Vísir - 26.04.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 26.04.1958, Blaðsíða 1
I V J8. árg. Laugardaginn 26. apríl 1958 90. tbí. St. Lawrence-skunkirinn ntikli tekinn í notkun útnan árs. Þá geta stór hafskip siglt til borga við vötnin mikiu. Suðurströnd landsins hefur oft verið nefnd kir íjugarður skipanna, og víst er, að þau eru orðin mörg, skipin, sem þar hafa farið upp og „borið bemin”. Hér sjást 'þrjú skipsllök, sem öll eru á örlitlu svæði fyrir austan Ingólfshöfða. Brimið hefur séð svo uin, aö eftir er aðeinr. skrokkurinn einn — brotajárn og ekkert annað. (Ljósm.: Sn. Sn.) Ekkert samkomiilag um landhelgismörk í Genf. Lítið um ís við Grænland. Frá fréttaritara Vísis. Osló, 15 apríl. — Þær fregnir hafa borizt frá Færeyingahöfn á Grænlandi að tiltölulega lítið sé af ís á fiskimiðunum og allt bendi til að hann verði farinn þegar norski Grænlandsflotinn verði kominn vestur. ísinn nær frá Hvarfi til Fredrikshaap og er um 50 sjó- Engtn fiSSaga samþykkt með nægum meirihSufa afkvæða. Uáðsdefiiuiini lVkim* í cfag. Á ráðstefnunni í Genf héfur farið fram atkvæðagreiðsla iun- framkomnar tillögur varðandi stærð landhelginnar. Engin náði nægum meirihluta atln æða ( 2/j) til þess að fá gildi sem alþjóða- samþykkt. Tillaga Bandaríkjanna um 6 mílna landhelgi og 6 mílna við- bótarsvæði, þar sem strandriki hefðu rétt til fiskveiða og þau ríki, sem á þeim slóðum hafa stundað veiðar undangengin 10 ár, var samþykkt með 45 atkv. í>á var tillaga Rússa um 3—12 milna landhelgi, sem hlutaðeig- andi ríki hvert um sig gæti nán- ar ákveðið innan þessara marka, fékk 21 atkvæði, en 47 voru á móti. Ráðstefnunni lýkur í dag. mílur frá landi. Þýzkir togarar, sem að undanförnu hafa verið gegn 33, en 7 sátu hjá. ■að veiðum á Fyllubanka hafa fengið það mikinn afla. Undirbúningur til Græn- landsferða er þegar hafinn í Álasundi og munu flest skipin leggja af stað í lok þessa mánaðar. Friðrik Á. Brekkan jarðsunginn í gær. Fiiðrik Ásmundsson Brekk- an lézt hér í bæ s.l. þriðjudag Með kanadisku tillögunni tæplega 70 ára og var jarð- greiddu 35 þjóðir atkvæði, en 30 sunginn í gær. á móti, en 20 sátu hjá. Hún fjall- aði um 6 mílna landhelgi og 6 mílna viðbótarsvæði, þar sem strandríki hefðu einkarétt til fiskveiða. Er hún Anastasia eða ekki? Enn er þessi spurning athuguð af dómstóli. Enn er þráttað um það fyrir | dætrum keisarans. Hann full- rétti í V.-Þýzkalandi, hvort yrti, að ekki væri neinn vafi á kona nokkur þar í landi geti því, að Anna Anderson væri verið Anastasia, dóttir Niku- ein af þeim systrum, og hefði Jásar 2. Rússakeisara, eða ekki. hann raunar hitt hana fyrst ut- Eins og menn vita, hefir það an Rússlands árið 1920. Þá þátt jafnan verið talið víst, að kom- múnistar hafi drepið alla keis- arafjölskylduna, en sagnir hafa hinsvegar gengið um það, að yngsta dóttirin hafi komizt undan, og hafa þær verið mjög þrálátar. Um þessar mundir reynir dómstóll í Múnchen að ganga úr skugga um það, hvort kona sem venjulega nefnist Anná Anderson, sé Anastasia eða ekki, og hafa margir menn verið leiddir sem vitni í mál- inu. í gær kom fyrir réttinn gam- all herforingi, sem gegnt hafði varðstörfum við keisarahöllina árið 1916 og kynnzt þá öllum hefðu þau verið gestir á sveita- setri einu í Bajaralandi í tíu daga samfleytt, og hefði hann séð þegar í stað, um hvaða konu væri að ræða. En vitnin eru ekki öll hag- stæð Önnu Anderson, því að próf. Pierre Gilliard, franskur málamaður, sem leiddur hefir verið fyrir réttinn, telur af og frá, að þarna geti verið um eina keisaradótturina að ræða. Hann var tungumálákennari þeirra systra og segir, að Anna sé hvorki Anastasia né nokk- ur önnur þeirra. Réttarhaldið heldur áfram og vekur mikla athygli. Hann var fæddur að Ytri- Reykjum í Miðfirði 1888. Lauk hann búfræðiprófi frá Hvanneyri 1909 en sigldi síðan og dvaldist lengi erlendis. Stundaðd hann nám við lýðhá- skóla, lauk kennaraprófi og kenndi við ýmsa erlenda skóla. 