Vísir - 05.02.1958, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódjTara í áskrift en Vísir.
LátiS hann færa yður fréttir og annað
leitrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sírni 1-18-GO.
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers manaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Simi 1-16-GO.
Miðvikudaginn 5. febrúar 1958
Árið 1910 var rúmur helmirtgur
íbúðarhúsa í landinu torfbæir.
i
iVii eru sið&isiu terí-
hteiruir uft hvertia.
Arið 1910 var meira en helm-
j;ngur allra íbúðarhúsa á Is-
Vandi, eða 52%, torfbæir, en
iðeins 4% steinhús.
Réttum fjörutíu árum síðar
er breytingin orðin sú, að
teinhús í landinu eru orðin
meira en helrrýngur allra
iveruhúsa, eða 53%, en torf-
bæirnir þá komnir niður í 4%'
rf húsnæðistölunnið, eða sama
hundraðshluta og steinhúsin
voru árið 1910.
Frá þessu er skýrt í nýút-
Iromnum húsnæðisskýrslum frá
i. desember 1950, sem Hágstofa
‘Cslands héfir sent frá sér.
Árið 1910 eru samtals 10213
íbúðarhús á íslandi, en árið
Í.950 er tala íbúðarhúsa komin
• upp í 19Í917. Þannig hefir
. .aukningin á þessu tímabili orð-
í 'ið 95%, á meðan mannfjöldinn
: § landinu hefir þó ekki aukizt
' !*ema um 69%.
Á þessu fjörutíu ára tímabili,
J.iefir m. ö. o. orðið gagnger
■ lireyting orðið í húsagerð á ís-
: ithndi. Tala steinhús hefir 27-
■ faldast, tala timburhúsa hækk-
; að urn tvo þriðju hluta, en tala
forfbæja hrapað niður í 1/10
: hluta. Það sem er þó vafalaust
i ..inn meira um vert í þessu
i ,;ambandi er það, að það er ekki
iðeins húsafjöldinn, sem hefir
. aukizt, heldur hafa húsin
ufækkað að sama skapi.
í þeim 19.917 íbúöarhúsum,
,Æm til voru á landinu árið
1950 voru samtals 31058 íbúðir.
t 92—93% allra íbúða voru
Vinnustöðvun
hjá Austiii.
Stöðvun varð á næturvinnu
^ÖOO manns í Austin-bílaverk-
(imiðjunum brezku í gærkvöldi.
Deila, sem varðaði 114 starfs-
menn, leiddi til þess, að senda
varð 3000 heim.
vatnsleiðslur og' skolpleiðslur
og miðstöðvarhitun og rafmagn
var komið í um 9 af hverjum
10 íbúðum. Jafnvel í sveitum,
þar sem minnst er um mið-
stöðvarhitun var talið, að hún
væri komin í 80% allra sveita-
bæja.
Rafmagn mátti heita komið í
hverja íbúð í Reykjavík 1950,
svo og' í öðrum kaupstöðum, en
í sveitum aðeins rösklega helm
ing íbúðanna. Meir en helming-
ur þeirra íbúða í sveitum, sem
hafði rafmagn árið 1950, fékk
það frá einkarafveitum, þ. e.
ýmist frá vindrafstöðvum,
hreyfilsrafstöðvum eða vatns-
aflsstöðvum, en í bæjunum var
svo að segja allt rafmagn frá
almenningsrafveitum. Á skip-
an rafmagnsmálanna til sveita
hefir orðið mikil breyting frá
því er þessi skýrsla var gerð.
Smávörumarkaður
í Brighton.
Hin árlega vörusýning á alls-
konar brezkum smávamingi
verður lialdin í Brightón dag-
ana 3.—7. marz næstkomandi.
Vörusýningar þessar eru á-
kaflega vinsælar, enda er hér
í rauninni ekki síður um vör-
markað að ræða, þar sem alls-
konar smávarningur er á boð-
stólum, má þar til nefna alls-
kohar útsaúms- og prjónavör-
ur, 'töskur, körfur, baðföt, belti,
spennur og hnappa, prjóna-
garn plastikvörur allskonar,
sauma- og prjónavélar, regn-
hlífar og hvað eina.
