Vísir - 12.04.1958, Síða 1

Vísir - 12.04.1958, Síða 1
12 síður I 7 12 síður 48. árg. Laugardaginn 12. apríl 1958 79. thl. ' í skugga aíomvopna] Félagið Frjáls menning' held- ur fund að Hótel Borg í dag kl. 1. bar flytur danski stjórn- málamaðurinn Frode Jakohsen erindi, er hann nefnir: í skugga atómvopna. Ekki er að efa að hann mun 1 í ræðu sinni gera fróðleg skil því efni, sem segia má að varði hvern einstakling í heiminum meira en nokkuð annað. Að loknum fyrirlestrinum Enn hvílir leynd yfir Stampanotomorðinu. Hverju hafa þær Lana Turner og Cheryl, dóttir hennar, leynt? Lugreglau leitar iiánari sStýriiBga. Enda þótt veður væri milt og fagurt á Akureyri um páskan a ríkti þar þó enn fullkominn vetur og vestan megin fjarðarins gat varla heitið að örlaði á auða jörð nema rétt niður undir sjó. Á myndinni, sem tekin var frá efstu húsum á Akureyri laugardaginn fyrir páska sést hvernig landið allt er á kafi í snjó svo Iangt sem augað eygir. ; t » I Norðmennirnir óska nú ekki að yfirgefa skipin. Varnarliðsflugvél hafði samband við þá í gær. Lögreglustjórinn í Beverley- ) Vinir leikkonunnar segja, að Hills lögregluumdæmi í Holly- hún hafi verið „vitlaus í sVarar Jakobsen fyrirspurnum, wood, Kaliforniu, Clinton Stampanato“, en Cheryl, sem sem fram kunna að koma. —, Anderson, cr sannfærður um,1 er einkennilega skapi farin og Öllum er heimill aðgangur að Því fari fjarri, að allt sé dul, hafi verið afbrýðisöm, fundinum og sér hótelið um komið í dagsljósið varðandi ( vegna þess að Stampanato hafði morðið á bófaforingjanum móður hennar á valdi sínu. Johnny Stampanato vini kvik-1 Brezki fréttaritarinn Don myndalcikkonunnar Lönu Iddon simár frá Hollywood, að Turner en það var Cheryl, dótt- ( hann hafi heyrt að Stampanato, ir Jhennar, 14 ára að aldri, sem sem einskis sveifst, hafi sam- réðst á hann með búrhníf og | tímis sem hann naut ásta móð- að daðra við veitingar handa þeim, sem þess óska. Fréttlr í stuttu Að ósk áhafnanna á norsku selveiðiskipunum, „Drott“ og „Maiblomsten" verður eldd gerð tilraun til að flytja þá af skipun- um til lands, en í gær var beðið um hjálp til að koma þeim úr skipunum, sem talin voru komin að því að brotna imdan ísþung- animi. Flugvél frá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli flaug til skip- anna í gær og hafði samband við selveiðiskipið „Salvator", sem jafnframt er eftirlitsskip með tvöföldum birðingi. „Salvator" hafði svo aftur samband við „Drott" og „Maiblomsten" og Ikom þeim boðum til flugvélar- innar að ekki gerðist þörf á að bjarga áhöfnunum, þar eð allir væru heilir á húfi og skipin ó- skemmd. Salvator reyndi að komast til skipanna en komst ekki vegna íssins. Allmikil hi’eyfing mun nú vera á ísnum við Grænland og talið líklegt að aðstaða skipanna hafi breyzt til batnaðar skyndilegá. Norskar konur eru lífseigastar. Metropolitan-líf tryggingaf élag - ið handariska telur bandarískar konur einliverjar heilbrigðustu í heinii. Byggir félagið þessa skoðun á dánartölum, er virðast sanna þetta. Gerður var samanburður á dánartölum kvenna í 19 lönd- um, og voru norskar konur einar lifseigari en þær bandarísku. Þar var dár.artalan 6,4 af þús- undi árlega, en í Bandaríkjúnum 6,9. Bretar vinna „orustuna um Ameríku“ gegn Þjóðverjum. Fengis ISelri pantanlr á bifasýnsngu. Það var greinilegt í gær sögðu brezkar fregnir, að Bretar höfðu unnið mikinn sigur á Þjóðverj- um — „orustuna inn Ameríku" — í New York. Þar hefur staðið yfir bílasýn- ing, og verður henni lokið á morgun — sunnudag, Kynna er- lendir bifreiðaframleiðendur ný- ungar sínar á sýningu þessari, og hafa brezkir bílar fallið sýn- ingargestum svo vel í geð, að Bretar hafa ekki selt færri bíla, en þeir höfðu gert sér vonir um, áður en sýningin hófst. Er greini- legt, segir í fregnum af sýning- unni, að brezkir bilasmiðir þekkja betur smekk Bandarikja- manna en þýzkir og aðrir, svo að fyrir hverja eina pöntun, sem gerð er á þýzkum bílum, skrifa Bretar hjá sér þrjár. Voru þeir í gær vongóðir um, að pantan- irnar mundu verða um 10 milij. dollara virði, um það ef sýning-, unni lýkur. Bandaríkjamenn vilja nýtt lag á bilum á ári hverju, og hefur það einkum dregið úr sölu á Volkswagen, sem er óbreyttur frá byrjun. máli. ★ Sovétstjórnin. liefur