Vísir - 25.02.1958, Page 4

Vísir - 25.02.1958, Page 4
 Þriðjudagirm 25. febrúar 2-353 visn DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru ognar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiffsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Minnisvert afmæii. Það er ekki venjan að minnast á afmæii, þegar aðeins tvö ár eru liðin frá fæðingu eða , atburði. Þó er sjálfsagt að j gera það að þessu sinni, því j að það er svo mikill atburð- j ur, sem hér er um að ræða. ! Það er nefnilega ræða sú ) hin mikla, sem aðalfor- j' sprakki kommúnista, Nikita ! Krúsév, hélt þenna dag fyr- ir tveim árum. Hann tók undir það, sem vest- rænir menn höfðu haldið fram árum og áratugum j saman, að guðinn Stalín hefði verið vitskertur morð- ! ingi, og gaf mönnum ýmsar j lýsingar á því, hvernig vit- firring hans hefði komið j fram. Hefir það aldrei gerzt fyrr eða síðar, að kommún- istar hafi staðfest svo ágæt- lega það, sem andstæingar þeirra hafa haldið fram um forustu þá, sem þeir nutu um langan aldur og’ þótti góð. Krúsév gerði samtíð og fram- tíð mikinn greiða með því að flytja ræðu þessa, svo að sjálfsagt er að búa svo um hnútana, að hún gleymist ekki þegar í stað. Það var löngu orðið nauðsynlegt, að kommúnistar legðu nýtt mat á Stalín, eins og einn af þeim komst að orði, þegar hann kom heirn af flokks- þinginu, þar sem ræðan var flutt. Vegna þess sem á und- an var gengið, var varla við því að búast, að matið yrði á þann hátt, sem það varð, en góðar fregnir eru ævin- iega kærkomnari, þegar þær koma mönnum á óvart. Minntngarsýmng um Guðmundsson málara. Eins og getið var hér , í blaðiiui sl. laugar- dag hefir verið opn- uð í bogasa! Þjóð- minnjasafnsins minn ingarsýning á verkum Sigurðar Guðmunds- sonar málara. — Vísir birtir hér mynd af einu málverki Sig- urðar. Það er af Steingrínii Thrsteins son skáldi og var málað á Hafnarárum hans, en hann varð stúdent 1851 og sigldi þá um sumarið (Þj ó(vfund;ir sujnariC <) til náms í Hafnarliá- skóla, en fluttist ekki hcim fvrr en 1872. Þeir voru vinir, Sig- urður málari og Steingrímur, sem minníist hans látins (1874) í fögru erfi- ljóði. — Sýningin verður opin fram yfir afmæii Sigurðar 9. marz n.k. — Málverkið er í einkaeign. Vaxandi atvinnuleysi í vestrænum löndum. í Kanada meira en á kreppuárunum miklu. Er hann betri? Með ræðu sinni var Krúsév einnig að reyna að slá öðru j föstu en því, að Stalín hefði j verið vitskertur múgmorð- j ingi. Hann var að reyna að j færa sönnur á, að hann og j vinir hans, sem stjórna nú j ríki kommúnismans séu j beti-i menn, hvítir og engil- 1 hreinir, svo að þeim sé óhætt að treysta í alla staði. Vafalaust hefir honum tekizt að telja einhverjum trú um j það, að nú hlytu að verða umskipti í mesta ríki ver-. ! aldar, úr því að slíkur mað- ur hafði tekjð þar við völd- j um og lýst fyrri stjórnanda, ejns og gert var. En Adarn var ekki lengi í Paradís, frekar en fyrri daginn, því að á sléttum Ungverjalands var hinn nýi -landsfaðir af- hjúpaður sem verðugur arf- taki þess, sem hann hafði gefið sem gleggsta lýsingu á. Það hefir vafalaust verið gleði mikil á þeim stað, þar sem Stalín þóndi dvelst nú, þegar honum varð það ljóst, að það mundi verða „status quo“ í stjórnarháttum Sov- étríkjanna, menn mundu halda gamla laginu og gömlu mannúðinni. Minning