Vísir - 26.04.1958, Blaðsíða 2
VÍSIR
Laugardaginn 26. apríl 1958
wwwwwwwwwy* *•
Eœjaffrétti?
)
ÍDtvarpiS á morgun:
9.30 Fréttir og morguntón-
leikar. 11.00 Messa í Nes-
| kirkju (S'éra Jón Thoraren-
■ sen). 12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindaflokkur út-
; varpsins um vísindi nútím-
ans; XII: Sagnfræði (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri). 15.00 Miðdegistón-
leikar (plötur). 16.00 Kaffi-
tíminn: Carl Billich og fé-
lagar hans leika, síðan létt
lög af plötum. 17.00 Sunnu-
dagslögin. 18.30 Barnatími
(Helga og Hulda Valtýsdæt-
ur). 19.30 Tónleikar (plötur)
20.20 Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur í hátíðasal
Háskólans. Stjórnandi: Hans
Joachim Wunderlich. Ein-
leikari á hörpu: Káthe
Ulrich. 21.00 Um helgina. —
Umsjónarmenn: Gestur Þor-
grímsson og Egill Jónsson.
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.05 Danslög (plötur) til
23.30.
Ehnskipafélag íslands:
Dettifoss kom til Ventspils
25. þ. m., fer þaðan til Kotka
og Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Leith 24. þ. m., fer
þaðan í dag til Reykjavíkur.
' Goðafoss fer frá Reykjavík
} í kvöld til Vestmannaeyja.
! austur og norður um land.
Gullfoss fer frá Kaupmanna
höfn í kvöld. Lagarfoss fór
frá Kaupmannahöfn 23. þ.
m. til Reykjavíkur. Reykja-
foss fór frá Reykjavík í gær
til Hamborgar, Bremen,
Rotterdam og Antwerpen.
Tröllafoss fór frá New York
í gær til Reykjavíkur. Tungu
foss fór frá Akranesi 22. þ.
m. til Hamborgar.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Kotka, Askja er í
Hangö.
Skipadcild SÍS:
Hvassafell er á Dagverðar-
eyri. Arnarfell fer væntan-
lega í dag frá Ventspils á-
leiðis til Norðurlandshafna.
Jökulfell lestar á Austfjörð-
um, fer þaðan til Húsavíkur
og Eyjafjarðarhafna. Dísar-
fell losar á Norðurlands-
höfnum. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa.
Helgafell fer væntanlega frá
Reme í dag áleiðis til Reykja
víkur. Hamrafell fer frá
Palermo 29. þ. m. áleiðis til
Batumi. Kare lestar á Aust-
fjörðum. Thermo væntanlegt
til Reykjavíkur 28. þ. m.
Loftleiðir:
Edda kom til Reykjavíkur
kl. 8 í morgun frá New York.
Fór til Oslo, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl.
9,30. Saga er væntanleg kl.
19,30 í dag frá Kaupmanna-
höfn, Gautaborg og Staf-
angri. Fer til New York kl.
21.00.
Hrannarkonur,
vinsamlega skilið munum á
bazarinn sem fyrst.
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Anna
Kristjánsdóttir (Guðlaugs-
sonar hrl.) og stud. med.
dent. Haukur Steinsson
(Jóhanns T. Steinssonar vél-
stjóra). Vígslan fer fram í
Háskólakapellunni. Ungu
hjónin fara til Þýzkalands n.
k. sunnudag.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Fermingar-
messa kl. 11 f. h. Séra Óskar
J. Þorláksson. Fermingar-
messa kl. 2. Séra Jón Auð-
uns.
Neskirkja: Ferming kl. 11.
Séra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 10,30 f. h. Ferming. Séra
Garðar Svavarsson.
Háteigssókn: Barnasam-
koma í hátíðasal Sjómanna-
skólans kl. 10,30 ái’d. Séra
Jón Þorvarðarson.
Bústaðaprestakall: Messa
í Neskirkju kl. 2. Ferming.
Séra Gunnar Árnason.
Kaþólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 árd. Hámessa
og prédikun kl. 10 árd.
Útvarpið í dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
12.00 Hádegisútvarp. 12.50
Óskalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir). — 14.00
„Laugardagslögin". — 16.00
Fréttir. •—• Raddir frá Norð-
urlöndum; XIX: Herman
Stolpe bókaútgefandi frá
Stokkhólmi talar. — 18.15
Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson). —■ Tónleikar.
