Vísir - 23.05.1958, Blaðsíða 10
ÍSL
VÍSIR
Föstudagirm 23.. maí 1958
CATHERIIME GASKIIVI.
þá er hjónabandið búið. Þá er ekkert eftir nema látalæti. Þetta
hefur mér verið ljóst í- allan vetur. En þegar Johnnie óskaði
eftir skilnaði, hélt hann samt sem áður, að hann þyrfti að út-
skýra allt fyrir mér. Hann reyndi að útskýra fyrir mér, hvernig
ást sinni væri varið. Eins og eg vissi það ekki. Eins og eg hafi
ekki elskað hann á þann hátt frá upphafi.
Hún hafði átt erfitt með að segja þetta og það var kominn
strangleiki í svipinn.
— Johnnie skrifaði mér og sagði, aö þessu væri lokið, hélt hún
áfram. — Það væri engin von lengur. Hann vissi, að því var
lokið frá þinni hlið. Johnnie hefur aldrei áöur skrifaö mér svona
bré'f. Það var ruglingslegt. Hræöilegt. Samhengislaust. En samt
langaði mig til að geta hjálpað honum til að láta i ljós það, sem
hann langaði til að segja mér. En eg hef aldrei getað hjálpað
Johnnie á þann hátt — aldrei. Eg hef verið þolinmóð og vin-
gjarnleg, þegar hann hefur þarfnast þess. Eg vildi vera honum
allt í öllu. í þess stað var eg honum aðeins vani.
— Hann sagði mér frá þér-í Temple á sjóferðinni til Ostende.
- Irene! Eg held, að Maura sé búin að segja mér það, sem' Og nú, þegar öllu er lokiö, er hann áhugalaus um allt. Honum
y
U)ótti
F a Ð U R
r
S í N B
Á KVÖLDVÖKUNNI
30
iú ætlar að segja. Eg vil gjarnan vera kyrr.
Irene leit snöggt á hann.
— Eins og þér þóknast.
Hún kinkaði kolli. Allt í einu var eins og hún fyndi ekki orð
yfir hugsanir sínar og hún horfði á þau á báðum áttum.
— Það gerir mér á viSsan hátt dálítið erfiðara fyrir, sagði
hún.
Svo settist hún. Hún var taugaóstyrk og togaði í annan hanzk-
ann sinn meðan hún horfði inn í kulnaðar glæður arinsins.
er sama, hvort eg vil skilnað eða ekki og hann hefur engan
áhuga á því að hverfa aftur til starfs síns. Hann hugsar ekki
um neitt nema það, sem hann getur ekki fengið. Eg get haldið
áfram að líta á mig sem konu hans, ef eg vil. En honum er
alveg sama um þaö líka.
Hún fleygði frá sér hönzkunum. Hún var ákveðin og vilja-
sterk, að því er Tom fannst. Einhverntíma mundi hún öðlast
jafnvægi. En það yrði ekki fyrst um sinn. Ekki fyrr en hún hefði
gefið frá sér vonina utn að fá Johnnie aftur og vanizt því frelsi,
Móðirin talaði til sonar síns
í tilfinningaríkum rómi, en
drengurinn var 5 ára gamall:
— Hver á þig, elsku litli
strákurinn?
Strákur leit á hana n.yj
fyrirlitlegu augnaráði:
— Fjárinn sjálfur, þú ætlar
ætlar þó ekki að segja mér, að
þú vitir það ekki!“
★
Þegar eineygða kennslukon-
an brá sér í kvikmyndahús eitt
kvöldið, ætlaði hún heldur en
ekki að slá sér upp.
— Þér hljótið að selja mér
miðann fyrir hálfvirði, af því
Þrátt fyrir ótta sinn hafði Maura meðaumkun með henni og sem hún óskaði sér ekki g g. ekkert meg
— Eg varð aó fara hmgað og tala við ykkur, sagðt hun. | & , , , ®
Johnnie vill, að eg taki ákvörðun um skilnaðinn og eg gat anU’ a Sag 1 lun
,, .. _ . , . , . . . . . ,miðasolustulkuna.
enga akvorðun tekió fym en eg hafði heyrt þlg segja, að þu i
dáðist að henni. Hún beið eftir því, aö' Irene tæki til máls.
