Vísir - 05.02.1958, Page 1

Vísir - 05.02.1958, Page 1
12 síður 28. tl>L 12 síiur wa 48. árg. Miðvikudaginn 5. febrúar 1958 ísafjariarbátar með 800 I. affa. ísafirði í gær. Afli ísafjarðarbáta í janúar nam rúnilega 800 smálestuni. Hséstir voru Guðbjörg með 115 smál., Ásbjörn 111 y» lest, Gunn- vör 108, Gunnhildur 101 lest, en hún missti eina sjóferð vegna bilunar á spili. Mesti afladagur var 31. janú- ar s.l. Ásbjörn aflaði þá 11% smálest oð Guðbjörg 10 lestir. Hæstu isfirzku bátarnir fóru 20 sjóferðir í janúar, nema Gunn- hildur. 1. febrúar s.l. lögðu vél- bátarnir héðan inn í Djúp vegna óveðurs, eii afli var sái-alitill og óverulegur. — Afiahæsti bátur i Bolúngavik i janúar var Þorlák- ur, skipstjóri Jakob Þorláksson og aflaði hánn 101 smálest. - Helfisheiði og HvaEfjörður fær. Hellislieiðarvegur er eniiþá fær öllxun bifreiðimi og liefur engin breyting orðið á liomun frá því er hann var ruddur í vikunni sem leið, Fer öll mnferð milli Reykja- víkur g Suðurlandsundrlend- isins nú fram um Hellisheiðar- veg. Hvalfjarðarleiðin mun einnig vera fær en þó mun vegurinn hafa lokast í Kollafjarðarkleif- um bæði í gærkveldi og nótt en verið opnaður jafnhai’ðan. Nehru viff fund æðstu manna. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, hefur tilkynnt sovét- stjórninni, að hann sé hlynnt- ur því, að haldinn verði fundur stjórnarfulltrúa. Kveðst Nehru vera fús til þess, að sitja slíkan fund. Vitað var áður um þessa afstöðu Nehrus. — Fundur æðstu manna var eitt þeirra mála, sem þeir ræddu Macmillan og N hru á dögunum. Tvær aftasöfur í Engfasdi. Tveir íslenzkir togarar Iiafa selt afla sinn í Englandi í þess- lun ’nánuði. Hallveig’ Fróðadóttir seldi í Hull 115 1. fyrir 5916 pund og "Röðull seldi í Grimsby 267 lestir fyrir 13.653 pund. Það er einkennilegt en satt, en konan á myndinni skildi þrívegis við, þar sem liún lá í sjúkrahúsi í Milano nú fyrir skemmstu. Hún liafði verið lögð inn vegna magaskurðar, en meðan á honum stóð, liætti hjartað skyndilega að slá. Greip læknirinn þá til þess ráðs að „nudda“ það, unz það fór af stað á ný eftir fáeinar minútur. TvívegiS ei'tir að aðgerðinni var lokið, stöðvað- ist lijarta konunnar aftur, svo’að núdda varð það á ný. Mýndin var tekin 18 dögum eftir síðustu stöðfún, og háfði hjartað géngið allan tímánn’ eins og „kíukka." Á sl. ári foiðu 875 Svíar bana í bílslysum. Bifreiðar eru orðnar 1,750 þús. þar i landi. Frá fréttaritara Vísis. Stokkliólmi, í febrúar. I Svíþjóð eru nú um 1.750 þús. vélknúin farartæki, en það táknar, að fjórði hver maífoir í landinu eigi bíl eða bifhjól af einhverju tagi, Bilum S,vía hefir aldrei fjölg- að eins ört og á síðasta ári, því að einkabifreiðum fjölgaði um hvorki meira né minna en 150.000 og urðu þær samtals 875 þúsund í árslok. Segja blöðin, að það hafi fyrst og fremst verið Súezdeilan og lok- un skurðsins, sem varð mönn- um hvatning til að eignast bif- reið. Gert er ráð fyrir minni bilakaupum á þessu ári. Það er einnig eftirtektar- vert, að reiðhjólum fjölgar nú örar en áður, og er það talin ástæðan fyrir því, að menn meti nú hetúr en áðm’ hreyfingTina og á- reýmsluna af að hjóla, og svo sé erfitt um bílastæði í borgunum. Á síðasta ári fórust 875 manns í bifreiðaslysum í Sví- þjóð og er það 40 fleiri en á árinu 1956. Tekinn með smygivarning tvisvar sömu nóttina. Var með 149 flöskur af áfengi og 4 segulbandstæki. í fyrriúótt tók toilgæzlan 149 flöskur af áfengi og fjögnr seg- ulbandstæki, sem verið var að smygla úr Gullfossi. Var sanú skipverji tekinn tvisvar söimi nóttina i tilraun við að koma smyglvamingnum i land. Um klukkan tíu um kvöldið urðu tollverðir þess áskynja að verið var að bera varning úr skipinu i sendiberðabíl, sem'stóð við skipshlið. Þegar búið var að láta varninginn í bílinn var hann stöðvaður af tollvörðum og flutningurinn rannsakaður. — Kom þá í ljós að þarna var um að