Vísir - 25.02.1958, Síða 7
írriðjudagirm 25. febrúar 1958
VÍSIk
Ifaffrtíirverk f aljl
í ÁsíraSaM.
Indónesia —
svarti,
þangað
eg skal fylgja V.ér
Hafnarverkamenn í Siclnei
og Melbourne hafa gert verk
fall.
Kom til ágreinings út a
vinnuskilyrðum og tilhögun, —
Urn :;0 skip hafa stöðvazt vegnj
verkíallsins.
2S&2
Framh. af 1. síðu.
Könnunarflugferðir.
Flugvélar Stjórharinnar i Jak-
örtu liafa farið í allmargar könn-
unarferðir, eins og þær eru kall-
aðar i tillcynningum hennar, og
einkitm flogið yfir miðhluta
Súmötru, þar sem uppreistar-
menn eru sterkastir.
Suður-Súmatra
vill sættir.
1 útvarpinu í Jakarta ségir, að
menn á SuðUr-Súmötru viiji
sættir. Hafi verið send nefnd
manna til Jakörtu til að greiða
fyrir þvi, að gerð verði tilraun
til samkomulags milli'byltingar-
mantia og sambandsstjórnarinn-
ar. Byggja msim helzt vonir á,
að Soekarno og Hatta geti náð
samkornúlagi.
Ekki viðurkenntl.
Byltingarstjórnin hefur ekki
emiþá fengið opinbera við-
tirkenningu neinnar rikisstjórn-
ar. Þær halda tengslum sjnum
við sambandsstjórnina ög yfir-
Ieitt hafa menn hvarvetna tekið
þá afstöðu að sjá hverju fram
vindur. Óvissan er jafnmikil og
áður og neyð vaxandi í landinu,
vegna matvælaskorts og skorts
á öðrum nauðsynjum.
Framh. af 1. síðu.
kunnugt um hve mikil meiðsli
mannsins voru né heldur orsak-
ir þeirra.
I gær varð tveggia ára dreng-
ur fyrir bifreið á Berstaðastræti
og hlaut meiðsli á fæti. Dengur-
inn var fluttur í Slysavarðstof-
una, en meiðsli hans reyndust ó-
Veruleg.
Á laugardaginn datt ölvaður
maður á Laugavegi við Barðns-
stig og níeiddist á fæti. Haftn vár
fluttur í Slysávarðstofuna.
Eldsvoði í gær.
Siðdegis í gær brann gamli
bærinn í Kollafirði, en fólk var
fyrir löngú ' flutt úr honum og
var hanú notaðúr eingöngu fyr-
ir geymslu. Eigandi bæjarins
var Guðmundúr Tiyggváson, en
Reginn h.f. hafði bæinn á leigú,
en lítil verðmæti munu hafa ver-
ið. geymd í honúm.
Bærinn stóð í björtu báli þeg-
ar slökkviliðið úr Reykjavík
kom á vettvang á 7. tímanum í
gær og var þakið þá að falli
komið. Var áherzlan því lögð á
að bjarga nærliggjandi húsum,
hlöðu og fjósi, sem var þar
skammt frá og tókst það. Bær-
inn brann til grunna og það sem
í honum var. Talið er að kvikn-
að hafi út frá raímagni.
ingi í sóf,í-vzt
I gær kviknaði frá vindlingi
5 sófa á Leifsgötu 7, en eldurinn
var sírax slökktur én þess að
tjó: hlytist af að ráði.
Tarzan gekk til fangans ykkar. Hvar er hann? Hvar, hjarta þínu fyrir hyenuna.
©fe sagSi. Okkur grunar að öskraði konungur skógarins, Bíddu, höfðingi stamaði sá
Þ*0 aé hvítur maður í þorpi út með þa)ð áður on eg fleýgi
— Hvað eruð þið að tala um? sagði'Sean Murphy.
— Við vitum fjTir vist, sagði Hailey, að þessi laglegi
þama með yfirskeggið myrti mann með köldu blóði. En við
getum ekki sannað það. Og þessi stóri rumur þarna er hund-
tirinn, sem reyndi að hengja Pepe.
— Látið mig um hann, sagði Sean himinlifandi. Eg skal lemja
úr honum tennumar.
—. Nei, sagði Bruce. Engin slagsmál, Sean. Það er of mikil
éhætta að hefjast handa strax. Því skal eg veðja, hvað mikið
sem þið leggið undir að Rufus á þetta hús. Og hann ætlar sér
áreiðanlega að eiga alla borgina áður en úrið er liðið.
— Og honum mun takast það nema við stöðvum hann, sagði
Hailey.
— Það er bezt að fara varlega, Hailey, sagði Bruce. — Komið,
það er óttarlega heimskulegt að standa hérna eins og giópar.
Þeir vita orðið að við erum að tala um þá.
Þau gengu í áttina að mönnunum tveimur. Þegar þau áttu
skamman spöl eftir, heyrði maðurinn, sem kallaður var Terry
sig. Hann dró byssuna svo hratt og lipurlega, að Bruce vissi að
naSurinn hlaut að vera mikill skotmaður úr þvi að hann gat
tíregið svona lipurlega.
