Vísir - 31.03.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 31.03.1958, Blaðsíða 4
% Mánudqgipn ai. marz J&58 — Eg er löngu hæitur að hlaupa, hef víst ekki hlaupið í 32 eða 13 ár — sagði Magnús Guðibjörnsson, hinn gamalkunni "Víðavangs-, Hafnarfjarðar-, Álafpgs-, Maraþon og Þingvalla- lilaupari, þegar ek hitíi hann að máli fyrir nokkrum dögum. — Eg hjóla þess í stað því að á einhverju verður maður að lialda sér við. Ekki þýðir að fara að deyja strax. — Þú ætlar þó ekki að fara að Jkeppa á hjóli, nær sextugur mað- virinn! — Bará að keppa við hrörnun ■og vranheilsu. Það er allt og sumt. Svo sparar maður strætisvagna- íargjöld með því að ferðast á hjóli. Það er líka nokkurs um xert. — Eg man það, Magnús, að þú tókst þátt í kapphlaupum um íjölda ára. H\rað kepptirðu í mörg ár? — Víst hálfa mannsævi eða þar í kring. Fyrstu keppnina háði ég vorið 1922 og hljóp síðast , 5 kapphlaupi, að mig minnir, vor- ið 1945. Það er ómögulegt að reikna út hvað það eru mörg ár, en þau eru í öllu falli mörg. Síð- ustu árin sem ég keppti tók Björgvin sonur minn líka þátt í langhlaupum. S\ro á þessu sérðu sð ég var orðinn gamall maður þegar ég loksins hætti. Eg hefði getað verið pabbi flestra hlaup- aranna, sem með mér l>ePPtti síðustu árin. Var líka oft kallað- ur ,.pabbi“, stundum var ég það raunverulega, konan mín sáluga kallaði mig alltaf pabba í gælu- skyni og loks kölluðu sumir líeppinautar mínir mig pabba — í háðungarskyni. — Þú segist hafa byrjað að hlaupa árið 1922, eða fyrir 36 árum. Það er langt síðan. En hvernig stóð á þvi að þú byrjað- 5r á þessu? Kom einhver köllun yfir þig eða réðstu ekki við hlaupagáíuna? Fæddist sem avuningi. — Til þess að segja þér alla þá sögu verð ég að segja þér hálfa ævisögu mína — og hún er sko enginn skemmtile.stur. — Hvers yegna ekki? — Vegna þess að ég fseddist sem aumingi. Eg veit ekki bein- línis hvprt ég fæddist á hækjum, en svo mikið er þó víst að ég gekk við hækjur fyrst þegar ég man eftir mér. Einn daginn voru hækjuraar teknar og brenndar. Þegar ég spurði eftir þeim var mér sagt að ég mætti ekki ganga við hækjur lengur — á þvl yrði ég aavilangt vesalingur. Þessvegna hefði hækjunum verið brennt. — Hvað tókstu þá til bragðs? — Eg reiddist. Það er víst mik ið af írsku blóði í mér. Eg er rauðhærður og skapmikill. Þann ig eru Irar. Og þegar búið var ■að taka hækjurnar frá mér þá skreið ég í bræði minni. Eg elti boltana skriðqndi á hnjánum þegar aðrir krakkar hlupu, og nágrannarnir kölluðu mig krypp linginn. Þegar ég fór að safna kröftum gat ég reist mig upp og gengið 10—20 metra í einu, en þá var lika þrekið búið og ég varð að skriða á nýjan leik. — Varstu lengi svona á þig kominn? — Eg var svo ódæll heima — — Síður en svo. Eg var að vísu eini maðurinn í öllum hópn- um, sem þurfti verulega á leik- fimi að halda vegna vanmáttar mins og aumingjaskapar, en ein- mitt fyrir þær sakir var ég rek- inn burt með þeim ummælum að ég væri til einskis nýtur pg að mér íærist ekki að ypra i fjm- leikaflokki. Það var lika eitt, sem olli þvL að ég átti erfitt i leikfiminni. Eg gat varla haldið höfði — hausinn á mér íeitaði alltaf niður á bringu. Það gerðu víst hækjui’n- ' ar. Hausinn á mér hefur eigin- lega fyrir þetta hlaup og hljóp oft austur á Ártúnsbreiekur og þaðan aftur í bæinn. Eg átti aJlí af vont með aö hlaupa niður brekkur — varð að hlaupa á skjön eins og tófa. Þú veizt að þessi kvikindi geta aldrei hlaup- ið niður brelekur, en eru ódrep- andi uppímóti. Þannig var ég- En þetta var útúrdúr. —. þarna uppi á Ártúnsbrekkunni þegar ég var á niðurieið, hljpp fram á mig maöur, alklæddur feroa- maöur með pinleil á bakinu og skokkaði við hliðina á mér. Eg var syplítið hissa á þessu til- Rabbað við Magnús Guðbjörnsson: Hann man fyrst eftir sér með hækjur og var aumingi framan af ævi. það var vist irska blóðið — að ég var sendur í sveit. Eg komst á gott heimili og fékk gott