Vísir - 22.01.1958, Qupperneq 10
10
VÍSIK
Miðvikudaginn 22. janúar 195-3
igvyVVSWl/VVVWV'AVWVWWWUVWWVVVVVUVVVWWW
O
s
2)orotí/ij
Qucntin:
fi
ur
N
46
ÁSTARSAGA
Og nú ætlaði John að vera þarna hjá þeira í tvo, heila daga.
.... Þaö var of gott til að vera satt.
— Eg er svo glöð, að mér er ómögulegt að gera mér áhyggjur
út af nokkrum sköpuðum hlut, kallaði hún og stakk höndunum
í vasana á línfötunum sínum og tilburðirnir voru alveg eins og
íorðum.
— Lízt þér vel á þetta? spurði John. Og hann heillaðist af
brosinu, sem hún svaraði með.
— Ó, John — þetta er fallegt. Þetta er heimili, en ekki forn-
gripasafn. Eg held að hamingjusamt fólk hafi átt heima í þessu
húsi.... og þetta er enginn kofi heldur hús.
— Það voru eiginlega tveir kofar hérna, en eg sameinaði þá
í eitt, sagði hann.
— Góði sýndu mér þetta allt, sagði hún.
' Nú skildi hann hvað það var, sem hún hafði saknaö í Oster-
ley House, auk frjálsa lífsins í Lugano. Þar hafði hún ráðið öliu
á heimilinu sjálf, en hjá ömmu sinni var farið með hana eins
og gest. Honum þótti vænt um að siá, að vinnustúíkan, Bessie
vár allra viðfeldnasta manneskja. Hvorki hún né Bella frænka
mundu amast við að Colette tæki þátt í heimilisstörfunum.
Hann rétti henni höndina og brosti. — Nú skaltu koma með
mér og skoða þetta, sagði hann. Þetta var Colette hans — litla
svalan — og allt það, sem hann hafði látið gera við kofann
hafði hann gert hennar vegna, þó að hún yrði þar ekki nema
þessa stuttu stund, sem Pietro var hjá Bellu frænku. En þessar
íáu vikur gat hún þó látið eins og hún væri heima lrjá sér þarna.
Hún varð svo hrifin af öllu því sem hún sá, að honum fannst
það næg borgun fyrir peningana, sem hann hafði lagt í við-
gerðina. Gegnum opxra stofugluggana sáu þau að Bella var að
sýna Pietro kálgarðinn. Innihaldið úr töskunni hans var á víð
og dreif út um allt gólf.
— Iss, þetta er meiri jarðvöðullinn. Eg er hrædd um að það
verði dekrað fullmikið við hann hérna! Colette lagðist á hnén
og fór að tína sarnan dótið. — Hvar á hann að sofa, John?
John varð hrærður að heyra hve móðurlegum tón hún talaði í.
Hann sýndi henni klefa drengsins, herbergi hennar sjálfrar,
Bellu fræixku og Bessie. Þegar hún spurði hvar hann ætlaði að
sofa sjálfur, sagði hann heixni að haixix ætlaði að verða í út-
skotinu inn af stofunni.
Colette var bókstaflega töfruð af húsinu — og ennþá nxeir af
Johix, sem hafði ráðið allri tilhöguninni. Hún vissi ekki mikið um
hverskoixar kofar það voru, senx hægt var að fá leigða yfir
sumartíixxann, eix þessi hlaut að bera af þeiixx ölluixx. Þarixa
voru eiixföld eix falleg húsgögn, chintz-gluggatjöld og hillur,
fullar af bókum. Bella fræixka muxxdi væntaixlega hafa tekið með
sér rúmfatnaðimx og séð um blóixxin.
— Heyrðu, hver er það senx á eigiixlega þetta hús? spurði hún.
.— Er það einhver vinur þimx, senx hefur lánað þér það?
John stóð við gluggann og horfði út á sjóinn. — Eg á það,
svaraði hamx glaðlega. Hamx laixgaði til að segja eins og var:
Þú átt það, elskan nxín, ef þú villt eiga það! En það væru íxxútur
— hamx gat ekki leyft sér það. Hún var svo ung og óreynd. Eftir
noklcur ár hefur húix efni á að kaupa sér eins marga kofa og
báta og húix vill, hugsaði hann nxeð gremju. Og einn eða tvo
menn líka.
