Vísir - 12.04.1958, Qupperneq 4
a
VlSI*
Laugardaginn 12. apríl 1953
irisiis.
D AGBLAÐ
VíbIt kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskfifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
AJgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kosiar kr. 20.00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Pólitísk þörf kommúnista.
Undanfarið hefir Þjóðviljinn
drepið á það nokkrum sinn-
j um, að rétt væri nú að fara
! að athuga, hvort ekki mætti
; hækka laun verkamanna.
Hefir blaðið þó ekki viljað
slá neinu föstu um þetta,
| enda greinilegt, að komm-
| únistar eru aðeins að láta
' vita, að þeir hafi nokkur
völd í verkalýðshreyfing-
unni, þarna hafi þeir vopn
gagnvart samstarfsflokkum
sínum í ríkisstjórninni, ef
; samningar þeir, sem nú
- standa yfir um væntanleg
i „bjargráð" ætla ekki að
ganga að óskum. Úrslit eru
því ekki fengin, að því er
þetta snertir, en geta þó
komið fyrr en varir.
í sambandi við þetta mega
, menn minnast þess, að um
langt skeið töldu kommún-
) istar alltaf hægt að hækka
j kaup, undir öllum kringum-
stæðum. Þá voru þeir aldrei
í neinum vafa um þol fram-
j leiðslunnar, að því er þetta
' snerti. Verkföll voru gerð,
1 þegar kommúnistum þókn-
; aðist, en aldrei um það spurt,
j hvort verkamenn mundu
hafa raunverulegan hagnað
: af þeim — eða hvort þau
j mundu koma þeim í koll
síðar vegna óumflýjanlegra
j verkhækkana og aukins
kostnaðar á ýmsum sviðum.
j En þetta breyttist skyndilega,
þegar kommúnistar voru
komnir í ríkisstjórn.
Þegar kommúnistar voru allt í
einu orðnir „ábyrgir“, litu
þeir öðrum augum á þarfir
framleiðslu og verkamanna
1 en áður. Nú vay það ekki
lengur eina ráðið fyrir
verkamenn að efna til verk-
falla. Nú var allt í einu svo
komið, að kauphækkun var
það versta, sem fyrir gat
komið, og ríkisstjórnin gerði
þess vegna viðeigandi ráð-
stafanir til þess að koma í
veg fyrir vaxandi kostnað
atvinnuveganna. Kommún-
istar gengu dyggilega á
undan í að koma í veg fyrir
hækkun launa — unnu eins
innilega á móti slíkum
auknum kostnaði og þeir
höfðu unnið að honum áður.
Ekki ætti að þurfa að minna
almenning á, að mennirnir,
sem börðust hvað hatramm-
legast í vorverkfallinu 1955
fyrir kauphækkunum, þótt
þeim væri bent á, hverjar
afleiðingarnar mundu verða,
tóku síðla árs 1956 að berj-
ast af sama áhuga gegn öll-
um launahækkunum. —
Ástæðan var ekki sú, að
verkamenn hefðu ekki sömu
þörf fyrir sómasamleg kjör.
Nei, ástæðan var sú, að póli-
tísk þörf kommúnista var
gerbreytt orðin. Þeir voru
komnir í ríkisstjórn, og þar
gátu þeir ekki setið til
lengdar, ef allt færi úr
böndunum —■ sem þeir höfðu
unnið að áður.
Þegar kommúnistar fara nú að
ympra á því, að rétt kunni
að vera og óhætt að'hækka
laun, þá stafar það ekki af
því, að framleiðslan hafi
bolmagn til að þola aukin
útgjöld. Nei, kommúnistar
vilja vera við öllu búnir og
vilja bæta aðstöðu sína til
að hafa áhrif á hina flokkT
ana í ríkjsstjórninni. Það er
því hin pólitíska þörf þeirra,
sem ræður skrifum þeirra
„Dagsbrúnarmanna“, sem í
Þjóðviljann skrifa þessa
daga, því að hingað til hafa
þeir látið sér þarfir laun-
þeganna í léttu rúmi liggja,
þegar þeir hafa þurft að
þjóna 'annarlegum sjónar-
miðum.
