Vísir - 06.06.1958, Page 6
vf sir
Föstudaginn 6. júní Í95S
WESMML
dagblað
Ti*lr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaBsiður.
Ritstjóri og ébyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólísstræti 3.
Ritstjórnarskrifstoíur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 8,00—18,00,
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kosiar kr. 20.00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Fífldjarfar njósnir
Breta um Rússa.
Grein tveggja Oxfordstúdenta
'it.sn þær sönn að nokkru leyti.
skrifar um dægurlaga-
Hann beið vitneskjunnar.
Síðustu vikurnar hefir það
jafnan verið viðkvæðið hjá
ráðherrunum og stuðnings-
i mönnum þeirra utan þings
, og innan, að Sjálfstæðismenn
hefðu engan rétt til að gagn-
rýna stjórnina og tillögur
hennar, af því að þeir hefðu
ekki lagt fram neinar tillög-
ur í efnahagsmálunum. Þeir
menn, sem legðu ekki líka
fram tillögur, gætu ekki leyft
sér að gagnrýna þær leiðdr,
sem stjórnin vill fara. Með
þessum svörum og þvílíkum
orðum Hermanns Jónasson-
í ,,Isis“, tímariti Iiáskólastúd-
enta í Oxford, var fyrir noklmi
sagl frá fífldirfskulegum njósn-
um Breta á landamærum
Sovétríkjanna.
Mervyn Griffith Jonss, saksókn
ari við Bow Street réttinn í
London, hefur skýrt frá því, að
frásögnin sé að nokkru leyti
„Á. S.“
textana:
Sú var tíðin —
„Öld fram af öld hafa íslend-
ingar stundað vísnagerð. Þeir
taka upp og gefa tilkynningar hafa haft mætur á fögrum ljóð-
um alla skeyta- og merkjasend- um> kunnað að meta gildi góðra
ingar Rússa, frá skipum, skrið-
drekum, flugvélum, herliði og
eftirlitsstöðvum — og „leggi
Rússar ekki til“ merki eða skeyti
sé reynt að koma því til leiðar,
að þeir geri það. Ennfremur, að
eftii’ styrjöldina hafi nokkrir
sönn. Hann er saksóknari í máli hraðskreiðir Mercedes-Benz bátar
krúnnnnar gegn tveimur- stúd-
entum í Oxford, en þeir eru sak-
aðir um að hafa brotið lögin um
ar, sem birt eru í Tímanum leyndarmál brezka ríkisins.
20. apríl sannaði eg, að ríkis-
stjórnin treysti sér ekki til
að gera neinar skynsamlegar
í grein, sem birt var í „vetnis-
sprengju-hefti“ tímaritsins er
sagt frá því, að liðsforingjar úr
tillögur í málinu fyrr en að mótórbátadeild flotans og brezk-
undangengnum nær tveggja ir flugmenn hafi sýnt mikla
ára athugunum sérfræðingaá dirfsku í skyndiferðum inn á
þeim gögnum, sem ríkis-
stjórnin ein getur veitt að-
gang að og síðan tveggja
mánaða athugun ríkisstjórn-
af hraðb&fagerð, mannaðir mönn
um úr fyrrv. hsr Hitlers, undir
stjórn Breta, verið notaðir til
þess að ögra Rússum og njósna
um þá. Þeim hafi verið siglt
beint að rússneskum herskipum
að æfingum og ljósmyndir tekn-
ar og tekin upp sksyti og merki
— og svo lagt á flótta og beint
inn í sænska landhelgi, þar sem
í trássi við öll alþjóðalög, sænsk-
kvæða, verið smekkvísir í þeim
efnum, og meðal alþýðu manna
var það fyrir löngu orðið metn-
aðarmál, er það var mönnum
dægrastytting, að setja saman
vísur, að þær væru rétt kveðnar.
Mörg gullfalleg stakan hefur
hrotið af munni íslenzkra hag-
yrðinga.