Þjóðviljans. Þjóðviljinn minnist í dag sögu- legs atburðar, en hann leið- ir þó alveg hjá sér að geta ura það, sem gerðist austur j í Moskvu fyrir tveim árum. j Hefði hann þó átt að geta j fengið frásögn heyrnar- og j sjónarvotta, því að „íslenzk- .j ir“ menn munu hafa verið j á þinu sögulega flokksþingi í Moskvu, þegar Krúsév gat J loks ekki orða .bundizt. Get- l ,ur. þó yerið, að þessir menn 'j hafi sína afsökun, því að 1 haft er fyrir satt, að margir j hinna trúuðustu hafi feng- 1 ið aðsvif eða flog, þegar þeir ! heyi’ðu sannleikann urn ! hinn ástsæla foringja, er þeir höfðu grátið fyrir skömmu. Nei, Þjóðviljanum finnst ekki ástæða til að minnast á þessa atburði, og er honum j kannske vorkunn. En hann | finnur aðra atbuxði, sem ‘þ hónúm finnst ekki minni matur í fyrir lesendur sina. Hann minnir þá á það, að nú sé liðin tíu ár frá því að kommúnistar tóku öll völd í sínar hendur í Tékkóslóv- akíu. Valdrán kommúnista þar er frægt orðið fyrir iöngu, því að þeir komust' aðeins til valda, af því að rauði hérinn sat í landinu og hafði þar hin raunveru- legu völd, enda þótt ýmsir flokkar væru þar starfandi aðrir en kommúnistar. Sagan um valdránið í Tékkó-‘ slóvakíu er glöggt dæmi um það, hvernig kommúnistar hafa náð völdum í löndun- um fyrir austan járntjaldið. Þar hefir þetta ævinlega gerzt þannig, að fimmta her- deildin hefir notið stuðnings húsbænda sinna í Rússlandi og herskara þeirra, sem hyarvetna- hafa yerið til • taks. Valdataka kommún- Atvinnuleysi er nú mjög vax- anrti í ýmsum löndum, m. a. í Bandaríkjunum, Kanarta, Ástra- líu, Vestur-Þýzkalandi og' víðar. í Bandaríkjuiium nálgast nú tala atvinnuleysingja 5 milljóna- markið. Búizt er við uppsögnum í bílaiðnaðinum, vegna mimik- andi eftirspurnar el'tiv bíliun, sem stafar af atvinnuleysi í öðr- um greimim. 1 Kanada eru nú fleiri atvinnu leysingjar en nokkurn tíma síðan á kreppuárunum miklu um 1930, en þá urðu þeir flestir 450 þús., en nú eru þeir 480.000. í Ástralíu eru 470.000 atvinnu- leysingjar af 4 milljóna starfs- lýð, en auk þess hefur þeim, sem hafa takmarkaða atvinnu fjölg- að um ,120.000. 1 Vestur-Þýzkalandi hefur tala atvinnuleysingja, sem ei-u alger- lega atvinnulausir, ekki hækkað, en hiris vegar fjölgar ískyggi- lega þeim, sem hafa takmarkaða atvinnu, og horfurnar miður góðar, því að útflutningur er þverrandi, dýrtíð vaxandi og verkföll yfirvofandi m. a. í stál og kolahéraðinu Ruhr. Stálfram- leiðendur hafa hætt við að hækka stálframleiðsluna á árinu um 5 millj. upp í 30 rriiUj. lesta. Rætist fyrr úr í Kanada? Með Fínancial Times kom í morgun aukaeintak, 80 bls., þar sem fjallað er í mörgum greinum um framtíðarhorfur í Kanada. Gerð er grein fyrir ista í Tékkóslóvakíu og öðr- um löndum á ekkert skylt við lýðræði og meðan komm únistar hér á landi þykjást vera lýðræðisflokkur, eiga þeir að gæta þess, að koma ekki upp um sig með slík- urn lofgreinum. Þá sést of greiniiéga í úlfshárin. efnahagslegum erfiðleikum þeim, sem nú er við að stríða, og n'iðurstaðan af athugunum á þeim er sú, að fyrr muni ræt- ast úr í Kanada en Bandaríkj- unum. Starf á Hólum þakkað. Á 75 ára afmæli Bændaskólans á Hólmn s.l. ár hittnst nemendur frá ýmsum skeiðinn í sögu skól- ans, m. a. margir nemendur Steingríms Steinþói'ssonar bún- aðarmálastj., er var skólastjóri á Hólum 1928—1935. Ákváðu nokkrir