viður- væri. Ilúsmóðirin sá að ég var aumingi, kenndi í brjósti um mig og þegar hún smurði fyrir mig brauðsneið var erfitt að sjá hvort væri þykkara, brauðið eða smjörið. Þarna var ég í fimm ár, snérist eftir getu, en var ódæil við alla nema húsmóðurina. Fyr- ir hana hefði ég vaðið eld ef hún heíði beðið mig um það. — Fórstu til Reykjavikur aft- ur þegar þú fórst úr sveitinni? — Já og gerðist sendill við höfn- ina. En ennþá var ég skussi og aumari en jafnaldrar mínir og það þótti mér leiðinlegt. Eg gerði allt sem ég gat til þess að stæla mig, ég fór að synda, þyí mér hafði verið sagt að sund veeri i- þrótta hollast. En hvernig sem á þvi stóð varð sundið mér ekki neinn bjargvættur í þessum skilningi, þótt það kæmi sér síð- ar meir að góðu liði að kunna sund. Hvergi liæfur og haiLsinn Imngandi niðiu’ á bringu. — Hættirðu þá yið sundiðkan- irnar? lega alltaf verið hangandi niður á bringu síðan. — Var þessi fimleikadraumur þinn þar með úr sögunni? 100 metra þolhlaup. — Hvað átti ég að gera þegar þeir vildu mig ekki? Nei, þá fór ég að hlau.pa tii að vita hvort ég stæltjst ekki við það. Það var þrautalendingin áður en ég gæf- ist hreinlega upp við það að verða að manni. — Reynslan hefur sýnt að það hefur dugað. Þar hefur þér geng ið betuy. — Ekki gekk það nú svo vel til að þyrja með. Eg hef aldrei verið eins þreyttur og eftir fyrsta hlaupið mitt. Það var 100 metrq þolhlaup og ég örmagna á eftir. En smám saman bætti ég 5 metrum við yegalengditia og síðan 10 jnetrum og þannig koll af kolli þangað til 100 metrarnir höfðu teygst upp í 50.000 metra, eða i’úmlega það. En 18 ára gamall komst ég lerigst af Berg- stæðasti’ætinu pg suður 5 Foss- vog. Varð niér til skammar. — Og svo þitt fvrsta kapp- Já og tók að iðka leikfimi í jhlaup? staðinn. Gekk þá í Iþróttafélag Reykjavikur en ÍR-ingar voru í þann mund alít að því heims- frægir fimleikamenn og ég var stoltur af því að komast í þeirra hóp. — Og við það hefuröu orðið að iþróttamanni? Árið 1922. Þá hljóp ég víða- yangshl'aupið á vegum Ármanns. en það hlaup átti söguleg tildrög, þannig að ég varð mér til skammar viku fyrir hlaupið eða þar um bil. —Hvernig mátti það ske? — Eg æfði mig mikið og reglu- Magnús Guðbjörnsson. tæki hans, hélt hann væri ekki með öllum mjalla, en yrti samt á liann þarna á lilaupunum og spurði, hvaðan hann kæmi og kvað þetta ætti eiginlega aðþýðti. Hann sagðist koma ofan úr Mos- felissveit, vera á leið í bíeinn pg sagðist yera að hugsa urp að yera rttér samíerða. Og hver vay niaðuritin? Er maðurinn vitlaus? hitg.saói ég með sjálfum mér. /Etlast hann kaniiske til að ég fari aö bíða eftir honum og labba með honum i rólegheitum þegar ég er á „harða spretti" í miðri æfingu. Nei, vertu sæll góði, sagði ég og spretti úr spori. Eg langhentist allt hvað af tók til að losna við þenna kolvitlausa sveitamann, sem taldi sig ætla að verða samferða mér í bæirrn. En bévítið elti. „Ertu að æfa þig undir viðavangshlaupið?" spurði hann og hljóp upp að hliðmni á mér. „Já,“ sagði ég önugur og herti enn á hlaupunum. „Vertu bless- aður,“ sagði ég, tók nú á öllu, sem ég átti til, og í fyrstu virt- ist mpr sgm drpegi í sundur á millt okkar, pn rétt á eftir pr hapn kpmjnn aftur upp að hljð- inni á mér í öllum fötum og með pinkilinn á bakinu. „Jæja, þá er ég nú kominn á leiðarenda,“ sagði mannfýlan Qg blés ekki n'ös, „ég ætlaði bara ao- kveðja þig og þakka þér fyrir samfylgdina. Eg heiti Gvtðjón Júliusson og vonandi sjáumst við eftir viku. Vertu sæll.