Vísir - 25.02.1958, Side 8

Vísir - 25.02.1958, Side 8
Ekkert blaS er ódýrara í áskrift ea Yísir. LátiS hana færa yður fréttlr mg annaS leitrarefni heim — án fyrirhafnar af ySar hálfu. Sími 1-18-60. irxsis. M«msð» aS þeir, sem gerast áskrifeador Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðiS ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 25. febrúar 1958 Skákþingi Reykjavíkur lokið. Ingi R. ióhannsson varS skákmeistari í 4. sinn. Ungu mennirnir komu mjög á óvænt með frammistöðu sinni og skipuðu 2. og 3. sætið. Skákþing Keykjavíkur lauk í íær og' varð Ingi B. Jóhannsson ; 'kákmeistari Reykjavíkur í 4. i .kipii. á fímm árum. Ingi varð Skákmeistari í fyrsta : ínn 1954 og síðan 1955, 1957 og nú, en árið 1956 tók hann ekki j»átt í 'mótinu. Keppt er um bikar, sem Þor- nteinn Gíslason fyrrv. fiskimats- jnaður hefur gefið og þarf Ingi •ið vinna hann einu sinni enn til )»ess að vinna hann til eignar. Að þessu sinni hlaut Ingi 914 vinning í 11 skákum eða 86.36% vinninga. Ingi var frá upphafi talinn :manna líklegastur til sigurs í jnótinu, en hins vegar komu úr- jlit næstu manna mjög á óvart, -en þar varð Stefán Briem í öðru ;;æti með 814 vinning og Ólafur I/íagnússon í þriðja sæti með 8 vinninga. Þeir eru báðir 19 ára og öðlast með þessari frammi- ;;töðu sinni rétt fil þátttöku í Jiæstu landsliðskeppni — Skák- )»ingi Islendinga, sem hefst í í*yrjun aprilmánaðar n. k. Wan prins forseti Genfarráðstefnu. Wan prins frá Thailandi var í ,tær kjörinn forseti landhelgis- ■>g sig'lingamálaráðstefminnar. Hún var sett í Genf í gær og gert ráð fyrir, að hún muni .standa tvo mánuði. Wan prins hefur verið forseti ailsherjarþings Sameinuðu þjóð- anna og hann átti að fara til Budapest vegna rannsóknarinn- ■ar út af atburðunum í bylting- unni í Ungverjalandi, en var jneinað að fara. :fr Egypska stjórnin tilkynnir, að hún hafi skotið á tfest frekari athug'unum á landa- mæraágreiningnm við Súd- an, þar til eftir kosningar þar i landi, en muni þá taka upp málið, er ný stjórn hefur verið mynduð í Súdan. Fjórði varð Jón Þorsteinsson, einnig með 8 vinninga en lakari stigaútkomu heldur en Ólafur. Fimmti varð Haukur Sveinsson með 7 vinninga. Þar næst koma svo Eggert Gilfer, Gunnar Ólafs son, Jón M. Guðmundsson, Jón- as Jónsson, Kári Sólmundarson og Sigurður Gunnarsson með 614 vinninga, voru þeir Benóný Benediktsson, Björn Þorsteins- son, Hermann Jónsson, Jónas Þoi-valdsson og Óli Valdimars- son. Jónas M. Guðmundsson og Jónas Þorvaldsson (16 ára) færast upp í meistaraflokk. Þátttakendur í meistara- og 1. flokki voru 36 talsins. 1 gærkvöldi urðu helztu úrslit þau, að Stefán vann Benóný, Ólafur vann Jón Þorsteinsson, Jónas Þorvaldsson vann Guð- laug Guðmundsson, Jónas Jóns- son vann Harald Sveinbjörnsson, Björn Þorsteinsson vann Eirík Marelsson, Óli vann Eið Gunn- arsson og Hermann vann Baldur Davíðsson. Jafntefli gerðu Ingi og Haukur, Gilfer og Kári og Sigurður og Jón M. Guðmunds- son,. Má segja að ungu mennirnir hafi staðið sig með miklum á- gætum í rnótinu og komu ýmsir þeii-ra mjög á óvænt með frammistöðu sinni. I 2. flokki urðu úrslii þau, að Bragi Björnsson sigraði og hlaut 9% vinning, en næstir hon- um urðu Árni Jakobsson og Guð jón Sigurðsson með 814’ vinning hvor. í 4. og 5. sæti urðu Jón Hálfdánarson (10 ára), Kári Eysteinsson og Steinar Karlsson með 7 vinninga hvor. Þeir flytj- ast allir upp í 1. flokk. Þátttakendur voru 40 í 2. fl. í drengjaflokki var keppt i 2 riðlum. 