Vísir - 18.03.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 18.03.1958, Blaðsíða 3
in-iðjudaginn 18. marz 1958 VtSIF 5 (jotnía bió Sími 1-1475 Svikarinn (Betrayed) Spennandi kvikmynd ték- in í Hollandi. Sagan kom i marzhefti tímaritsins „Venus“. Clark Gable Lana Turner Victor Mature Sýnd kl. 5, 7 og' 9. Bönnuð innan 16 ára. Ua^natbíé Sími 1-6444 Makleg málagjöld (Man from Bitter Ridge) Hörkuspénnandi. ný amerísk litmvnd. Lex Barker Stephen McNaliy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjwnu btó Sími 18936. Skuggahliðar Detroit-borgar (Inside Detroit) Afar spennandi og við- burðarík, ný amerísk mynd, um tilraun glæpa- manna til valdatöku í bíla- borginni Detroit. Dennis 0‘Keefe Pat 0‘Brien Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Heiða Sýnd kl. 5. Nýjar kápur með gamla verðinu. Fermingarkápur úr enskum efnum. Kápusalan Laugavegi 11, 3. hæð t.h. Sími 15982. Kristtnn 0. Cuðmundsson hdi. Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð Hafnarstræti 16. — Sími 13190. verður í kjörbúðinni í dag kl. 1—6 e.h. Kynnt verðúr giil baunasúpa með saltkjötsbitum. Súpan er í plastumbúðum, fljóttilbúin, Ijúffeng, holl og nærandi. Framleiðandi er Kjöt og grænmeti. Kynnirtguna annast Guðrún Kristlnsdéttir húsmæðrakennari. AUSTURSTRÆTi StMAR: 13041 - 1125» heldur félagsfund fimmtudaginn 20. marz n.k. kl. 8,30 e.h. í Þingholtsstræti 27. Ðagskrá: Félagsmál, kvilcmyndasýning. Félagar eru beðnir að mæta stundvíslega. Stjómín. tfuMutbœiarbíc \ Fagra malarakonan Bráðskemmtileg og glæsi- leg, ný, ítöisk stórmynd í litum og CinemaScope. Sophia Loren Vittorio de Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tf lii >/ vv, WÓÐLEIKHÚSIÐ Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning miðvikudag kl. 20. LITLI KOFINN franskur gámanleikur Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára aldurs. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sínii 19-345, tvær línur. Fantanir sækist í síð'asta lagi daginn fyrir sýningar- dag, annars seldar öðrum. 7'jarnarbíé Húia /Zíémmmm* Pörupilturinn Víkingaprinsinn prúði (Prince Valiant) (The Delicate Stórbrotin og geysispenn- Delinquent) andi ný amerísk Cinema- Sprenghlægileg ný amerísk Scope litmynd frá vík- gamanrnynd. ingatímunum. Aðalhlutverkið leikur hinn Robert Wagner óviöjafnanlegi James Mason Jcrry Lewis Janet Leigh Bönnuð innan 12 ára. Bönnuð börnum yngri Sýnd kl. 5, 7 og 9. en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iauqaráAbíc mmm 1 haráttu við Simi 3-20-75. skæruiiöa. ^EYKJAyÍKOjP Sími 13191. Taiiflhvöss, tengdaiuamma 97. sýning í kvöld kl. 8. Aðeins fjórar sýningar eftir r swigvarmn Sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar eftir kl. 2 báða dagana. mmm .eucieíacj !n EASTMAN COLOR Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd í litum, um einhvern ægilegastá skæruhernað, sem sézt hefur á mynd. Myndin er tekin á Filippseyjum. Sýnd kl. 5. 7 oe 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð innan 16 ára. Mata-Hari’s (La Filla de Mata-Hari) Ný óvenju spennandi, frönsk úrváls kvikmynd, gerð eftir hinni frægu sögu CéciTs Saint-Laurents og: tekin í hinum unaurfögru Ferrania litum. Ðanskur texti. Ludmiila Tcherina Erno Crisa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sala hefst kl. 4. Beztaðauglýsaí Vísi mm Meistarafélag húsasmiða I Albrýéisöm eiginkona Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó. Sími 50-184. Vegna margítrekaðra tilmæla hefur félagið ráðið Þórð Jasonarson, Háteigsveg 18, Reykjavík, til þess a’ð annast útreikninga á uppmælingarvinnu húsasmiða. Þeir hús- byggjendur, sem óska aðstcðar i þéssu efni. snúi sér til Þórðar á Háteigsveg 18, sími 16362. Stjórnin. Óskast tii leigu 2—3ja herbergja nýtízku íbúð óskast til leigu strax fyrit! unga konu i fastri atvinnu. Fyrirframgreiðsla í hálft eða heilt ár. Tilboð sendist Vísi merkt: 33345. Sinfóníuhljómsveit íslands í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Tékknesk tónlist. Stjórnandi Dr. Vaclav Smetacek. Einleikari Björn Ólafsson. Áðgöngumiðar seldir í Þjóðléikhúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.