Vísir - 06.06.1958, Page 4

Vísir - 06.06.1958, Page 4
I VÍSIR Föstudaginn 6. júní 195S 116 manns eftirliti Á síðustu 3 árum hafa aðeins 14 fallið aftur í sekt. IJIeð sívaxandi afbrotum aö búa í o. m. fl. Vér höfum ungra manna, sem margir fylgzt með lífi þeii’ra og at- liverjir hafa lent á villigötum höfnum, enda hafa þeir flestir sakir vanþroska og unggæðis- komið til viðtals í skrifstofu háttar, hefur reynzt nauðsyn- jvorri mánaðarlega, nema þeir legt að hjálpa þessum mönnum, ! hafi verið í vinnu utanbæjai’ á rétta braut eftir að þeir hafa ! en þá höfum vér vitað um hlotið tlóm. Þetía er lilutverk hvar þeir væru staddir og hve fangahjálparinnar og fer hér á eftir úrdráttur úr skýrslu hennar fyrir síðasta ár, en það er 9. starfsárið. Störfum hefur verið hagað líkt og undanfarin ár, og í sam- ræmi við þá reynslu, sem þegar hefur fengizt. Hinum seku mönnum hefur verið veitt margvísleg aðstoð, svo sem til fatakaupa, útvegunar atvinnu og húsnæðis, við eftirgjöf skaíta o. m. fl. eins og framanskráð skýrsla um hin einstöku mál ber með sér. Störfin hafa aukizt mikið nær þeir væru væntanlegir til bæjarins. Það er merkileg staðreynd, að piltarnir, sem aftur hafa orðið sekir, hafa allir fallið í afbrotin skömmu eftir að þeir voru úrskurðaðir undir eftir- litið, en þetta staðfestir það, að þeim er hættast fyrstu mán- uðina, og að þá þurfa þeir mesta umhyggjuna. Hættan er eflaust minni, þegar frá líður, og piltarnir finna meira ör- yggi hjá sér gegn freistingun- um, og teljum vér víst, að þar komi til greina áhrif langra og síðustu tvö árin. Sex fyrstu' vinsamlegra samtala, sem vér starfsárin voru 65 mál afgreidd að meðaltali á ári hverju, og á eigum við þá, oftast í hverjum mánuði. Margir piltanna hafa árinu 1955/56 voru þau 1167 Á látið orð falla 1 átt, að þeim árinu 1956/57 urðu þau 230, en á þessu ári 345, auk smærri mála, sem ekkert hefur verið bókað um. Á þessu ári hefur 14 sekum mönnum verið veitt aðstoð til þess að losna úr fangelsinu og til náðunar. Þessir. menn virð- ast flestir á góðum vegi til betrunar, og verður þeim veitt nauðsynleg aðstoð áfrarn. Fræðsla á Litla-Hrauni. Á liðnum vetri var föngunum þar, fyrir vora tillhlutun og velvild stjórnenda bréfaskóla S.I.S., veitt fræðsla skólans, og tóku þeir þátt í hinum ýmsu fögum. Það má ætla, að þessi fræðsla hafi komið sér vel fyrir fangana, sem voru vinnulausir, að mestu, á hælinu í vetur, enda höfðu nokkrir þeirra stundað námið vel. Eftir verða 95 f.vrryerandi fangar og afbrotameon, sem eru á vegum Fangahjálparinnar. Ungir afbrotámenn undir eftirliti formanns Fangahjálparinnar (Oscar Clausen), samkvmt framanrit- aðri skýrslu, sbr. 3. gr. laga nr. 22/ 1955. — 1. maí 1958: 152 brotlegir unglingar, sem Dómsmálastjórnin hefur frestað ákæru á, og úrskurðað undir eftirlit. Af þeim hafa aðeins 14 orðið sekir um afbrot aftur og dragast frá tölunni. Eftir verða 138 piltar, sem eftirlit er haft með, og sem er leiðbeint á margvíslegan hátt. Þeim er einnig veitt margskon- ar aðstoð, ef örðugleikar steðja að þeim, svo sem atvinnuleysi o. fl. Flestir þessara pilta vinna í Reykjavík eða í nágrenni bæj- arins. Af þessum ungu piltum hafa 22 lokið eftirlitstíma sín- um (2 ár), án þess að hafa orð- ið sekir um afbrot aftur. Atvinna þeirra 211 fyrrverandi fanga og afbrotamanna, sem eru á vegum fangahjálparinnar, og hún hefur greitt fyrir á ýmsan hátt, skiptist eins og hér grein- ir: 79 menn eru við ýmiskonar landvinnu (verkamenn). 54 menn eru á fiskveiðum og sjómenn. 11 menn eru vélsmiðir. 10 menn eru iðnnemar. 10 menn eru bifreiðarstjórar. 8 menn eru við landbúnaðar- störf. 6 menn eru námsmenn á skólum. 6 menn eru sendisveinar. 5 menn eru við verzlunar- [störf. 4 menn eru iðnaðarverka- menn. 3 menn eru bifvélavirkjar. 3 menn eru rafvirkjar. 2 menn eru skrifstofumenn. 2 menn eru matsveinar. 