“ Þetta var þá Guðjón Júlíusson„ frægasti hlaupari íslands um margra ára skeið og ósigrandi í löngu hlaupunum. Þao var eins og mér væri g.efið á kjaftinn. Varö nr. 2. og hélt þó lífi. — Og svo hafið þið hitzt eftir viku í víðayangshlaupjnu? — Eg held nú það, en svo yar ég þá reiður áður en hlaupið hófst — það gerir vist Irinn 5 mér — að ég fór til Guðjóns og sagði lionum að fyrr lægi ég dauður heldur en að láta hann sigra mig :— helvítis sveitamann inn. Nei takk. En hann var betri hlaupari. Hann kom ósigraður í mark, en ég næstur honum og auk þess lifandi. Þannig varð lítið úr þessari hótun minni. — Hvað hljópstu Viðavangs- hlaupið mörgum sinnum? ■— Um það bil mannsaldur. En svo sleppt sé öllu gamni þá minn- ir mig að ég hafi hlaupið það 23 sinnum. Annars hljóp ég aliar hugsanlegar vegaiengdir, alit frá 100 metrum og upp í Maraþon- og Þingþallahlaup. Hundrað metyana hljóp ég á 14 sekúnd- um og i þvi startaði ég eins og í maraþonhlaupi. Eg kunni ekki að starta úr holu. Hefði setið fastur eins og fábjáni þegar aðr- ir þptu á stað. Ef til vill höfðinu að kenna — það var alltaf niðri á bringu. j — Hefurðu haft tölu á öðrum kapphlaupum þinum um <3ag- ana? I — Þau voru eins og sandur á sjávarströnd, blessaður vertu. — Taktj.1 mig samt ekki of alvar- lega, því ég er ekki eins mont- inn og ég læt. En hvað ég keppti oft, veit ég samt ekki. Eg man aðeins óljóst um lengsítr hlaupin, keppti víst 9 eða 10 sinn um í Hafnaríjarðarhlaupinu, á- líka oft í Álafosshlaupinu, Mara- þonhlaup hljóp ég 10 sinnum að Framh. á 9. síSu. Leibowitz heldu.r en mál véla- manns nokkurs sem var saklaus. 1928 fékk Leibo'witz bréf frá manni, sem um fimm ára skeið haíði setið í Sing Sing fangels- inu, sakaður um nauðgun og morð. Hann hélt því fram að hann væri saklaus. Hann hafði áfrýjað máli sínu og eftir að verjandi hans hafði gefist upp við málið hafði hann verið dæmdur í þrem áföngum. Hann vildi reyna að áfrýja í 4 sinn og hætta þá á það að hann yrði dæmdur til dauða fyrir ásetn- íngsmorð í staðinn fyrir lífstið- arfangelsi fyrir manndráp. Þessi litli gyðingur, sem var Vélamaður, vrar feitlaginn fjöl- skyldufaðir og lifði kyrlátu lífi. Hann hafði verið tekinn fyrir morð á ungri og fallegri konu, sem lenti i vandræðum með bil sinn og hafði beðið bílstjóra, sem fór hjá að taka sig upp í bíl sinn og aka sér að síma. Klukkustund síðar fannst hún á hliðarvegi, hafði verið nauðgað og myrt síð- an. Tvö vitni sóru að þau hafi séð vélamanninn ásamt frúnni í bíl hans. Og skammbyssu sér- fræðjngur sannaði að kúlan, sem drap konuna væri úr þeirri skambyssu, sem véiamaðurinn átti. Þetta þótti áreiðanlegt. Auk þess var það, sem verst var: Veslings vélamaðurinn hafði talið tvo góða vini sína á það að gefa sér falsaða fjar- vistarsönnun, þennan dag, sem morðið var framið. — Hann hafði reynt að fela skambyssu [ sína og logið við fyrstu yfir- heyrslu lögreglunnar. Samuel Leibo'witz tók að sér mál hans. Hann komst að því að hann hafði útvegað sér falsaða fjarvistarsönnun og logið af þvi að hann hafði lesið um Gyðing i Georgiufylki, sem hafði verið drepinn án dó-ms og laga fyrir samskonar afbrot. Vélamaðurinn var mjög líkur þeim manni, sem lýst var eftir og leitað að og tek- ið hafði frúna upp í bíl sinn. Hann var alveg eins og hann. Léib'oWitz komst að þvi að maðurinn var örfhendur og hefði því varla getað veitt konunni það skotsár, sem hún hafði. Hann gerði sér og far um að kynna sér kúlnafræði og tók þá að efa umsögn skammbyssusérfræð- ingsins. Sjónarvottunum sópaði hann frá í nokkrum yfirheyrsium, sem tóku ekki nema nokkrar mínútur. Fyrsta ritnið andlega biluð stúlka, sem ekki mundi hvar hún bjóð eða í livaða skóla hún hafði gengið. Manneskju af hennar tegund hafði Leibowitz oft hitt. Hún var ein af þeim, sem tilgátur lögreglunnar höfðu of mikil áhrif á. Annar sjónar- votturinn var lögregluþjónn, sem Leibowitz gerði ómerkan á tveim minútum. Lögreglumaður- in fullyrti að hann heíði séö manninn í bil sínum þegar hann stóð móti sólu. LeiboXvitz tók út með sér kviðdómendurna og lét ,þá standa á sama stað, sem lög- regluþjónninn hafði staðið á, sama tima árs og við sömu veð- urskilyrði, og var ekki liægt að greina hvort það voru karl eða kona, sem i sólskininu óku biln- um. : IX Niðurlag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.