Hrein hending
Kommúnistum er jafnan illa ekki þörfum verkamanna
við það, þegar þess er getið, fyrir bætt kjör.
að það er ævinlega hrein Eins og kommúnistar fá það
hending og tilviljun, ef
, hagsmunir húsbænda þeirra
og verkamanna, er þeir hafa
blekkt til fylgis við sig, fara
; saman. Þeir hafa árum sam-
an orsakað erfiðleika í þjóð-
arbúskap íslendinga með
kröfupólitík sinni, en hana
1 lögðu þeir jafnskjótt til hlið-
' ar, þegar þeim bauðst þátt-
taka í ríkisstjórninni. Fátt
sýndi betur, hvernig þeir
hegða sér í öllu eftir póli-
i tískum þörfum sínum en
fé, sem þeir þarfnast til
starfsemi sinnar og geta ekki
safnað meðal stuðnings-
manna sinna hér, frá út-
löndum, taka þeir við fyrir-
mælum frá þeim, er láta féð
af hendi rakna. Kommún-
istaflokkurinn mundi ekki
vera orðinn sá flokkur á
landinu, sem á mestar eign-
ir, ef hann hefði ekki notið
stuðnings erlendis frá. Þann
stuðning verða hinar seldu
sálir að gjalda með full-
KIRKJA DG TRÚMÁL:
Jesús er upprisinn.
„Hvað mun skraffinnur sá
hafa að flytja?"
Svo spurði Aþenumenn sín í
milli skv. 17. kap. Postulasög-
unnar, þegar enn framandlegur
Gyðingur, Páll frá Tarsus, birt-
ist á torginu í borg þeirra og gaf
sig á tal við menn.
Og hvað hafði hann að flytja,
hvað ló honum á hjarta?
Hann sagði þau tíðindi, að
maður nokkur frá Galíleu væri
kjörinn til þess að vera dómari
og konungur allrar heimsbyggð-
ar, kjörinn til þess af einum
sönnum Guði alheimsins, og að
Guð hefði veitt öllum fullviss-
un um þetta með því að reisa
þennan mann frá dauðum.
En er Aþenumenn heyrðu slíkt
nefnt, siíka fjarstæðu, gjörðu
sumir gys að, en aðrir sögðu:
„Vér munum hlusta á þetta hjá
þér í annað sinn.“
Og viti menn: Það kom að þvi,
að hlustað var á þetta, einnig i
A.þenu, einnig í Róm. Og nú, þeg-
ar liðnar eru nitján aldir, er
hlustað á þetta í háborgum menn
ingarinnar frá heimsskauti einu
til annars. Einnig í nyrztu höf-
uðborg álfunnar, Reykjavík, hef-
ur verið hlustað á þetta enn að
nýju á nýliðinni páskahátíð.
Galileumaðurinn, Jesús frá
Nazaret, vann þessa viðureign,
svo vonlaus sem hún mátti virð-
ast, vann þessa sókn gegn háði
og kuldaglotti hinna tignu vits-
muna, gegn sinnuleysi hinnar
sljóu hugsunar, gegn ógnum
valds og ofbeldis og ofsókn hat-
ursins, vann það ríki um álfur og
lönd, í hugum og hjörtum
manna, sem engum öðrum hefur
fallið í skaut, fyrr eða síðar.
Hefur nokkuð gerzt, er gangi
fremur í berhögg við allt, sem
sennilegt er? Dæmdur maður,
ákærður af æðstu og menntuð-
ustu mönnum sinnar eigin þjóð-
ar, dæmdur til dauða af umboðs-
manni hins voldugasta stórveld-
is, krossfestur með ódæðismönn-
um — hann er að örskömmum
tíma liðnum boðaður víðsvegar
um fjarlæg lönd sem guðlegur
dómari og konungur allrar
heimsbyggðar. Og ábyrgðin á
bak við þetta furðulega valdatil-
ikall er sú, að Guð hafi reist hann
frá dauðum.
