Vísir - 21.06.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 21.06.1958, Blaðsíða 2
E trisiei Laugardaginn 21. júní 1958 KROSSGÁTA NR. 3419. kl. 2 e. h. Séra Þorbergur Kristjánsson, Bolungarvík, prédikar. —’ Sr. Jón Þor- varðarson. Neskirkja: Messa fellur niður vegna endurbóta á kirkjunni að innan. — Sr. Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. Séra Jón ísfeld prófastur messár. Sr. Gunnar Árnason. Laugarneskirka: Messa kl. 11 f. h. Séra Magnús Guð- mundsson á Setbergi prédik- ar. Sr. Garðar Svavarsson. Óháði söfnuðurinn: Messa í Kirkjubæ kl. 11 árd. Sira Sigurður Einarsson í Holti prédikar. (Sr. Emil Björns- Lárétt: 2 anza, 6 drykkur, £ yfrið, 9 óður, 11 K.F.U.M., 12 í eldfæri, 13 flýta sér, 14 ó- samstæðir, 15 bæjarheiti, 16 . . .hagi, 17 gata. Lóðrétt: 1 fornmann, 3 lín, 4 alg. smáorð, 5 látna, 7 skepna, 110 fangamark þingmanns, 11 !nafn, .13 nafn, 15 hvílist, 16 eldsneyti. Lausn á krossgátu nr. 3íl I: Lárétt: 2 dufla, 6 ös, 8 gá, 9 sorg, 12 kló, 13 ári, 14 VL, 15 smæð, 16 BEA, 17 roskna. íítvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Tómstundaþáttur: j 1 barna og unglinga. (Jón | Pálsson). — 19.20 Veður- j fregnir. — 19.30 Samsöngur I (plötur). — 20.00 Fréttir. — j 20.30 Raddir skálda: „Hvíld j á háheiðinni“, smásaga eft- ir Jakob Thorarensen. (Gils' Guðmundsson rithöfundur). — 21.00 Tónleikar (plötur). —• 21.15 Leikrit: ,,Borba“, eftir Bengt Anderberg, í þýðingu Óskars Ingimars- sonar. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Leikendur: Valur Gíslason, Valdimar Helga- son, Haraldur Björnsson, Arndís Björnsdóttir,'" Nína Sveinsdóttir, Rúrik Haralds- son, Jón Sigurbjörnsson, , j Klemenz Jónsson o. fl. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- I ir. — 22.10 Dárisög (plötur. j — Dagskrárlok kl. 24.00. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- I leikar. 10.10 Veðurfregnir. ) 11.00 Messa í Laúgarnes- ) kirku (Prestur: Séra Magnús | Guðmundsson á Setbergi. —• J Oorganleikari: Kristinn Ingv J arsson). 13.15 Frá umræðu- J fundi Stúdentafélags Reykja I víkur um efnahagsmálin 12. ) þ. m. 15.00 Miðdegistónleikar ) (plötur). 16.00 Kaffitíminn: ! Létt lög af plötum. — 18.30 J Barnatimi: a) Framhalds- J sagan: „Hnoðri ög hnyðra“; VI. (Rannveig Löve kenn- ari). b) „Ríki Pétar“, ævin- týri eftir Asbjörnsen og Moe (Jóhann Bjarnason þýðir og , flytur). c) Upplestur og tón- leikar. — 20.20 Frásaga: J Gleymd villa (Þormóður í Sveinsson á Akureyri). — 'I 20.40 Hljómsveit Ríkisút- T varpsins leikur tónverk eftir f Carl Maria von Weber. 21.20 / „f stuttu máli“. — Umsjón- ! armaður Loftur Guðmunds- F son. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláks- J son. J Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. ] h. Séra Leó Júlíusson á Borg J prédikar. — Sr. Þorsteinn 1 Björnsson. J Háteigsprestakall: Messa í [ hátíðarsal Sjómannaskólans son). Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Kaþólska kirkan: Lág- messa kl. 8.30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 f. h. Stjórnarráðið. Skrifstofur stjórnarráðsins og skrifstofur ríkisféhirðis verðá lokaðar mánudaginn 23. þ. m. vegna sumarferða- lags starfsfólks. (Forsætis- ráðuneytið, 20. júní 1958). Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni þessi brúðhjón: Ungfrú Geirþrúður G. Kjart- ansdóttir og Hreinn Jóhanns- son, húsasmiður, heimili þeirra er að Þórsgötu 21 A. — Ungfrú Sólveig Guðjóns- dóttir, Skipasundi 49, og Árni Á. Einarsson, vkm., Rauðagerði 16, heimili þeirra er í Knox-búðum C 8. Eimskip. Dettifoss fór frá Ko,tka í gær til Leningrad og Rvk. Fjall- foss kom til Rvk. 13. þ. m. frá Keflavík. Goðafoss fór frá Rvk. 19. þ. m. til New York. Gullfoss kom til K.hafnar 19. þ. m. frá Leith. Lagarfoss er í Keflavík; fer þaðan til Rvk.; skipið fer frá Rvk. á mánudagskvöld 23. þ. m. til Hamborgar, Wis- mar og Álaborgar. Reykja- foss fór frá Hamborg 18. þ. m. til Hull og Rvk. Trölla- foss fer frá New York um Lóðrétt: 1 möskvar, 3 ugg, 4 !fá, 5 atriði, 7 soll, 10 ró, 11 fræ, 13 áman, 15 sek, 16 BS. 24. þ. m. til Rvk. Tung'ufoss kom í gær til Raufarhafnar; fer þaðan til Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Þaðan fer skipið til Rotterdam og Gdynia. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell fór í gær frá Þor- lákshöfn áleiðis til Lenin- grad. Jökulfell fór 19. þ. m. frá Hull áleiðis til Lenin- grad. Jökulfell fór 19. þ. m. frá Hull áleiðis til Reykja- víkur. Dísarfell er á Sauðár- krók. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Hull. Hamrafell væntan- legt til Reykjavíkur 26. þ. m. Heron losar á Breiðafarðar- höfnum. Vindicat losar á Húnaflóahöfnum. Helena er á Akranesi. Williem Bar- endsz fór 19. þ. m. frá Horna firði áleiðis til Ítalíu. Eimskipafél. Rvk. Katla er væntanleg til Reykjavíkur. á þriðjudags- morgun. Askja fer síðd. í dag frá Kefiavík til Reykja- víkur. Félag löggiltra rafvirkja hélt aðalfund sinn 14. júni s. 1. Félagið hefur lengi haft hug á að auka og bæta menntun rafvirkjanema og hefur í því skyni staðið fyr- tj/timUUaí atfnenHÍHfd Laugardagur. 172. dagur ársins. i Árdegisflæði kl. 8,18 íifl v- Slökkvistöðin Jiefur síma 11100. Næturvörður 'Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Lögregluvarðstoían ftefur síma 11166. ■ Slysavarðstofa Reykjavíkur • 1 Heilsuverndarstöðinni er op- ;,ln allan sólarhringinn. Lækna- jj.yörður L. R. (fyrir vitjánir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími Jí.5030. Ljósatimi bifreiða og annara ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur .verður kl. 23,45—4,05. Árbæjarsafn Opið daglega nemá mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæknibókasafn I. >L S. í. i Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e.h. og á sunnudögum 1:1. 1—4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavikur Þingholtss-træti 29A. Simi 12308. Útlán opin virka daga kl. 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 13—22 laugard. 