Vísir - 25.02.1958, Side 6

Vísir - 25.02.1958, Side 6
VÍSIR Þriðjudaginn 25. febrúar 1958 6 Jófaan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistœkjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóhan Rönning h.f. Þýzkar fslterpspur Spánskar Clipper-pípur SNÍÐ og sauma telpna- og drengjabuxur. Sími 22871 kí. 9—6. (697 UNGLINGSPILTUR óskar eftir atvinnu. Vanur afgreiðslu, Margt kemur til greina. Uppl. í dag í síma 15860. (691 STARFSSTÚLKA óskast í Ingólfskaffi. Upp. í Iðnó. Sími 12350. (676 TRÉSMÍÐI. Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verkstæoi. Hefi vélar á vinnustað. Get útveg að efni. — Sími 16805. (669 STÚLKA óskast um mánað- artíma vegna veikinda. Gufu- pressan Stjarna. h.f. Laugavegi 73. — (720 HREYFILSBÚÐIN, Kalkofnsvegi Hallgrímur Lúðvíksson Iögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. GERT við bcmsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstíg 18._(1195 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Sími 22841.' _______________________(726 BRÚÐUR í viðgerð hjá okk- ur sækist strax. Tökum brúð- ur til yiðgerðar. Brúðuviðgerð- in. Sími 22751. Nýlendugötu 15 A. ' ,f499 HUSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 siðdegis. Sími 18085. - (1132 HUSRAÐENDUR: Látið okk- ur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin. Upplýs- inga- og viðskiptaskrifstofan Laugaveg 15. Sími 10059. (547 TIL LEIGU forstofuherbergi á Sólvallagötu. Tilboð, roerkt: „Sólvellir — 366“ sendist Vísi fyrir nk. föstudag. (702 RAUTT VESKí, með tveim- ur rennilásum, tapaðist á föstu- dagskvöldið eða aðfarnótt laugardags. Skilvís finnandi hringi í síma 33463 eða 18103. Fundarlaun. (718 MIÐALDRA kona óskar eft- ir einu herbergi og eldhúsi. — Góð umgengni. Sími 24675. _____________________(686 2ja HERBERGJA íbúð ósk- ast, Þrennt í heimili. Uppl. í síma 32609. (610 Flugbjörgunarsveitin: Æfing í kvöld í Sanitas- Salnum kl. 8.30. (675 Farið í skíðaskálami kl. 7,30 í kvöld frá B.S.Í. - Ljós og' lyíta í gangi. Skíðáféiögin í Reykjavík. K.F.U.K. A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson talar. — Allt kvenfólk velkomið. (683 KARLMANNSUR. — Fyrir tveimur vikum tapaðist stálúr, ,,Marvin“ með stálfesti. UPP- dráttarásinn var brotinn í úr- inu. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum í Hilmarsbúð, Njálsgötu 26._________(699 GRÆN kuldaúlpa ásamt hönzkum tapaðist í Smáíbúð- arhverfinu. Finnandi vinsam- lega skili henni að Skipholti 44, kjallara. (696 INNBÖMMÚN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (209 ÐRENGJASKÓR, svartir, ‘ töpuðust, sennilega á Lækjar- torgi. — Finnandi vinsamlega hringi í 3-2524. FRAKKI og jakki fundnir. Uppl. Bustaðarveg 6. — Jón Tlun'arensen. (681 HERBERGI óskast handa reglusömum iðnskólapilti utan af landi, um næstu mánaðamót. Helzt fæði á sama stað. Sími .11659._____________________(695 UNGAN, reglusanian mann vantar herbergi nú þegar eða upp úr næstu mánaðamótum, helzt íorstofuherbergi í aust- ui’bænum. Til greina kemur einnig í Sogamýri. Skilist á afgr. Vísis fyrir 1. marz, merkt: „Reglusamur — 364“. (685 KAUPUM gamlar bækur, tímarit frímerki. Fornbóka- verzlunin, Ingólfsstræti 7. — Sími 10062. (721 DÝNUR, allar stærðir. Send- om, Baldursgata 30. Sími 23003 _____________(243 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Símí 24406. (642 VANTAR kennslu í skrif- legri ensku og íslenzku. Tilboð. sendist til blaðsins, — merkt: ,,Próf“. (693 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. Offsetprent, Smiðju- stíg 11 A. Sími 15145. (58ð NOTUÐ skíði (lítil) meS stálköntum, óskast til kaups. — Sfmi 11660,________________(637 KAUPIÐ húsgögnin þar ser.a þau eru ódýrust. Húsgagna- salan, Barónsstíg 3. — Sími 15281,______________________(94 SAMÚÐARKOPtT Slysa- varnafélags fslands kaupa flest- ir. Fást hjá slysavamasveitur^ um land allt. — í Reykjavík af- greidd í síma 14897. , (364 HÆNUUNGAR til sölu á 12 kr. stk. Tekið á móti pöntunun í; síma 12577, (737. BÍYANAR og svefnsófar fyr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (866 UR OG KLUKKUR. Viðgerð- ir á úrum og ldukkum. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- un. (303 OFNAHREINSANIR. — Hreinsum miðstöðvarofna. — Uppl. í sírna 1-3847. (305 SVARTUR kven-skinnhanzki íapaðist á fimmtudagskvöld. Finnandi vinsaml. hringi í síma 14835. (710 KARLMANNSÚR tapaðist (Tourist) og bindisnæla, við Tjarnarcafé. Vinsaml. skilist a Iögreglustöðina. (653 TVÆR stúlkur óska eftir ráðskonustöðu í bænum hjá einhleypum, reglusömum mönnum. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi föstudag, merkt: „Húslegar — 365“. (698 TEK að mér vclviíun. Uppl. í síma 1—0275 á daginn. (688 UNGUR KÖTTUR, fress, svartur, hvítur um nef munn og hálé, einnig hvítur fremst á fótum og ljós blettur fremst á rófu, tapaðist frá Laugavegi 41. Vinsaml. látið vita í síma 13830. _______________________(706 í GÆR töpuðust 500 kr. í miðbænum. Finnandi vinsaml. hringi í 22524, kl. S—9 í Itvöld. _______________________(705 í GÆR tapaðist kvenarm- bandsúr. Finnandi visamlega hringi í síma 12595. (717 GOTT herbergi til Jeigu. Sundlaugavegur 26, efri hæð. Til sýnis. milli 5—7,_____(708 RÍSHERBERGI til leigu með eldunarplássi. Uppl. á Hvei-f- isgötu 114, eftir kl. 5. (707 EINKATÍMAR í stærðfræði, ensku og dönsku. Uppl. í síma 18714, eftir kl. 6. , (682 /////$& Jr i^&&su2j»í8* VEL með farinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 33197 kl. 3—6. (690 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgðgn. herrafatnað, GRÁR Silver Cross barna- vagn til sölu. Njálsgöíu 11, kl. 7—9 í kvöld og á morgun. (692 HÚSNÆÐI fyrir prjónastofu ca. 50 m.2 óskast til leigu. Uppl. í síma 13885. (667 ÍBÚÐ óskast, 3—4 herbergi. Uppl. í síma 22790. (711 GOTT herbergi til leigu í Hlíðunum. Fæði getur komið til greina. — Uppl. í síma 34321. (712 SÓLRÍK og vönduð íbúð, 3 herbergi, með baði, í nýjum kjallara, til leigu 1. marz. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir íimmtudagskvld, merkt: „707 —367.“ — (715 SÓLRÍKT forstofuherbergi til. leigu. Kvisthagi 6, I. hæð. (714 IIÆGLAT fjölskylda. þrennt fullorðið, óskar eftir 3ja her- bergja íbúð. Æskilegast í aust- urbænum eða Vogunum. Uppl. í síma 32419. (719 IIUSNÆÐI óskast fyrir iðn- að. Má vera bílskúr. Fornbóka- verzlunin, Ingólfsstræti 7. — Simi 10062. (722 VIL SELJA tvíbveiðan dívan. Verð aðeins 800 lcr. Njálsgötu 71, efstu hæð, kl. 5—6,30 í dag. ___________________________[694 FORD vörubifreið TÍ4 tonn til sölu. Uppl. á bifreiðaverk- stæði lögr. að Hálogalandi. — Sími 33820 og eftir kl. 19 32784. (677 SANDUR og möl. — Skelja- sandur, púsningasandur og sjávarmöl. Uppl. í síma 1-1985 milli kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin. (680 TIL SÖLU stofuskápur og tveir stoppaðir stólai '. Uppl. í síma 17367. (684 SKINNFÓÐRUÐ úlpa og fermingarföt til sölu. — Uppl. í síma 13236. (724 NÝR, amerískur stuttpels til sölu, Meðalstærð. — Uppl. í síma 15201. (725 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með fai-in karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzlun o, Grettisgötu 31. (135 SEM NÝ borðstofuhúsgögn. Borð og 6 stólar til sölu. —• Mávahlíð 38, uppi. Sími 14008. ________________________ (700 VEL með fariu þvottavél til. sölu. Ljósvakinn, Þingholts- stræti 1. (701 SILVEIR CROSS barnavagn, lítið notaður, selst ódýrt. UppL í sima 16016 kl. 4—6. (703 ÍSSKÁPUR 3V2_4 cub. fet í borðhæð til sölu. Selbúð 10 við Vesturgötu. (687 SILVER CROSS barnavagn til sölu. Sanngjamt verð. Upp]. í sírna 12384. (689 MIÐSTOÐVARKETILL, sem kynda má hvort sem vill með kolum eða olíu, ásamt olíú- kyndingartæki, til sölu á Fálka götu 4. Sírni 15984. (716 Y'/s-rtr r. rx-i . rr-/.'Tr-í’. -rr BARNAVAGN, lítill, vel með farinn, til sölu. Rauðarárstígur 32, önnur hæð til vinstri. (709- TIL SÖLU nýtt skrifborð og bókahilla. Uppl. í síma 17088, kl. 6—7 í kvöld. (705 BARNAKOJUR óskast. — Sokkaviðgerðarvél til sölu á sama stað. Sími 13842. (713 KAUPUM gamia muni. Forn- verzlunin, Ingólfsstræti 7. — Sími 10062. (723

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.