2 menn eru hreingerninga- menn. 1 er veitingaþjónn. 1 er múrari. 1 er trésmiður. 1 er hljómlistarmaður. 1 er burstagerðarmaður. 1 er slökkviliðsmaður. Alls 211 fyrfverandi fangar og afbrotamenn. Auk 22, sem hafa lokið 2 ára eftirlitstíma. Alls 233, og kemur þá heim talan, sem gjörð ar grein fyrir hér að framan. Eftirlit með ungum afbrotamönnum. Samkvæmt lögum nr. 22/ 1955 var Dómsmálaráðuneytinu veitt heimild til þess að fresta ákæi'u á hendur ungum mönn- um, þegar um fyrsta eða smá- vægilegt afbrot væri að ræða. Eftir þessari heimild hefur ráðuneytið þegár frestað ákæru á hendur 152 ungum mönnum, á þessum rúmum þremur árum, sem liðin er.u síðan lögin öðl- uðust gildi, og úrskurðað þessa menn undir umsjón og eftirlit hjá formanni Fangahjálpar- innar. Þessi grein starfseminnar hefur aukið störfin mjög mikið, en árangurinn má teljast mjög'manns Fangahjálparinnar, sam- sé mikil uppörfun og öryggi í því, að hafa getað snúið sér til eftirlitsmannsins og sótt til hans ráð og styrk, þegar örð- ugleikarnir hafa steðjað að þeim, því að margir þessara pilta eiga fáa aðstandendur og eru háðir erfiðum heimilis- ástæðum. Þetta merkilega nýmæli í hegningarmálunum, þ. e. að skjóta ákærum á hendur ung- um mönnum á frest ákveðinn tíma, mun reynast mörgum manninum mikilvægt atriði í lífi hans. Hið háa Alþingi hefur veitt oss sömu upphæð og undanfar in ár til starfseminnar, sem oss! ber að þakka, og þá hefurl DómsmálaráðUneytið veitt oss sérstaka fyrirgreiðslu á allan hátt, eins og undanfarin ár. All's hafa, til 1. maí 1958, verið látnir lausir úr fangels- unum og náðaðir 142 afbrota- menn, fyrir milligöngu Fanga- hjálparinnar. Náðanir og reynslu-lausnir, úr fangelsunum, fyrir milli- göngu Fangahjálparinnar 9. starfsár hennar, til 1. maí 1958 (með tilvísun til framanrit. skýrslu. Samkvæmt skýrslum um starfsemina undanfarin níu ár kemur í Ijós, að fyrir milli- göngu og afskipti Fangahjálp- arinnar hafa 142 sakamenn verið náðaðir og fengið reynslu- lausn úr fangelsunum. Auk þess eru 152 ungir menn úr- skurðaðir undir eftirlit for- Líkast því, að Pólverjar kafi verstöSvar í Neregi. |s©ir veiða við ftlað'egsstrd&ad og iivíiast i norskiiní góður. Af þessum 152 ungu mönnum, hafa 22 lokið eftir- litstímanmn án þess að verða sekir aftur, en aðeins 14 liafa fallið í sekt aftur. Þá eru 116 ungir menn undir eftirliti 1. maí 1958, og vísast í þessu efni til skýrslu vorrar hér á eftir. Þessum ungu mönnum hefur verið leiðbeint og hjálpað á margan hátt. Þeim hefur til dæmis oft ver- kvæmt heimild í 3. gr. laga nr. 22/1955. Þetta sundirliðast þannig: 85 sakamenn hafa fengið skilorðsbundna náðun. 57 fangar, aðallega ungir menn, hafa fengið reynslulausn úr fangelsunum, undir eftirliti Fangahjálparinnar, eða 142 samtals, en 47 hafa fallið í sekt aftur, sem þess vegna dragast ið útveguð atvinna, herbergi til ‘ frá tölunni. Frá fréttaritara Osló, í gær. Síðan í aprílmáuði hafa 100 pólskir togarar leitað til hafna í Noregi milli Bergen og Far- sund og skeð hefir það, að í einni höfn hafi 35 pólskir tog- arar legið samtímis. Hinar tíðu heimsóknir pólskra fiskiskipa í norskar hafnir eru ekki vel séðar af Norðmönn- um og menn furða sig á því hver sé tilgangur með þessum heimsóknum. Rússneskir, austurþýzkir og pólskir togarar sækja í vaxandi mæli til fiskveiða fyrir Nor- egsströndum og fer skipunum fjölgandi árlega. Þeir veiða fyrir utan landhelgismörkin, umhlaða aflanum í flutninga- skip og leita svo í norskar. hafn- ir til að taka olíu, vatn og stundum vistir og stundum, að því er virðist, aðeins til að hvíla áhafnirnar og geta þeir því haldið skipunum úti mánuð eftir mánuð jafnvel árið út án þess að fiskiskipið fari nokkurn tíma til heimahafnar. Þetta er áþekkt því sem þessar þjóðir hafi fastar verstöðvar í Nor- egi. Að vísu eru ekki brotin lög með þessum heimsóknum, en það finnst flestum, að