Irene kippti fast í hanzkann og leit á Mauru.
— Eg er komin hingað til að spyrja þig, hvað þú ætlir að
gera, sagði hún að lokum.
— Gera? spurði Maura.
— Viðvíkjandi Johnnie.
Maura leit á Tom. Tom beið. Hann vænti sér jaínmikils hug-
rekkis af henni og Irene.
— Eg hef sagt Johnnie, að eg vilji ekki hitta hann framar.
Málrómur Irene var styrkari, þegar hún hélt áfram.
— Ertu viss um, að þú standir við það?
— Alveg viss.
ætlaðir ekki að hitta hann framar.
— Það er satt, sagði Maura lágt.
— Já, eg trúi því þegar eg sé ykkur Tom hér saman, þá trúi
eg því.
— Svo sagði hún ákveðnari en fyrr:
— Nei. Tvöfalt verð, fröken,
svaraði stúlkan.
— Þér hljótið að vera helm-
ingi lengur en aðrir að horfa
á myndina.
★
Sveitakona skrifaði skyld-
fólki sínu í borginni:
— Systir mín og eg erum í
— En hvað á eg aö gera? Hvernig á eg að geta tekið ákvörð-
un? Hún leit á Mauru. Hvað heföir þú gert?
Svo bandaði hún frá sér með hendinni.
— Eg get ekki ætlast til þess, að þú hafir sömu skoðun á rauninni alls ekki einmana.
Irene hlustaði á hana þögul. Hún stóð á fætur og fór að ganga ! þessu máli. Þú hefur sagt skilið við Johnnie. Það hefði eg ekki Við höfum hvor aðra til að tala
um gólf fyrir framan arininn. Svo snarstanzaði hún og sneri sér getað gert. við. En það sem okkur sárvant-
.aftur að Mauru. _ I — Ef eg fæ hann aftur er hugsanlegt, hélt hún áfram — aö ar er Þriðja konan til þess að
Eg skil ekki, hvernig þú getur sagt þetta. Þú elskar hann. eg geti fengig hann til að gleyma þér — nei, ekki gleyma, heldur ta*a um-
Já.
— Irene horfði á kreppta hnefa sína.
— Eg fékk bréf frá Johnnie í morgun. Það var
hirtinum.
— Er hann á Krónhirtinum?
liætta að þrá það, sem hann getur ekki fengið. Ef eg gæti það, I
I væri það kraftaverk. Eg get ekki neytt hann til að elska mig,
Það er
★
tvímælalaust
hin
skiifað í Krón- eins og. eg vjj Vera elskuð, en eg mundi láta mér nægja, ef eg gegndarlausa skattlagning síð-
— Já, hann skrifað mér og sagði mér frá því, sem síðast hefði
farið á milli ykkar. Hann sagði, að þið hefðuð siglt saman til
Ostende. Og svo sagöi hann frá því, sem eg átti erfitt með að
trúa. Hann sagði, að þegar þið komuð til Ostende, hefðir þú
ekki viljað fara lengra með honum. Hann sagði, að þú hefðir
farið án hans til baka. Er það satt?
— Já, eg skildi þar við hann. Það er satt, Irene.
— Getur þetta raunverulega verið satt. Hvers lengi getur
þetta haldið áfram? Johnnie skilur ekki, að neitt hafi þýðingu
nema ástin. Og eg skil það ekki heldur. Eg gæti gert hvað sem
væri fyrir Johnnie. Og samt segirðu, að þú elskir hann.
Hún talaði með mjög tilbreytingarlausri rödd. eins og henni
byggi engin beizkja í skapi. Mauru langaði til að þagga niður í
henni. Þau kvöldu hana. Þau kölluðu fram alltof skýrar minn-
ingar um Johnnie. En ef hún þjáöist sjálf, þjáðist þá ekki Irene
líka. Þetta var óviðkunnanlegt fyrir þær og óviðkunnanlegt
fyrir Tom. En hjá þessu varð ekki komizt.
— Þið Johnnie, hélt Irene áfram, — eruð, býst eg við — eins
gæti þó komið þessu til leiðar.
