Vísir - 31.03.1958, Side 11

Vísir - 31.03.1958, Side 11
Mánudaginn 31. marz 1958 VÍSIR Rabbað við Magnús Guðbjörnsson— Framh. af 9. síðu. sönnun fyrir mætti krossins. JÞetta er í eina skiftið sem nokk- ur lifandi vera hefir kropið fyrir mér. Krossinn hvarf — og náttúran. — Og hvar er krossinn niður kominn? — Eg gaf hann Björgvini syni mínum þegar hann tók að æfa hlaup og keppa. Björgvin var miklu meira hlauparaefni heldur en ég. Eg gerði mér líka miklar vonir um hann á því sviði. En krossinum var einu sinni stolið af honum á æfingu og þá hvarf honum öll hlaupanáttúra. Nú er krossinn týndur okkur feðgum, enda báðir hættir við hlaup. — Úr því að krossinn er týnd- ur og hlaupanáttúran horfin,1 skulum við víkja að öðru um- * ræðuefni. Eg hefi einhversstað- ar lesið að þú hafir fengið hetju- * verðlaun Carnegies — varla hefur það verið fyrir það að hlaupa hart og lengi? — Nei, það er önnur saga. Hún stendur að visu í nokkru sambandi við iþróttaiðkanir mín- ar á því tímabili sem ég var að reyna að verða að manni, en ekki í neinu sambandi við hlaup •— nema þá helzt kafhlaup. — Nú. —■ Já, sjáðu til. Eg var fátækur og þurfti að aura mér inn ein- hverja peniriga. Þessvegna fór ég á síid þegar ég var 19 ára Strákhvölpúr. Reykjarfjörður á ■Ströndum var þá ekki verra sild- srpiáss en önnur og þarigað fór ■ég. Þar lenti ég i einu þrek- raun ævi minnar — meiri og -verri en öll hlaup mín saman- Sögð. Ej örgun með kjafti ■Og Idóm. ■— Hver var svo þrekraunin? — Við fórum þrír á báti út Tteykjarfjörð til þess að vitja um linu. Það voru 8 vingstig og fjörðinn skóf. Þegar við vorum að Ijúka við að ganga frá hinum manninum og festa við árarnar. Barist upp á lif og dauða. — Gæfa eða ógæfa, sagðir þú? — Já, þvi þá hófst eini bar- daginn upp á lif og dauða, sem ég hef háð á ævi minni — og stóð i hálftima. Eg sá i augun á manninum þegar honum skaut upp og um leið var mér ljóst að ég átti ekki von á neinu góðu. Maðurinn var vitskertur af hræðslu. Menn verða það stund- um í dauðanum þegar þeir sjá öll sund lokuð. Það var þetta sem ég sá i augunum. — Hvað tókstu til bragðs? — Eg byrjaði að tala við hann. Ætlaði að róa hann og segja honum að það væri auðvelt að bjarga honu.m ef hann væri ró- legur. En hann var heltekinn af óttakrampa dauðans og réðst umsviíalaust á mig. Hann náði kjaftfylli sinni i úlnliðinn á mér og beit þar úr stærðar stykki, svo að enn sér tannaförin eftir hann. Þetta skeði þegar ég ætl- aði að velta honum á bakið í sjónum og nota sömu aðferðina og við félaga okkar áður, það er halda honum uppi með því að bita í hárið á honum. Þegar ég gat losað höndina, beit hann i kinnina á mér og ef vel er að gáð sér þar tannaför eftir hann líka. Síðast greip hann holdfylli úr öðrum fótleggnum á mér og einnig þar sjást djúpar holur eftir áverkann. Það var ekki annað sýnilegt en að ég yrði et- inn þarna upp til agna bráðlif- andi og í fullu fjöri — ekki af hákarli né sjáarskrímsli heldur af manni. Barði hann með stígvéli. — Þú hefur samt sloppið? — Það var Irinn í mér. Fólsk- an og bræðin geta stundum orð- ið mar.ni til góðs og í þetta skipti þori ég að fullyrða, að það bjarg- aði bæði lííi mínu og eins félaga mins, sem að mér. sótti og i vit- firring sinni vildi mig feigan. 