Vísir - 23.05.1958, Blaðsíða 6
6
iris i;
Föstudaginn 23. mai 1958
WXSIM.
1) A (j & L A í)
Vítir cemur át 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaCsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson
Sjkrifstofur blaðsins eru i Ingólfsstræti S.
Ritítjóraarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræb 3, opin frfi ki 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Víeir kostar kr. 20.00 1 fiskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.í
BeEgísk prinsessa og son-
w gista IsEand.
Fundu hér það, sem þau hvergi hafa
fundið annarsstaðar.
Tíðindamaður frá Vísi átti við- vegna lasleika. Áður lief ég heim
tal í fyrradag- við prinsessu sótt Kanada m. a. dvalist í ferða
Evrard d’Arenberg- frá Briissel,' mannabænum Banff í Vestur-
Hriktir í vi&ont.
Almenningur hefir að undan-
förnu verið vitni að hat-
rammri baráttu innan ríkis-
stjórnarinnar um mikiivæg-
ustu málin, sem íslendinga
varða um þessar mundir.
Eining vinstri aflanna eða —
ef menn vilja það heldur —
„umbótaaflanna“ hefir verið
slík, að það er eins og verstu
fjandmenn hafi hitzt og
þegar tekið að berjast en
ekki, að þarna væru þrír
fiokka, sem þættust eiga
margt sameiginlegt en eklc-
ert, sem þá greindi á um.
Það hefir sannarlega hrikt í
viðum stjórnarinnar, og hvað
eftir annað verið mestar
horfur á, að hún gæfist upp
við lausn vandamálanna.
Menn skyldu ætla, að ekki
hefði verið mikili vandi fyr-
ir þessa flokka að finna
iausn á vandamálum at-
vinnuveganna. Allir segjast
þeir bera hag hinna vinnandi
; stétta fyrir brjósti — ekki
aðeins vinnandi stétta við
sjávarsíðuna heldur og uppi
til sveita. Samt hefir farið
svo, þegar frumvarpið um
bjargráðin kemur fram, þá
snýst mikill hluti stjórnar-
liðsins gegn því, og einn að-
alforingi þess leggur fram
nefndarálit, þar sem hann
leggur til, að því verði vísað
írá. Svo mikið álit hefir
hann á ráðstöi'unum banda-
manna sinna.
Ekki skyldi almenningur þó
halda, að þessi afstaða for-
ingjans mótist svo sérstak-
lega af því, að hann beri hag'
hinna vinnandi stétta fyrir
brjósti, því að frumvarpið
er aðeins beint framhald af
þeim ráðstöfunum, sem
hann barðist fyrir og sam-
og son liennar, Stepháne, ungan
lækni, sem starfar i Belgíska
Kongo.
Þau mæðgin höfðu hér við-
dvöl í tvo daga á heimleið frá
Ameríku, en tildrög þeirrar
dvalar voru, að er þau komu hér
á vesturleið leist þeim Island s\'o
fagurt og margt hér girnilegt til
frekari kynna, að þau breyttu
þykkti fyrir jólin 1956. Það ferðaáætlun sinni, til þess að
eina, sem hefir gerzt, er geta skoðað sig hér nokkuð um.
það, að vígstaða flokkanna Þau komu hingað með Loftleiða-
hefir breytzt. Kommúnistar vél og var Sigurður Magnússon
sjá fram á, að stjórnarferill fulltrúi Loftleiða leiðsögumaður
þeirra hefir ekki bætt að- þeirra hér, og gátu þau ekki nóg ur vildi ég ráða þeim, sem viija
stöðu þeirra, svo að margir samlega lofað fyrirgraiðslu hans kynnast landi mínu og þjóð, að
þeirra telja,' að ef þcir fari °S fylgd endá sáu þau ótrú-jkoma á öðru ári en slíku sýn-
lega margt á stuttu.m tíma.
