Vísir - 12.04.1958, Side 2

Vísir - 12.04.1958, Side 2
Ví SIR Laugardaginn 12. apríl 195S * WUVWUWWUWWWWW; KROSSGATA, NR. 3474: jFIugvélarnar. Edda kom kl. 08.00 í morgun frá New York; fór til Osló- ar, K.hafnar og Hamborgar kl. Oð.OO. — Hekla er vænt- anleg kl. 19.30 í dag frá K.höfn, Gautaborg og Staf- angri; fer til New York kl. 21.00. iLJtvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óska- lög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 Fyrir húsfreyjuna: Hendrik Bernd sen talar um sáningu blóma fræa. 14.25 ,.Laugardags- lögin“. 16.00 Fréttir og veð- urfregnir. Raddir frá Norð- urlöndum; XVII: Danski leikarinn Pouel Kern les „Ásynet“ eftir Martin A. Hansen. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guð mundur Arnlaugsson). Tón- leikar. 18.00 Tómstundaþátt- ur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Miðnætursón- atan“ eítir Þóru.nni Elfu Magnúsdóttur: II. (Höf. les). 18.55 Tónleikar (plötur). — 20.20 Leikrit: „Garðskúr- inn“ eftir Graham Greene, í þýðingu Óskars Ingimarss. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Danslög (plötur) til 24.00. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fór 10. þ. m. frá Gibraltar áleiðis til Póllands, Finnlands og Reykjavíkur. Askja fór í gærkvöldi frá Reykjavík vestur og norður að lesta fiskimjöl til Þýzka- lands. Kvenréttindafélag íslands heldur fund, þriðjudaginn 15. apríl í félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21. — Fundarefni: 1) Páll Michel- sen, garðyrkjum. talar um blómarækt. 2) Félagsmál. Áheit á Strandarkirkju, kr. 75 frá L. J. 10 frá ónefnd um. 200 frá í. D. K. ÍGóð-ir Reykvíkingar! ' Mælirinn er fullu af ykkar góðverkum fyrr og síðar. En’ samt knýjum við á dyr ykk- : ar, Ljósmæðraíélag Reykja- víkur, og biðjum ykkur að aðstoða okkur, að kaupa og selja merki félagsins á morg un, sunnudaginn 13. apríl. ; Takmark félagsins er betri menntun ljósmæðra og hvíldarheimili í Hveragerði. Án samhjálpar, fórnfýsi og kærleika til alls þess sem lifir verður ekkert gott ríki eða þjóðfélag til. Menn, kon- ur og börn, vinnið saman að sérhverju góðu málefni. — Með fyrirfram þökk. — Helga M. Nielsdóttir, Guð- rún Halldórsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Margrét Larsen. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins heldur afmælisfagnað fimmtudaginn 17. þ. m. i Breiðfirðingabúð. Uppl. í símum 14233, 14125 og 12032. Háskólatónleikar. Háskólatónleikar verða í hátíðasal skólans á morgun, sunnudaginn 13. apríl, og hefjast kl. 5 e. h. stundvís- lega. Fluttur verður þá af hljómplötutækjum skólans fyrri helmingur af Sálu- messu („Ein deutsches Requiem“) eftir Brahms, en síðari hlutinn verður fluttur næsta sunnudag. Róbert A. Ottósson flytur inngangsorð og skýrir verkið. Tónlistar- kynningunni verður lokið um kl. 6.30. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss kom til Hamborgáf í gær; fer þaðan til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss fór frá New York 10. apríl til Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá London 10. apríl til Vent- spils, Hamborgar og Rvk. Reykjafoss fór frá Rvk. ,10. apríl til Patreksfjarðar, Þing eyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Hjalteyrar, Akureyr ar, Húsavíkur, Raufarhafn- ar, Norðfjarðar, Reyðarfjarð ar og Rvk.. Tröllafoss fór frá Rvk. 1. apríl til New York. Tungufoss fór frá Hamborg 10. apríl til Rvk. Fermingarskeyti. Eins og kunnugt er starf- rækja K.F.U.M. og K.F.U.K. sumarbúðir í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Hafa mörg hundruð börn og unglingar dvalið þar í sumarleyfi sínu á undanförnum árum. Fé- lögin gefa út fermingar- skeyti til ágóða fyrir sum- arstarfið, og hafa þau selzt mjög vel. Nýlega eru komn- ar út tvær nýjar gerðir af Lárétt: 1 smíði, 6 kös, 7 nafn, 8 skepnur, 10 snemma, 11 slæm, 12 torfæra, 14 tónn, 15 rómv. tala, 17 upphækkar. Lóðrétt 1 söguhetja, 2 háv- aði, 3 nærgætni, 4 á krossinum, 5 bakteríur, 8 búnaðartæki, 9 talsvert, 