Tala leirskáldanna hefur sjálf-
sagt alltaf verið há, en þeirra
framleiðsla er flestum gleymd
eða öllum, en
hvorki mölur
grandað.
perlunum hefur
né ryð fengið
sovézk svæði til öflunar upplýs
inga. Höfundar greinanna eru ur fáni var dreginn að hún.
Paul Thompson, 22 ára, við nám
í Corpus Christi. College, og
arinnar á tillögum þessara William Miller, 24, við nám í
sérfræðinga.“ j Lincoln Coilege. Þeir eru sakað-
i ir um birtingu mjög mikilvægra,
hafa stjórnarliðar reynt að Síðan tók Ólafur upp orð Her-1 leynilegra upplýsinga, sem þeir
sannfæra almenning um, að
Sjálfstæðisflokkurinn væri í
neikvæðri andstöðu við
stjórnina, hann vildi aðeins
rífa niður, en gerði engar til-
raunir til að byggja upp.
Hér er vitanlega aðeins hálf-
sögð saga, því að stjórnar-
liðáð segir ekki satt um
þetta, ef það getur komizt
hjá því. Kom það meðal
annars fram í umræðunum
í eldhúsinu á dögunum,
hvers vegna Sjálfstæðis-
j flokkurinn hefir ekki lagt
fram neinar tillögur. Ástæð-
an er fyrst og fremst sú, að
stjórnarflokkarnir hafa bók-
staílega gert það að reglu
manns sjálfs um þetta: höfðu aðstöðu til að kynnast, er
„Fram hefir farið mjög ítar- j Þeil' v°ru í sjóhernum frá í sept.
leg athugun á öllu fjárhags- fÖ53 þar til í okt. 1955. Saksókn-
kerfinu. Sérfræðingur undir armn las greinina í réttinum og
forystu Jónasar Haralz hag-
fræðings hafa fjallað um þá
rannsókn og lagt skýrslu
fyrir ríkisstjórnina. Má
segja, að nú liggi alveg ljóst
fyrir, hvernig ástandið er,
og hver áhrif einstakar að-
gerðir til leiðréttingar og úr-
bóta koma til með að hafa. j^eirii _skyldu
Þá er það ríkisstjórnárinnar
og stuðningsflokka hennar
og loks Alþingis í heild, að
velja þær leiðir, sem heppi-
legastar eru og færar eru
taldar.“
frá upphafi að leyna hann
öllu, sem unnt hefir verið, Þarna er vitnað í
og það eru vitanlega marg-
vísleg gögn og upplýsingar’
sem engin leið §r að afla, ef
stjórnarvöldin vilja, að þeim
sé haldið leyndum.
æðsta prest
stjórnarliðsins, og hann
gefur skýlausa yfirlýsingu
um það, að hann hafi ékkert {
vitað og ekkert getað — bók- !
kvað mál hafa verið höfðað, þar
sem efni greinarinnar væri að
sumu ieyti sannleikanum sam-
kvæmt, og— eins og sakborning-
ar vissu — um mikilvæg leynd-
armál að ræa. Kvað hann sak-
borninga hafa komið óheiðarlega
fram og gersamlega brugðist
að brjóta ekki
fyrrnefnd lög.
I greininn er m.a. sagt frá
leynilegum hlustunarstöðum frá
Irak til Eystrasalts, þar sem
brezkir hermenn þjálfaðir í
Morse-sendingum eða rússnesku
„Horft af brúnni“
sýnt úti á landi.
Leikflokkur frá Þjóðleikhús-
Það má líka minna á það, sem
Hermann Jónasson sagði um
þetta, en um það atriði
komst Ólafur Thors svo að
orði í ræðu sinni á mánu-
dagskvöldið: „í framsögu-
ræðu minni hér á Alþingi um
þetta mál (bjargráðafrum-
varpið) gerði eg allýtarlega
grein fyrir, hvers vegna
Sjálfstæðisflokkurinn hefir
ekki enn borið fram úrræði
í efnahagsmálunum. Með
staflega ekkert fyrr enjinu Ie.ggur á morgun af stað í
eftir að hagfræðingarnir lleikför um Norður- og Austur-
land og Vestfirði, sem væntan-
lega mun ekki ljúka fyrr en í
júlíbyrjun.
