Vísir - 06.06.1958, Page 8
VlSIB
Föstudaginn 6. júní 1958
P
MKmm
Stripskér
,með svampsólum,
allar stærðir.
Einnig strigaskór
(takkaskór) á drengi.
Fatadeildin.
Bícsr tí! sö
Austin 10, ‘47,
sendiferðar, i góuu standi.
Clievrclet ‘53, vörubíll.
Chevrolet ‘47, fólksbíll
í urvals standi.
Opið til kl. 10 á kvöldin.
BifreiðasaSan,
Njálsgötu 40.
Sími 1-14-20.
Feröir og
ferðalögy
Ferðir um
helgina:
Þjórsárdalur,
laugard. kl. 2.
EyjafjallájökuII,
laugard. kl. 2
Ferðaskrifst. Páls Arasónar,
Hafnarstræti 3. Sími 17641.
BIFREIÐAKENNSLA. —
Höfum tíu mismunandi teg-
undir kennslubifreiða, þar
sem væntanlegir nemendur
geta valið sjálfir um tegund.
Vanir kennarar. Aðstoð h.f.
við Kalkofnsveg. — Sími
15812. (83
• Fæð
SELJUM fast fæði og
lausar máitlðir. Tökum
veizlur, fundi og aðra mann-
fagnaði. Aðalstræti 12. Simi
19240. (000
NNI akstur og meðferð
5a. Uppl. í síma 14319.
(221
HAIR
06
Ugir
L E SA
IMAAUGLÝSINGAR
visis
HÚSRAðENDUR: Látið
okkur leigja. I.eigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59.(901
HÚSEIGENDUR. Leigjum
fyrir yður húsnæði yðar að
kostnaðarlausu. Höfum leigj-
endur á biðlista, þar sem þér
getið fengið allar upplýsing-
ar um væntanlega leigjend-
ur. Húsnæðismiðlunin Að-
stoð h.f. við Kalkofnsveg. —
Simi 15812. (80
TIL LEIGU í miðbænum
tvö stök herbergi fvrir skrif-
stofur eða léttan iðnað. —
Uþpl. í sima 18135. (188
HÖFUM til leigu ein-
staklingsherbergi, tveggja
og fimm herbergja ibúðir.
Aðstoð h.f. Sími 15812. 1261
DANSKTJR msnntaskóla-
kennari óskar eftir herbergi
með ræstingu frá 20. júní til
26. júlí. — Tilboð, merkt:
,,Axel — 75“ sendist afgr.
blaðsins fyrir 9. júní. (263
2—3 HERBERGI og eld-
hús óskast til leigu. Uppl. í
sima 33917,__________(287
ÍBÚÐ. 2 herbsrgi óg eld-
hús óskast fyrir barnlaus
hjón sem bæði vinna úti,
helzt í austurbænum eða
Hlíðunum. — Uppl. í síma
33168,________________(267
2 HERBERGI lil leigu fyr-
ir einhleypa á Miklubraut
42, efri hæð. Smávegis eld-
húsaðgangur kemur til
greina, Uppl. kl, 6—7 í dag.
STOFA til leigu með sér-
inngangi, innri forstofu og
baði. Uppl. á Sporðagrunni
7, 1. hæð. (271
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast fyrir 1. júlí. —
Uppl. i sima 10730 eftir kl, 2.
2 UNGAR, reglusamar
stúlkur óska eftir 2 herbergj-
um og eldhúsi, helzt í mið-
bænum. — Tilboð, merkt:
„Reglusamar — 76“ sendist
afgr. fyrir mánudagskvöld.
LÍTIÐ herbergi til leigu.
Hverfisgötu 16 A.(279
EIN STOFA og eldhús
óskast strax. — Uppl. í síma
22222, —(291
RISHERBERGI til leigu í
miðbænum. Hentugt fyrir
iðnnema, sém lítlc' hefir með
sér, eða eldri mann. — Uppl.
í síma 16731. (298
BARNLAUS hjón, sem
vinna úti, óslca eftir 2—3ja
herbergja íbúð ú leigu. —
Reglusemi og skilvísi. Til-
boð sendist Vísi, merkt:
„344 — 77.“ 1288
ÞRJÚ lítil herbergi í risi
til leigu. Sérinngangur og
sérrafmagn. Á sama stað eru
til sölu tvöfaldir reirvaskar. ■
Stórholt 31, uppi. (302 I
HERBERGI, með húsgögn- ;
um, óskast fyrir útlending.
Tilboð, merkt: „77,“ se<id-
ist Vísi. (303
TVÖ herbergi og aðgang-
ur að eldhúsi til leigu. —
Uppl. í síma 23464. (300
ANNAST allar mynda-
tökur. — Lósmyndastofan,
Ingólfsstræti 4. — Sírni
10297. Pétur Thomsen, Ijós-
mvndari. _____(565
(UtDIO
ÐGERÐÍR
LJÓSVAKINN.
Þingholtsstr. 1. Sími 10240.
SKRIFTVEUV
VIRGERÐIR
BERGSTASflSTRÆTI 3
SÍMI 19651
&SIJ©(§ö
RÆSTIN G ASTÖÐIN. —
Nýjung: Hreingerningavél.
Vanir menn og vandvirkir.
Simar 14013 og 16198, (143
DÖMUR. Breyti höttum
og pressa. Sunnuhvoll við
Hóteigsveg. — Sími 11904.
(1176
HÚSAVIGERÐIR. Skipt-
um um járn og kíttum glugga
o. fl. Uppl. í síma 22557 og
23727,(237
GÓD VINNA. Miðaldra
stúlka óskast um miðjan
mánuðinn og ein 1. júlí. —
Uppl. í síma 22150, (250 ^
STÚLKA óskar eftir vinnu
2 kvöld í viku. Margt kem-
ur til greina. — Sími 11660.
