Vísir - 06.06.1958, Side 5
' Föstudaginn 6. júní 1958
Ví SIK
S
fáatnla kíé
k' Síml 1-1475
Um líf að tefla
g (The Naked Spur)
fSpennandi bandarísk
litmynd.
I£
James Stewart
Janet Leigh
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hafaatkíó
k Sími 16444
Næturgesturinn
I (Miss Tulip Stays
í the Night)
Bráðskemmtileg og
spennandi, ný, ensk
sakamálamynd.
Diana Dors
Patrick Holt
Synd kl. 5, 7 og 9.
[ Sími 1-31-01.
Nótt yfir Napoli
Sýning í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala
eftir kl. 2 í dag.
Sýningin er haldin til á-
góða fyrir Minningarsjóð
Soffíu Guðlaugsdóttur
leikkonu og á sextugasta
fæðingardegi hennar.
Sýningin verður alls ekki
endurtekin.
£tjctHubíé \
Sími 18936
Fótatak
í þokunni
Fræg ný amerísk kvik-
mynd í Teehnicolor. Kvik-
myndasagan hefur komið
sem framhaldssaga i Fam-
ilie Journale.
Áðálhlutverkin leikin
af hjónunum
Stewart Granger og
Jean Simmons.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Captain Blood
Hörkuspennandi sjóræn-
ingjamynd.
Sýnd kl. 5.
Bezt að augfýsa í Vísi
tutkajatbtó mm
Sími 11384.
Liberace
Ummæli bíógesta:
Bezta kvikmynd, sem við
höfum séð í lengri tíma.
Dásamleg músik.
Mynd, sem við sjáum ekki
aðeins einu sinni, heldur
oft og mörgum sinnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JrípMíó
QP
ÞJÓDLEIKHIJSIÐ
KYSSTU MIG KATA
Sýnirig i kvöld kl. 20.
Næstu sýningar laugardag
og sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13.15 til 20. — Tekið á
móti pöntunum. — Sími
19-345. Pantanir sækist i
síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Stúíka óskast strax
Bandido
Hörkuspennandi og við-
burðarrík, ný, amerísk stór-
jnynd í litum og Cinema-
Scope, er fjallar um upp-
reisn alþýðunnar í Mexico
árið 1916.
Robert Mitchum
Ursula Thiess
Gilbert Roland
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðgöngumiðasala hefst
kl. 4.
Jjarnadíé
Kóreu - hæðin
(A IIill in Korea)
Hörkuspennandi brezk
kvikmynd úr Kóreu stríð-
inu, byggð á samnefndri
sögu eftir Max Catto.
Aðalhlutverk:
George Baker.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 oð 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
ffijja bíé\
Munið ódýru blómin í dag
og á morgun.
Litla blómabúðin
Bankastr. 14. Sími 14957. i
Konan með
járngrímuna
(Lady in tlie Iron Mask)
Hin geysi spennandi,
skemmtilega ævintýra-
mynd, í litum.
Aðalhlutverk:
Louis Hayward og
Patricia Medina:
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
yngri en 12 ára.
Clausenshúð
Sólgleraugu
fyrir börn.
Þér eigið alltaf leið um
Laugaveginn. j
Cbusensbúð
snyrtivörudeild.
Laugavegi 19.
SKELLINAÐRA
Góð skellinaðra óskast leigð í nokkra daga.
Uppl. á auglýsingaskrifstofu Vísis. — Sími 11600-
!«/•**
ISKÖKUR - fSKÖKUR
margar tegundir.
f»ér eigið alltaf leið um Laugaveginn.
CLAUSENSBÚÐ
Laugavegi 22. — Síirii 13628.
V ar alitvur
V aralitnr
tegMttd: IÞon Jistut. litur: Peach
DÖMUR! Við höfum fengið amerískan varalit í 2 stærðum á hinu ótrúlega lága verði
ki*. 10,50 og ki*. 12,50
Þetta er ódýrasti varaliturinn í bænum og við tryggðum okkur allt sem kom til landsins og fæst han því aðeins hjá okkur.
Birgðir eru takmarkaðar og vissara að koma fyrr en síðar.
Þetta er eina sendingin, sem við fáum.
ÞER EIGIÐ ALLTAF LEIO UM LAUGAVEGINN
CLAUSENSBÍIÐ ^YHTIVÖEUDEILD
Laugavegi 19.