— Verið kyrrir hérna, drengir, sagði hann rólega. Og fyrir alla
nvuni dragið ekki byssu úr slíðrum. Skotbardagi er það sem við
viljum sízt lenda í. Látið mig um þetta.
Síðan gekk hann hægt og rólega eins og maður á morgun-
göngu í áttina að mönnunum tveimur. Hann hneppti frá sér
jakkanum á göngunni og byrjaði á efsta hnappnum.
— Þú hittir kannske ekki aí þessu færi, sagði hann. Og það
jnyndi vera leiðinlegt. Því ef þú ætlar að láta hengja þig fyrir
eð skjóta óvopnaðan mann skaltu vera viss um að hitta.
—Óvopnaðan? sagði Terry. Hvern heldurðu að þú sért að
gabba?
Bruce fletti frá sér jakkanum.
— Sjáðu sjálfur, sagði hann. Eg ber aldrei byssu.
Hann stóð þarna og hélt frá sér kápunni eitt fet frá byssu-
þlaupinu.
— Góðan dag, King, sagði hann friðsamlega. — Eg bjóst
yið yður hér.
Rufus King hallaði höfðinu aftur og hló hátt.
— Fjandinn hafi mig, Harkness, sagði hann. Méi- likar rólyndi
þitt. Vissulega. Legðu frá þér fallbyssuna, Casey. Herra Harkness
er vinur minn.
— Það eru stóriega skrýtnir vinir, sem þú átt, sagði Terry
Casey. Næst ferðu að lsggja lag þitt við mexíkana eins og þennan
karl-;
— Hví ekki, svaraði King léttilega. Það væri ekki erfitt ef
þeir væru allir eins og þessi stúlka þarna. Vinur yðar, Harkness?
— Já, sagði Bruce. Stúlkan er kona Pepes.
Terry setti byssuna aftur í slíðrið.
— Nú veit eg að við hefðum átt að hengja mexíkanan, sagði
Iaann.
Bruce leit á hann.
— Pepe, sagði liann rólega, er vinur miiin. Konan hans einnig
— Hvern fjandann eigið þér við með því, Harkness? sagði
Casey.
— O, svo sem ekki neitt sérstakt. Aðeins að mér fellur ekki
menn séu að hengja vini mína — eða bölva þeim. Munið
Það' gæti sparað yður vandræði.
Casey fitlaði við tölurnar á yfirhöfninni með stórum hönd-
unum. — Bölvaður bjáninn, öskraði hann. Eg ætti að kenna þér
eg þarf ekki neina byssu til þess heidur.
— Hættu þessu, Casey, sagði King. Eg vil ekki hafa þettá.
Það á ekki að áreita Harkness né vini hans á nokkurn hátt. Þú
ættir að láta hina drengina vita það.
— Allt ,í lagi, foringi, sagði Casey, — en fjandinn hafi það ef
auðvelt er að kingja því.
Hann sneri frá og gekk niður götuna.
— Kallið á vini yðar hingað, Bruce, sagði Rufus King. — Fáið
ykkur að drekka á minn kostnað í húsakynnum minum.
— Svo þetta er Blái Demanturinn? sagði Bruce. Það er skrýtið.
að þér hefðúö ætlað að reisa hann í Frisco.
eg líka fyrst í stað en þegar eg náði í land héma
niður frá, áleit eg að samkeppnin væri þegar orðin of mikil, svo
eg leit i kringum mig í Sacramento. Hún hefur vissa yfirburði.
fyrsta lagi er það nær gullnámunum, svo að eg get náð obban-
af námumönnunum áður en þeir fara til Frisco. í öðru lagi
er Sacramento í örum vexti. Hún verður aöalborg Kaiifórhiu.
Hún hefur ýmislegt fram yfir Frisco — liggur miðsTæðis, nógú
djúpar ár til að stór hafskip geta komið upp ána. Takið eftir
orðmn mínum, Frisco verður aðeins hafnarborg Sacramento.
— Gæti orðið, sagði Bruce og hækkaði röddina. — Komið
þið, stríðið er afstaðið.
— Eg hef boðið ykkur öllum upp á viríarskái, sagðí Rufus
King. Undirforingi minn, Casey var orðirín svolítið of ákafur.
Hann gerði sér ekki ljóst að við vorum gamlir vinir. Frúin er
líka velkomin — það er að segja ef við höfðum eitthvað nógú
létt til að falla henni í geð.
— Þér hafið vín, ekki satt? sagði Pepe.
— Jú, auðvitað höfum við það. Koiríið irín. Eg skal bera fram
glas af þvi bezta, sem til er fyrir konu ýðar.
— Þakka yður íyrir, Senor, sagði Pepe.
E. R. Burroughs
TAitZAN
kl. 1—6 e.h. verður vörukynning
verða
og ostaréttlr
fólki gefinn kostur á að bragða á þeim.
Ostar eru eggjahvíturík
heilnæm fæða.