Vísir - 05.02.1958, Side 6

Vísir - 05.02.1958, Side 6
VÍSIB 6 Miðvikudaginn 5. febrúar 1958 4 WÍ'SIK. DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Visir kostar kr... 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. „Mát dagsins." Kommúnistar eru mjög hrædd- ir við, að þeim verði ekki öllu lengri lífdaga auðið f sem stjórnarflokki: Kemur þetta fram i skrifum Þjóð- viljans á hverjum degi, og í gær segir blaðið meðal ann- ars í forvstugrein: „Nú er þaö mál dagsins að gera von- leysi íhaldsins um völdin í landinu að bláköldum veru- leika.“ Síðan segir blaðið, að , þetta megi verða, ef vinstri menn treysti samstarf sitt „á Öllum vígstöðum“, en auk þess þarf að haga stjórnar- stefnunni þannig, að hún njóti „trausts og viðurkenn- ingar“ alþýðu manna, en eitthvað hefir víst á það skort. í rauninni telja kommúnistar það þó enn meira mál dags- ins, að þeir þurfi ekki að ’ hrökklast úr stjórnarsætun- . um, því að þeir eiga þar „göfugu“ hlutverki að gegna. Þeir starfa að þjónustu fyrir [ húsbændur, sem kunna því ilta, svo að ekki sé meira sagt, ef þeir bregðast svo, að þeir inni ekki af höndum á- ætlað hlutverk. Þess vegna vilja þeir fá að sitja áfram, því að þeim er meira áhuga- mál að falla ekki í ónáð bjú húsbændunum — nninna gerir til, þótt þeir falli svo í ónáð hjá íslenzkum kjósend- um, að þeir geri tilraun til að hrekja þá frá völdum. Þjóðviljinn á að heita málgagn íslenzkrar alþýíu. Þeir, sem lesa blaðið taka þó fljótt eftir því, að það er annað, sem meira fer fyrir í dálkum þess, en barátta fyrir hugð- arefnum alþýðu þessa lands. Blaðið er notað til að út- breiða fréttir, sem koma sér vel fyrir stjórnarvöld Sovét- ríkjanna, því að stundum er meira en helmingur frétta- efnis þess þaðan. Ef rúm leyfir, þegar allt slíkt efni er- komið á sinn stað, geta hagsmunamál alþýðunnar fengið að fljóta með. Það er því „mál dagsins“ að upp- ræta flokkinn, er rekur svo erindi útlendra hagsmuna. Aðeins frestur. Það getur svo sem vél verið, að stjórninni takist að lifa eitthvað lengur. Engum blandast hugur um það, að , áhugi er fyrir hendi hjá kommúnistum, er minnast hins háleita hlutverks síns í þágu húsbændanna í Kreml. Og það er einnig alveg' víst, að metorðagirnd framsókn- arforingjanna og gróðahug- ur mun ráða öllu um af- stöðu þeirra til áframhald- andi setu í ríkisstjórn. En jafnvel þótt þessir flokkar sé fúsir og ákveðnir í að vera áfram í stjórninni, þá er enginn vafi á því, að Al- þýðuflokkurinn er mjög ef- ins um, að hagnaðurinn af stjórnarsetunni framvegis verði meiri en hingað til. Margt bendir til, að hann geti bezt komið ár sinni fyr- ir borð með því að skilja við vini sína. Fari þó hinsvegar svo, aðf stjórnin lafi áfram, þá hefir’ hún aðeins tryggt sér setu um hálft annað ár, aðeins fengið frest til að ganga frá sökum sínum og hverfa ac því búnu úr stjórnarráðinu — nema kommúnistar get: fundið eitthvert ráð til að koma í veg fyrir kosningai 1960 eða breyta þeim í það horf, sem þykir svo til fyr- irmyndar fyrir austan járn- tjaldið. Stefna, sem Revnslan af „vinstri stjórn- inni“ er sú, að henni hefir tekizt að gera þveröfugt við það, sem hún hafði ætlað sér. Henni hefir tekizt að fækka svo vinstri mönnum á landinu, að erfitt hefði ver ið að fækka þeim jafn mikið með öðrum ráðum en að sýna kjósendum „vinstri úr- ræði“. Það er harla g'ott fyr- ir þá, sem hafa engar mætur á stjórninni, enda sagði einn af fvlgismönnum hennar daginn eftir bæjarstjórnar- : kosnine'arnar, að sennileea væri hún livergi eins vin- hræðir. sæl og meðal andstæðing- anna. Þetta má til sanns vegár færa, því að með sínum ágætu úr- ræðum hefir stjórnin hrakið menn frá sér, og það mun koma enn betur í Ijós í næstu þingkosningum, að flóttinn frá vinstri