-2
* 8-7-4-2
N.
S.
6 10
V 9
♦ Iv-D-G-9-4
* D-10-9-6-5-3
A A-K-9-6-5-2
V Á-K-D-4
♦ 7-5
* G
í opna herberginu sátu n-s,:
Lárus Karlsson og Stefán Stef-
ánsson, og a-v Stefán Guðjohn-
_sen og Guðlaugur Guðmunds-
son. Norður opnaði á einurn
.spaða, austur sagði tvo tígla,
suður fjiígur grönd, vestm’ sex
tígla, norður pass, austur pass,
suður sex spaía, vestur pass,
norður pass, austur sjö tigla,
suður doblaði. og allir pass.
Stefán varð fjóra niður.
í lokaða salnum . sátu n-s,
MJ* f - Aw$**vrs&n :
Eggert Benónýsson og Kidstján
Kristjánsson, og a-v Einar Þor-
finnsson og Gunnar Guðmunds-
son. Þar opnaði norður einnig
á einum spaða, austur sagði tvo
tígla, suður fjögur grönd, vest-
ur pass, nor.ður fimm hjörtu,
austur pass og suður sjö spaíú,
sem varð lokasögnin. Eins og
sjá má er alslemman upplögð
og græddi sveit Stefáns sjö
stig á spilinu.
Hellræði tíð kjóseitda.
Bæjarstjórnarkosningarnar byrja núna bráðum.
Bjargráð því að breyta — eftir góðum ráðum.
Heilræði af góðum hug við öllum viljum gefa.
Holl þau muni verða, þið þurfið ekki að efa.
„fhaldið" það hefur nógu lengi öllu ráðið
með borgarstjóra, Pétur, Jón og Bjarna okkar Ben.
og núna síðast áratug með Gunnar Thoroddsen.
Væri ekki mál að fara að breyta „soldið“ til,
og fá sér kannske ofurlítið vinstra timabií.
Við fáum þá hann Þórð með kommúnistaher,
hvað það verður ógnargamao, hugsa bara þér.
Þið munið þekkja hann Þórð, hann Þórð,
sem sagði í fyrra: „Allt skal óðar lækka,
meira að segja farmgjöld Hamrafellsins smækka.
Okrurum mun þá eðlilega fækka,
en kannske munu Sambandsbúðir stækka.
Verðlag verður sanngjarnt — það skál verða frægt —
en fyrst verður þó SÍS-ið eitthvað að geta grætt.
Þá þurfa ekki Reykvíkingar dýrtíðinni að kvíða,
og lægri skatt’ og útsvars ei verður langt að bíða.
SÍS mun þá í auknum mæli útsvars-bera-kúfinn,
svo útsvarskúgun einstaklinga vei’ði alveg búin.
Að ári liðnu fátæktin frá Reykvíkingum flúin,
Já, góðir háisar, glötuð yrði gamla íhaldstrúin.“
Þá má víst ekki garpi mestum, glímumanni, gleyma,
er gaf það loforð: „Alla vinnu hafa vil eg heima,
en ekkert fyrir Kanaher, það er ekki að meina,
enda fer hann, þá hann fer, ekki er því að leýna.
Eg vil ei heldur sjá þá vera að elta
stelpurnar — jafnvel þótt við þurfum þá að svelta,
en þá verður lika vandalítið matinn- sinn að melta.
Og vei það er------það segi eg þér.“
Hefur hann ekki vel við þetta staðið?
Eða er það kannsk’ allt runnið út í svaðið?
Hvað sýnist þér, cr nokkur dáti á götu?
Eða Sambandsgemlingur á Keflavíkurjötu?
Og þá er líka allt verðlagið að lækka —
lygi tóm, að allt sé ótt að hækka.
Mikil er sú breyting á ástandi,
áður var hér árans íhaldsandi,
sem öllu vildi ráða í þessu landi.
Og væri enn, ef Eysteinn hefði ei verið
með valdið til að skammta honum smérið.
Allt, sem gert vaf, Eysteini má þakka
og kjósið því ei neina íhaldskrakka.
Við kjósum bara Hermanns hetjulið,
það kann sannarlega að taka völdum við.
Vélabragi.
LJÓTI ANDARUNGINN
Kaupum flokfcs-
Trúnaðarmenn á vinnustöð-
um, sem fengið hafa flokks-
merki til sölu. — Herðið nú
söknina og seljið hvart merki
hæsta verði og styrklð þannig
fjáröflun flokks ykkar sem bezt
svo sigur hans verði sem glæsi-
legastur við komandi kosning-
ar. Skilagrein fyrir floklrsmerk-
in þarf að hafa borizt skrífstofu
flokksins í síðasta lagi fimmtu-
daginn 23. janúar n. k.