1 A-riðli urðu efstir Guðmundur Þórðarson og Pétur B. Pétursson með 7 vinninga hvor. I B-riðli sigraði Alexander Árnason með 6 vinninga og næst ur varð Jóhann L. Helgason með 5í4 vinning. við húsleit. þjéfar steia déti úr éiæstum bsiutn. Sir Robert Layecock, landstjóri Breta á Möltu. Myndin var tekin í London nýlega, er hann var a'Ö ræða deiluna milli rík- isstjórnar Möltu og brezku stjórnarinnar. Vinnustöðvun við Gullfoss í gær. Uppskipunarvinna við Giill- foss var stöðvuð í gær og liófst liún ekki aftur fyrri en í gær- kvöldi. Gullfoss kom að utan skömmu fyrir hádegi í gær og hófst vinna við uppskipunina kl. 1. Slcömmu seinna kom Guðmundur J. Guðmundsson bæjai’fulltrúi niður að.höfn og tilkynnti að vinna væri lögð niður. Kvað hann það gert vegna þess, að verkamönnum hjá Eimskip væri ekki tilkynnt með nægum fyrirvara, hvenær vinna skyldi hefjast við skip félagsins, er þau kæmu í höfn. Vinnu var síðan hætt, en skömmu síðar komst -á sam- komulag um, að Eimskijp reyndi eftirleiðis að boða vinnu við Fossana með svo rúmum fyrir- vara sem tök væru á. Innbrofcsþj-ói'ui', se.m iögreglan greip í íyrrinött i KiCkjiwtræti eftir að hafa brotið þar rúúu í sælgætissölu og stolið nokkru af sælgæti, hetfur nú játoð á slg fleiri þjöfnaði. Eins og Vísir skýrði frá í gær var þjófurinn tekinn í Kirkju- • • Okukappa í Havanð, Juan Fajigio, frægtuurn axg'en- tiskuin ökukappa var rænt i morgun. Koinu tveiir vopnaðir menn til hajLS, ógiuiðu towmi með sluuiujibyssum, og óku burt með hann. Hér miuiu hafa veriö að verki stjórnarandstæðingar, sem vilja hindra ökukeppni, sem á fram að fara í Havana í dag. Telja þeir, að slík keppni eigi ekki að fara fram, eins og ástatt er í landinu. Stjórnin lét þegar öðrum öku- köppum í té vernd, m. a, Stiiiing Moss, hinum brezka. Og einnig tilkynnti hún, að keppnin færi fram þrátt fyrir mannránið, Síðari fregnir herma, að Fangio hafi verið sleppt. Kvaðst hann hafa sætt góðri meðferð. Þúsundir hermanna höfðu leit- að hans. Hraðaksturskeppnin hófst, eins og ákveðið hafði verið, en Jvar aflýst eftir að einn hrað- akstursbíllinn sentist inn í á- horfendaþvögu og varð 4 mönn um að bana, en 30 meiddust. Brezki hraðaksturskappinn Stir ling Moss var lýstur siguryeg- ari. . Fyrsti fundur Varðar eftir kosningarnar. Er frjálslyndi í fraitikvæiiMð þjóðhættulegt ? iÞórarinn Sigurðsson Ijósmyndari tók þessa myni s.I. spnudag af hljómsveit Svavars Gests, sem er ein-Mnma tíu Mjómsveita á liinum (jSIbteytíu miðnæ-turhljómleikwm FÍIH í kvöld. Landsmálajélagið Vörður heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Sjálfstœðisliúsinu við Austur- völl. Umrœðuefni: Er frjálsrceði í framkvœmd þjóðhœttulegt? Á fundi Varðar í kvöld mun Bjarni Benediktsson »i’æða um, nvort frjálslyndi í framkvæmd sé