Þetta var vefengt sem vonlegt
var, það var hlegið, spottað, þeir,
sem komu með þessi lygilegu
tiðindi, voru kallaðir skraffinn-
ar og margt annað verra, þeir
voru hæddir, hraktir, ókærðir
fyrir háskalega heimsku og villu,
þeir vóru dæmdir til dauða sjálf-
ir. En það var hlustað. Þeir, sem
hlógu og spottuðu i gær, stóð-
ust ef til vill ekki mátið að koma
og hlusta í dag, og á morgun
voru þeir gengnir hinum -upp-
risna á vald og tökin voru djúp
og sterk og náðu viðar og viðar
og ekkert gat stöðvað sóknina.
Hver er skýringin á þessu?
Getur þú gefið skynsamlega
skýringu á þessari staðreynd?
Það má finna upp margar hug-
vitssamlégar skýringar á þessu
og menn hafa spreytt sig á þvi.
En er eiginlega nokkurt vit i
neinni skýringu nema þessari:
kominni hlýðni við kaup-
endur sína — að viðlagðri
bannfæringu og útskúfun.
Jesús frá Nazaret var hinn fyr-
irhugaði dómari og konungur,
hann var upprisinn frá dauðum.
Hann var sjálfur með ómót-
stæðilegu, konunglegu ■ lífsins
valdi á bak við þennan boðskap,
hann var sjálfur hinn lifandi
sannleikur að baki hans.
Því. sem gerðist í morgunsári
hins fyrsta páskadags, er hvergi
lýst, ekki upprisunni sjálfri.
Guðspjöllin segja það eitt, að
þegar vinir Jesú hugðu að legstað
hans i ræktar skyni. var gröfin
tóm, og þeir fengu skilaboðin:
Hann er ekki hér, hann er upp-
risinn, þér munuð sjá hann sjálf-
an. Lærisveinar hans sáu hann
ekki risa upp, en þeir sáu gröf
hans tóma og þeir sáu hann
sjálfan síðan, lifandi, lipprisinn,
í nýrri dýrðarmynd. Það, sem
gerðist í gröfinni, er eitt þeirra
leyndarmála, sem Guð hefur á-
skilið sér einum að þekkja. En
á þessu guðlega leyndarmáli
grundvallast kristindómurinn.
Búddha mælti vandlega fyrir um
greftrun sína og játendur hans
hafa tilbeðið legstað hans. Mú-
hammeð hvilir í gröf sinni og
þeir, sem honum fylgja, kapp-
kosta að vitja þeirrar grafar, þar
sem duft hans er. Kongfútse var
reist voldugt musteri á gröf
sinni. Jesús var einnig greftrað-
ur, en hann gekk úr gröf sinni,
ummyndaður til himneskrar
dýrðar: Hann er ekki hér, hann
er upprisinn, sjá, þarna er stað-
urinn, þar sem þeir lögðu hann,
en sjálfur er hann farinn til
fundar við vini sina, til nýs
starfs á jörð. Hann fer á undan
yður, hann fer í brjósti fylkingar
sinnar frá einum sigri til annars,
unz hans konunglega markmiði
er náð.
----•----
Tunisdeiian og Sþ.
Dag Hammarskjöld frkvst.
Sameinuðu þjóðanna neitaði í
gær sannleiksgildi blaðafregna
um, að hann liefði fallist á, að
senda gæzlulið frá Sameinuðu
þjóðunum til landamæra Túnis
og Alsírs.
Allar fregnir um þetta eru ó-
sannar og byggjast á tilgátum í
blöðum. Hammarskjöld kv'að af-
stöðu Sameinuðu þjóðanna þá,
meðan Bretar og Bandarikja-
menn reyna að miðla málum i
deilunni, að „biða átekta og sjá
h\'að setur".
---- • ._
Sókn gegn Breta-
bílum á Kýpur.
Hermdarverkamenn á Kýpur
liafa liafið sókn gegn Bretum á
nýjum „vígstöðvum".
Leitast þeir nú við að eyði-
leggja sem flestar bifreiðar fyr-
ir Bretum, kveikja í þeim eða
v'arpa að þeim sprengjum, þar
sem menn skilja þær við sig, án
þess að vörður sé hafður um þær.
