Vísir - 05.02.1958, Qupperneq 10
ao.
VÍSIK
Miðvikudaginn 5. febrúar 195S
Jrank tfepktji
10
gulli. Hann skrifaði mér aldrei neitt um það, lrvort hann hefði
getað útvegað húsnæðið eða ekki.
Þeir klöngruðust upp gilin og skorningana, sem voru notaðir
sem vegir á þessum stað. Aurinn var víðast hvar í ökla, en
sumsstaðar í hné. Þeir löbbúðu eftir þessum ójöfnu strætum,
sem allsstaðar virtust liggja upp í móti en hvergi undan brekk-
unni. Þeir stönzuðu annað slagið til að svipats um.
Þeir stönzúðu á götuhorni einu og störðu á mennina. Þeir voru
allir í raúðum skyrtum með sérkennilegu sniði. Það mátti segja,
að þessar skyrtur væru einkennisbúningur gullgrafaranna. Hér
um bil allir voru skeggjaðir. Það var ekki undarlegt, því að á
þessum tíma var það tízka að láta sér vaxa skegg, eftir að menn
höfðu rakað sig í rót um aldarskeið.
Mennirnii; hröðuðu sér fram hjá, skeggjaðir, öskrandi, hlæj-
andi, drukknir. Gamall Kínverji kom hlaupandi. Á eftir honum
koma luralegur námumáður, sem mundaði bjúghníf og öskraði
af hlátri.
i' — Hárfléttur! hrópaði hann. — Eg ætla að skera mér langar
og fallegar hárfléttur.
Þeir horfðu hlæjandi á þetta, þangað til báðir mennirnir voru
horfnir fyrir húshorn.
— Frændi minn minntist á þetta í bréfinu, sagði Hailey.
— Hann sagði mév, að eftirlætisskemmtun námumannanna
væri að sníða flétturnar af Kínverjunum.
Þeir stóðu kyrrir og brutu heilann um það, hvaða leið þeir
' ættu að fara. Hailey ýtti við Bruce og benti honum á skilti.
Á skiltinu stóð: — Þessi gata er ekki fær!
Bruce brosti. — Loksins rataðist þeim satt orð á munn, sagði
hann. — Eg held, að enginn gata sé fær í þessari borg. Hvað
eigum við nú að gera af okkur?
Hinum megin við götuna stóð maður og horfði á þá. Þetta
var hár maður og þrekvaxinn á fimmtugsaldri með stóran hatt
aftur á hnakkanum og sköllóttur. Hann fór að stikla í áttina
til þeirra og þræddi fram hjá forarpollunum. Þegar hann var
kominn til þeirra ávarpaði hann þá.
! — Eruð þið Suðurríkjamenn? spurði hann.
— Já, sagði Hailey. — Hvernig gat yöur grunað það?
— Það veit eg ekki, sagði hann. En mér skjátlast aldrei. Eg
er sjálfur frá Mississippi. Natchex. Hvaðan eruð þið, piltar?
— Eg er frá Augusta í Georgíu, sagði Hailey — og vinur minn
er frá Charleston. Mætti eg gerast svo djarfur að spyrja yður að
heiti, herra minn?
— Eg heiti Nathan Johnson, sagði hann og rétti fram hönd-
ina. — Eg rek aðalvöruhúsið hérna við Marysvillegötuna. Og
mér þykir mjög vænt um að kynnast ykkur. Það úir og grúir
hér af Norðurríkjamönnum. En meöal annarra orða, þið hafið
ekki enn þá sagt mér, hvað þið heitið.
Þeir kynntu sig. Þetta var mjög vingjarnlegur og góðlegur
maour, að því er Bruce fannst.
Já, það var mjög gaman að sjá ykkur, sagði Nathan Johnson.
Og það er nokkuð, sem eg gæti gert fyrir ykkur, þá látið mig
vita.