1930 gerðist Brekkan kenn- ari við Gagnfræðaskóla Reykja vikur en gerðist starfsmaður Þjóðminjasafnsins fyrir 12 ár- um og vann þar til dauðadags. Friðrik Á. Brekkan var þjóð- kunnur rithöfundur og samdi milli 10—20 bækur, aðallega skáldsögur. Hann tók mikinn í allskyns félags- og menningarmálum og var um tíma ríkisráðunautur í áfengis- málum. Kvæntur va-r Brekkan Estrid Falberg af sænskum ættum og lifir hún mann sinn ásamt 2 sonum, sem báðir eru læknar. Uniferð stöðvaðist um mið- hluta Belfast á dögunum í næstum klukkustund, vegna Ieikkonunnar Diöiiu Dors. Að- dáendnr hennar aðallega ungc fólk — söfnuðust saman í þúsunda tali, þar sem hennar var von. f þrengshmum leið yfir marga, bæði ka-rla og konur. Innan árs munu stór haf- skip gcta siglt tii borga við rötnin miklu í N.-Ameríku, milli Bandaríkjanna og Kan- ada. Samkvæmt opinberum heim- ildum í Washington er líkl., að í apríl næsta ár, geti stór haf- skip farið að nota skipaskurð- inn mikla frá St. Lawrence- ánni til vatnanna miklu um miðbik Norður-Ameríku. Þá er gert ráð fyrir, að skip sem rista 27 ensk fet geti notað skurðinn, og siglt til hinna miklu hafnarborga við vötnin, en að þeim liggja einhver mestu iðnaðar- og kornræktar- héruð álfunnar. Af hreyting- unni mun leið'a mikla við- skipta- og flutningaaukningu milli þessara borga og hafnar- borga út um heim. Berjast gegn útlendum siðum. Kvennasamtök í New Dellii á Indlandi hafa liafið baráttu gegii ýmsum erlendum siðvenjimi. Hafa þær fyrst og fremst á- kveðið að berjast gegn notkun kvenna á varalit og hvetja kon- ur almennt til að leggja þann sið niður, þar sem um siðleysi sé að ræða. Þá mótmæla kvenna- samtökin því einnig, að verzlanir sýni nærfatnað kvenna í verzl- unargluggum. Leikur með út- varpshljómsveitinni Einleikari á hörpu með Hljómsveit ríkisútvarpsins í Háskólaniun annað kvöld verð- ur ungfrú Káte Ulrich frá Þýzkalandi. Ungfrú Ulrich hefur starfað við Regensburgaróperuna, Ríkisleikhúsið í Berlín og' Schiller leikhúsið. Efnisskrá hljómsveitarinnar á sunnudagskvöldið er þessi: Ouverture, Nocturne og Scherza úr Jónsmessunætur- draumi Mendelssohns, An der Quelle, eftir Ernst Stahl, ein- leikur á hörpu, Ballata, eftir Edurad Schuecker, einleikur á hörpu með strengjasveit, Valse triste, eftir Sibelius. Hnotu- brjótssvítan, eftir Tschaikows- sky. Bretar boða kjarnorku- vopnaprófanir g§ birta aftvörun um hættusvæöi viö Jólaeyna. Brezka flotainálaráðuneytið liefur tilkynnt, að frá og; nieð deginum í dag sé 37.000 fermíLna svæði á Kyrrahafi hættusvæði vegna fyrirhugaðra kjarnorku- vopna-tilrauna. Eru skip vöruð við að fara inn á þetta svæði. Japönsku stjórn- arvöldin hafa þegar birt aðvörun sama efnis til japanskra skipa. Ofannefnd svæði er umhverfis Christmas Island (Jólaeyna), þar sem Bretar hafa áður innt af höndum, þær seinustu s.l. haust. Macmillan forsætisráðherra flutti ræðu í gær í London, og sagði að nauðsynlegt væri fyrir Breta að halda áfram kjarnorku vopnatilraunum, vegna áætlunar þeirra vopnaframleiðslu, en hann minnti á, að Rússar hefðu nýlega innt af höndum mestu kjarnorku vopnatilraunir, sem sögur fara af, og að þeim lokum farið fram á, að Bretar, Bandaríkjamenn og Rússar gerðu með sér samkomu- lag um að hætta öllum kjarn- orkuvopnatilraunum þegar í stað. Þetta væri svipað og ef knattspyrnuflokkur, sem hefði skorað 2 mörk, legði til við mót- keppendurna að hætta leiknum. Bandaríkjastjórn birti fyrir nokkru aðvörun um að 400.000 ferm. svæði á Kyrrahafi væri hættusvæði vegna fyrirhugaðra kjarnorkuvopnaprófana (á Eni- wetok-svæðinu). Þingrof í Sví- þjóð. Sænska stjórnin liafði beðist lansnar í gær eftir að neðri deild in felldi stjórnai'frnmvaj'p nni Iiækkun á ellilífeyri. Frumvarpið var samþykkt í efri deild með 82 gegn 68 atkv., en fellt í neðri deild með 117 gegn 111. Stjórn Erlanders var minni- hluta stjórn. Erlander bað stjórn sinni lausnar og að gengið væri til Rosnlngá, ’T I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.