nemendur hans, að efna til samtaka um, að gerð yrðu málverk af honum og konu hans, frú Theodóru Sig- urðardóttur, og skyldu mýndirn- ai' verða eign skólans. Öi'lygur SigurðsSon listmálari var feng- inn til að mála myndirnar og hefur lokið því. Efndi svo nefnd manna úr hópi nemenda til sam- komu þeim Iijónum til heiðurs og var hún haldin 20. þ. m. og málverkin þar afhjúpuð og af- hent. Aðalræðuna við það tæki- færi flutti Haukur Jörundsson fyrrv. kennari á Hvanneyri, fyr- ir minni hjónanna, en búnaðár- málastjóri þakkaði fyrir hönd sína og konu sinnar.. Margar ræðm- aðrar voru fluttar og var m. a. listamanninum þakkað vel unnið starf. Gísli Kristjánsson veitti málvei'kunum móttöku fyrir hönd skólans. Frá aiatfundf Hlífar. Vei'kainannaféL Hlif í Hafnar- firði, héifc aóalfuiKl sinn s.l. suimudag' 23. £ebr. Á fundinum var lýst kjöri stjórnar og annarra trúnaðar- manna Hlífar. Hafði komið fram einn listi, sem var frá uppstill- ingaraefnd og trúnaðarráði fé- lagsins, og voru því þeir menn er á þeim lista voru sjálfkjörnir, samkvæmt þvi skipa þessir menn nú stjórn Vemf. Hlífar: Hermann Guðmundsson form., < Sigurður Guðmundsson varafor- maður, Pétur Kristbergsson rit- ari, Ragnar Sigurðsson gjald- keri, Bjarni Rögnvaldsson vara- gjaldkeri, Gunnar Guðmundsson vararitari og Helgi S. Guðmunds son fjármálaritari. 1 varastjóra voru kjörnir: Sig- valdi Andrésson. Helgi Kr. Guð- mundsson og Hallgrímur Péturs son. Á aðalfundinum var flutt skýrsla stjómarinnar, Iesnir upp i'eikningar félagsins og á- kveðið árstillag kr. 200,00. Þá var samþykkt tillaga um að skora á Bæjarstjórn Hafnar- fjarðar að láta Hlíf í té lóð und- ir félagsheimili, svo og tillaga um að skora á Útgerðarráð Bæj- arútgerðarinnar að láta byggja 4 vélbáta 50—75 smál. á næstu fjórum árum. Kosniegar í Argentínu. Róttæki flokkunnn * v • Tilkynniiig. Þann. 2. . janúar síðastliðinn hefir forseti Ítalíu, eftir til- lögu frá utanríkisráðherra ftalíu, sæmt Hörð Þórhalls- son, viðskiptafræðirig, héið- ■ ursmerkinu ,,Stella della Solidarietá Itáliana'4. Fregnir frá Argentínu henna, að allar likur bendi til, að Rót- tældflokkurinn við forystu Frondize fái nieiri Iiluta í báð- um þingdeilduni og' verði kjör- inn forseti og taka þannig við aff Aramburo, sem hefur gegnt em- bættinu til bráðabii'gða. Frondize hefur skuldbundið sig til þess að veita mörnium á ný öll þau réttindi, sem þeir voru sviptir á valdatíma Perons, og ekki hafa verið látin þeim í té aftur. Kommúnistar studdu hanu I kosningunum, en hann hefur skuldbundið sig til þess a8 taka ekki kommúnista í stjórn. Marg- ir Peronistar munu einnig hafa gi’eitt honum atkvæði. Asgariur — nýtt hverfísfélag. A sunnudaginn var stofnuðu íbúar í raðhúsahverfinu við Réttarholtsveg hagsmunafélag er hlaut nafnið Ásgarður. Tilgangur félagsins er að vinna að hagsmunamálum íbúanna í hverfinu, svo sem hverskonar framkvæmdum sem hverfisbúar hafa sameig- inlegt gagn af, t. d. viðvíkjandi verzlunarmálum, samgöngu- málum, barnaleikvelli, íþrótta- málum og menningarmálum. Formaður félagsins var kjör- inn Karl Árnason, Túnvegi 57. Meðstjórnendur voru kjörnir Gísli Marínósson, Ásgarði 57, Theódór Ólafsson, Réttarholts- vegi 55, Inga Þorsteinsdóttir, Tunguvegi 96, og Lárus Guð- bjöfn'ssori,-Tunguveg 95.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.