Vísir - 06.06.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 06.06.1958, Blaðsíða 2
VtSIH - Föstudaginn 6. júnx 1958' fí*éti£r KROSSGATA nr. 3509: m i XJtvarpig í kvöld: 20.20 Breiðfirðingakvöld: a) Erindi: Mérkur Breiðfirðing- ur á 19. öld, séra Ólafur Johnsen á Stað (séra Árelíus Níelsson). b) Breiðfirðinga- kórinn syngur (plötur). c) Upplestur: Ljóðabréf eftir Asmund Gíslason og þáttur um Flatey á Breiðafirði eftir Halidór Kiljan Laxness (Magnús Guðmundsson). d) Leikbræður syngja (plötur). e) Upplestur: Breiðfirzk Ijóð (Ragnheildur Ásgeirsdóttir). 21.30 Útvarpssagan: „Sunnu fell“ eftir Peter Freuchen; IV. (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 22.00 Fréttir og veðurfreginr. 22.10 Garð- yrkjuþáttur: Edward B. Malmquist talar við tvær reykvískar húsmæður, Sigríði Húnfjörð og Önnu Johnsen. 22.30 Frægar hljómsveitir (plötur) til 23.10. Átthagafélag Kjósverja fer skógræktar- og girðing- arferð upp að Laxá í Kjós kl. IV2 á laugardaginn. Farið verður frá Ferðaskrifstofunni Árbæjarsafn. Opið daglega nema mánu- daga, kl. 2—6 e. h. ítannsóknarlögreglan í Reykjavík óskar eftir upp- lýsingum um ljósan karl- mannsjakka, sem gleymdist miðvikudaginn 28. maí á aurbretti bíls hjá Franska spítalanum við Lindargötu. Talið er líklegt, að jakkinn hafi dottið af bílnum ein- hvers staðar á leiðinni upp að Árbæ og þeir, sem orðið hefðu hans varir, beðnir að láta rannsóknarlögregluna vita. í jakkavasa voru ýmis verðmæti þ. á. m. peningar, lindapennar o. fl. Vcðrið í morgun. Minnstur hiti í nótt í Rvk. var 9 stig. Úrkomulaust. 7. Sólskin í gær mældist ekki. Lægð er suðvestur af Bret- landseyjum, en hæð yfir Grænlandi. Horfur: Austan gola og síðar kaldi. Skýjað með köflum. Hiti erlendis kl. 6 í morgun: London 15, Glasgow 12, K.höfn 10, Stokkhólmur 8, Þórshöfn í Færeyjum 7 og New York 17 stig. Happdrætíi Háskóla íslands. Dregið verður í 6. flokki þriðjudag 10. jún.í. Vinningar eru 843, samt. 1.085.000 kr. Aðeins Aðeins 3 söludagar eftir. Þormóðui' goði er á veiðum við Vestur- Grænland um þessar mundir og hefir engrar vélarbilunar orðið vart bjá honum svo vitað sé, þótt af freg'n í blað- inu í gær mætti, vegna mis- taka, álykta að svo væri. Sú fregn átti að öllu leyti við annan bæjartogara, Þorkel Mána, sem nýlega er kom- inn heim af Grænlandsmið- um og liggur hér í Reykja- vík með bilaðan „gír“. Sá togari, Þorkell máni, mun af þessum sökum stöðvast í mánuð. Árnesingafélagið fer gróðursetningarferð á Þingvöll og Áshildarmýri á morgun kl. 1.30 frá Búnaðar- félagshúsinu. Loftleiðir: Hekla var væntanleg frá New York kl. 8.15, átti að fara til Glasgow og Stafang'- urs kl. 9.45. — Saga er vænt- anleg frá Hamborg', Kaup- mannahöfn og Gaútaborg kl. 19. Fer til New Yor'k kl. 20.30. Eimskipafélag Reykjavíkur: Kátla hefur væntanlega far- ið í gærkvöld frá Sölvesborg áleiðis til Leningrad. Askja fer væntanlega í kvöld frá Sölvesborg áleiðis. til Riga. Lárétt: 2 tréhlutur, 6 á skipi, 8 tónn, 9 beita, 11 dæmi, 12 viðkvæm, 13 nafn, 14 þyngdar- eining', 15 vatns...., 16 geymsla, 17 hlýjaði. Lóðrétt; 1 eyja, 3 þæft, 4 tónn, 5 eyjar, 7 finnsk borg, 10 tón, 11 tæki, 13 södd, 15 gælu- nafn, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3507: Lárétt: 2 golan, 6 vá, 8 ká, 9 allt, 11 ás, 12 rif, 13 ost, 14 TT, 15 erta, 16 org, 17 rastar. Lóðrétt: 1 svartur, 3 okt, 4 lá, 5 nestar, 7 álit, 10 LF, 11 ást, 13 orga, 15 ert. 16 os. