Vísir - 21.06.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 21.06.1958, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið liann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirfaafnar af yðar faálfu. Sími 1-16-60. WfSIK. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60, Laugardaginn 21. júní 1958 Austuriandsleið opnuð tii umferðar um heigina. Flestir fjallvegir á laodiriy færir ©rð'Biir. Flestir fjallvegir á landinu eru nú orðnir færir bifreiða- umferð eða í jtann veginn að opnast. Er það með seinna móti sem vegirnir opnast í vor, eink- um norðanlands og vesjan .og er það vegna óvenjumikilla snjóalaga að því er Vegamála- skrifstofan tjáði Vísi. Þá má ennfremur geta þess að suma fjallvegi er búið að ryðja, en eru samt lokaðir allri bifreiðaumferð sökum aurs og bleytu. Á Vestfjörðum er nýlega búið að moka Þorskafjarðar- heiði, Breiðadalsheiði og Botns- heiði. Aftur á móti er nokkur tími liðinn frá því er Kleifar- heiði, Rafnseyrarheiði og Gemlufallsheiði urðu akfærar. Unnið er þessa dagana að mokstri Þingmannaheiðar og er það síðasti fjallvegurinn á Vestfjörðum, sem opnast. Þar liggur nú venju fremur mikill snjór. Á Norðurlandi má heita að allir fjallvegir séu færir orðnir iema Axarfjarðarheiði, en hana verður byrjað að moka í dag. en Lágheiðin er lokuð umferð sem stendur sökum aurs og bleytu. Vegir úr Axarfirði og upp á Hólsfjöll er eftir að lagfæra, en Möðrudalsöræfin hafa verið mokuð og er verið að hefla veginn þar sem stendur. — Verður umferð hleypt á leiðina milli Austur- og- Norðurlands nú um helgina.. Allir vegir á Austfjörðum eru fyrir nokkru færir orðnir. Eyjar 12 Reykj'avík 3. Golfklúbbur Vestmannaeyja bar sigur lír býtum í hinni ár- legu bæjakeppni við Golfklúbb Reykjavíkur um síðustu helgi í Herjólfsdal. Vestmannaeyingar höfðu 12 vinninga á móti 3 hjá Reykvík- ingum. íþróttin stendur í mikl- um blóma í Eyjum og eiga þeir nú bæði Islandsmeistara-nn og sigurvegara í l.-flokki, þá bræð- urna Svein og Lárus Ársælssyni. Reykjaheiði er að vísu ófær, en ^Keppendur frá Reykjavík róma það verður ekkert hugsað um mjög allan viðurgerning og mót- að ryðja hana síðan að vegur- tökur þeirra Eyjaskeggja. inn kom um Tjörnes. I dag kl. 2 hefst svo Jónsmessu Nýlega er taúið að ryðja keppni Golfklúbbs Reykjavíkur Siglufjarðarskarð og Lágheiði,'og verða leiknar 36 holur. Hersókn gegn minkum og refum sfendur nií sem hæsf. r • • Orugglega sannað, að minkar leggjast á lömb. „Hinar hclgu dyggðir“ heitir þctta forkunnarfagra veggteppi sem hér sést. Er það saumað af Júlíönu M. Jónsdóttur og verour til sýnis fáeina næstu daga, ásamt fleiri hannyrðum, að Sól- vallagötu 59. (Ljósm.: P. Thomsen) Saltað í 10 þús. tn. Engin veiði var í gærdag, en gott veður. Mörg skip héldu í áttina til Skagagrunns, þar sem talsvert magn af síld fannst á dýptarmæla en hélt sig á miklu dýpi. Þrettán skip komu með 3050 tunriur til Siglufjarðar í gær og var öll síldin söltuð, er því búið að salta um 10 þúsund tunnur á þessum þremur íyrstu veiði- dögum. Mikið annríki er á Siglu firði og þykir öllum þetta góð byrjun' á síldveiðinni. Þessi skip lönduðu á Siglu- firði í gær. Svanur S.H. 600 tn. Helga TH 300, Ólafur Magnús- son200, Kap 200, Trausti 200, Hilmir 150, Arnfirðingur 100, Trausti GK 150, Vörður 250, Hafþór 400, Sigurfari 150, Reykjanes 200, Álftanes 150. Nokkrir bátar hafa landað á Ólafsfirði, Dalvík og víðar, þar á meðal Víðir 2. sem í gær: var aflahæstur og hefur fengið alls 1.450 tunnur og er þar með Hú- inn að afla fyrir tryggingu. Sorpeyðingarstöðin er að taka tíl. starfa, ÚtifundurÍHR á Lækjartorgi - Frh. af 1. síðu. fylgismenn sína í öðrum lönd- um, hvort sem þeir eru óvit- andi um hið sanna eðli rúss- Áburður frá henul kemur væntastlega á itfarkaðmn innan skamms. Htanit er jnínfjóönr oí/ húsdým- úburaiur. Sorpeyðingarstöð bæjarins er þessa dagana að taka til starfa af fullum krafti og mun vænt- er hinn nýi áburður talsvert þægilegri í meðförum. Við sc-rpeyðingarstöðina munu neska heimskommúnismans eða til áburður