'komnir út á móts við Gjögur Eg gat náð af mér járnslegnu kom snörp vinkliviða á bátinn 1 stígvéli — hitt..var ég búinn að ■Svo að honum hvoldi. Af einhveiTi rælni náði ég til annars mannsins og gat haldið honum uppi. Eg var einn okkar þriggja syndur, en ekki held ég að það hafi beinlínis vakað fyrir mér að ætla að bjarga honum heldur var það írinn sem skaut upp i mér — einhver þrákeldrii •og stífni við að gefast ekki upp Tið þao sem maður var byrjaður ■&. Auk þess fórnaði mannskepn- ■an höndum þar sem hún vcr að sökkva og mér fánrist ég eitt- hvað þuría að gera. Eg sá nóta- missa í sjóinn — og rr.að því iamdi ég manninn í hausinn. Eg dró víst ekkert úr höggunum og ég held að mér hafi verið sama h\-ort það riði honum að fullu eða ekki. Þetta dugði. Hann sýndi ekki mótþróa eftir þetta og ég gat synt með hann við'ill- an leik að árunum sem félagi okkar var bundinn vio. Þær voru komnar í á að gizka 50 metra íjarlægð frá okkur og það voru sannarlóga átök að koma mann- inum þangað og síðan að binda ! hann íastan yið árarnar með bátsárar tvær fljóta upp v;S hlið-! hálstréfli, sem ég haíði um háls- ina á mér, náði tll þeirra og bátt! inn. Til bessa néytti 'ég hiristu þær sarnan. Á fneðan hélt ég manninum uppi með því að bíta í hárið á honum. Það var Ijóta kjaftfyllin. Síðan reyrði ég hend- ur manrisins á bak aftur og yfir árárnár, þannig að þær héldu efri hluía iíkamans upp úr sjón- um — og horium var borgið fyrst um siriri. — En hvað varð um hinn? — Hvort sem það var gæfa orku líkama rriins — með hönd- um og tönnum — og syo miög að blóð gekk upp úr mér af áreynsl- unni. Þegar ég var að Ijúka við þetta björgunarverk mitt, rakn- aði maðurinn úr rotinu, rák upp ferlegf öskur og sagði áð ég ætl- aði að drepá sig. Þá hefði ég'bár- ið hann i hausinn aftur cf ég hefði megnað. En mátturinn var þrotinn. míp eða ógæfa þá skaut honum upp, eftir að hafa sokkið einu Hann gaf upp alla von. sinni eða tvlsvar, og skaut uppl — Hvað varð þá um þig? við hlíðina á mér, þar sem ég var | 1— Eg veit það áðeins ógjörla. Iþs'óttui* og þrek t\l starfáog Seiks * SÓL GRJÓNUM Ungír og aidnir fá krafta cg þo! mcð ncy-lu hciisutamlcgra og ncranci SÓLGRJÓNA. hafragrjó- na sem eru glóðuð og smásöxuö. Bcrcið bau á hverjum morgni og þér íáið eggjanv'tuefni.kalK.fosfór og járn, auk Brfjörefna, ailc nauð synleg eíni líkamanum, þýðingar- rr-;ki! fyrir heií- suna og fyrir ___________________ sl arísþrekið og j fccrðið scarfsgleðina. j A’ír,' H \! G R j Ó N som auka þrótt og þrek, J k PramTaidd «1 »QTA« íliiipllp Eg man að ég ætlaði að hvila mig méð þvi að halda mér í ár- amar, sem þeir félagar mínir héngu á, en þá varð þunginn of mikill og ailt ætlaði á kaf. Eg varð þessvegna að sleppa. Einhverja óljósa von gerði ég mér um að félögum mínum yrði bjargað, en sjálfur var ég orðinn vonlaus. Fann að meðvitund mín var að slævast og líkaminn dof- inn af kulda og þreytu. Eg sagði við íélaga minn, þann sem ég hafði bundið fyrr við árarnar að nú væri mínu hlutverki lokið. Hann skyldi skila kveðju minni til lands til kunningja og vina — en ég gæti ekki meira og það yrði að ráðast sem komið væri. Um svipað leyti sá ég til báts úr landi sem kom í áttina til okkar og það hressti mig og kveikti hjá mér líísneista og von um björgun. Og mikið rétt. Bát- urinn kom og bjargaði báðum félögum mínum, svo hélt hann til lands og ég maraði í sjónum áfram — flaut uppi vegna þess að ég var klæddur sjóstakk, sem loft hafði komist í. Eg fór að sjá ofsjónir — ég vona að slikar sýnir beri aldrei fyrir augu min oftar. Svo missti ég meðvitund. Lifandi líka á floti. — Þú