flokkun- um er mikill og stöðugur. Stjórnarflokkarnir mega vita, að því lengur, sem þeir þverskallast við að efna til nýrra kosninga, því þyngri verður dómurinn yfir þeim, þegar þar að kemur. Námskeið Sölutækni hófst í gær. Þátttakcndur alfs 52 09 komust færri en viidu í gaerkvöldi var sett, í húsa- kynnum IðnaÆarmálastofiuuiax- innar, námskeið fj'rir sölu- og afgreiðslul'ólk á vegum félag-s- Ins Sölutækni. Sigurður Magnússon setti námskeiðið og skýrði frá að- draganda þess og undirbúningi. Fengin hefur verið norskur maö ur, Hans B. Nielsen verzlunar- ráðunautur og mun hann stjórna námskeiðinu og flytja námskeiðinu loknu fá nemendur viðurkenningu fyi’ir að hafa tekið þátt í námskeiðinu og má þá ekki hafa vantað í meira en fjóra tíma til að teljast skjals- ins verðugir nema einhver full- nægjandi afsökun komi til. Margir hafa lagt hönd á plóg- inn til að námskeið þetta kæm- ist í framkvæmd og forráöa- menn þess imgsa gott til nyt- semi þess og telja fulla þörf á fyrirlestra þar, fyrst um sinn. Auk hans munu annast fræðsl- una þrír ungir menn, sem hafa menntun sem viðskiptaráðunaut ar. Þeir eru Gísli Einarsson, Kristinn Ketilsson og Valdimar Ólafsson. Einnig munu ýmsir is- Ienzkir verzlunarmenn ílytja erindi hver í sinni sérgrein. Námskeið. þetta er í tvennu lagi. Annar hlutihn er fyrir af- greiðslufólk í matvöruyerzlun- um en hinn hlutinn fyrir aðrar sérgreinar verzluiiar. F.jölda þátttakenda í hyerjum hóp er mjög i hóf stillt til þegs aö menn eigi þess kost að kynnast betur og ræða.hin ýmsu mál og fá með i því fleira fram í þessu sambandi | en ella. Á námskeiði þessu skiptast á j erindi, kvikmyndir, verklegar æf- ingar og umræður. Fyrst í stað eða til 25. febr. verður tekið fyr- ir sölumennska og framkoma starfsfólks í verzlunum, þá vöru fræði í 3 vikur síðan verða gluggaútstillingar, sýnitæki og þess háttar. Síðasti hluti nám- 1 skeiðsins, verður svo undirbúinn i samráði við Neytendasamtökin og loks á að fá húsmæður og aðra viðskiptavini verzlana til að setja fram skoðanir sínar um verzlunarháttu. Engin próf verða tekin en nem endur íá heim með sér skrif- lega spurningar og gengur síð- an bezta svarið um hópinn. Að A sjfýu íitá: Japönsk ást. Nýja Bíó liefur nú sýningar á ágætri japanskri kvikniýnd, „Japönsk ást“ (Jingoku-Mon). Hún hefur verið sýnd hér áður við almennt lof og' góða aðsókn. Myndin hlaut Grand Prix- verðlaun á kvikmyndahátíð í Cannes fyrir afburða leik og listgildi. Kvikmyndin er byggð ú að halda slíkt námskeið á hverj- um vetri. Úrslit þingmála: 12 frv. stjórnarínnar samþykkt fyrír jól. Hér fer á eftir skrá yfir nokk ur mál, er samþykkt liafa verið á Alþingi í vetur. Stjórnarfrumvörp samþykkt: 1. Símahappéi.ætti lainaðra óg íatlaðra. Samþ. sem lög lög 1/11, 2. Dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna. Samþ. sem lög 6/12. 3. Gjaldaviðauki. Samþ. sem lög 10/12. 4. Fyrningarafskriftir. Samþ. sem lög 10/12. 5. Tollskrá o. fl. Samþ. sem lög 12/12. 6. Bifreiðaskattur o. fl. Samþ. sem lög 16/12. 7. Útsvör Samþ. sem lög 17/12. • 8. Happdrættislán Flugfélags fslands. Samþ. sem lög 17/12. 9.Skemmtanaskottur og þjóð leikhús. Samþ. sem lög 18/12. 10. Kosningar til Alþingis. Samþ. sem lög 18/12. 11. Fasteignamat. Samþ. sem lög 18/12. 12 Fjárlög 1958. Samþ. sem lög 20/12. Þingmannafrumvörp sani- þykkt: 1. Búfjárrækt. Samþ. sem lög 28/11. 2. Skcmmtanaskattur 1958. Samþ. sem lög 18/12. ‘V • . Þingsálytunartillögur sam- þykktar. 