Alþýðublaðið - 14.11.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.11.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞ ÝÐUBLAÐIÐ Ef línið vllta 1fannhvítt.1!á 00 forðast striÖ'iðjpvoítinn. pér sem fljótasíjffða f>á Flik Flak úíllpoítinu. fljarta«ás smjflirlfklð er b©æi I. Brynjólfsson & Kvaran. 1 i i Pér iiaagii komiu* ©IglH goft! Hvílíkur prældómur voru ekki pvottadagarnir í okkar ungdæmi. Þá pektist ekki Persíl. Nú vinnur Persilhálit verkið og pvotturinn verður sótthreinsaður, ilmandi og mjallahvitur. Eonur, pvolð emggðnggm nr fregnir borist, en sennllega er veður orðið allgott par. — Suð- vestan kaldi á Noróursjönum. VecurútUt í kvöld og nótt: Suid- vesturkmd — Fcqxrflói: Norðan- og norðaustan-gola. Þurt veðuir. Dálítið næíurfrost Dánarfregn. í gær andaðist í Landakotsspít- alaa Hjálmur Hjálmssón verka- maður, Laugavegi 30. Hafði hann legiö rúmfastnr sjðan i miaí í vorJ Andlátsfregn. I nótt andaðist að heimili sínu, Fálkagötu 10, María Björnsdóttir, kona Frímanns Einarssonar verka- manns. Þau eiga mörg böm ung. Stúkan „ípaka“. Félagar hennar eru beðnir að Biebnoid Mlxtnre er gott og ódýrt Reyktóbak. kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fffst í öllnm verzl- mram. Asgarðnr. Ódýrt. Hveiti 25 aura Va kg. Hrísgrjón 25 aura l'fa kg. Export 50 aura st. Sætsaft, pelinn 50 aura. Fell Njálsgötu 43. Sími 2285. mæta vel og stundvísliega á fund- inn annað kvöld. Framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar heimsækir og auk pess er margt annað, sem fram kemur á fundinum. Reykjarmugga mikil lá yf.ir Reykjavíkurborg í morgun, eins og oft áður. Ef raf- magnið væri komið í stað kof- anna, þá væri loftið í borginni ólíku hreinna og tærara. Það kemur brátt í ljös, hvort meiri hluti bæjarstjörnarinnar vill koma þeirri stóirmiklu bæjarbót á bráð- lega eða ekki. Til frikirkjunnar í Reykjavík, áheit og gjafir: Frá S. B. 40 kr., Ó. 10 kr., frá ö- nefndum 5 kr. Samtals 55 kr. Með þökkum meðtekið. Ásm. Gestsson. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 24 Þeytirjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðfemi, Laugaregi 61. Síuá 835. Ensbar Iráfur, Drengja-vetn- arhúfur, Matrósahúfur, Vetrarhúi- ur, Drengjafataefni. Góð vara, en ódýr. Guðm, B, Vikar. Laug. 21. Húsgðgnin í Vörusaianum Klapparstfg 27, eru ódýrust. Hitamestn steamkolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Simi S96. fiverfisfiðtn 8, simi 1294, tebar að sér alls konar tœhifærlsprent- an, svo sem erfiljéð, aðgðngumiða, bréf, reibnlnga, kvittanir c. s. frv., og af- grelðir vinnnna fljött og vlð réttu verði. Sokkav — Sokkar — Sokkar frá prjönastofunni Malin em iÞ lenzkir, endlngarbeztir, hlýjasÖR KLðPP selar : Golftreyjur frá 6,90, Drengjapeysur um 3,00. Karlm.peysur á 6,80 Silki- sokkar á 1,75. Silkiireflar á 1,35 ógiðr. Kvenbolir á 1,35. Kvenbuxur á 1,85. Silkislæður á 1,75. Alt selst með útsöluverði. Notið tækifærið KLOPP. StBrnnos Flake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst i öllum verzluHum. Rltatjórl og ábyrgðarmaðar: Haraldur Guðmtmdsson. Aíp Jðupreo tsmíð jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.