Vísir - 18.03.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 18.03.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 18. jgnarz 1958 VfSIB 5 Viibjoðsleg skrif Þjó&viijans. Segir, a5 meirihluti bæjarstjórnar reyni að drekkja börnum. Á laugardaginn duttu drengir tveir í Bxistaðalækinn, en manni, er að bar, tókst að bjarga þeim, og' voru þeir þá all-dasaðir. Segir Þjóðviljinn frá þessu á sinn smekklega hátt í morgun og kemst meðal annars svo að orði: „Þessi opni lækur er að sjálfsögðu eitt af þeim útlaga- kjörum, sem íbúar í Breiðholts- hverfi verða að búa við af hendi foæjarstjórnarmeirihlutans." — Sjaldan hefur annar eins við- bjóður sézt á prenti. Þeir komm- únistar, sem í Þjóðviljann skrifa og eru vitstola af ofstæki og hatri á andstasðingum sinum, ætla að koma því inn hjá lesend- um sínum, að meirihluti bæjar- stjórnarinnar sé að reyna að drekkja börnum bæjarbúa. I samræmi við það hefði Þjóðvilj- inn vafalaust fagnað, ef hann hefði getað sagt frá þvi, að börn hefðu drukknað í læk þessum — og væri „bæjarstjórnarmeiri- hlutanum" um að kenna. Þannig geta þeir einir skrifað, sem eru andlega skyldir vesal- fiátíðahöld í gær á Patreksdegi. Uppþot við komu De Valera til London. Á Patreksdegi í gær, þjóðhá- tiðardegi Ira, var rnikið mn að vera í Dyflinni, að venju, og víða í Bandaríkjunum, þar sem Irar eru fjölmennir. I New York gengu 120.000 menn af írsku bergi brotnir um 5. stræti og voru 100 hijómsveit- !r í fylkingunni. Alls staðar sá- ust þjóðartáknin, smárinn, og græni liturinn. Eisenhower for- seti gekk með grænt hálsbindi í tilefni dagsins og ræddi við sendi herra lýðveldisins. I London kom til uppþota í gær og fyrradag í sambandi við komu De Valera, en fylgismenn hans og andstæðingar fylktu liði, þar sem hans var von, m. a. er hann gekk til kirkju. Kom til á- taka og varð lögreglan að skilja .flokkana. Nokkrir menn vcru handteknir og 7 haldið eftir og leiddir fyrir réti, ---♦____ Innanhússmót F.R.Í. haldið 23. þ. m. Innanhúsmeistaramót FRÍ í frjálsum íþróttum fer fram euis og áður er auglýst, sunnudaginn 23. þ. m. Mótið verður haldið í iþrótta- húsi Háskólans og hefst kl. 3. e. h. Keppt er í langstökki, þrí- stökki o ghástökki án atrennu, hástökk með atrennu og kúlu- varp. Þátttökutilkynningar skulu sendar til Benedikts Jakobsson- ar, Iþróttahúsi Háskólans fyrir 20 þ. m. Keppni i stangárstökki fer fram laugardaginn 22. þ. m. I íþróttahúsi í. R. við Túngötu. Undankeppni fer fram kl. 4 e'. R. I íþróttahúsi Háskólans. ingum, er óska þess, að andstæð ingar þeirra kveljist af krabba- meini, en þó frómu ósk birti Þjóðviljinn á sínum tíma og smattjaði á. Iðunn vann firmakeppni í svigi. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri i gærmorgun. í gær var háð firmakeppni í svigi á Akureyri. Alls tóku 57 fyrirtæki þátt í keppninni, en 30 skíðamsnn kepptu fyrir þau. Margir kepptu fyrir fleiri en eitt fyrirtæki. Úrslit urðu þau að skóverk- smiðjan Iðunn varð hlutskörp- ust, en fyrir hana keppti Bragi Hjartarson. Þrjú fyrstu fyrir- tækin hlutu bikarverðlaun. Þessi kepppni var fyrst tekin upp í fyrra á Akureyri og þá varð blaðið „Dagur“ hlutskarp- ast. Rennslið vex í Soginu. Rennslið í Soginu er nú í örum vexti í hlákunni og var búist við að það kæmist allt upp í 96 tenm. í gær. Minnst hefur rennslið orðið 54 teningsmetrar, en vex nú