svarað seinustu orðsendingu Vestur- veldanna um fund æðstu manna, og' stingur upp á, að samkomulag'sunileitanir eftir „diplomatiskum leiðum“ til undirbúnings fundi utanríkis- ráðherra. — Skömmu eftir að orðsendingin barst var sagt í Wasliingfon, að með svarínu væri greinilega ekki fallist á seinustu tillögur Vestuiweldanna, en orðsend- ingin mundi verða gaumgæfi- Iega athuguð. ★ Stjómin á Kúbu segir, að upp- reistarmenn hafi verið um- kringdir í f jöllunum, en upp- reistarmenn segja, að bylting- in sé háð af einhug og styi k, og’ skorar á menn að taka þátt í allsherjarverkfalli og styðja bráðabirgðastjórn, er mynduð verði. ★ Franska stjórnin frestaði fundi þeim, sem boðaður var í gær um Túnismálið, um sólarhring. — GaUlaird og Pineau ræddu við samninga- mennina Beeley og Murphy eftir að þetta varð kunnugt. ★ Brezka skipið Baltix Export er farið frá Alsír — án 86 kassa með „gömlum riflum“, sem Frakkar vilja atiiuga betur. ★ EOKA á Kýpur hefur dreift flugmiðum og hótar að ráð- ast á Breta, ef ekki verði hætt íllri meðferð og jafnvel pynd- ingum á föngum. ★ MíkU ólga er í Líbanon, norð- an til í Iandinu, og liefur öryggissveitarmaður og' lög- reglumaður verið drepnir. Andstæðingar st.jórnarinnar { eru hér að verki, en þeir vUja samhand við Arabiska sam- bandslýðveldið (Egypta- land og Sýrland). Stjórnin hefur sent lið búið brynvörð- inn Mfreiðum á vettvang. ~k Sir Brian Robertson forseti Ff uin in garáðsins brezka (Transport Council) segii’, að ráðið vUji samstarf við jámfoKMaiarstarfsmenn. varð honum að bana, í svefn- urinnar, reynt herbergi móður sinnar. „Við þurfum að fá miklu ítarlegri upplýsingar frá Lönu og dóttur hennar,“ sagði Clin- ton Andersen, og embættismað ur í skrifstofu saksóknara kvað svo að orði, að leynt hefði verið því, sem raunverulega hafði farið þeim í Stampanato. í fyrstu hélt hún því fram, að hún hefði reynt að losna við hann, en ekki getað það vegna ágengni hans. Nú hefur hún játað, að þau hafi verið elsk- endur. Lögreglan hefur leyft birtingu á mynd af henni, sem fannst á honum eftir morðið. Á hana var ritað: „Til Johnny, sem eg elska sem lífið í brjósti mér“. Einnig fundu þeir plast- hylki með hárlokk af Lönu á- samt ástarjátningu. Cheryl. Sannast hefur, að Lana Turn- er hefur lánað Stampanato þúsundir dollara, Hún gaf hon- um stórgjafir. Hún greiddi fyr- ir hann flugfar til London um seinustu jól, og sömuleiðis fyr- milli, Lönu og ir flugfar til Acapulco í Mexico, og fyrir íbúð þar, en þaðan voru þau nýkomin. Þá hefur sannast, að kvöldið sem Stamp- anato var drepinn, hringdi Lana til móður sinnar, blaða- fulltrúa síns, læknis og lög- fræðings — áður en hún gerði lögreglunni aðvart. Eftir Cheryl er haft: „Mig tekur sárt til mömmu. Eg gerði það henni til verndar. Eg elska hana meira en allt annað I heiminum.“ Bálir skipstjórarnir sekir um Fengu 74 þús. kr. sekt hver, afli og veiðarfæri gerð upptæk. f gær gengu dómar í málum togaraskipstjóranna Bjarna Ingimarssonar á Neptúnusi og Þórðar Péíurssonar á Júlí frá Hafnarfirði, en bcir voru báðir sakaðir um að hafa togað inn- an landhelgistakmarkanna. — ÚtfEutnlngur minnkar frá USA. Útflutningur Bandaríkjanna í fébrúar nam að verðmæti 1,387 milljónuni dollara. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslu um þetta hefur útflutningurinn minnkað um 13% miðað við jan- úar, en þá var hann 1511 millj. d. og um 18% miðað við febrú- ar í fyrra, en þá var útflutning- urinn óvenjulega mikill eða 1611 millj. dollára. Skipstjórarnir voru hvor unx sig dæmdir í 74 þúsund króna sekt og afli og veiðarfæri gert upptækt. Báðh’ neituðu þeir ókærunni og áfrýjuðu dómunum. Samkvæmt staðarmælingu skipherrans á Ægi var Neptún- us 0,37 sjómílur innan við fiskveiðitakmörkin undan Her- dísarvík, þegar varðskipið varð hans vart. Staðarákvörðunin var gerð með ratsjá varðskips- ins og þurfti að dómkveða menn til að rannska hvort rat- sjár og áttavitar Ægis og Neptúnusar væru réttir og reyndist svo vera. Skipstjóri Neptúnusar var í klefa sínum og svaf þegar varðskipið kom á vettvang en stýrimaður í brú. Skipstjórinn ber samt refsiá- byrgðina hvort sem brot er gert án hans vilja og vitundar eða ekki.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.