Hún varð hikandi á svipinn. Svo hélt hún áfram.
— Eg hef sterkasta vopn sem til er, til að ná honum aftur,
þa'ð er að segja, ef eg vil nota það. Eg er barnshafandi.
Irene leit á þau sigri hrósandi og virti sérstaklega fyrir sér
andlitsdrætti Mauru. Hana langaði til að sjá hvaða áhrif orð
sín hefði á hana.
— Læknarnir sögðu mér, að eg gæti sennilega aldrei eignazt
barn,- sagði hún. — Og eg var alveg hætt að hugsa um þáð. Og
eg veit að Johnnie var hættur að hugsa um það fyrir löngu
síðan. En nú er samt svo komið — og ef eg vil, get eg fengið
hann til að koma til mín — strax.
Nú talaði hún til Mauru.
— Ef eg vildi notfæra mér þetta, mundi eg gera það án þess
aö hika. Eg gæti haldið honum hjá mér — eða barn hans mundi
ustu og verstu tíma, sem olli
því, að sjúklingurinn spurði
tannlækninn:
„Segið mér, má eg eiga tönn-
ina, eða tilheyrir hún tollstjór-
anum?“
★
Kvenhattar eru aldrei eins,
af því að engin kærir sig um
að gera sömu vitleysuna tvisv-
ar.
J»u Jf?Batj;ilhcw°ts
Framh. af 3. síðu.
gera það,- þrátt fyrir allt, sem skeö hefur. Hún steig einu skrefi
nær Mauru. — Þú mundir sennilega ekki gera þaö? Þú ert alltof. líka um Jesúm Krist, en aldrei
stolt til þess. En eg er ekki stolt. Eg elska hann — og þá er nema þegar eg er í góðu skapi
stolt þýðingarlaust. Ef eg vjldi, gæti eg skrifað hommi og sagt eða líður vel.
— En þegar þér líður illa?
— Les eg Nietzsche. Það er
andlegur jöfur, heilt fjall af
unnt er. Og þegar kona er gift manni, sem elskar aðra konu, hefðir sagt honum þetta fyrir hálfum mánuði síðan, hefði það
\
a&L'íí&iíi
E. R. Biirrouglis
■TARÍAIM
2626
að eg væri komin á þriöja mánuðinn og þá kæmi hann aftur.
og sköpuð hvort fyrir annað. Ást ykkar er þannig varið, að aðrir Hann kæmi aftur — á stundinni.
standa varnarlausir gagnvart henni. Þeir, sem koma þessu máli — Irene! Er þér ljóst, hvað þú hefur gert með því að segja
við, eins og við Tom, ættu að hverfa á brott svo hljóðlega sem Johnnie ekki frá þessu strax? sacði Tom með hægð. — Ef þú vizku, sem svalar í neyð.
— Hvernig er svo viðhorf
þitt i dag, þegar þú ætlar að
byrja að vera gamall?
— Eg er nógu ungur þrátt
fyrir þessi fimmtíu ár, að eg
er enn að leita. Og leitandinn
eldist aldrei. Hitt er gott, að
vita af vinum til þess að styðja
mann og styrkja í leitinni.
— Hvað segirðu mér um
sýningar þínar hér og erlendis?
Hvenær hélztu fyrstu sýning-
una og hvernig var hennitekið?
— Þú lofaðir að spyrja mig
aþoins einnar spurningar. Nú
eru þær orðnar margar. Þú
hefur platáð mig í hrekkleysi,
mínu. Það er alltaf verið að láta
mig tala af mér — að plata
mig'. Ég er veikur og segi ekki
eitt orð meir. Þarna er kaffið á
borðinu. Verði þér að góðu!
Cuwð
•KVnXT,Q£iW.iáir£
Tarzan gat sér enga björg
veitt í netinu og nú réðst
Veera til atlögu. Hann var í
þann veginn að reka Tarzan
í gegn með spjótinu en hætti
allt í einu við það er hann
heyrði umgang við dyrnar.
Þar var þá Jim Biggims,
sem kom þjótandi inn um
dyrnar.
Þ.