Vísir - 23.05.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 23.05.1958, Blaðsíða 11
Fösíudaginn 23,- -maí 1958 VISIE 11 Iji iv !?' k Hvítasunnukeppni Golfklúbbsins. Hvítasnnnwkeppni Golf- klúbbs Reykjavíkur hófst með undirbúningskeppni laugardag- inn 17. maí sl. Keppa hinir 16 beztu kepp- endur í henni áfram til úrslita, sem fara fram á morgun. Sigurvegari í undirbúnings- keppninn var Jóhann Eyjólfs- son með 72 högg nettó. Eftir tvær umferðir í milli- riðlum í hvítasunnukeppninni standa leikar nú þannig, að 4 menn eru efstir, og keppa þeir í undanúrslitum í dag, föstu- dag, þannig: Þorvaldur Ás- geirsson (forgjöf 4) keppir við Gunnar Þorleifsson (forgjöf 22) og Helgi Jakobsson (for- gjöf 14) keppir við Guðmund Halldórsson (forgjöf 20). Þeir tvéir menn, sem sigra í dag, keppa til úrslita á morgun. Hin árlega firmakeppni golf- klúbbsins hefst laugardaginn 24. maí, sama dag og úrslit fara fram í hvítasunnukeppninni, og verður síðan keppt látlausl til 7. júní, þegar úrslit verða í firmakeppninni. BILAR til sölu. um umferð í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bif-> reiðastöður verið bannaðar á eítirgreindum götum: 1. Hallveigarstíg surinan megin götunnar. 2. Spítalastíg frá Þingholtsstræti að Bergstaðastræti beggjá vegna götunnar og frá Bergstaðastræti að Óðinsgötu norðan megin götunnar. ‘3. Skálholtsstíg frá Fríkirkjuvegi að Grundarstíg beggjá vegna götunnar. 4. Bóklilöðustíg beggja vegna götunnar. 5. Þingholtsstræti frá Amtmannsstíg að Skálholtsstíg vest- an megin götunnar og frá Bókhlöðustíg að Spítalastíg austan megin götunnar. 6. Laufásvegi frá Skothúsvegi að Bókhlöðustíg vestaU megin götunnar. 7. Rergstaðastræti frá Spítalastíg að Baldursgötu vestaií megin götunnar. Chevrolet '55 einkabíll, keyrður 20 J>ús. km. Ford '55 keyrður um 45 þús. km. Opel Record '58 Alveg nýr. Opel Caravan '55 keyrður um 10 bús km. A5al Bílasalan 8. Bjargarstíg norðan megin götunnar. t: Vorið er komið fyrir nokkru í Damnörku og er nú unnið að viðhahli og fegrun bcrganna, og m. a. unnið að málun á bekkj- um á girðingum kringum minnismerki. 9. Amtmannsstíg frá Lækjargötu að Skólastræti norðaií megin götunnar. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Aðalstræti 16. Sími 3-2454. Ók ölvaður bifreiðinni út \ skurð. Hafði samt áður yerið sviftur ökuréttindum ævilangt. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. maí 1958. SIGURJÓN SIGURÐSS.ON. Poplín frakkar Caberdín frakkar í fjölbreyttu úrvaii Á þriðjudagsmorguninn náði lögreglan í Reykjavík í ölvaðan ökumann, sem búið var áður að svipta ökuleyfi ævilangt. Atvik til þessa voru þau, að umræddan morgun fór þessi piltur, ásamt félaga sínum og tveim stúlkum, í ökuferð aust- j ur á Mosfellsheiði. Voru þau; öll eitthvað hreif af víni, en piltarnir þó mun meira. Aust- | ur á miðri heði snéru þau til! baka áleiðis í bæinn. Á miðri leið milli Selja- j brekku og Gljúfrasteins kemur bíll á móti þeim og fer allgreitt. Víkja þau þá út á vegarbrún- ina, en lenda þar í lausri möl með þeim afleiðingum að bíll- inn lenti út af og r>iðri í skurði við vegarbrúnina. Ekki sáu þau skötuhjúin neina möguleika á því að ná bílnum upp, en rétt í þann mund, sem þau voru að yfir- gefa bílinn, bar þár að bíl, sem var að koma að austan og var á leiðinni til bæjarins. Tók bíl- stjórinn þau öll upp. Á leiðinni kom hinsvegar til | innbyrðis missættis milli hinna tveggja ölvuðu félaga, sem gekk svo langt, að bílstjórinn bað þá að yfirgefa bílinn, sem þeir gerðu. En stúlkunum ók bílstjórinn á lögreglustöðina og voru þá gerðar ráðstafanir til þess að ná í piltana. Við yfirheyrslu kom í Ijós, að ökumaðurinn hafði, auk ölvun- ar við akstur, áður verið svipt- ur ökuleyfi ævilangt. Bíður hann dóms. 93 deyja af vöfdum skordýraeíturs. Næstum hundrað manns Biðic bana í Damaskus um helgina af völdmn skordýraeitnrs. Var um tvær tegundir af eitri að ræða, sem fólk þetta koínst í snertingu við, og biðu alls 93 manns bana. Er um svo ban- eitruð efni a ðræða, að skömmu eftir snertingu eða innöndun á lykt eitursins bíða menn bana. SEiainkállim SKjOfiieúng n GEVAF0T0* fer fram 2. da§ hvítasunnu kL 2¥2 e. h. I -- »! LÆKMRTORGI Iíeppt verður á Skeiði (7 hestar), folahlaupi (8 hestar), 300 mtr. (15 hestar) og 350 mtr. (7 hestar). Þá fer fram góðhestasýning til undirbúnings Iandskeppni góðhesta á Þingvöllum, Hestamannafélagið Fákur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.