Tíðindama.ður spui'ði 'prinsess-
Kanada, um Bretland og Irland
og að sjálfsögðu um allt megin-
landið, en hvergi finnst mér ég
ha.fi fundið það. sem ég hef fund-
ið hér, til dæmis, auk þess, sem
ég áður sagði, hér getur ferða-
maður notið fulls frjálsræðis, ver
og vissum reglum, svo að mönn
um finnst ailtaf, aðþeimséstjórn
að af öðrum, jafnvel hvernig
menn eigi aö klæða sig.“
„Það er mikið um að vera í
Brússel nú, vegna heimssýning-
arinnar."
• þveiti varð.“
„Konungur yðar nýtur mikilla
vinsælda?"
„Hann nýtur ástar og virðing-
ar allrar þjóðarinnar og að verð-
leikum. Baudoin konungur er
vel máli farinn, jafnvígur á
frönsku og flæmsku, sem hann
talar óaðfinnanlega. Albert
prins, bróðir hans, nýtur og
feikna vinsælda. Við opnum sýn-
ingarinnar vék forsætisráðherr-
ann af virðingu að Leopold kon-
ungi, sem var þar og viðstaddur,
og mér er minnisstætt hve fag-
urt bros færðist yfir andlit liins
unga og tíðast alvörugefna unga
konungs, er hann leit upp til föð-
ur síns, er hans var minnst svo
við þetta tækifæri. Astríður
drottning naut ástar allrar belg-
ísku þjóðarinnar, en fólki hefur
ekki veizt létt að sætta sig við
síðara hjónaband Leopolds, það
verður að segja eins og er —
ekki úr stjórninni hið bráð-
asta, þá muni flokkur þeirra
að kalla þurrkast út, þegar un:l uánara um ferðalag hennar
næst verður gengið til kosn-
ina, ef hann reynir ekki að
bæta mannorö sitt með því
að kljúfa stjórnina á ein-
hverju mikilvægu málefni.
og hvernig það atvikaðist. að
þau lögðu leið sína um Island.
„Eg heí ferðast mjög mik-
ið,“ sagði prinsessan, „og sonur
minn einnig, og okkur ílaug í
þótt kona hans sé mikilhæf kona
Já, svo er sannarlega, en held |Qg íögul._ Ö11 börn Leopolds kon-
ungs unna henni.“
Áfram var rabbað um stund
og varð tíðindamaðurinn þess
þá vísari, að í læknishéraði hins
unga læknis, búa 200.000 manns,
þar af allir blökkumenn, nema
um 500. Fólkið er yfirleitt hraust
og mikil bót, að sjúkrahúsum
með ágætu starfsliði fer fjölg-
andi.
ingarári sem þessu. Opinberlega
er búist við 35 milljónum manna
vegna sýningarinnar, en þeir
verða fleiri. Hvert hús, hvert
bóndabæli að kalla er gestaheim
ili, og ekkert vit í að fara til
Beigíu í sumar, nema eiga alla
fyrirgreiðslu visa. 1 sumum
hug að nota nú tækifærið 0g löndum hafa menn gripið til þess
fara óvanalegar slóðir — og íeið ^ ráðs, svo ssm i Danmörku, að
in um Island varð fyrir valinu. | leigja smáskip, sem siglt er upp
Þá ætti einnig að vera nokkurn okkur fannst einlivern veginn í ána Senne. og búa svo í skip-
vegmn óhætt að gera ráð miklu meiri ævintýrabragur
fyiii, að hinir ,,þjóðhollu“ . því en að ferðast
ílokkar, sem stjórnina stóru flugfélaganna. Og við sjá-
mynda, vissu í hverju þjóð-jum aldrei eftir því — því að
arhagsmunir eru fólgnir, jokkur finnst það sannarlega
þegar þeir taka landhelgis- jmikið ævintýri, að hafa dvalizt
málið til athugunar. Einhver hér þessa tvo daga.“
Margt fleira bar á górna, sem
eigi verður rakið hér frekara, og
lauk viðtalinu með því, að tíð-
indamaðurinn þakkaði prinsess-
unum
, en ferðast um á milli. Á unni °S syni hennar alúð þeirra
misbrestur virðist hinsveg-
ar á því, að þeir sjái allir
sama takmark, því að ella
„Þið hafið farið allvíða þessa
daga?“
,Já, og það getum við þakkað
með vélum þessu ári verða haldnar hvorki
fleiri né færri ráðstefnur en 280,
með geysi mikilli þátttöku M. a.