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Kr. 30 frá N. N. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Mántyloto. Arnarfell er á Seyðisfirðd, fer þaðan til Húsavíkur. Jökulfell fór frá Reykjavík 3. þ. m. áleiðis til Riga, Ham borgar og Hull. Dísarfell er í Mántyluoto. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Kefla vík áleiðis til Riga og Hull. Hamrafell fór 27, f. m. frá Reyk'javík áleiðis til Batumi. Heron var væntanlegt til Þórshafnar í gær. Vindicat var væntanlegt til Djúpa- vogs í gæi'. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Lysekil í fyrradag til Leningrad. Fjallfoss fór frá Reyðarfirði í fyrradag til Akureyrar, Sauðárkróks, Skagastrandar, Bolungarvíkur, Flateyrar, Grafarness, Akraness og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík á morgun til Seyðisf jai-ðar, Húsavíkur, Siglufjarðar, Akureyrar,' Svalbarðsstrandar, ísafjarð- ar og Flateyrar. Gullfoss fer fá Kaupmannahöfn á rnorg- un til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Fredericia í fyrradag til Reykjavíkur. ■Reykjafoss kom til Rotter- dam og fer þaðan til Ant- wérpen, Hamborgar og Hull. Tröllafoss fór frá New York 27. f. m. til Cuba, skipið fer frá New York um 20. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg' í fyrradag' til Reykjávíkur. Drangajök- ull kom til Reykjavíkur í fyrradag' frá Hull. Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffi- söiu í Sjómannaskólanum nk. sunnudag 8. júní. Félags- konur og aðrar safnaðar- konur eru vinsamlega beðn- ar að gefa kökur. m Kaupgreiðsluvísitala. Samkvæmt 55. gr. laga nr. 33 frá 25. maí 1958 um út- flutningssjóð o. fl., skal til ársloka 1958 greiða verð- lagsuppbót samkvæmt kaup greiðsluvísitölu 183 stig. — Viðskiptamálaráðuneytið, 30.; maí 1958. Nýreykt hangikjöt. — Alikálfasteikur og snittur. Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk. Kjötverrlunin Búrfell Skjaldhorg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. Nýtt isarið hvalkjöt Kjöt & ávextir Hólmgarði 34. — Sími 34995. TIL HELGARINNAR ÚNýtt og reykt dilkakjöt. — Naulakjöt í buff og' gullach. 'Nýr. hvalur. — Reyktur rauðmagi. Sörlaskjól 9. — Sími 1-5198. ‘ 1 Léttsaltað diikakjöt Bræéraborg, Bræðrahorgarstíg 18. — Sími 1-2125. HELGINA Kindakjöt Nautakjöt Svinakjöt Hvalkjöt Tómatar Agúrkur Gulrætur Salöt , 1 Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8, sími 1-7709. Háteigsveg 20, sími 1-6817. Ný ýsa, stútungur, rauðmagi, smálúða, reyktur fiskur, Næíursaltaður fiskur, kinnar, saltfiskur, skata. Fiskhöliin og útsölur hennar. — Sími 1-1240. dansarnir í kvöld kl. 9. — Aðgcngumiðar frá kl. 8. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. INGÓLFSCAFÉ. '•V '/f.V4 '/f.V4 ut!*'.4 'íf.V' 'ít!*'.* 9 ■ <r Utvegum hljómsveitir Þeir aðilar, innanbæjar eða utan, er þurfa á hljómsv.eitum að halda 17. júní eða á öðrum hátíðisdögum í sumar tali við oss sem fyrst. Sími 10184 kl. 3—5 og eftir 7 daglega. Félag ísl. hliómlistarmanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.