Fyrlrsát og
sprengjutilræii.
Um 6000 franskir hermena
leita að um 300 uppreistar-*
miinmun, sem laust fyrir s.I.
helgi sátu fyrir frönskiun her-
flokki og fclldu um 30 manns.
Er hér um að ræða einhverj-
ar víðtækustu hernaðaraðgerð-
ir Frakka 1 Alsír um nokkprn
tíma.
Sprengja sprakk um helgina
fyrir utan kaffistofu í bæ, þar
sem er ein meginstöð frönsku
útlendingahersveitarinnar, og
börn voru meðal fólks sem
særðist, en um 1" særðust
hættulega, en alls um 40 manns.
11
Þrjú innbrot.
Rrotizt var inn á þrean stöð-
rnn hér í bænum á laugardags-
kvöld og aðfaranótt sunnudags.
Á Lindargötu hafði verið
brotizt inn í tvo geymsluskúra.
og stolið þar bæð'i mat og áhöld
um, Meðal annars var stolið-
þaðan hangikjötslæri, 12
manna kaffistelli og 12 manna
matarstelli, 1 kg. af smjöri og
1 kg. af smjörlíki, nokkrum
flöskum af saft og nokkrum.
glösum af ávaxtamauki, heil-
um kartöflupoka og loks tveim
ur ullarteppum, gulbrúnum að
lit.
Á laugardagskvöldið, rét|
fyrir kvöldmatarleytið hafðx
rúða verið plokkuð úr Radíó-
vinnustofunni í Grjótagötu 4
og stolið þaðan tveimur nýjum
rafmagns-rakvélum.
Fólkij í húsinu heyrði þrusk
og er það leit út sá það strák-
snáða á að gizka 12 ára gaml-
an hlaupa frá húsinu, en þegár
að var komið Iá gluggarúðan
úti í snjónum og ralcvélarnar
voru horínar.
Eflutu flokks-
Þá lyíti unginn vœngjum
sínum á ný. Vængjablakið
var kröítugt, krcftugra en
áður og bar ungann áíram,
og áður en hann vissi af
var nann lentur í garði cg
í áttina tii hans komu þrír
fallegir, hvítir svamr. —
Unginn kannaöist vio þessa
fallegu fugla og varS grip-
inn undarlegri hryggð. Eg
œtla að fljúga til þeirra,
þessara konunglegu fugla
nálgast þá. En eg vil held-
að þeir drepi mig en
Önei, hann var í raun og
veru svanur. Og það hefur
Og þeir munu höggva mig ólögulegur, svartgrár fugl,
í hel þegar svo liótur fugb Ijótur cg andstyggilegur.
láta endurnar vera stöougt | ekkert að segja þó cinhver
að bíta mig, stúlkunaj fseðici í andagirðmgunm cf
sparka í mig og þjást að hann hefur legið í álftar
vetrinum, hugsaði vesal- eggi. Hmir stóru svamr
ings unginn. cg beygði höf-
uð sitt og synti til þeirra og
bjóst við dau.ða sínum. En
hvað sá hann þá í tærum
vatnsfletinum? Hann sá
sína eigin mynd speglast í
vatninu. En það var ekki
syntu umhvems hann og
struku hann með nefmu.
Nekkur lítil börn komu í
garðinn. Þau hentu brauði
og korni út í tjörnina og
minnsta barmð hrópaði:
Það er kominn einn nýr.
Og hin börmn kölluðu:
Sá nýi er langfallegastur,
svo ungur og svo fallegur.
Gömlu svamrnir hneigðu
sig fyrir honum. Þá leið
honum undarlega. Hann
var yfir sig hammgjusam-
ur, cn alls ekki hreykinn,
því gott hjarta er ekki
hreykið. Hann lyfti grönn-
um, hvítum hálsmurn og
hjarta hans söng. Slíka
hammgju dreymdi mig
ekki, þegar eg var Ijóti
andarunginn.
sjóðinn.
Sjáifstæðismenn! FloUk;u-
ykkar gengst nú fyrir fjársöfn-
un til að standast strarnn af
kosningiinum. Þeir scm styrkja
vilja flolddim með því að leggja
eitthvað að mörkurn í söfnnnina
eru vinsamlega beðnlr að konut
framlögum sínum til sltrifstofu
flokksins í Sjálfstæðishúsimx
eða luingja í síma 17100 og’
verða þá framlögin sótt til
þeirra. Sjálfstæðismenn. Munið
fjársöfnunina og lcggist á eitt
með að styrkja flokkinn og
styðja nú, þegar líður að kosn-
ingum, og gcra lilut hans sera
beztan.