ert þó lifandi enn í dag! — Já, um það bil 10 mínútum eftir að félögum mínum var bjargað átti bátur leið um þessar slóðir. Bátsverjar sáu gulan sjó- stakk á floti og töldu hann þess virði að hann væri hirtur. Inni í þessum stakk fundu þeir svo mig — lifandi lík. Það tók mig heilt ár að ná mér eftir þennan hildarleik. — Og fyrir þetta fékkstu hetjuverðlaun Carnegies? — Já, tíu árum seinna barst mér tilkyrining þess efnis að ég hefði. verið sæmdur hetjuverð- launum Carnegies. Samtals 1500 dönskum krónum, sem var stór- fé í þá daga. Með þennan stofn í vasánum réðst ég í að byggja þak yfir höfuðið — það er hús- ið, sem ég hefi búið í um 30 ára skeið — að Laugarnesvsgi 40. Þ Sumaráætlun millilanda- lugs Flugfélags Islands. Vissara er ú tryggja sér far í tíma. Sumaráætlun millilandsflugs Flugféíags íslands gengur í gildi 8. apríl næstkomandi. Alla daga vikunnar verða ferðir til Kaupmannahafnar og tvær á laugardögum. Til Stóra- Bretlands verða einnig férðdr alla daga. Frá 6. apríl verða 5 daga ferðir vikulega frá Reykjavík og heim aftur. Frá 4. maí verða 6 vikulegar ferðir. Frá 1. júní verða daglegar ferðir. Frá 15. verða 8 vikulegar ferðir. Frá 16 .júní veða 9 vikulegar ferð- ir og frá 29 júní verða 10 viku- legar ferðir frá Reykjavík og heim aftur. Eftir að sumaráætlun milli- landaflugsins hefir að fullu gengið í gildi, hinn 29. júní, verða daglegar ferðir frá Reykjavík til Kaupmannahafn- ar kl. 8 hvern morgun. Þar að auki fer flugvél frá Reykja- vík til Kaupmannahafnar kl. 10 hvern laugardagsmorgun, svo tvær ferðir eru frá Reykja- vík til Kaupmannahafnar hvern laugardag og tvær ferðir frá K.höfn til Reykjavíkur hvern sunnudag. Til Stóra-Bretlands verður ílogið hvern dag vikunnar. ]?ai* af eru fimm ferðir til Glasgow og tvær til London. Til Oslóar verða þrjár ferðir vikulega í stað tveggja í fyrra- sumar. Til Hamborgar verða einnig- þrjár vikulegar ferðir. Sú breyting verður á Lund- únaferðum frá því í fyrra, að nú verða báðar leiðir flognar án viðkomu í Glasgow. Hinsvegar verður seinni laugardagssferðin til Kaup- mannahafnar farin með við- komu í Glasgow og er það gert með tilliti til mikillar eftir- spurnar eftir fari milli þessaira borga, en rnörg sæti eru þegar pöntuð á þeirri leið á komaridi sumri. Félagið vill vekja athygli væntanlegra flugfarþega á því, að tryggja sér far í tíma, óg á það einkanlega við þá, sem ætla að ferðast friilH Iandá á mesta annatírna millilanda- flugsins í júlí og ágúst. HALLÓ STÚLKUR 2 menn óska að kynnast ungum og reglusönrum stúlkum., Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Reglusamir — 448“. fyrir báta og bifreiðir, flestar stærðir 6 og 12 volta, úrvals tegundir. Rafgeyma sambönd, allar stærðir og rafgeyma klemmur. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. til sölu og sýnis í dag. 14 Sími 17368. tækifærisverð á kápum. pilsum og poplinkápum, Enskt kambgarn, b’átt og grátt í dragíir. Káprisáian, Laugávégi 11, 3. hæð t.h. Simi 15982.'' Molybdcnnm sinurolíubætirinn blandast við. allar tegundir smurolíu, efnabættar clíur og einþykktar bifreiðaolíur. Reynslan hefur sar.nað að Molyspeed auðveidar ræsingu, v’arnar sótmyndun og sliti. Minnkar núningsmótstöðu vélarinnar um ca. 20%. Molyspeed ætti að setja á bílinn í annað hvert skipti, sem skipt er um olíu. Heildsölubirgðir: FJALAR H.F., Hafnarstræti 10—12. SÍHoar: 17975 & 17976.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.