koma um 100 sérfræðingar í
augnasjúkdómum á ráðstefnu
og eru þeir frá flestum löndum
heims.“
og greið svör.
mundi málið ekki hafa vak- (sigurði Magnússyni. Og við eig-
ið þæi deiiur, sem komið um lllía Agnari Kofoed Hansen
-hafa fram í blöðum að und-
anförnu.
flugmálastjóra það að þakka. að
okkur gafst tækifæri til að
fljúga. til Vestmannaeyja, og það
Fer Eire aftur i
samveldið ?
Allir eru sammála um, að þjóð-'lvarð okkur ógleymanlegt:, en svo
areining er nauðsynleg í!fórum við 1 Hveragerði' sáum
þessumáli,enaðundanförnulÞar g0S (úr Grýtu)’ skoðuðum
hafa slík skrif birzt á vegum
í'íkisstjórnarinnar eða hluta
liennar, að það virðist ekki
vera sérlegur áhugi fyrir að
skapa slíka einingu. Því er
vart við góðu að búast, en
vonandi lyktar málinu þó
svo, að Islendingar nái því
marki, sem þeim er lífsnau'ð-
synlegt. Gæfa þeirra er
væntanlega svo mikil, þótt
erfiðleikar virðist steðja að bej(a
úr ölíum áttum, og vera'
sjálfskaparvíti, sem jafnanj fja]laSýnín
eru verst, eins og orðtakið
segir.
Hvar er leyfið fengið?
Að undanförnu hefir Stef, sam-
band tónskálda og eigenda
fiutningsréttar, birt tilkynn-
ingu mikla, og minnir hún á
tilskipanir einræðisherra. Er
þar tilkynnt, að hver sá, sem
eigi segulbandstæki, sé hér
með dæmdur til að greiða
Stefi 200 krónur fyrir afnot
af tækinu á þessu ári og sé
skatturinn þegar fallinn í
gjalddaga. Vilji menn hins-
vegar ekki greiða þetta
gjald, þá muni tæki þeirra
verða gerð upptæk.
Það er að vísu ekki nein nýj-
tæki sé upptæk ger á landi
hér, en hingað til hefir ver-
ið litið svo á, að það gætu
þeir einir gert, sem hefðu til
þess sérstakt vald, svo sem
hið opinbera. Nú er það al-
menn skoðun, að Stef sé ekki
hluti af ríkis,,apparatinu“,
svo að mönnurn þykir það
einkennilegt, að slíkt fyi'ir-
tæki geti tilkynnt, að það
muni vaða inn í híbýli manna
og taka þar eigur þeirra.
Réttast væri að gefa nokkra
skýringu á því, hvort þessi
hótun geti staðizt.
Heilsuhæli Náttúrulækningafé-
lagsins, en fyrir því hafði ég sér
stakan áhuga, því að ég er út-
lærð hjúkrunarkona, heimsótl-
um við skáldið Kristmann Guð-
mundsson og skoðuðum hinn
fagra garð hans. Ennfremur
fórum við til Þórustaða og
fannst mikið til um og svo til
Þingvalla. Eg hreifst af þeim
möguleikum sem munu vera í
landi yðar til heilsustöðva \ið
hveri, en langsamleglt
mest hefur hrifið oss víðáttan,
og alveg dásamlegir
litir.“
De Valera sagði í London, er
„\ elmegun mun vera og góð jlaim var þar á dögunum, að Iiann
atvinna í Belgíu? óskaði að Bandaríkin sæju sér
„Lífslcjör manna eru góð og færl a5 1>eila síniun góðu áhrii'-
velmsgun, en vel má vera, aú |um lii þcss, að endi-yrði bundinn
eitthvert atvinnuleysi verði eftir L skiftingn írlands í tvo hluta.
sýninguna, en nú hefur orðið að I Fyrirspurn var nýlega gerð á
flytja inn erlendan vinnukraft þingj hver afstaða De Valera
\egna sýningarinnar. 'væri varðandi framtíðartengsl
„I-Ivað finnst yður mest til um gretlancis 0g sameinaðs Trlands,
á sýningunni? sem yrði þátttakandi í brezka
„Því er erfitt að svara, en1 samveldinu.
rússneska sýningin vekur alveg .