— Johnl Hún koixx fast að honum, svo að haixn varð að líta
við og þá sá hann efasenxdirnar í augum henxxar. — Er þér
alvara, að þú eigir allt þetta? Og samt áttu heima inni í bæix-
um. Hér er baðklefi og rafmagnsljós og sínxi, bætti hún við.
— Þú gætir held eg átt heima hérna þó að þú stai'fir inni í
bænum.
— Já, eg nxuixdi líklega geta það, svaraði lxaixn í þeirn tón að
hún varð toi'tryggiix. — En það eru ekki íxema þrjár vikur síðan
eg keypti húsið. Gamli maðurimx sem átti það, átti íxokkra báta
iíka, og hann hirti unx „Bláfuglinn" fyrir íxxig. Og þegar hann
dó keypti eg húsið.
— En — ætlarðu ekki að setjast að hérixa? spurði húxx í bæixar-
róm. — Svoixa hús er heimili, Johix. Það kann ekki við að vera
mannlaust.
— Það getur vel verið að eg setjist að hérna — einhverntíma.
Hamx sagði þetta þyrkiixgslega og eins og honunx væri það
ekkert hjai'taixs mál. Hamx lét hana ekki reixna grun í hve heitt
hamx langaði til að faðnxa hana að sér og kyssa hana — og gefa
lienni húsið og sjálfan sig og allt sem hann átti.
— Nú held eg að bezt sé að við förunx nxeð Pietro íxiður að sjó
áður en dimnxir, sagði lxaixn svo.
Þessi helgi leið langtum of fljótt hjá Colette í hemxar íxýja
sæluríki. Þetta var alveg eins og í ganxla daga — að róa út á
báti nxeð Pietro og John. „Bláfuglinn" var stór snekkja, og
Colette lærði fljótt að haga seglum og stýra henni. Pietro var
í sjöunda himixi og féllst á að hvíla sig einstöku sinnum, þegar
Bella frænka bað hann um það. Bella og Bessie voru líka í
essinu shxu og gerðu sitt til að gestuixunx skyldi líða vel.
Bella fræixka bar þá leyndu von i brjósti að þetta hús yrði
John vii'kilegt heimili, eix húix var svo nærgætin að hún mimxtist
aldi-ei á það. En húix var iðiix við að tína ávexti í garðinum og
setja þá í glös og raða þeirn i hillur íxiðri í kjallaranum.
— Það getur verið gott að eiga þetta hérna, ef þér kyixni að
detta í hug aö skreppa hingað um helgar, John, hafði hún svarað
þegar hamx var að erta hana nxeð því aö hún væri að draga
samaix í búið.
Eiixa nxalturtiix í sælubikar Colette var sú, að Johix reyndi
aldrei til að nálgast hana. Haixn var alveg eins og hann hafði
verið í Lugano — félagslyixdur, nærgætinn og ertandi, eix aldrei
angurblíður. Samt vissi. húix ósjálfrátt að hann hafði búið þetta
hús svona vel út til að gleðja hana! Allt hafði verið gert til að
gleðja hana, en það sem hún þráði nxest fékk hún ekki. Hún
hafði talað svo afdráttarlaust um að hún kærði sig ekkert unx
Stannisford auðiixn, bæði við John og ömnxu sína, að henni datt
ekki í hug að hann héldi að hún væri erfingi að milljónum, og
að þetta hindraði hamx í að tjá heixni tilfinningar síxxar.
Prófessor var að halda fyrir-
lestur: Ef þið hafið staðreynd-
ir ykkur í vil, berjið þær þá inn
í kviðdónxinn. Ef þér hafið ein-
hvern lagabókstaf yður í vil
bei'jið hann þá inn í dómarann.
Ef þér hafið hvorugt ykkur í
vil, þá bei’jið í borðið eins fast
og þið getið.
k
Eg hefi oft séð eftir orðum
mínunx — sjaldan eftir þögn-
inni.
★
Eitt sinn í þurrkum miklurn
í Texas kvaddi presturinn til
guðþjónustu. Hann hóf hana á
þennan hátt: Þér komið til að
biðja um regn? Hvar eru regn-
hlífarnar og skóhlífai’nar?