ræða 112 flöskur af áfengi og tvö segulbandstæki, sagði Unn- steinn Beck, tollgæzlustjóri. Við nánari eftirgrennslan fundust méiri birgðir af áfengi í vistarvérum, sém skipverjinh hafði aðgang að. Mánninum var síðan sléppt. Ekki voru samt enn öll kurl k'dfnin til grafar, Þvi síðar um rióttina urðu lögregluþjónar, Pund hækkar. Gengi sterlingspunds hækk- aði í morgun í lilutfalli við dollar og flesta aðra gjaldmiðla, svo að bað komst í hærra verð en nokkurn tíma fyrr í 3 % ár eða síðan í ágúst 1954. í gær vaf tilkynnt, að gull- og dollaraforði sterlingsvæðis- ins nú meiri en hefur áðúr verið í 2% ár, en hann er nú 2404 milljónir dollara. Hefur hanri aldrei aukist meira í ein- um mánuði en í janúar s.l. Stafar þessi hækkun nær ein- göngu af auknum viðskiptum. sem voru á ferð um hafnarbakk- ann varir við að verið var að smygla úr Gullfössi. Tóku þeir þar ‘24 flöskur af áfengi og tvo segulbandstæki. Reyndist mað- urinn vera sá sami, sem tollverö ir tóku fyrr um kvöldið. Eins og Vísir skýrði frá í gær, var maðurinn dæmdur í 16 þús- und króna sekt fyrir smyglið, sem lögreglan tók hann með, eu dómur hefur ekki verið kveðinn upp út af smyglvarningnum, er tollgæzlan fann. Svigkeppni á ísafirði. Frá fréttaritara Vísis. Isafirði, í gær. Svigkeppni um Ármannsbik- arinn á ísafirði fór frani í Stór- urð siðastl. sunnudag. I eldri flokki kepptu tvær sveitir, önnur frá Ármanni í Skutulsfirði, hin frá Skíðafé- lagi ísafjarðar og sigraði sveit Skíðafélagsins, en hana skip- uðu þeir Steinþór Jakobsson, Birgir Valdimarsson og Sverrir Jónsson. í yngri flokki lauk aðeins ein sveit keppni, en í hinni voru þeir Eiríkur Ragn- arsson, Hafsteinn Sigurðsson og Ólafur Lúðvíksson. Tvær sveitir í yngri flokki luku ekki keppni. í nótt var norðaustán storrn- ur og fannkoma talsverð. Allir vélbátarnr fóru í sjó- ferð í gærkvöldn, én snerú flestir aftur. Afli þeirra í gær var 4—6 smálestir. Arn. Tyrkir á Kýpur krefjast réttar sins. Þjóðarheiður er í vo5a ef haun er ekki virtur. Færð þyngist enn nyrðra Flestir vegir í Þingeyjarsýslu að fokast. Akureyii í morgun. Frá fréttaritara VísLs. Samkvæmt fregnum, sem bár- ust úr Þingeyjarsýslu i morgun eru íiestir vcgir að lokast þar að nýju, sökum snjóþyngsla. Er víuasthvar orðið mjög þung fært öllum venjulegum bílum og jafnvel ófært með öilu. ■ Snjóbill Stefán Hannéssonár á Stóru-T-jöm í LjósavatnsskáVði hefur bætt úr brýnni þörf hvað samgöngur snertir eftir að færð tók að þyngja. Hefur hann flutt mjólk bænda úr nágrc-nninu þrisvar i viku út að Yztáfélii; en þangað hefur hún verið sótt frá Húsavík. Þá hefur snjóbíllinn einnig annazt aðra innflutriingá svo og fólksflutninga fyrir bænd ur. í Eyjafirði er færi á vegom einnig tekið að þyngjast og hef- ur snjöað þar allmikið í nótt. í morgun var 7 stiga frost á Ak- ureyri og riægviðiri, Dr. Kutchuk, leiðtogi tyrk- neskumælandi manna á Kýpur, gaf í skyn í gær, að cf hags- munir Tyrkja á Kýpur væru skeríir, myndi Tyrklandsstjórn gípa til sömu ráðstafana og ef gerð væri árás á landamæra- Iiérað. Sagði h rin þetta á fundi með fréttamönnúm, en hann er ný- kominn Leim að afloknum við- ræðum í Ankara, þar sem Kýpurdciian var á dagskrá og utanríkisráðherrar Tyrklands og Bretlands ræddust við, eins og fyrr hefur verið getið. Sum- ir fréttamannanna skildu um- njælm svo, að dr. Kutchuk ætti við það, að Tyrkland myndi grípa til vopna, ef í hart færi, og spurðu hann beint um það. Svaraði hann því til, að um þjóðarheiður Tyrklands væri að ræða. Þá sagði hann, að Tyrkir og Grikkir á Kýpur gætu ekki lifað þar í friðsamlegri sambúð, eins og komið væi’i, og skipting eyj- arinnar milli þeirra eina lausn- in, sem til greina getur komið. Kyrrt hefur verið á Kýpur undangengin dægur og raunar síðan fram fór útför tyrk- neskra manna, sem biðu bana í uppþöti fyrir skemmstu. >

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.