Sýnt verður hið vinsæla
leikrit „Horft af brúnni“, eftir
Arthur Miller og munu sýning-
mikilvægum atriðum, gæti J arnar víðast hvar fara fram í
geit tillögur til lausnar á nýlegum félagsheimilum, en
vandanum. Forsætisráðherr- j þeir staðir, sem heimsóttir
ann hefir sjáifur sýknað j verða, eru þessir: Húnaver i
voru búnir að athuga málið
og segja honum frá ástand-
inu. Getur nokkur sann-
gjarn maður ætlast til þess,
að sá flokkur, sem stjórnin
gerði sér allt far um að leyna
Greinin vakti mikla athygli í
neðri málstofunni fyrir tveimur
mánuðum, og þingmaður úr
Verkalýðsflokknum, Frank All-
aun, krafðist þess, að þessu
væri hætt — og spurði, hvort
með slíku framferði gæti ekki
kviknað neisti, sem leiddi til
styrjaldar?
Thompson og Miller mættu í
réttinum, en voru ekki yfirheyrð
ir. Þeim var sleppt gegn trygg-
ingu, að þeir mættu í rétti, er
þeir væru til þess kvaddir.
Og enn er slett leirnum.
Og enn er leirnum slett. Um
það ber vitni fjöldi dægurlaga-
texta, sem nú á þessum seinustu
og verstu tímum sér dagsins*
ijós. Þess ber að geta, að um
margar heiðarlegar undantekn-
ingar er að ræða, einkum eru
sumir frumsamdir textar dágóð-
ir. Það tekur þó út yfir allan
þjófabálk, er um þýðingar á
dægurlagatextum er að ræða,
sem næstum má segja um suma,
að séu á hvers manns vörum, en
um þessa texta sagði gáfaður,
ljóðelskur íslendingur, að sá
sori væri aðeins sambærilegur
við versta leirhnoð fyrri alda —
og væri það þó jafnvel skárra,
þar sem oftast hefði þó verið um
viðleitni að ræða til þess að fara
að réttum rímreglum.
Rokoko-sýni'ng
í EHönchen.
Fjórða Iistsýningin á vegum
Evrópui’áðsins verður haldin í
Munchen frá 15. júní til 15. sept-
ember og nefnist Das Jahrhund-
ert des Rckoko.
Ekkert um slíkt
skeytt nú —
Um ekkert slíkt er skeytt nú.
Um það bera vitni textar þeir,
sem útvarpað er, og sum viku-
blöð og mánaðarrit keppast við
að flytja lesendum sínum i heild,
að eindregnum óskum þeirra.
Hér er í rauninni alls ekki um
ljóð að ræða, heldur „samsetn-
j ing“, sem vart er vitglóra i, og
Þjóðminjasafn Bayern hefur|eitt „rekur sig á annars horn“,
skipulagt og undirbúið sýning- og engum bragreglum fylgt. Og
una með aðstoð frá m'örgum | það er ekki gleymt að geta um
þjóðum. Sýningin er haldin til nöfn „þýðenda", svo sem á sniid-
þess að kynna mönnum Rokoko- arbragnum „Ailt á floti“, og höf-
stílinn í öllum greinum á aldar unda °g Þýðenda amóta »skald-
skeiði og verður þar til sýnis skapai'‘‘ 0g æskan teygar af
....... . , , þessum lindum. Og viku- og
fjoldi gnpa, boka, malverka og . „ *
, manaðarritin hialpa til að greiða
mynda fra 18. óld, sem svna úr u
J ^jiid ui þessum nyju menmngarstraum-
hve miklum andans auðlindum
Sj álfstæðisflokkinn með of-
angreindum ummælum sín-
um.
Hann bregzt ekki.