óð- fluga vegna hlákunnar. Yfirborð Þingvallavatns mun vera um 102,25 metrar yfir sjó núna, en vont hefur verið að komast til að mæla það sökum ísa. Stöðv- arnar við Sogið hafa getað skilað fullum afköstum í allan vetur, þó oft hafi verið mikill ís og Þingvallavatn allt lagt. I Elliðaánum var vatnið aftur á móti alveg géngið til þurðar núna, er fór að hlána, enda 60 sm. þykkur is við stíflurnar. Er von til að brátt rakni úr þeim vandræðum nú. Kr. Elíasson, yfirfiskimatsmaður: Skreiðin er ekki betri, en raun ber vitni, vegna lélegs hráefnis. ítalir mundu ekki geta tekið við allri skreið okkar. Dagana 25. febr. s.l. birtist í Vísi grein eftir Pál Oddgeirs- son: „Núverandi verkun á skreið er íslenzkri útgerð til stórtjóns“. Greinina byrjar Páll með því að kynna lesendum sínum ferð sína til Ítalíu árið 1949 og þann árangur er hann telur hafa orð- ið af henni fyrir upphaf skreið- arverkunar hér á landi. Nokkur dæmi úr þessum hluta greinarinnar fara hér á eftir orðrétt: Um viðtal sitt við einn „kunnasta og stærsta Aðalorsök þess, að gæðahlut- föll skreiðarframleiðslu okkar eru svona óhagstæð, er, að hrá- efni það, sem fer til þessarar verkunar er yfirleitt lélegt, — þ. e. skemmt og illa farið, enda algengt, að það bezta úr fisk- inum sé valið úr til annarar verkunar. Úr skemmdu hráefni fæst aldrei góð vara hvernig sem að er farið og auðvitað ekki heldur með því að breiða yfir hjallana. Auk þess eru hengdar upp fiskkaupmann" á ítaliu, segir Ár: Til Ítalíu: Heildarútfl.: hann m. a.: „Eg tjáði honum 1935 0 kg. 80.535 kg. eins og satt var að íslendingar 1936 88.250 — 546.751 — væru enn ekki farnir að fram- 1937 83.550 — 851.266 — leiða þessa vöru“, (þ. e. skreið). 1938 36.500 — 468.830 — „Þegar eftir heimkomu mína 1939 104.650 — 640.545 — hringdi eg til kunnustu at- 1940 104.070 — 393.415 — hafnamanna í útgerð í Reykja- 1941 0 — 496.430 — vík, Hafnarfirði, Suðvestur- 1942 0 — 253.390 — landi og víðar, og sagði þeim 1943 0 — 198.200 — þessar miklu fregnir. Auk þess 1944 0 — 225.900 — hvatti eg ónafngreinda menn til 1945 0 — 296.700 — þess að hefjast þegar handa um 1946 93.450 — 107.700 — skreiðarframleiðslu, enda var 1947 0 — 400 — verð á skreið á ftaiu mjög hag- 1948 0 — 6.000 — kvæmt, — og eg hafði tryggt 1949 4.300 — 4.300 — öruggan grundvöll fyrir við- 1950 92.400 — 93.600 — skiptum. Enginn vildi sinna 1951 108.600 — 1.044.700 — þessu þá Sem sagt, út- 1952 0 — 2.355.800 — gerðarmenn höfðu þá ekki 1953 56.800 — 6.500.000 — fengið áhuga fyrir þessari verk- 1954 2.320.500 - 12.935.000 — un Eg tók því það ráð að 1955 518.100 — 6.552.800 — skrifa í Vísi nokkru fyrir ofan- 1956 1.271.000 - 11.499.900 — greind áramót“, (þ. e. 1949— 1957 645.800 - 10.154.800 — 1950, heldur 1935 og eftir því sem eg veit bezt, fyrst og fremst fyrir forgöngu og framtak Fiskimálanefndar. Heimildir fyrir þessu svo og nánari upp- lýsingar er m. a. að finna í skýrslum Fiskimálanefndar frá þessum árum. Til fróðleiks um þetta o. fl. í þessari grein ætla eg að taka hér upp skreiðarútflutning okkar frá árinu 1935, bæðijýmsar tegundir fisks, sem að heildar-útflutningsmagnið, og það sem selt hefir verið til Italíu: 50). Síðan kemur feitletrað: „Á vertíð 1950 hófst skreið- arframleiðsla, og nam magnið það ár 93.600 kg.