Hefur tjón V'erið unnið á all-
mörgum bilum með þessu.
Kommúni^tar
gefast upp.
Um 300 hermdarverkamenn á
Malakka-skaga hafa gefizt upp
síðustu dagana.
Hafði herstjórn Breta heitið að
Fermingar
barna
fara fram í kirkjum bæjarins
á þessum tíma árs að venju á
hverjum sunnudegi. Á undan-
gengnum mánuðum hafa börnin
gengið til prestsins, baralær-
dómurinn rifjaður upp, og það
hefur v'erið brýnt fyrir þeim að
varðveita barnatrú sína, muna
Frelsara sinn og orð hans, og
þau hafa verið hvött til þess að
lifa grandvöru lífi, og vöruð við
ýmsum hættum. Þess vegna hafa
þau líka verið hvött til þess að
koma í guðs hús og heyra guðs
orð. En hvernig stendur þá á
þvi, að það skuli gerast í höfuð-
borg vorri, að stilltum og prúð-
um börnum, jafnvel á þeim aldri,
að ekki er ýkja langt að bíða
þess, er þau setjast á bekk með
fermingarsystkinum, skuli vera
vísað frá við kirkjudyr, eins og
átti sér stað við eina sóknar-
kirkjuna hér í bæ nú um hátið-
arnar? Var hér um mistök að
ræða —■ eða eru einhverjár
furðulegar reglur í gildi, bann
við kirkjusókn barna, þótt þau
séu komin á þann aldur, að þau
skilji og geti notið þess, sem
fram fer? Ekki þarf að ætla, að
börn 9—12 ára, sem langar i
kirkju af barnslegum, einlæg-
um áhuga, trufli kirkjufriðinn.
Börnum á öllum aldri er leyft
að koma í kirkju með foreldrum
sinum. Hví má ekki sýna börn-
um, sem koma ein síns liðs, fullt
traust, og láta þau finna, að þau
séu velkomin, en ekki visa þeim
frá?
Kirkjnr í
sniíðum.
Kirkjur eru í smíðum hér í
bænum og úti á landi. Margir
einstaklingar sýna góðan hug
sinn í verki, þegar hafist er
handa um kirkjubyggingar, og
hefur það komið fram á margan
hátt hér í Reykjavík, sem al-
kunna er. 1 nýkomnu Kirkjuriti
er sagt frá því, að Sigurður
Jónsson vinnumaður á Efra
Núpi í Miðfirði hafi gefið allt
sement til kirkjunnar, sem þar
er í smiðum. Miðgarðakirkju í
Grímsey var nýlega gefinn fag-
ur kirkjufontur. Hann er gerður
úr vönduðum viði og útskorinn
af Einari Einarssyni, hagleiks-
manni í Grenivik. Gefendur eru
Sigurjón Eiriksson, eftirlitsmað-
ur í Reykjavik og frú Kristín
Valdimarsdóttir i Grenivik.
Fonturinn var afhentur við guðs-
þjónustu í kirkjunni.
j Síra Pétur Sigurgejrsson
prédikaði, en 19 manna kirkju-
kór söng. Þá hefur Húnvetn-
ingafélagið i Rvík. nýlega gefið
Hvammstangakirkju hinni nýju
Guðbrandsbiblíu ljósprentaða,
tölusett eintak, en félagið er nú
20 ára, formaður þess er Finn-
bogi Júliusson. Frú Jósefína
Helgadóttir, segir í Kirkjuritinu,
veitti þessari v'eglegu gjöf mót-
töku fyrir hönd safnaðarins, en
hún hefur átt manna mestan þátt
í að koma upp kirkjunni.
----«-----
★ Hamniarskjöld er kominn til
New York. Hann kveðst allt
af liafa verið bjartsýnn á. að
haldinn yrði fiuidur æðstu
manna.
lita mildum augum á mál þeirra
manna, er gæfust upp, og gáfu
þessir sig fram. Miðstjórn komm-
únistaflokksins hefir annars
bannað mönnum sínum að gef-
ast upp, meðan Bretar vilja ekki
heita fullri sakaruppgjöf.