19.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Samsöngur: The Ink
Spots syngja (plötur). —
20.20 Leikrit: „Réttarhöld og
rangar forsendur“ eftir Ken-
neth Horne, í þýðingu Hall-
dórs G. Ólafssonar. — Leik-
stjóri: Kelgi Skúlason. 22.00
KROSSGATA NR. 3484:
JttinniMai ainnennin^
Nýstáríeg efnisskrá á 3
skemmtunum Fóstbræðrao
Verða 28. og 29. apríB og 2. maí n.k. í
Austurbæjarbíó.
Lárétt: 1 skrif, 3 fangamark
þingmanns, 5 munur, 6 fæða, 7
alg. smáorð, 8 reiðir, 8 reykja,
10 vá, 12 sérhljóðar, 13 ækis,
14 stafur, 15 regla, 16 eftir
amíðar.
Lóðrétt: 1 í hryggdýrum, 2
á útlim, 3 nafn, • 4 skepna, 5
mælitæki, 6 forföður, 8 guði, 9
ljóðs, 11 skst. mánaðar, 12 hljóð,
4 einkennisstafir.
Lárétt: 1 dús, 3 ab, 5 mát, 6
ORA, 7 or, 8 örið, 9 bert, 12
óð, 13 inn, 14 asi, 15 Nd, 16 ála.
Lóðrétt: 1 dár, 2 út, 3 ari, 4
baðaði, 5 morkin, 6 ort, 8 örg
9 ern, 11 önd, 12 ósa, 14 al.
Fréttir og veðurfregnir. ‘ -
22.10 Danslög (plötur) til
24.00.
Karlakórinn Fóstbræður efn-
ir til söngskemmtana fyrir
styrktarfélaga í Austurbæjar-
bíó dagana 28. og 29. apríl og
fyrir styrktairfélaga og al-
menning 2. maí n. k. Söng-
stjóri verður Ragnar Björnsson.
Kórinn hefir á undanfrönum
árum tekið upp nýbreytnir í
vali viðfangsefna, svo sem með
flutningi þátta úr óperunum
„Fidelio11, „II Trovatore“,
„Töfraflautunnií1 o. fl. Enn-
fremur aðstoðað við uppfærsl-
ur ýmissa stærri viðfangsefna,
og má þar til nefna „Rigoletto“,
fyrstu óperusýningu í Þjóð-
leikhúsinu og uppfærslu sin-
fóníuhljómsveitarinnar á II
Trovatore undir stjórn brezka
hljómsveitarstjórans Warwick
Braithwaite o. fl.
Að þessu sinni gengur kór-
inn þó skrefi lengra, þar sem
hann hefur tekið í söngskrá
sína verkefni fyrir blandaðan
kór og eru þeirra á meðal and-
leg og veraldleg verk eftir 16.
og 17. aldar tónskáld. Aðeins
eitt viðfangsefnanna á sam-
söngnum hefur verið flutt hér
áður.
Söngskráin verður tvískipt,
þannig að fyrst syngur karla-
kórinn lög eftir Schubert og
syngur Kristinn Hallsson ein-
söng með honum.
Þá syngur blandaði kórinn
lög eftir Donati, Lotti, Lasso
og Ingegneri o. fl. og eru þau
án undirleiks.
Að því loknu syngur karla-
kórinn lög eftir Mendelsohn,
Sibelius o. fl., en að endingu
verður flutt loka-atriði L
þáttar óperunnar Aida eftir
Verdi, og kemur það fram allur
kórinn ásamt einsöngvurunum
Árna Jónssyni og Kristni HaJIs-
syni. Við hljóðfærið er Karl
Billich.
Alls taka 50 söngvarar þáft í
samsöngvum þessum, þar af
18 konur. Fylgir flutningi svo
erfiðra tónsmíða mikils undir-
búningsstarf og er kórinn sér-
lega þakklátur söngkonunum,
sem aðstoða hann að þessu sinni
og er óhætt að fullyrða að þar
er um úrvalsraddh- að ræða.
Það er augljóst, að flutn-
ingur svo erfiðra viðfangs-
efna, krefst mikils undir-
búningsstarfs, og vill stjórn-
in sérstaklega geta þess, að
kórinn er mjög þakklátur
þeim söngkonum, sem að-
stoða hann að þessu sinni,
og má fullyrða, að þar er um
úrvals-raddir að ræða.
Kórinn hefir mikinn áhuga
á að taka til meðferðar sem
fjölbreyttust viðfangsefni og
þannig uppfylla sem bezt
þær kröfur, er til hans hljóta
að verða gerðar, sem elzta
starfandi karlakórs lands-
inh.