“ Vegna þessara ummæla Páls Oddgeirssonar vil eg upplýsa, að skreiðarframleiðsla, — eins Samt. 5.527.970 55.706.962 kg. Svo sem fram kemur í þessu yfirliti féll salan til Ítalíu nið- og hún gerist nú — hófst ekki ur á styrjaldarárunum, þess ................... vegna og-af-fleiri ástæðum dró einnig úr heildarframleiðsl- unni. Eftir striðið voru skreið- arhjallarnir mjög gengnir úr sér, höfðu ekki verið endur- nýjaðir, — jafnvel rifnir nið- ur, seldir í girðingar o. fl. En þegar ísfisksútflutningur okkar stöðvaðist til Bretlands, vegna löndunarbannsins fræga, þá jókst þessi framleiðsla á ný, — og það svo stórkostlega, að það benti sízt til áhugaleysis fyrir þessari verkun. Eg tel því, að framangreind ummæli Páls hafi ekki við rök að styðjast. Þá kem eg að staðhæfingum Páls um þýðingu þess, að .breiða yfir skreiðarhjallana., Hann segir m. a.: „VerjiS skreiðina vætu, og ]>á munu gæðahlutföllin reynast þessi: 88% nr. 1, en 10—12% í lægri gæðaflokki.“ (Væntanlega II. flokki). Núverandi framleiðsluaðferð okkar á skreið, er sem kunn- ugt er sniðin algerlega eftir því sem gerist í Noregi, og þeir hafa framleitt skreið öldum saman. Skyldi Norðmönnum aldrei hafa dottið þetta í hug, ef þýðing þess væri svona geysileg? mestu eða öllu leyti seljast að- eins til Afríku, og teljast því III. flokks vara. Sá fiskur, sem ekki gengur til Ítalíu vegna þess hve hann er smár — eða af öðrum ástæðum selst einnig til Afríku, þótt hann, gæðanna vegna, gæti gengið til Ítalíu, — telst því til III. flokks. En hvað þá um jarðslagann, sem Páll Oddgeirsson ætlar að útiloka með yfirbreiðslum? Eg er ekki viss um að yfirbreiðsl- ur nægi til að útiloka hann. Margir telja, að uppgufun úr jörðinni, t. d. í hitum, sé næg orsök fyrir jarðslaga, ekki sízt ef mikill gróður er undir hjöli- unum. Þá verður rakaloft og hitamollur ekki útilokaðar með yfirbreiðslum. Eg tel það jafn- vel geta orðið til skaða að breiða yfir fiskinn, geta m. a. orsaka meiri hættu á ýldu og maðki, ekki sízt ef hengt er þétt, eða í fleiri hæðir. Páll nefnir það, að sl. ár hafi’ verið mjög hagstætt fyrir skreiðarverkun, og er það rétt. Þurrkar voru miklir, og jarð- slagi var svo til enginn. En þrátt fyrir þessa hagstæðu tíð, þá var útkoman lítið eða ekkert betri en að undanförnu, að því er snertir Ítalíugæði. Þetta sýnir, að það er ekki fyrst og fremst. jarðslagi sem fellir skreiðina úr I. og II. flokki, heldur það, sem bent var á hér að framan. Hvað kosta svo þessar yfir- breiðslur og uppsetning þeirra? Eg bjóst við kostnaðaráætl- un og útreikningum vinnu- launa við að breiða yfir og taka ofan af, en fann ekkert urn það í greininni. Til þess að geta hengt í 3 hæðir, þarf fyrst að endurbyggja alla skreiðai'hjall- anna. Þá þarf hver einstakur hjallur að standa einn sér, samkv. „modeli“ Páls, svo að hægt sé að koma yfirbi'eiðsl- unum við. Þá er sá flötur, sem þekja þarf, ekkert smáræði, og eitt- hvað hljóta yfirbreiðslur yfir slíkan flöt að kosta. Þá þarf áreiðanlega góðan umbúnað fyrir veðrum, a. m. k. kaðla og festingar á jörðu niðri. Eitt- hvað kostar svo viðhaldið á þessu. Loks yi'ði það töluvei’ð vinna að breiða yfir og taka ofan af. Skyldi þeim ski'eiðar- framleiðendum, sem telja það ekki svai'a kostnaði að hreinsa hnakkablóðið úr fiskinum þó að þeir með því stórbæti útlit hans og verkun, — ekki finnast íhæpið að leggja ut í slíkan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.