Eymd stjórnarflokkanna hefir
komið fram í mörgu undan-
farnar vikur og nú síðast í
þvi, þegar þeir spyrja Sjálf-
stæðisflokkinn um úrræði.
Fyrir tveim árum var sá
dómur upp kveðinn, að ekki
væri hægt að leysa vanda-
málin í samvinnu við Sjálf-
stæðisflokkinn. Ríkisstjórn
var síðan mynduð til þess
að gera áhrif hans sem
minnst í öllum efnum. Átti
það að vera öruggasta að-
ferðin til að koma lagi á alla
hluti í þjóðfélaginu.
En stjórnin er ekki orðin
tveggja ára , gömul, þegar
hennar menn fara að hrópa
og kalla, spyrja Sjálfstæðis-
menn hvað þeir eigi eigin-
lega að gera til þess að
bjarga atvinnuvegunum. —
Kempurnar, sem þóttust allt
vita og allt geta fyrir tveim
árum, eru nú allt í einu svo
úrræðalausar, að þær spyrja
„íhaldið“ um ráð! Þá er nú
lágt lotið, og verður þetta
sannarlega að kallast kald-
Bólstaðarhlíð, Sauðárkrókur,
Akureyri, Húsavík, Skjól-
Brekka í Mývatnssveit, Reyð-
arfjörður, Eskifjörður, Seyð-
isfjörður, Siglufjörður, ísa-
fjörður, Bolungarvík, Flateyri,
Þingeyri og loks á Patreks-
firði.
í fyrri leikförum Þjóðleik-
hússins um landið hafa gaman-
leikir yfirleitt verið teknir til
sýninga, en í þetta sinn er leik-
ritið alvarlegs efnis og er þess
að vænta, að sú tilbreytni
muni falla áhorfendum vel í
geð.
hér var ausið. Frá Bretlandi
hafa. verið valin til sýningar 160
verk, málvefk, teikningar, hús-
gögn, postulín, silfurmunir og
bækur.
Sumarbúðir
fyrir börn.
um — að ógleymdu útvarpinu,
því að það er þetta sem framar
öðru er á borð borið í óskalaga-
þáttum og þegar danslögum er
útvarpað. Auðsætt virðist, að
hér væri hægt að bera á borð
annað betra, sem fólkinu mætti
verða til ánægju. En vilji fólkið
sora — bá skal það fá sora. A
þetta sjónarmið að ráða áfram?
— Væri ekki réttara fyrir blöð
og útvarp að beina hugum æsk-
unnar og annarra, að því sem í
senn er skemmt'legt og hefur
meira gildi? — Á. S.“
hæðni örlaganna. En svona
fer, þegar litlir karlar ætla
að rísa gegn skapara sínum
og verða stórir.
Það er löngu vitað, að for-
eldrar og aðrir, sem fyrir börn- ]----------------------------------
um eiga að sjá, í Reykjavík og undanfarin sumur, en nú við
stærri kaupstöðum, vilja gjarn-(beti’i skilyrði. Áætlað er að
an koma börnunum burt úr taka börn 7 ára og eldri, jafnt
borgarrykinu og skarkalanum drengi og stúlkur. Hefir söfn-
einhvern tíma sumarsins. uðurinn tryggt sér góðan stað,
Hvort tveggja er, að það er 40 mínútna akstur frá Reykja-
mikill léttir fyrir mæðurnar vík. Staðurinn liggur þannig,
að losna við börnin um tíma, að engar hættur er að óttast
en hitt ræður þó öllu meira ^ fyrir börnin. Valið fólk verður
um, að börnin sjálf hafa óneit- haft með börnunum og allt gert
anlega mikiu betra af því. Um til þess að börnunum geti liðdð
þetta eru allir sammála. 1 sem allra bezt, bæði úti og inni.
Á þessu sumri ætlar Fíla- ] Nánari upplýsingar eru gefn-
delfíusöfnu'öarinn að hafa'ar í síma 16856 daglega kl.
sumarbúðir fyrir börn eins og 6—7 e. h.