þjóðhættulegt. Ekki er að efa að allir, er með stjórnmál- um íylgjast, munu fjðlmenna á fundinum, þar sem um þessar mi' r er margt að farast í stjc nmálalífi þjóðari:r iar og -kammt er liðið frá bæjarstjórn i’kosningum. Kemur ræðumað- ur vafalaust víða við og ræðir þau ’ ðhorf, er þær feosningar hafa skapað og hvaða áhrif þau hafa á stjórnmál landsins. Eins og áður er sagt, hefst fundurinn. kl. 8.30 í Sjálfstaéð- ishúsinu og er mönnum 'ráðlagfc að mæta stundvísiega, þar sem búast má við mikilli fundar- sókn. Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. j stræti í fyrrinótt. Ilafði 'sézt til i hans, er hann bráut rúð'u þar i söluturni og lögreglunni gert að- várt Lögreglan náði þjófnum og gerði síðan húsleit hjá hon- um. Kom þar í Ijós ýmiskonar dót, þ. á m. smáverkfæri úr bíl- um, spegill úr bíl, læknatæki og fleira, en allt þetta játaði við- kömándi að hafa, ásamt félaga sínum, stolið um fyrri helgi, eða aðfaranótt 16. þ. m. úr bílum í Vesturbænum. Voru þeir félag- ar þai’ þá ölvaðir á ferð og vom í leit eftir áfengi. Ekkert áfengi fundu þeir samt, en hirtu ýmis- legt smávegis dót, sem þeir fundu. Ekki gerðu þeir sér grein fyrir í hvað marga bíla þeir höfðu farið, en töldu sig aðeins hafa farið í ólæsta bila. En þar sem þjófnaðir þessir hafa ekki verið tilkynntir til lögreglumiar eru bilaeigendur úr Vesturbænum, sem sakna hluta úr bílum sinum beðnir að gefa sig fram við rannsóknar- lögregluna ef vera kynni að þeir fengju þar muni síná aftur. Slysfarir. 1 nótt var lögieglunni og sjúkraliði gert aövart um mann, sem lægi í blóði sínu á Sjafnar- götu og væri þar ósjálfbjarga. Þegar sjúkrabíll kom á vettvang blæddi úr höfði mannsins og \,ar hann fluttur í Slysavarðstofuna til aðgerðai’, en ekki er blaðinu Framh. á 7,’síðu. 42 knattspyrnu- dómarar hér. Aðalfundur Knattspyrnudóm- arafélags Reykjarikur var liaíd inn i lok fyrri mánaðar. Kjörin var ný stjórn. í henni eru: Einar H. Hjartarson form., Gunnar Aðalsteinss. varaform., Páll Pétursson gjaldkeri, Grétar Norðfjörð ritari og Bjarni Jens- son meðstjórnandi. í félaginu voru í fyrra 42 starf andi dómarar. Er nú verið að kanna hversu margir geti verið virkir félagar í sumar. Ef marg- ir hafa fallið úr sem slikir, verð- ur að likindum efnt til nám- skeiðs í sumar. Atvmnuleysismál rædd á Bretlandi. Sfiértnin fær tr;j«st meB 51 atkv. . Brezka ríkisstjórnin sigraði við atkvœðagreiðslu í neðri mál stofunni í gcrrkvöldi í lok v.m- ræðu um ai mnuleysismálin. Hún sigraöi með il atkvæð- ís mun (309:258). Var sam- þvkkt tillaga, sem fól í 'r traust til stjórnarinnar. Fulitrúar kjördæma á Skot- landi og Norður-írlandi kröfð- ust róttækra aðgerða. Af hálfu stjómarinn.ar var sagt, að ekki Iværi um eir.s mikla hættu að jræða og : ,ir vildu vera láta, þar sern nnuleysingjar • æru jaðeins i.9 af hundraði irfs- jóðarinnar, en stefna .: . ■ .arinnar væri að efla sem mast útflutninginn, því að und- ir sölu brezkra afurða erlendis væri það komið, að hægt yrði a'ð halda opnum öllum verk- smiðjum landsins. Og að þvf. yrði ósleitilega unnið,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.