*
Þú getur ekki gengið upp
stiga velgengninnar með hend-
ur í vösum.
Þrír skátadrengir voru að
segja foi'ingjanum frá géð-
verki dagsins.
— Við leiddum ganxla konu
yfir götu, sögðu þeir í kór.
— Þurftuð þið að gera þnð
allir þrír?
— Já, hún vildi ónxögulega
fara yfir götuna.
Miki! fiskvinna
á Akureyri.
Frá fréttaiitara Vísis. —>
Akureyri í gær.
Fyrstu vikuna sem Pietro var í Cobblervík svaf hún í Osterley Óvenju mikil atvinna Iiefm*
House og kom alltaf inn til ömnxu sinnar kvölds og morgna og verið í hraðfrystihúsi Útgerð-
sagði henni frá því senx drifi á dagana. En á morgnana, þegar arfélags Akureyrar undan-
Parkinson ók henni niður á alnxemxingsbílastæðið, fannst henni farna daga.
lxún vera eins og fangi, senx verið væri að láta lausan. Alla
vikuna þráði hún að sjá John aftur, en hún varaðist að láta
aðra remxa grun í tilfinningar sínar.
En um íxæstu helgi féll allt í rúst fyrir hemxi. John konx og
Hafa unnið þar allt að 100
manns daglega, sem orsakast
fyrir og fremst af því hvað
togararnir hafa komið ört inn
sagði þeim að haixn yrði að fljúga til Anxeríku og sitja fund þar. síðustu dagana. Komu þrír tog-
— En — en starfið þitt hérna — á spítalanunx? stamaði J arar með stuttu millibiii til
Colete, veik af vonbrigðunum. Það var svo sjaldan sem húix fékk, Akureyrar og siðastur þeirra
tækifæri til að vera með Johix, og ixú átti hann að verða fjar-: Sléttbakur með 180—200 lestir
verandi í hálfan máixuð. [ af ýsu og þoi’ski.
— Þetta eii alveg sérstakt lækixaþir.g, og eg vil ekki missa af ’ Þessi aukna atvinna konx sér
því fyrir íxokkurn nxun. Það er hörnxung að eg skuli ekki geta vel, því byi'jað var að bera á
verið lengur með Pietro, en það er ekki hægt að gera við því. atvinnuleysi í bænum.
JOHN TEKUR AKVORÐUN.
Þegar John konx aftur frá Anxeríku var Colette horfiix. Frændi
lxans og fræixka voru i öixgum síixunx út af hvarfinu og yfir
fráfalli Ilelen, senx hafði borið skyndilega að.
S
E. R. Burroughs
TARZAW
Undir léiðsögn Tarzans
] hélt nú kvikmyndaleiðangur
\ frá Monopoly félaginu
mn
yfir hinar víðáttumiklu
sléttur þar sem ki'ökkt var af
villidýrum og myndatöku-
mennirnir höfðu nóg að gera
alla daga. Þarna voru hópar
af villisvínum og tignarleg-
unx antílópum, sem fóru á
harða spretti um graslend-
ið. —
Hálka og slys.
Gifurleg hálka hefur verið á
götum Akureyrar um alllangt
skeið og má segja að þær hafi
verið svell þar til þ. 16. þ. m.
að snjóa tók á þær og er nú
ekki eins hált og áður. Nokkur:
brögð hafa verið að því að fólk
hafi dottið á hálkunni o g
meiðst, þótt fæst þessara slysa
hafi verið alvarleg.
Á þriðjudagskvöldið varð 5
ára drengur fyrir bifreið í Að-
alstræti og meiddist á höfði.
En ekki voru nxeiðsli hans meirí
en svo að honunx var leyft að
fara heim til sín að læknisað-
gerð lokinni á sjúkrahúsinu.
Vegir í héraðinu hafa allir
verið færir a. íxx. k. stórum bif-
reiðum og mjólk vei'ið sótt á
allt svæðið nenxa í Fnjóskadal.
Þangað er alófært.
Nkrumah, forsætisráðlxerra
Ghana, hefur gengið í h.jóna-
band i Kairo. Hann er 48 ára
gamall.