— Það vill svo til að svo er, sagði Hailey. — Getið þér bent
okkur á gott- hótel, herra Johnson?
— Crown Inn, þar sem eg bý, er sennilega skársta hótelið.
Eg skal fylgja ykkur þangað. En, meðal annarra orða, eg kynni
bezt við, að þið kölluðu mig Bróður Nata. Það gera flestir hér um
sicðir.
Þeir lögðu áf stað eftir götunni, sem ekki var fær. Þegar þeir
komu inn í götuna sáu þeir mannþyrpingu við húsagarð. Allir
horfðu inn í garðinn.
— Á hvað eru þeir að horfa, Bróðir Natti? spurði Bruce.
— Komið, sagði bróðir Natt, og það var kynlegur skjálfti í
rödd hans. Bruce og Hailey gengu að girðingunni. í garðinum
voru þrjú börn að leika sér. Þau voru að búa til leirkökur og
svartskeggjaður námumaður horfði á þau.
— Eg sé ekkert, sagði Hailey — nema börn, sem eru að leika
sér að því að búa til leirkökur.
— Hamingjan góða! Það sér á, að þér erúð nýr maöur hér,
sagði Nate. — Þetta eru kynhrein, hvít amerísk börn. Fólk kemur
hvaðanæfa úr borginni til að horfa á þau. Elii varð að láta gera
þessa girðingu, því að námumennirnir gerðu þau veik með sí-
felldum sælgætisgjöfum.
— Eg botna ekkert í þessu samt, sagði Hailey.
— En eg skil það, sagði Bruce. — Veiztu hvað eru margar
heiðarlegar hvítar konur hér í borginni, Hailey.
■
m
kvöldvöiioirssíi
1
JLo
Leikkona nokkur, sem var
mjög sj álfhæðin, sagði einu
smni frá eftirfarandi orðum
rithandarsaf nara:
Skrifið á þetta, sagði hann
og rétti frani vasabók —- það
er handa systur minni. Þegar
við tölum urn yður heima, er
það alltaf hún, sem tekur
yðar.
Ungt, þunglynt skáld, senx
ritaði kvæðf full af lífsleiða,
fékk dag nokkurn heimsókn
vinkonu sinnar, sem ætlað'i að
lífga hann upp og benti hon-
Eg get svarað því, sagði Nate. — Þrjátíu og níu og tuttugu um hvað hann hefði dásam-
svarx
og fimm þúsund karlmenn. Auðvitað eru hér um þrjú hundruð
vændiskonur, flestar frá Kína, Chile og Mexikó. Horfið á börnin!
En hvað þetta er sjaldgæf sjón? Það yljar manni um lijarta-
ræturnar að sjá þessi börn.
— Börn eru svo sjaldgæf í Kaliforniu, að fólk kemur langar
leiðir að til að horfa á þau leika sér, sagði Hailey lágt. — Það
er dapurlegt að vita.
— Já, satt er það. Það minnir þá á fjölskyldurnar heima.
Sumir piltanna hafa verið hér síðan haustið fjörutíu og átta.
legt útsýni yfir mestu um-
ferðargötur borgarinnar.
— Eg horfi aldrei út um
gluggann, sagði skáldið. —
Hvers vegna ætti eg að gera
það? Maður sér alla ganga
framhjá nema sjálfan sig.
★
Gary Cooper kvað einhvern
Eg gleymi því aldrei, þegar Ellis steig hér á land ásamt frú Ellis 'tíma hafa sagt: — Það er með
og börnunum. Þrem mínútum eftir að þau voru stigin á land . koss eins og glas af olívum. Það
höfðu fimm hundruð menn safnazt saman og eltu fjölskylduna ei’ vont að ná þeirri fyrstu úr
eftir götunum, og sumir þeirra grétu án þess að reyna að leyna
því. Það varð að setja vörð um fjölskylduna — ekki af því að
menn vildu gera mein, heldur af því að námumennirnir réttu
fram hrjúfar hendur til að klappa börnunum.