Kórinn hefir farið nokkrar
söngferðir erlendis á undan-
förnum árum, og hefir
stjórn hans nú ákveðið utan-
för að ári og hafið undir-
búning að henni.
Stjórn kórsins skipa nú
Gunnar Guðmundsson formað-
ur, Þorsteinn Helgason og Ás-
geir Hallsson.
Samtök um vestræna samvinnu
stofnuð hér s-i. taugardag.
Eru aBiIar í alþjóðasamtökum áhugamamna
um NAT0.
S.l. laugardag var gengið frá
stofnun íslenzkrar deildar í
A.T.A. og hlaut hún nafnið
„Samtök lun vestræna sam-
vinnu“.
A.T.A. (Atlantic Treaty
Assosiation) eru alþjóðasamtök
ans á föstudagskvöld kl. 6.
Loks voru lesin upp drög sð
lögum, sem undirbúningsnefnd
in hafði samið og voru þau
samþykkt. í stjórn S.V.S. voru
kjörnir: Pétur Benediktsson,
formaður, en auk hans Þórar-
áhugamanna um Atlantshafs-1 inn Þórarinsson, ritstjóri, Sig-
Árdegisháflæði
kl. 10.23.
Slökkvistöðin
hsfur slma 11100.
Næturvörður
Reykjavíkurapótek, sími 11760.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 11166,
• Slysavarðstofa Reykjavíkur
_í Heilsuverndarstöðinni er op-
lri allan sólarhringinn. Lækna-
Vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18 th kí8.— Sími
15030.
Ljósatimi
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykjavík-
ur verður kl. 20.55—4.00
Landsbókas af ni ð
er opið alla virka daga irá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn I.M.S.I.
í Iðnskólanum er opið frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Listasafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30—
3,30 á sunnud. og miðvikudögum.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjud.. Fimmtud.
og laugard. kl. 1—3 e. h. og á
suunudöeum kl. 1—4 e. h.
Laugardagur.
116. dagur ársins.
i
/*V WjrVbjVyWWVW. »•
Bæjarbókasafn Reykjavilciir.
Þingholtsstræti 29A. Simi 12308.
Otlán opin virka daga ld. 2—10,
laugardaga 2—7, sunnud. 5—7.
Lesstofa opin ki. 10—12 og 1—
10. laugardaga 10—12 og 1—7,
sunnud. 2—7.
Utibú Hólmgarði 34. opið
mánud. 5—7 (íyrir börn), 5—9
(fyrir fulorðna) , þriðjud., mið-
vilcud. fimmtud. og föstud. 5—7.
— Hofsvallagötu 16 opið virka
daga nema laugard. kl. 6—7. —
Efstasundi 266, opið mánud.. mið
vikud. og föstudaga kl. 5—6.
Biblíulestur
Byrði lífsins.
Job. 7,1—21.
bandalagið en slík samtök eru
starfandi í flestum ríkjum í
bandalaginu.
Undirbúningsstofnfundur var
haldinn á laugardag og þar
gengið endanlega frá stofnun
íslenzku deildarinnar. Samtök
þessi eru opin öllum þeim,
sem styðja Atlantshafsbanda-
lagið og vilja stuðla að auk-
inni samvinnu vestrænna þjóða.
Á stoínfundinum gerði form.
undirbúningsnefndar, Pétur
Benediktsson.bankastjóri, grein
fyrir eðli samtakanna og til-
gangi og helztu verkefnum,
er fyrir liggjan. Þau eiga aðild
að alþjóða samkeppni um rit-
smíðar, bséði blaðagreinar og
skáldverk, og verða veitt sér-
stök íslenzk verðlaun. Þá skýrði
Pétur frá því, að næst lægi fyr-
ir að gangast fyrir fyrirlestr-
um tveggja brezkra þingmanna
í
urður A. Magnússon, blaða-
maður, Lúðvík Gissurarson,
stúd. júr., Ásgeir Pétursson,.
fulltrúi, Kristján Benediktsson,
kennari og Sigvaldi Hjálmars-
son, fréttastjóri.
iresk-þýzkisifí við-
ræðumi lýkur f dag.
Brezk-þýzku viðræðunumj.
sem fram hafa farið í London.
nú í vilcunni, lýkur árdegis £
dag.
Bóist er við tilkynningu
þýzku ráðherranna þegar að
þeim loknum. Það eru þeir dr.
Adenauer, Erhardt og von
Brentano, sem tekið hafa þátt
í þeim.
Talsvert hafði miðað í sam-
komulagsátt, er síðast fréttist
fyrstu kennslustofu háskól- af viðræðunum sjálfum.