10 forfeðra, 12 kall, 13 um átt, 16 sérhljóðar. Lausn á kiossgátu nr. 3473: Lárétt: 1 sönglar, 6 ól, 7 oj, 8 ósátt, 10 Ás, 11 rót, 12 brák, 14 MA, 15 nám, 17 hakar. Lóðrétt: 1 sót, 2 öl, 3 gos, 4 ljár, 5 rottan, 8 ósana, 9 tóm, 10 ár, 12 bú, 13 kák, 16 ma. skeytum, og er vel til þeirra vandað. Skeytin verða af- greiad femingardagana kl. 10—12 og 1—5 í húsakynn- um K.F.U.M. og K." að Amtmannsstíg 2 B og Kirkju teig 33 og víðar. — Sjá nán- ar í auglýsingu. Messur á morgun: Dómkirkjan: Fermingarmessa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þor- láksson. Fermingarmessa kl. 2 e. h. Séra Jón Auðuns. — Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 síðd. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messa kl. 2. — Ferming. Séra Þoi’steinn Björnsson. Barnasamkoma verður í kirkjuheimilinu við Háteigsveg klukkan 11 fyrir hádegi. — Öll börn velkomin. Séra Emil Björnsson. Háteigssókn: Barnasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10,30 árd. Séra Jón Þor- varðarson. Neskirkja: Ferming kl. 11. (Engin barnamessa). Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Kl. 10.30 f. h. Ferming. Séra Garðar Svav- arsson. Bústaðaprestakall: Baírna- samkoma í Háagerðisskóla kl. 10.30 f. h. Barnasamkoma í Kópavogsskóla kl. 2. e. h. Síra Gunnar Árnason. Elliheimilið: Guðfcjó^nusta kl. 2. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. ÍHimUUaÍ atmeminyA WWWVWWWUW'ftMWMW Laugardagur. 102. dagur ársins. Árdegisháflæðin M. 1,39. Slökkvistöðin hefur slraa 11100. Næturvörður Laugavegsapótek, sími 2-40-47. Lögregluvarðstofan hefur sima 11166, Slysavarðstofa Jteykjavíkur I Heilsuverndarstöðlnnl er op- itn allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kt & — Síml «0030. Ljósatími bifreiða og annarra ðkutækja I lögsagnarúmbæml Reykjavík- ur verður kl. 20,40—4,20. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. 1 Iðnskólanum er opin frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tlma. Þjóðmlnjasafnið er opið á þriðjud., Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu dögum kL 1—4 e„ h. Bæjarbókasafn Reykjavikur, Þingholtsstræti 29A. Sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud. 5—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7, sunnud. 2—7. Utibú Hólmgarði 34, opið mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9 (fyrir fullorðna) briðjud., mið- vikudaga, íimmtudaga og föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16 opið virka daga nema laugard. kL 6—7. — Efstasundl 26, opið mánud., mlðvikud. og föstudaga kL 5—7. Biblíulestur: Jóh. 21,20—25. — Fylg þú mér. Félag ísl. einsöngvara Vegna gífurSegrar aBsóknar verBa í Austurbæjai’bíói annað .kvöld, sunnudag, kl. 11,30. AJgöngumiðasala frá kl. 2 í.dag í Austurbæjarbíói. Sími 1-1304. áflra siðasfa skin. i ianskur malur 50 ára, óskar eftir vinnu í sveit, helzt sem bústjóri. Uppl. í síma 3-2376 næstu daga. Athygli söluskattskyldra aðila í. Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar umt söluskatt og útflutningsgjald fyrir 1. ársfjórðung 1958, svo og farmiðagjald og iðgjaldaskatt samkv. 20,—22. gr. laga|. nr. 86 frá 1956, rennur út 15. þ.m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyriri ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og afhenda afrifc af framtali. Reykjavík, 10. apríl 1958. Skattstjórinn í Reykjavík. ToIIstjórinn í Reykjavík. STUDLAR H.F. Aðalfundur Stuðla h.f., styrktarfélags Almenna bóka- félagsins verður haldinn að Hótel Borg í dag kl. 3 e.h.< Inngangur um suðurdyr. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að fundinum loknum flytur hr. Frode Jakobsen stuttar* fyrirlestur, er hann nefnir: í skugga atómvopna. Stjórnin. Minningarguðsþjónusta um prófessor ÁSGRÍM JÓNSSON listmálara, fer fram að tillilutan ríkisstjórnar íslands í Dómkirkjunml í Reykjavík þriðjudaginn 15. apríl 1958 kl. 10 árdegis. Jarðsett verður að GauJverjabæjarkirkju sama dag kl. 3 síðdegis.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.