— Og hefur það verið svona alltaf síðan? spurði Bruce.
— Já, það er mjög einkennilegt. Ellis fór til gullsvæðisins og
var heppinn. En þegar hann kom, áttu börnin helmingi meira bilaði rétt hjá lítilli verzlun og
af gulldufti en hann. Námumennirnir gáfu börnunum það, þeg- stjörnuna langaði í whisky og
ar þeir áttu leið þar um. Og frú Ellis þurfti ekki að hafa neinar sendir því dreng er þarna var
áhyggjur. Menn skiptust á um. að halda vörð um húsið fyrir að flækjast eftir flösku fyrir
þorpurunum frá Sydney.
— Þorpurunum frá Sydney? sagði Hailey.
— Það eru flóttamenn frá Sydney, sem hafa flúið undan
snörunni þar. Flesta glæpi, sem drýgðir eru í Sydney má rekja
til þeirra. En komið nú. Þetta er ekki langt. Hvað var eg að
segja áðan?
— Að námumennirnir stæðu vörð um hús Ellis, sagði Bruce.
— Já, rétt er það. Eg hef aldrei farið svo fram hjá, að ekki
hafi vopnaður maður staðið þar vörð. Stórir, grófgerðir námu-
menn með sítt skegg, gættu barnanna og unnu verkin fyrir frú
Ellis. Og þeir tóku ekki einn eyri fyrir það. Þá langaði bara til! þetta helv.
að tala viö heiðarlega hvíta konu og horfa á hvít, amerísk börn.
— Þetta eru vingjarnlegir menn? sagði Hailey.
— Eg vildi að eg gæti svarað því játandi, sagði Nate með
hægð. — En því miður get eg það ekki. Öll gæði þeirra beinast
aö þeirra eigin fólki. En þeir eru verri við Kínverja cg Chile-
menn en dýrakvalari við hund. Jæja, þá erum við komnir.
— Það var satt, sem bróðir Nate hafði sagt. „Crown Inn“ var
litið betra en hin gistihúsin, en þó ofurlítið. Hótelstjórinn setti
þó ekki meira en fjóra menn í hvert herbergi.
— Jú, sagði gistihúsráðsmaðurinn. — Eg býst við, að eg geti
útvegað þessum herramönnum svefnstað. Eg geri ráð fyrir, að
þeir séu vinir yðar, bróðir Nate. Gistingin kostar tíu dollara á
nóttina.
— Hamingjan góða, sagði Bruce.
því, en svo koma hinar allar
af sjálfum sér.
★
Baseballstjarná, sem var
frægari fyrir íþrótt sína en
vitsmuni, fór í ferðalag. Lestin
sig. Drengurinn snýr skjótt
aftur með einhverja dularfulla
tegund og á miðunum voru
nöfn sex gamalla enskra kónga
sem höfðu lýst því yfir að þetta
væri uppáhaldstegund þeirra.
Iþróttastjarnan skoðaði flösk-
una vel og lengi og henti henni
síðan bálreiður í sendisveininn.
— Reyndu ekki að byrla mér
eitur, öskraði
hann. Hver einasti þessara
karla á miðanum er dauður. ,
★
Mark Twain: Það er enginn
vandi að hætta að reykja. Eg
hefi gert það mörg hundruð
sinnum.
PÍPUR
E. R. Burraughs
- TARZAN
.1246
Allt var gert til að lífga
Baker við, en það tókst ekki.
Hann er búinn áð fá sótt-
hita, sagði Tarzan. Eitur allir mennirnir við. Innan úr hræðilega árásaröskur Bolg-
hefur komizt í sárið á hendi skóginum heyrðist hið anis.
hans. Skyndilega hrukku
Þýzkar fiíterpípur
Spánskar
Ciipper - pípur
HREYFILSBÚÐIN,
Kalkofnsvegi
Sími 22420.