Húsmæður, m. a. frá London,
flykkjast til Brighton þá daga,
sem vörumarkaðurinn er hald-
inn, og birgja sig upp, að sögn,
til misseris margar hverjar, en
fjölmargt er til skemmtunar
meðan markaðurinn stendur.
Kommúnistastúlkan átti að
fá kristilega útför.
A.-þýzkur prestur dæmdur í þrælkun fyrir
sc sisita að jarða stúikuna.
Fyrir nokkru var austur -
þ'ýzkur prestur, Otto Merker,
<áæmdur í 30 mánaða refsi-
'vinnu fyrir „samyizkuþvingun
<>g striðsæsingar“.
Merker var prestur í Schwe-
rin og hafði hann gert sig sek-
an um að neita að veita stúlku
'hokkurri kristilega greftrun.
Hún hafði ekki verið fermd,
■en hinsvegar notið ýmissar
kennslu í kommúnistiskum
fræðum. Presturinn talái- á-
:i ítæðulaust að veita hennl kristi
vtega útföx’, þar sem húxr haföi
ekki trúað á Krist, en þessu
reiddust yfirvöldin og létu hik-
laust taka prest fastan, Kona
nokkur var ákærandi í máli
prestsins, sem var ákærður fyr-
ir að „æsa gegn æskuvígslu
(kommúnista) af prédikunar-
stóinum og í’eyna að beita sam-
vizkuþvingun gagnvai't sóknar-
börnum sínum“.
Prestur þessi, sem er 58 ára,
er fjórði austur-þýzki kenni-
maðurinn, sem austur-þýzkur
dómstóll dænilr fyrir óhlýðni
við yfirvöldin.
Lodge heimsækir
Teheran.
Henry Cabot Lodge, aðalfull-
trúi Báhdaríkjanna lijá Sam-
einuðu þjóðtmum, kom til Te-
heran, höfuðborgar írans
(Pérsíu) sl. sunnudag og flutti
ræðu þar í háskólanum.
Hann sagði m. a., að Banda-
ríkjastjórn vildi fúslega fallast
á að hætta öllum tilraunum með
kjarnorkusprengjur, undir eins
og Sovétríkin vildu fallast á
að hætta framleiðslu þeirra og
gert væri samkomulag um af-
vopnun, en hvernig sem sam-
komulagið yrði, væri höfuð-
af hálfu Bandaríkjanna, að
tryggt eftirlit yrði með því, að
það væi’i haldið.
Lodge gekk á fund íranskeis-
ara, ræddi ráðherrann og við
þingmenn og kom í heimsókn
í þinghúsið.
Feikna harðar umræður í
neðri málstofunni.
atkvæðagreiðslu útaf
férvaxíaliækkunHini.
Páls Hermannssonar
minnzt á þingi.
I upphafi þingfundar í Sam-
einuðu þingi í gær miimtist
forseti Páls Hermannssonar
fyrrv. alþingismanns, er lézt þ.
31. janúar sl.
Páll Hei'mannsson var fædd-
ur 29. apríl 1880 að Þorgeirs-
stöðum í Fljótsdal. Foreldrar
hans voru Hennann Jóns-
son bóndi þar og fyrri
kona hans Soffía Guðbrands-
dóttir. Páll ólst upp hjá föð-
ur sínum og stjúpmóður, en
móðir hans lézt nokkrum dög-
um eftir fæðingu hans. Hann
brautskráðist úr Möðruvalla-
skóla 1903, gegndi síðan ýms-
um störfum og keypti loks
skólabúið að Eiðum og,bjó þar,
þar til hann fluttist til Reyð-
arfjarðar 1946. Á . árunum
1927—46 sat Páll á Alþingi og
gegndi auk þess mörgum öðr-
um trúnaðarstörfum fyrir sveit
sína og land.
Brezka stjórnin bar siyur úr
l.ýtum í grær vil atfcvæða-
greiöslu, sem fram fvir í neð’ri
málstofunni í gær • lok um~
ræðu um forvaxtahækkmima
og rannsóknina xit af bentii.