1. Samþykki til frestunar á fundum Alþingis. Samþ. sem ályktun Alþingis 20/12. ástarharmleik, sem saminn 'var samkvæmt sögulegum heimild- um. Moritho (leikinn af Kazno Hasagana) lifði á 12. öld. Hann gerðist munkur til að afplána s>md sína og dó nærri áttræður. Hann bar ástríðufulla ást í brjösti til Kesu (leikin af Mac-1 hiko Kyo). í Japan er Kesa i- mynd hreinleika og tryggðar japanskra kvenna. Kesa og syst- liirðina og ein þeirra varð frægt ljóðskáld. Uppdeistin, sem kvik- myndin fjallar. um, nefndist Heji-uppreistina, og hefur verið skrifuð söguleg skaldsaga um hana, t pi-ýdd litmyndum, afar glæsilegum, sem hafðar voru til hliðsjónar við mynd þessa. Aðalleikararnir í myndinni, Kazno Hasegan og Michio Kyo, eru í fremstu röð japanskra leik ara. Fyrirspurnir bornar upp og ræddar: 1. Skyldusparnaður. Rædd á Sþ. 23/10. 2. Lántaka til hafnargerða. Rædd í Sþ. 30/10. 3. Framkvæmd tiliagna ís- lenzku-skandinavisku sam- göngumálanefndarinnar. Rædd í Sþ. s.d. 4. Togarakaup Rædd í Sþ. 11/11. 5. Innheimta opinbcrra gjalcla. Rædd í Sþ. s.d. Þingmannafrumvörp afgreidd með rökstuddri dagskrá: Tollskrá o. fl. Dagskrártillaga minni hl. fjhn. í Ed. 26/11, við frh. 2. umr. málsins. Rökstuddar dagskrár felldar: 1. Dagskrártillaga minni hl. „Borgari" skrifar: Að komast að Iieiman og hehn. „Eitt af því, sem menn gera kröfur til hvarvetna í menning- arborgum er það, að allt sé gert sem unnt er til þess að greiða fyrir samgöngum innan bæj- anna, svo að fólk geti komizt sem greiðlegan að heiman, starf andi fólk til vinnu sinnar, nem- endur í skólana o. s. frv., — og heim aftur að starfi loknu, námi eða loknum erindum. Og menn vilja að sjálfsögðu geta komizt leiðar sinnar við sem minnst ó- þægindi. Troðið í vagnaua. Nú vita það allir, sem nota strætisvagnana hér í bæ, að á vissum timum dags, er fólki troð ið svo í vagnana að til mikilla óþæginda svo ekki sé fastara aö orði kveðið. Nú skal játað að svipaða sögu er víða að segja, þrengsli eru i strætisvögnum í erlendum borgum mörgum, ekkj. síður en hér, — og sýnir það, að víðast er hér um vandamál að ræða, sem erfitt er úrlausnar, að sjá íbúum bæjanna fyrir nægum og þægilegum farkosti, til þess að komast ferða sinna greiðlegá og þægilega um bæinn. Hvað er unnt að gera? En spurningin er, hvað unnt sé að gera til úrbóta. Eg er ekki í neinum vafa um, að bærinn og forstjóri Strætisvagnanna gera jafnan það, sem unnt er í þvx skyni, margir stórir og góðir vagnar, ódýrari í reksti en áður, hafa verið teknir í notkun, og vitað er, að miðað er að því, að fjölga þessum vögmtm, en hætta notkun hinna eldri, nema sem varavagna. Og eg fyrir mitt leyti treysti því fyllilega, að nokkui* lausn muni fást á vandanum, er fleiri stórir vagnar koma til sög unnar. Fyrir nauðsynlegum innflutn- ingi í þessu skyni ber að greiða. Fleha kenuu’ til greina. En hér kemur og enn eitt til greina, og það er að taka til al- varlegrar íhlutunar, að þeir sem eiga bifreiðar, geti haldið áfram að nota þær til þess að aka til vinnu sinnar og heim, en skil- yi'ði fyrir því er, að menn geti geymt bíla sína einhversstaðar meðan þeir sinna störfum, — en hvar eiga menn i framtíðinni að geyma bíla sína, ef ekki verður komið upp frjálsum bílastæðum eða bílageymslum? Verði það ekki gert innan tiðar mun fólk í hundraða tali, sem nú notar ekki strætisvagnana, verða að nota þá að staðaldri, og bætist það ofan á þá aukningu, sem stafar af fjölgun ibúanna í vax- andi framfarabæ eins og Reykja vik. Borgari.“ Fyrir skömmu lézt í Hiros- hima maður nokkur, 52ja ára að aldri, lialdinn lfrar- sjúkdómi, sem læknar telja, að hafi orsakast af geisla- verkunum, er kjarnorku- árásin var ger'ð á bergina 1945. Annar mað’ur til hef- ur látist þar á þessu ári a£ völdum veikinda, sem rakin eru til geislavei’kunar frá fyrrnefndum tíma. allshn. Ed. Kosningar tii Al- þingis. Felld í Ed. 12/12, við 3. umr. málsins. 2. DagskrártiIIaga minni hl. allshn. Nd. Kosníngar til Al- þingis. Felld í Nd. 17/12, við 3. umr. málsins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.