frá henni keniur á anlega ekki líða á löngu þangað væntanlega starfa 6—7 menn, Vísir átti í gær stutt viðtal við Svein Einarsson veiðistjóra og spurði hann tíðinda af starfs sviði hans. Hefur hann verið á ferðalagi að undanförnu til að skipuleggja aðgerðir gegn ref- um og minkum. Veldur mink- urinn miklu tjóni víða, m. a. örugglega sannað á allmörgum stöðum, að hann drepur lömb. Veiðistjóri lagði leið sína um Snæfellsnes, Dali, Húnavatns- sýslur og Skagaf j arðarsýslu, og einnig hefur hann ferðast um austan fjalls, bæði Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Til marks um lambadrápið er, að nyrðra fór Sveinn ásamt bóndanum á Vindhæli, og Ein- ari Guðlaugssyni, Blönduósi, minkaeyðinum í Hallárdal. Þar fundust 10 falleg og væn lömb eftir alari öll á kafi í læk, bitin af mink. Unnu þeir þar á mink (karldýri) og var það 70. mink- urinn, sem unninn hefur verið í vor, á svæði Einars. Veiðistjóri kvaðst hafa haft góðan veiðihund meðferðis og Einar hefur tvo hunda, sem hafa reynst vel. Mikið er um mink við Héraðsvötn og veiði- ár allar og víðar. Þess er skammt að minnast, að minkur drap lamb í húsi vestur á Snæfellsnesi og hálf- drap annað. Hafði minkur sá búið sér bæli í hlöðu, en þar fannst minkahreiður. í Árnes- og Rangárvallasýslu hefur ör- ugglega sannast, að minkur hef ur drepið lömb allvíða. Nú er miður grenjavinnslu- tími og hefur grenjavinnslan gengið vel. Veiðistjóri er nú á förum til Vestfjarða og væntir Vísir þess að geta sagt nánar síðar frá vorsókninni gegn mink um og refum. ekki.“ Hugvur og drengskapvr. Bjarni Benediktsson tók síð- astur til máls og dró upp glögga mynd af brestum kommúniskra stjórnarhátta, sem ættu allt sitt markaðinn. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið aflaði sér siðdegis í gær, er nú daglega ekið i eyð- ingarstöðina 50—60 lestum af sorpi úr öllum hverfum bæjar- undir hræðslu almennings við .ins og er það svipað magn og í yfirboðarana, en þeir tryggðu hana mun fara á degi hverjum völd sín og héldu fólkinu niðri með slíkum ógnaraðgerðum. Því bæri að treysta, að þeir menn hér á landi, sem fylgt hefðu slíkum stjórnarháttum, hefðu nú hug og drengskap til þess að rísa upp og mótmæla þeim rétt- armorðum, sem átt hefðu sér stað og segja skilið við glötunar- stefnuna. Undirtektir áheyrenda voru í framtíðinni. Má því með sanni segja, að áburðarframleiðsla þar sé hafin, en sökum þess að umbreyting sorpsins í áburð t tekur nokkurn tíma í vélum stöðvarinnar og gerá þarf .nokkrar athuganir, áður en unnt er að hefja sölu áburðar- ins, mun einhver tími líða, {þangað til garðeigendur eiga þess kost að fá hann keyptan. með afbrigðum góðar og var á- 20—-25 lestir áburðar á dag lyktun sú, sem birt er hér að framan, samþykkt einróma. i Soi peyðingarstöðin Árið sem leið var starfsfólk í iðnaði Norður-írlands 214.000 — eða 17.000 fleira en 1949. Þess má að lokum geta, að fjölmennur lögregluvörður var við sendiráð Sovétríkjanna, með- an á fundinum stóð og sannar ótti þeirra hið fornkveðna, að „Sök bítur sekan“. mun framleiða 20—25 lestir af á- burði á dag, þegar áburðar- framleiðslan hefst fyrir alvöru. Áburðfurinn verður einkar hentugur til allrar garðræktar, hefur svipað áburðargildi og húsdýraáburður en ýmsa ágæta eiginleika umfram hann, rn. a. en talsverðir erfiðleikar hafa verið á því aðafla ýmissa tækja, sem hagkvæmt er að hafa not af við reksturinn. Nýr stjórnmála- flokkur í Eire, Nýr stjórnmálaflokkur hefir verið stofnaður í Eire, „Natio- nal Progressive Demoeratic Party“. Forustumenn eru tveir 6- háðir þingmenn. Flokkurinn gagnrýnir mjög fjárbruðl rík- isstjórnarinnar — kallar mál- hreyfinguna „pólitískt brjál- æði“, og segir að líkja megi her lýðveldisins á þessari at- ómöld við „fornaldargrip“. — Hvatt er til sóknar á sviði fisk- veiða, jarðræktar og skógrækt- ar. Annar forustumannanna, dr. Noel Browne, á miklu fylgi að fagna í Dublin. Hinn, McQuillan, er frá Vestur-ír- landi og á þar traustu fylgi að fagna. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.