hér sé um að ræða stórlega misnotk- un á þeirri hefð og gestrisni, sem varðar heimsóknir fiski- skipa í erlendar hafnir. Skandi- naviskir fiskimenn hafa mætt öðru viðmóti hafi veður hrakið eitt og eitt skip að ströndum Rússa og leppríkja þeirra við Eystrasalt. Þau hafa venjuleg- ast verið tekin föst og áhafnirn- ar hnepptar í fangelsi. Fiskiskip þeirra austantjalds Ifl Vísis.1 undir því yfirskini, að óveður sé á miðunum. Mörg skip koma inn á sama tíma og norsk skip eru að veiðum á sömu slóðum. Pólsku skipin liggja í höfn nokkra daga og ný bætast við 1 þegar hin halda úr höfn. Norðmenn eru að leita fyrir sér um kaup á Albatros flugvél til eftirlits og strandgæzlu. — Hernaðaryfirvöldin norsku þykjast hafa ástæðu til að fylgjast vel með ferðum hinna erlendu skipa. Aíþjóða-kvikmynda- sýning í Briissel. Alþjóða kvikmyndasýningu á að hakla i Briissel í þessum nián- uði. Kvikmynd sú, sem valiiy hef- ur verið opinberlega á Bretlandi, til sýningar þar, er „ný Carol Reed kvikmynd", sem þau Will- iam Holden, Sophia Loren og Trevor Howard leika aðalhlut- verkin í. Nefnist hún ,,The Key“ ! (Lykillinn). Leikstjóri var Sir j Carol Reed. -— Hún var í raun- < inni valin til sýningar á kvik- | myndahátíðinni í Cannes, en var ekki tilbúin í tæka tíð. Hún er gerð í Elstree fyrir Columbía- félagið og var verið að reka smiðshöggið á hana' i lok fyrra mánaðar. . i HeiMarveiðin 36 þiís. hvaiir. Samkvæmt upplýsingum úr „Norsk Hvalíangst-Tidende'í veiddust 36060 hvalir í Suður-ís- liafinu á síðustu „vertíð“. Þar aí voru 6388 búrhvalir og 1683 blá- hvalir. !, Heildarfi-amleiðslan á hval- lýsi varð 2,146,640 tunnur. Af heildarmagninu veiddu Noi’ð- menn 13284 hvali og lýsisfram- leiðslan varð 850,600. Næstir komu svo' Japanir með 630.093 föt af lýsi. Að undanskildu rússneská veiðiskipinu „Slava“, sem hefur svo ótrúlega mikinn afla að ekki þykir allt með felldu, er enska móðurskipið „Balena“ með mest- an afla, 149,700 föt. Næst því er norska skipið „Thors hövdi“ með 136.500 og „Thorshavet" með. 134.500 föt. Það er álitið að Rússarnir hafi ekki farið eftir settum reglum í veiðiskap sínum því ekki er tal- ið mögulegt að „Slava“ geti feng- ið 224,578 föt af lýsi og sérstak-* lega þegar það er haft í huga að það er með elztu hvalveiðiskip- unum í Suður-lshafinu. il r Utflutningsuppbætur á saltfisk til Portúgals. Slæmar horfur um sölu á norskum fiski til Brazilíu. Osló, í gær. ! endum upp verðið, en á síðusta Nýlege hefir verið gengið frá árum Iiefir gengið talsvert á sölu á 3000 lestum af saltfiski þennan sjóð og verður það til Portúgals. Verður fiskurinn | erfiðara að fá greiðslur ú*i frá Noregi í þessum fluttur mánuði. Það er oi’ðið langt síðan Norðmenn hafa selt Portúgöl- um saltfisk. Þykir vel hafa tek- izt, að geta selt Portúgölum þetta fiskmagn þegar haft er í huga, að nú eru miklir erfið- leikar á sölu á saltfiski til Brazilíu, sem undanfaxin ár hefir verið helzti kaupandi á norskum saltfiski. M. a. vegna söluei’fiðlieka í Brazilíu voru fiskbii’gðir fyrir hendi og auðveldaði það þessa skyndisölu. Verðið, sem Portúgalar gefa fyrir fiskinn er samt svo lágt, að grípa verður til verðjöfnun honum. | Ýmsix erfiðleikar steðja a5 'fisksölu Norðmanna til Brazil- íu og hefir markaðsástandi5 þar fremur versnað en batnað, Ný gengisskráning hefir orðið Norðmönnum í óhag og er núj jafnvel útlit fyrir að ekki verðl hægt að selja norskan saltfisK til Brazilíu. Þar á ofan bætist' svo nýtilkominn tollur, semi hækkar vöruna til stórra munsj fyrir brazilíska neytendur. ' Um 12.000 lestir af saltfiskl frá árinu 1957 liggja enn óseld* ar á lager í Noregi. Þetta efl ekki óeðlilegt, en það vekuU ugg hjá framleiðendum ogf seljendum eins og fisksölumáÞ manna leita venjulega hafnar unarsjóðs til að bæta útflytj- unum er nú háttað í Brazilíu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.