Umræður vom rnjög harðar
við þessar tveggja daga um-
ræður og varð forseti, að hóta
að slíta fundi. Ræðumenn voru.
af hálfu stjórnarinnar Amérý
fjármálai’áðherra, Thörneycroft
fyrrv. fjármálaráðherra, Maud-
ling' o. fl., en af hálfu Verka-
mannaflokksins Harold Wilson,
Gatskell o. fl.
Amei'y sagði, að fagna bæri
niðurstöðu rannjóknarnefndar-
innar, því að með henni væri
varðveitt hið góða álit Eng-
landsbanka um heim allan og
hefði traust manna á sterlixxgs-
pundinu ekki haggast við þess-
ar umræður.
Tillaga, sem jafnaðarmenn
báru fram, felur í sér viður-
kenningu á niðurstöðu nefndar-
innar, en jafnfranit harmað, að
fyrrverandi fjármálaráðhérra
hafi rætt við þingmenn og
blaðamenn á þann veg, að fram
hafi komið að forvextir myndu
hækkaðir, og var þess og kraf-
ist, að gerðar yrðu ráðstafanir
Ný tiiraun með Van-
guard misheppnast.
Ný tilraun iindir yfirumsjón
Bandaríkjaflota til að skjóta
Vanguardfiugskeyti, er fíutíi
með sér gérvihnött út í geim-
inn, liefur mistekist. Þetta var
tilkynnt s.l. nótt.
Tilraunin var gei'ð á Cana-
veral-höfða á Floridaskaga.
Slík tilraun ■ sem þessi var
gerð í desember s.l., en mis-
tókst — eldflaugin sprakk á
jörðu. Var þá ákveðiö að leyfa
landhernum, að skjóta Jupiter-
eldflaug, er flytti með sér
gervihnött, út í geiminn, og var
sú tilraun gei'ð í s.l. viku og
heppnaðist, svo sem fyrr hefur
verið getið.
nl þess, að engir sætu i stjórn
Englandsbanka; sem ættu hags-
muha að gæta vegna rekstrar
kaupsýslufyrirtækja.
Málverk Churchllls
sýnd vestan hafs.
Sýningu á að halda í Banda-
ríkjumim á málverkxun Sir
Winstons Churchills.
Einkai'itari Eisenhowei's for-
feta, James C. Hagerty, hefir
■skýrt frá því, að Eisenhower
hafi endurnýjað boð til Churc-
hills og konu hans, að gista hjá
sér í Hvíta húsinu, ef þau koma
til Bandaríkjanna.
Urh þessar mundir eru mál-
verkin sýnd í Kansas City. Þau
verða sýnd í Smithsonn-stofn-
uninni í Washington í apríl.
f hermdarverkaalda
a5 hef jast.
Landstjóri Breta á Kýpur,
Sir Henry Foot, flutti útvarps-
ræðu í gær, og varaði við af-
leiðingum nýrrar liermdar-
verkaöldu.
Hann kvað sannanir hafa
fengist fyi’ir því, að EOKA
hefði áform á pi'jónunum um
að hefja liermdarverk á ný.
Afléiðing þess, sagði landstjór-
inn, myndi vei-ða sú, að ógerlegt
reyndist að finna leið til sam-
komulags. Hann kvað öi'yggis-
ráðstafanir gerðar til þess að
koma í veg fyrir hermdarverk
eftir því sem frekast væru
tök á.
Caltox 'ölíufélagið liefir
reist olíuhreinsunarstöð í
Indlandi, sem hreinsar
875.000 smál. af olíu áxlega.
kostnaður var 31.5 millj.
dollara. Olíustöðin er í
liafnarbænuin Visakhapaí-
nanv á austurströndiimi.
Stálið er undirsíaða alls
iðnaðar Bretlands —
notað í vélar, skiþ og
bifreiðar, sem eru sam-
keppnishæf við ('iao bezta
heiminum. Á mýndjnni
r verið að renna 42ja
’esía burðarlegu fyrir eiít
únna stóru stáliðjuvera
Bretlandi. Til þess er
'otaður einn stærsti renni
>ekkur sem til er í land- .
iu, óg getur rennt hlut
;m er 34 fet í þvorrrsál
ug 100 lestir á þyngd. /