Vísir - 28.01.1958, Page 5

Vísir - 28.01.1958, Page 5
?5Srí:5>; u Jaginn 28. Janúar 1958 VlSIR pMPSSWRSHesaBRTOev S Hvað er að gerast í bif reiðal jósamáhinum ? Greinargerð frá Ljóstækní- féiagi Isðands. Eftir tíu ára bol.garastyrjöld Ljóstæknifélag íslands er fé-l það hefur valdið miklum erf- .hefir sambandsríkið Malaya Sambandsríki Malaja — hsð nyja nki i Asiu. Það er um 130 þús. ferrn. og íbúar um 6 milljónir. lagsskapur, sem hefur það markmið að beita sér fyrir bættri og aukinni lýsingu og þar með auknu öryggi, afköst- um og vellíðan. Félagið gefur hlutlausar leiðbeiningar um allt, sem varðar lýsingartækni og er það í sambandi við sam- svarandi erlend félög. Félagið var stofnað 22. október 1954 og er því aðeins þriggja ára. Fyrstu afskipti Ljóstæknifé- lags íslands af bifreiðaljósa- málunum voru þau, að á fundi, sem haldinn var í desember 1956, var samþykkt svohljóð- andi tillaga: „Fundur í Ljós- tæknifélagi íslands, haldinn í Tjarnarkaffi 10. desember 1956, skorar á lögreglustjóra að beita sér fyrir því, að tekið verði upp strangara eftirlit með ljósabúnaði bifreiða en nú «r . Áskorun þessi var síðan send lögreglustjóranum í Reykjavík. Þann 26. október sl. var af Ljóstæknifélagi íslands skipuð þriggja manna nefnd, Bifreiða- Ijósanefnd Ljóstæknifélags ís- lands. í henni eiga sæti Gísli Jónsson, rafmagnsverkfræðing- ur, formaður, Aðalsteinn Guð- johnsen, rafmagnsverkfræðing- ■ur og Bergsveinn Ólafsson augnlæknir. Starfssvið þessarar nefndar €r m. a. að kynna sér, hvernig háttað er stillingu bifreiðaljósa hérlendis og gera tillögur til úr- bóta, ef þörf kræfi. Ljóst er, að brýn nauðsyn er að fá nýja reglugerð um ljósa- búnað bifreiða. Bifreiðaljósa- nefndin hyggst því gera tillögu um nýja reglugerð um ljósa- búnað bifreiða og leiðbeiningar um stillingu framljósa bif- xeiða. Nefndin hefur nána sam- vinnu við lögreglustjórann í Reykjavík og Bifreiðaeftirlit ríkisins. Tvö alþjóðleg samtök, þ. e. alþjóða stöðlunarsamtökin, Organisation Internationale de l’Eclairage (C.I.E.), skipuðu árið 1951 sameiginlega vinnu- flokk, sem nefnist Group de Travail, Bruxelles (G.T.B.). Vinnuflokkur þessi hefur unnið að því að semja alþjóðlega reglugerð um stillingu bifreiða- Ijósa og er sú reglugerð hugsuð sem fyrirmynd fyrir þær þjóðir, sem þurfa að semja sína eigin reglugerð. Vinnuflokkurinn hefur, sið- an ísland varð meðlimur í C.I.E., sent Ljóstæknifélagi ís- lands skýrslur sínar og er þar mikinn fróðleik að finna, sem er okkur íslendingum mjög Bytsamlégur. B if reiðal j ósanefndin hef ur lagt drög að því að fá upplýs- ingar um sem flestar gerðir tækja til þess að stilla með . framljós bifreiða og hefur hún skrifað 18 fyrirtækjum, sem . framleiða slík tæki. Svör hafa þegar borizt frá flestum þeirra. Að. íok,iun skal þess getið, að iðleikum við viðhald og eftirlit á framljósum bifreiða, að ís- land skuli vera eitt af þeim fáu löndum, sem hafa vinstri handar akstur. Fram að þessu hafa fram- ljós af evrópsku gerðinni verið þannig, að sama luktin er not- hæf við jafnt vinstri handar sem hægri handar akstur. En nú er komin fram ný gerð, hin svonefnda ,,asymmetriska“ Evrópugerð, sem er eldri gerð- in endurbætt og á áreiðanlega eftir að -ryðja sér mikið til rúms. Framlukt af þessari gerð er ekki nothæf við bæði vinstri og hægri handar akstur. Framvegis verða því, vegna vinstri handar aksturs, ekki eingöngu. vandræði með ame- rískar luktir, heldur einnig evrópskar. Á þessu má sjá, hversu mik- ilvægt það er vegna ljósabún- aðar bifreiða, að tekinn verði upp nú þegar hægri handar akstur. nú bætzt í hóp iiinna frjálsu og fullvalda ríkja. Hættunni af konunúnistauppreistinni hefir verið bægt frá — í bili að minnsta kosti — en varla má gera sér vonir um, að hún sé úr sögunni að fullu og öllu. Allt bendir til þ^ss, að sam- vinna