10—12 og 13—16, sunnud 2—7. Útibú Hólmgarði 34 opið mánud., miðv.d. og föstud. fyrir börn kl. 17—19, fyrir fullorðna mánud. kl. 17—21, miðv.d. og föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla- götu 16 opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánud. miðv.d. og föstud. kl. 5—6. Biblíulestur: Dóm., 6,1—24; ' Far í þessum krafti þínum. „SCyssíu míg, Kaía" | Þjóðleikhúsið sýriir í kvöld hinn vinsæla ámeríska gamáriáarig- | leik „Kysstu mig Kata“. í sýningunni kcma fram erlendir lista- | menn, svo sem ameríski hljómsvéitarstjórinn Saul Schechtman, danski ballettdansarinn Svend Bunch og sænska söngkonan Ulla Sállert, er sést hér á mýridinni. ir útvegun tækja til verk- legrar kennslu við Iðnskól- ann. Á komandi vetri hyggst félagið, í samvinnu við Iðn- skólann og innflytjendur, standa fyrir námskéiðum í viðgerðum heimilistækja og olíukynditækja. Eru þau námskeið ætluð nemum, sem langt eru komnir í námi, svo og' þeim sveinum er þess óska. Úr stjórn félagsins átti að ganga form. félagsins Árni Brynjólfsson, en var endurkjörinn. í varastjórn voru kjörnir: Finnur B. Kristjánsson, Siguroddur Magnússon .og Vilberg Guð- mundsson. Stjórn félagsins skipa nú: Árni Brynjólfsson, formaður, .Júlíus Björnsson, gjaldkeri og Johan Rönning', ritari. Framkvæmdastjóri fé- lagsins og Indriði Pálsson, héraðsdómslögmaður. Gangleri. Tímarit Guðspekifélagsins, 1. hefti þessa árgangs er komið út. Er tímaritið fjölbreytt, tæpar 100 síður að stærð. Af greinum má nefna.Kveikt í vindlingi (Grétar Fells), Karma landsins (Sigvaldi Hjálmarsson), Dularklæðin (Grétar Fells), Asoka kon- ungur (Sigvaldi Hjálmars- son), Kristnamurti, Guð- snekifélagið og Gu&pekin (Grétar Fells), Fyrirheit Krists (Katrín J. Smári), Konan, sem þú kýst verða (Svava Fells) og Hugstjórn (Paul Brunton — Þorsteinn Halldórsson þvddi). Ritstjóri er Grétar Fells. Námsstyrkir. Menntamálaráðuneytið hef- ur lagt til að Friðrik Þórðar- son stúdent, hljóti styrk þann, sem gríska ríkisstjórn in býður fram handa íslend- ingi til náms í Grikklandi ■ næsta vetur. Friðrik mun leggja stund á forn- og ný- grísku, gríska málsögu o. fl. -----Þá hefur menntanlála- ráðuneytið lagt til að ungfrú Guðrún Kristinsdóítir, píanó leikari, hljóti styrk þahn, ém rikisstjórn Austurríkis heitir íslenzkum námsmanni á vetri komanda. Mun ung- frú Guðrún Kristinsdóttir stunda nám í píanóleik í Vínarborg (Frétt frá mennta málaráðuneytinu). Farsóttir f Reykjavík, vikuna 18.—24. maí 1958, samkvæmt skýrslum 12 (12) starfandi lækna: Hálsbólga 28 (35). Kvefsótt 107 (84). Iðrakvef 32 (12). Hvotsótt 2 (0). Kveflungnabólga 5 (0). Rauðir hundar 5 (5). Munnangur 1 (0). Hlaupa- bóla 7 (2). — (Frá skrif- stofu borgarlæknis). Farsóttir í Réykjavík, vikuna 25.—31. maí 1958, samkvæmt skýrslum 14 (12) starfandi lækna: Hálsbólga 44 (28). Kvefsótt 101 (107). Iðrakvef 36 (32). Kvef- lungnabólga 5 (5). Rauðir hundar 1 (5). Hlaupabóla 4 (7). — (Frá skrifstofu borg- arlæknis). Farsóttir í Reykjavík, vikuna 1.—6. júní 1958, samkvæmt skýrslum 12 (14) starfandi lækna: Hálsbólga. 26 (34). Kvefsótt 79 (101). Iðrakvef 12 (36). Kvef- lungnabólga 1 (5). Munn- angur 1 (1). Hlaupabóla 2 (4). — (Frá skrifstofu. borgarlæknis). Hafnarverkíail á Indiandi. 150 skip hafa stöðvast í ind- verskum höfnum vegna verk- falls hafnarverkamanna. Hermenn og sjálfboðaliðar hafa verið til kvaddir að skipa út matvörum, sem liggja undir skemmdum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.