______________________(252
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum dg klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
DÍVANAR og svefnsóiar
fyrirliggjandi. Bólstruð hús-
gögn tekin til klæðningar.
Gott úrval af áklæðum. Hús-/
gagnbólstrunin, Miðstræti 5.
Sími 15581. (866
HÚSEIGENDUR. Annast
alla innan- og utanhúss mál-
un. Sími 15114. (154
FLJÓTIR og vanir menn.
Sími 23039. (699
SAUMAVÉLAVIÐGERÐ-
IR. Fljót afgreiðsla. Sylgja,
Laufásvegi 19. Simi 12656.
Heimasími 19035.
HEEVIAVINNA. Kona ósk-
ar að taka að sér heima-
vinnu, margt kemur til
greina. Er vön saumaskap.
Uppl. í síma 3-23-32. (266
OKKUR vantar reglu-
sama og ábyggilega stúlku
til afgreiðslu í ísbarnum,ekki
vaktaskipti. Frí um helgar.
Kjörbarinn, Lækjargötu. —
(278
NORSK stúlka, með ungtj
barn, óskar eftir ráðskonu-
stöðu. Tilboð sendist Vísi,
merkt; „R, H. — 78.“ (289
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast í sælgætisverzlun .—
Sími 22439. (304
FUNDIST hefur kvenúr úr
stáli og ferkantað. Uppl. í
síma 3-4663. (272
GRÆN, tvíhneppt ullar-
peysa tapaðist í fyrradag frá
Egilsgötu upp í Úthlíð. —
Finnandi virisamlega hringi
í sima 16591,(273
KVENTASKA með pen-
ingum fannst í gær. Uppl. í
sima 16053.______ (283
GRÁTT kvenveski fundið
í Hlíðunum. — Uppl. í síma
32076. — (301
K. R., knattspyrnumenn.
Meistara, I. og II. fl. Æfing
í kvöld kl. 7. Fjölmennið.
Þjálfarinn. (295
BARNAVAGN óskast
keyptur. Uppl. í síma 13563.
(262
PEDIGREE barnavagn til
sölu. Uppl. Skólavörðustig
46 (efstu hæð).___(268
TIL SÖLU. Upphlutur með
öllu tilheyrandi, stofuskápur
og kápa. Tækifærisverð. —
Uppl. í síma 39 um Selás. —
______________________ (269
GRÓÐRARMOLD fæst ó-
keypis. Símj 1-6528, (275
ÍSSKÁPUR til sölu. Skáp-
urinn er velútlítandi og í
góðu lagi. — Uppl. í sírria
3-2982 eftir kl. 7 á kvöldin.
_______________________(276
TIL SÖLU Singer fótstíg-
in saumavél í Bogahlíð 9. —
Sími 32786.(282
VEL með farinn Pedigree
barnavagn (stærri gerðin)
til sölu. Verð kr. 900. Uppl.
í síma 10631. (280
NÝLEGUR barnavagn
óskast til kaups. — Uppl. í
síma 10404. (290
RAFHA eldavél til sölu á
Grettisgötu 55 B. (297
KARLMANNS reiðhjól,
með gírum, til sölu. — Uppl.
í sima 16212. Háteigsvegur 13
_____________________(296
BARNAVAGN ÓSKAST
keyptur. Sími 16712. (294
SEM NÝ Miele þvottavél
og vel með farin Goblin
þvottavél, til sölu í dag í
Húsgagnasölunni, Barónsstíg
3. Sími 34087.(293
MÓTATIMBUR, ca. 400
battingar 2X4, til sölu. Uppl.
í síma 22116. (292
ÓSKA að kaupa bát, 1—5
tonn. Tilboð, er greini stærð,
vélartegund, verð og greiðslu
skilmála, sendist Vísi strax,
merkt: „79.“. (299
KAUPUM alumininm «g
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406,______________(608
DÝNUR, allar stærðir.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000.(000
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl. í síma 12577. (93
ÍTALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum ítölskum
harmonikum í
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1086
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Keyrt á lóðir og í garða.
Sími 19648.(552
RABARBARAHNAUSAR
til sölu í góðri rækt. Heim-
keyrðir 15 kr. pr. stykkið.
Sími 17812.(1158
VILJUM kaupa loftpressu,
15—20 cub.fet í góðu lagi.
Tilboð sendist Vísis fyrir 9.
júní, merkt: „Pressa.“ (8
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
________ (000
HÚSGÖGN: Svefnsófar,
dívanar og stofuskápar. —
Ásbrú. Sími 19108. Grettis-
gata 54. (19
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Simi 11977,(441
KAUPUM flöskur. Sækj-
nm. Sími 33818.(358
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926,(000
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúni, rúmdýnur,
kerrupokar og Ieikgrindur.
Sími 12631. (000
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30.
VELTUSUND er ekki
versta sundið, heldur vest-
asta sundið milli Austur-
strætis og Hafnarstrætis. —
Munið, það er söluturn í
Veltusundi. (1314
17. JÚNÍ blöðrur, 17. júní
húfur, brjóstsykur. Ailt á
heildsöluverði. — Uppl. í
síma 16205. (880
GÓÐUR barnavagn til
sölu. Uppl. Njálsgötu 69. —
(286
ÁNAMAÐKAR til sölu. —
Sent heim ef tekið er 50
stk. eða meir. Sími 10018. —
______________________(28_5
SEM NÝ barnakarfa á
hjólum til sölu. Grettisgötu
45, kjallara. Sími 15521. —
(284
WILTON gólfteppi, mjög
vandað, bezta gerð, til sölu í
Blönduhlíð 18, neðri hæð. —
(265