ætli að takast á milli hina malaísku ‘ og kinversku þjóðarbrota. Landið er 131 þúsund fer- kílómetrar að stærð, eða um þriðjungi stærra en ísland. Fjórir fimmtu hlutar landsins eru þaktir illfærum frum- skógi og hið byggilega land er aðallega ræman á vestur- ströndinni og norðurhluti landsins svo og dalirnir, þar sem stórárnar renna. Gúm- jónir talsins og er um helm- ingur þeirra Malajar. Aðrir í- búar eru aðallega Kínvérjar (um 2.25 milljónir) en um 750 þúsund eru af inndverskum ■ý Samningar á stríðsárunum. Meðan Japanir hersátu land- ið á árunum 1942—1945, stóðil yfir samningar í London unt undirbúning að sameiningu landsins í eitt ríki og skyldi það vera fyrsta skrefið til sjálf- stæðis. Aðilar að samningi þessum voru hinir níu soldán- ar og fulltrúar landshlutanna Penang og Malakka. Minni- hlutinn, þ. e. Kínverjarnir og Indverjarnir, sem ekki voru ekrurnar mynda landsins. og aðal tinnámurnar náttúruauðæfi Malajar eru 3 milljónir. íbúarnir eru um sex mill- uppruna, svo og Indónesíumenn | taldir borgarar í landinu skyldu og Arabar. Hafa þessi þjóðar- . eftii" sameiningu landsins í eitt brot. flutzt til landsins á sl. j sambandsríki, njóta fullra hundrað árum og mestmegnis j þ°rgaralegra réttinda í sam- unnið í námunum og við bandsríkinu. Þegar efnt var til fyrstu kosninga í landinu árið 1955 stofnuðu þrír stærstu stjórn- málaflokkarnir með sér banda- lag og voru þai’ forsvarsmenn Malajanna, Kínverjanna og Indverjanna. Fengu þeir kjör- í namunum c _ gúmræktina. Saga þjóðarinnar: Bretar náðu eynni Penang, sem er út af vesturströndinni, á sitt vald árið 1786. Ráku þeir þar mikla verzlun við Kína. Seinna náðu þeir fótfestu á ýmsum stöðum á meginlandinu og 1824 létu'inn 51 af 52 þingmönnum á Hollendingar skagann af hendi hinu nýja þingi. Þannig komst við Breta. Þeim tókst að friða jafnvægi á milli hinna stríð- landið, sem skipt var á milli Ándi Malaja, sem voru sterk- eða sol- astir á stjórnmálasviðinu og sem skipt margra smákonunga dána, sem áttu í stöðugum erj- um sín á milli. Var svo gerður samningur milli Breta ann- arsvegar og hinna ýmsu smá- konunga og skyldu Bretar hafa öll ráð í landinu, en ekki skipta sér af trúmálum landsmanna né siðvenjum. Kínverjanna og Indverjanna, Snjófióð nálægt Klagen- furt í Þýzkalandi reif ný- lega með sér hóp bænda og búandmanna. Fjórtán ára piltur beið bana og einn maður meiddist. KAUPIÐ HAPPDRÆTTISSKULDABRER F. I. LL vLiJ Œ m < Q □ m cn H \— Œ O CL 0_ < I O 0. □ < y i 134 KRÖNUR SKULDA6RÉF Happdrœttislán Flugfélags íslands h.f. 1957 16.MKI.0M.00 krónur, auk 5% vaxta og vaxtavaxta fri SO. desember 1957 til S0. desember l»$a, eða aamtala kr. 1S.400.000.00 Flugfélag lalanda hJ. I Reykjavík lýair hér taefl yftr bvl, að félagið akuldar handhaí* þesga bréfg kr. 134.00 ' Eitt hundrgS þrjátíu og fjórar krónur Innifaldir i upphæSinni eru 5% vextlr oj vaxtavextir frá 30. deaembcr 1957 ti) 30 desember 1963. Gjalddagi skuldabréfs þessa er 30. desemöer 1963. Verði skuldabréfinu ekki framvisað innan 10 ára frá gjalddaga, er það ógilt. Falli happdrættisrinningur d sbuldabréf þetta, skal hans vitjað innan fjögurra ára fri útdrætti, ella fellur réttur til vinnings niður. IJm ián þetta gilda ákvæðj aðalskuldabréfs daga. 18. desember 1957. Reykjavtk, 18. desember 1957. FLUGFÉLAG ISLANDS ILF. Þér eflið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yður möguleika til að hreppa glæsilega vinninga í happdrættisláni félagsins fiMITA M| C/* »í þi’engingum sem þessum er innlandsflugið WlfiC I nlvLCM ómetanlegt. Það opnar leiðir og rýfur einangrun. ■|/>|% |Á||||CT A Flugvél, sem kemur með póst og farþega í ein- 1 LUvlPJwWU J I r4 angrað hérað, flytur með sér hressandi gust, sem lyftir og lífgar.“ TÍMINN — 22. 1. ’58. /C£/A A/JOA //?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.