Um þetta allt er mikið rætt I
ung, að munir og allskonar Bf!MfIMEMllluf'1.1^'IS
sérstaka athygli — og þykir
liafa tekizt betur en Bandaríkja- blöðttm bæði NorðurTrlands og
sýningin. En það yrði of iangt ,Eire og kemur þar fram í frá-
mál að ræða það. Nýjungar eru 'söSn af umræðum á þingi í Eire,
furðulega margar, og frá einu ,að stungið hafi verið upp á, að
dettur mér i hug að segja til jEire genK' í brezka samveldið og
gamans. Holiendingar hafa ýms- jsamkonmiag gert samtímis um
an hagnað af sýningunni, vegna að binda endi a skiftingu lands-
aukins útflutning á ýmsu til ins- Þótt Kera meg: rað fyrir, að
hennar, m. a. á svonefndum gras meiri hluti ibuanna í N.l. sé
teppum — þeir háfa sem sé malinu mótfallinn, er geysilega
framleitt grassvörð', sem seldur,mikið um malið sbrifað 1 öll
er sem dúkur í metrátali, og er j blöðin, og gerð ítarlega grein
notaður við grasvallagerð á sýn-1 fyrir Þeim skoðunum, sem ríkj-
ingarsvæðinu. og hefur með I andi eru annarstaðar um málið,
þessari aðferð tekizt að þekja I °g m-a- hefur Belfast Telegrapli
svæði á skömmum tima, sem iblrt ræður ráðherra í Eire, þar
verða algræn og gróandi á hálf- sem rætt er um aukin viðskipti
Norðurlöndin og kynnst þjóðum um mánuði.“ ■ ( °S aukið samstaf í öllum grein-
þeirra. I Danmörku þekki ég' „Það var mikið rætt í blöðum um milli landshlutanna.
til dæmis banka-stjóra, sem er um dansleikinn i belgísku kon-
mikill Islandsvinur. Sérstaklega . ungshöllinni. Voruð þér viðstadd
hefur það vakið athygli mína ar þar, ef mérleyfist að spyrja?"
hve íslendingar eru svipaðir | „Já, og ég vil segja, að í höll-
Finnum í allri kynningu og við- inni var nóg rúm fyrir þá gesti,
móti. Norðmenn finnst mér ó- sem boðnir voru, 6000 talsins, ef
líkir Svíum en vafalaust margt þeir hefðu dreift sér um hin
miklu salarkynni, eins og gert
jvar ráð fyrir. En öngþveitið kom
til vegna þess, að mikill fjöldi
gestnnna þyrptist þangað, sem
þeir gátu fylgzt með konungin-
um og prinsessunum, sem boðn-
ar voru, og var það því eigi
minnst gestanna sök, að öng-
„Þér gátuð þess, að þér heíð-
uð ferðast víða, ef til vill um
Norðurlönd?"
„Já, ég hefi ferðnst urn öll
líkt með íslendingum og Norð-
mönnum, og þó margt ólíkt.
„Hvaða önnur lönd hafið þér .
heimsótt?"
„Eg hef ferðast um Arabalönd
og allt til Indiands, í'þessari
ferð fór ég til Mexico, en sonur
minn varð eftir i New York
Enn harðindi
nyrðra.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Enn er mesta kuldaveður
nyrðra og harðindalegt útlit.
Hríðarslitringur var í allan
gærdag og í nótt og frost var
bæði í nótt og fyrrinótt. í
morgun um tíuleytið var aðeins
1 stig yfir frostmark.